Íslendingur - 23.03.1861, Síða 2

Íslendingur - 23.03.1861, Síða 2
 því að þeir vissu það víst, að virðing með stjórnsemi kemur; auðsæl er iðjandi hönd, aldregi letinginn þrífst. »Byggja með lögum skal land, en því með ólögum eyða«; þess vegna þingvöllum á þingið hið fræga var sett. Eins og í bardaga brand’ að beita vel feðurnir kunnu, eins fyrir lýði og láð lögmálin stilltu þeir vel. þannig með virðing og veg þín velsæld stóð langan um aldur, ættjörðin ágæt og fríð, ástkæra sögunnar land, þar til að ánauðir í þig útlendra höfðingja seldu óvitrir arftökumenn, ágjarnra tældir af vjel. ægðin með fjörinu dó, er frelsið var stokkið úr landi; klerkar og kúgunarvald kjarkinn í þjóðinni drap. þá hófst upp ómennsku-öld, og ódyggðir ríktu í sveitum, varmennska, volœði, eymd vesölum grandaði lýð. Ognum og eldingum með þeim alfaðir tíðum rjeð benda, drottins þá hirtingar-hrís hirti, en vann enga þót; hugur var horíinn og dáð, og heima við fletin þeir kúrðu, atgjörvi fornaldar flest fjell niður, gleymdist og hvarf; þreklausir ræna sig rjett af rángjörnum hirðsnákum ljetu; þögul og þolinmóð lá þjóðin úr reyfinu klippt. 0, þú eykonan fríð og ástkæra sögunnar Iandið, mörg hefur eitri hert ör eldheita brjóstið þitt sært; hryllir við hjarta og önd þín harmkvæli, móðir, að telja; góður hver gumi þitt böl grætur og ólánið ríkt. þó ber ei sitja með sorg og sýta um nætur og daga tífaldar tímanna eymd tregi án vonar og sút. Sá, sem að eigin á afl aldregi treystir nje reynir, tilfella hættlegt um haf hrekst fyrir vindi og straum, 3 að liafa fram rannsókn í húsi hans. llús hans var og vandlega rannsakað, en engin fölsuð sjóðskuldabrjef voru þar fundin; verzlunarbœkur hans voru og rannsakaðar, og komust rannsakendur við það að fullri raun um, að hann átti auð sinn allan að þakka forsjá sinni og stöðugri heppni; hafði hann rekið mikla verzlun, en með stakri ráðvendni. Villiams sagði kaupmanninum, að sjer gengi það nærri lijarta, að hann hefði bakað eins vönduðum manni og lionum svo mikið ónæði að óþörfu, og játaði, að hann hefði fengið grun á lionum, sökum þess, að hann hefði greitt syni sínum falsbrjef eitt. Peningakaupmaðurinn fullyrti, að hann liefði aldrei fengið syni hans slíkt sjóð- skuldabrjef; Edward hlyti annað tveggja að rangminna, eða hann hefði sagt ósatt af ásettu ráði. Nú var þegar sent eptir Edward. Ilann gekk þá við því, að hann hefði nefnt peningakaupmanninn í hugsunarleysi, án þess að honum dytti það í lmg, að nokkuð illt gæti leitt, af því, sem honum þótti að eins vera lítilsvarðandi fyrirsláttur. »Engin ósannindi eru lítilsverð«, mælti faðir hans, og rciddist við þetta, og það að vonum, »og er sönn heppni, allt eins og ýtalaust fley, ellegar sjóbarinn drumbur, llán sem að skellir við sker, skolar svo brotnum á sand; hinn, sá er vongóður var, og vann, meðan kraptarnir leyfðu, öndverður andstreymi rís, ókvíðinn hættuna sjer, opt lionum ásmegin jók, svo allar fjekk þrautirnar sigrað, stýrandi hjálpræðis-hönd hulin þeim, vonina brast. Ó, þú ættgöfga þjóð, sem eyjuna snæföldnu byggir, víst eigi vantreysta skalt, viðreistar muni þjer unnt. Hvað skóp feðranna frægð, og frelsið og búsældir studdi? livað nema dyggðir og dáð, drenglyndi, hugur og fjör. Frónbúar, frjálsbornir menn, er feðranna mannkosta dœmi yður til einskis þá sett, eður svo haflð þess not? Sœkið heim Sökkvabekks-dís og setjizt að rennandi straumum; þar er sú lífgunar-Iind, lækning sem hálfdauðum bjó; iaugið þá lindina við limuna veiku og stirðu; í yður fljótt mun þá fjör fœrast og karlmannlegt þrek. þjer, sem að flokknum í fremst til forystu þjóðinni standið, skínandi skjaklmerkin og skrauthúfur gulllegar með, gætið að guðlegri rún, sem gyðjunnar rist er á spjahli, nemið þar liöfðingja hátt, hreinskilni, einurð og rausn ; gætið þjer, góðir menn, þess, að geyma mun nöfn yðar Saga, ef þjer af alúð og trú iðjið til hagsældar lýð; en sú hin fánýta fremd, er fáið af titlum og krossmn, tíðar það eldsmatur er, ekkert hjá Sögu fjekk rúm; leitið að virðing ogveg, það vel sœmir göfugum manni, góðan að geta sjer tír gjörðunum loflegu með; gjaídið æ varhuga við því víti, sem afglapann henti forðum, er faðmaði ský, faðma er vildi hann dís. 4 ef eigi leiðir neitt verra af ósannsögli þinni, en þína eigin vanvirðu'i. það voru líka orð og að sönnu. Rannsóknin fjekk konu kaupmannsins svo mikils, að hún varð veik, lagðist í rekkju, og dó að fárra daga fresti. Maður hennar unni henni hugástum, og þótti honum næsta sár missir hennar, þar sem hann þá stóð uppi með flmm móðurlaus börn. Ed- ivard varð afar-sorgbitinn í huga, og bitur tár iðrunar og harms hrundu niður um kinnar hans. Iiann strengdi þess fastlega heit, að sannleikurinn skyldi ávallt síðan vera lielgur í augum lians, og að hann aldrei skyldi nokkru sinni halla til um sannleikann, í hversu litlu sem væri. nþað er seint, að þú sannfœrist um það«, mælti faðir lians, og var hryggur mjög; »og það hefur kostað mikla ógæfu, sem þú liefur verið orsök í; og þó get jeg eigi enn þá treyst þjer að öllu leyti; en ef þú hefur ein- hverja tilflnningu fyrir velsœmi, ef þú ert minn sonur, mun hinn ógurlegi svipur þeirrar móður, er dó svo snemma af þínum völdum, ónáða þig, þar sem þú liggur í rúmi þínu, og fylgja þjer, á meöan þú lifir, og sjón hinna sorgbitnu harna mun ávalit kvelja hjarta þitt«.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.