Íslendingur - 10.05.1861, Qupperneq 1
ANNAÐ ÁR.
10. maí.
M 4.
t
Um stjórnarmálefni Imí.-hhIs.
(Framliald). Vjer sögðum áður, að mörg rök og dœmi
mætti leiða að því fyr og síðar, að konungar vorir í Dan-
mörku hefðu viðurkennt þjóðerni og þjóðrjettindi vor Is-
lendinga. Að vjer þá tökinn fyrst lög vor, megum vjer ekki
gleyma því, að konungar vorir hafa optar en einu sinni,
og meir en í eina átt, gefið ýmsar skipanir og gjört ýms-
ar ákvarðanir, er lúti að því, að hin eldri lög vor hjeld-
ustvið að því leyti, sem þau ættu við ásigkomulag og þarfir
tímanna, og að dönsk lög á hinn bóginn þvi að eins væru
lögleidd lijer á landi, að þau ættu við ásigkomulag landsins,
væru út lögð á vora tungu og þinglesin hjer á landi; sjá
meðal annars konungsbrjef lG.maí 1760 til vicelögmanns
Jóns Ólafssonar, þar sem honum var falið á hendur, að
semja nýja lögbók fvrir landið, er einkum ætti að styðjast
við Jónsbókina, hin eldri íslenzku lög, rjettarvenjur,
hugsunarhátt landsbúa og ásigkomulag landsins, og til-
skipun 21. desember 1831, sem lýsir því gjörla, að kon-
ungurinn ekki hefur viljað láta önnur dönsk lög verða
gildandi hjer á landi, en sem yfirvöldin álitu að vel ættu
hjervið. jþetta eru auðsjáanlega grundvallarreglur hinnar
dönsku löggjafar, að því er Island snertir. f>ví verður að vísu
engan veginn neitað, að margvíslegur ruglingur og ósam-
kvæmni liaíl læðzt inn í löggjöf og rjettarvenju hjer á
landi, einkum á seinni tímum, og ætlum vjer, að alþýðaá
Islandi hafi mátt flnna til þess, að jafnvel hinum löglærðu
mönnum hefur í mörgum greinum þótt allur vafl á
því, hvað lög væru hjer á landi, og hvað ekki, en slíkt
ætlum vjer að sje því að kenna, fyrst og fremst, að yflrvöld-
um, og jafnvel alþingi, síðan það kom, er kvöddhafaverið
til þess, að gefa álit sitt í löggjafarmálefnum, hvorki hef-
ur tekizt eins og vera bar, að laga bin nýju lagaboð eplir
hinni eldri löggjöf vorri og ásigkomulagi landsins, nje
heldur skcytt að rannsaka til hlítar, að hve miklu leyti
nauðsyn væri á hinum nýju lagaboðum, eður hvort þau
væru hentugri en hin eldri, eður í hverju sambandi þau
stœðu sín á millum. 1 annan stað hafa dómstólarnir opt
og þrásinnis gripið til laga þeirra, sem ekki voru lögleidd
hjer á landi, í staðinn fyrir að dœma eptir hinum gild-
andi rjetti á íslandi, eins og það mun óhætt að fullyrða,
að yfirvöldin í úrskurðum sínum hafa einatt hlaupið um of
í gönur eptir útlendum lögum og stjórnarvenju, að vjer
ekki tölum um, hvað þeim liefur hætt við því, og liættir
við því enn þann dag í dag, að draga þvert' á móti lög-
um, sjá t. d. landsyflrrjettartilskipun, undir úrskurð sinn
málefni þau, sem eingöngu heyra undir dómstólana, og
er slíkt til fjarskalegs niðurdreps fyrir ljósa þekkingu og
meðvitund alþýðu manna um lög og rjett í landinu, og
gjörir sjálf úrslit málanna og rjettarvenju alla grautarlega
og óvissa, og gildi lagauna vafasamt, auk þess sem það
stælir þann, sem fyrir sig hefur að bera slíka yflrvalds-
úrskurði eður álit upp í því, að hlýðnast ekki lögunum, og
gjörir þeim, sem við þau hefur að styðjast, næsta torvelt
að ná rjetti sínum, spillir sáttum og eykur þrætugimi, og
er það því eigi um skör fram, að það er óumílýjanleg
grundvallarregla í öllum góðum stjórnarlögum, að að greina
stranglega starfa dómsvaldsins og stjórnarvaldsins, og gjöra
dómstólana scm mest óháða annarlegu úrskurðarvaldi.
|>að mun þannig óhætt að fullyrða, að ónákvæmni sú og
ruglingur, sem á er orðinn lögum vorum og rjettarvenju,
sje mestmegnis að kenna yflrvöldunum, alþingi og dóm-
stólunum, en miklu minna löggjafanum sjálfum.
Fyrirkomulag hinnar umboðslegu stjórnar hjer á landi hef-
ur að vísu í mörgum greinum verið sniðin í sama formi sem
í Danmörku, þó hefur stjórn íslenzkra málefna að því leyti
verið frábrugðin stjórn danskra málefna, að þau að mestu
öll hafa verið lögð undir eitthvert stjórnarráðanna, en ekki
verið skipt millum þeirra, á sama hátt og dönskum stjórn-
armálefnum eptir efni þeirra og eðli, eins og líkanúhef-
ur verið stofnsett sjerskild stjórnardeild fyrir íslenzk mál-
efni. J>etta hefur auðsjáanlega verið gjört sökum þess, að
ásigkomulag landsins og löggjöf þess þótti svo frábrugðin,
að stjórnin hefur álitið, að umsjón þeirra og úrslit út-
heimtu sjerskilda þekkingu, enda hefur og stjórnin jafnan
49
páttur
Grafar-Jóns og' Staðar-manna.
(Eptir Gísla Konrá&sson).
(Framhald). »]>ú skalt ekki fá graut, Bjarni. ]>ú
skalt deyja úrhungri, Bjarni«. Ilalldór Víðalín varð var
viðureignar þeirra, sá og áhyggjusvip œrinn á presti, og
svo heyrði hann, hvað hann mæltí við Bjarna; varð þeim
Halldóri og presti þá mjög að orðum, svo að til ryskinga
kom; bar prestur þá lægri liluta, er hann var bæði gam-
all og haltur, en Halldór yngri og hafði verið glíminn;
sleit hann mjög hár af presti, því hærðurhafði hannver-
ið manna bezt áður. Ragnheiður kona llalldórs skildi
þá með þeim hætti, að hún kallaði á Jón á Hrvggjum, er
við kirkju hafði verið um daginn, og bað liann takamann
sinn. Jón greip Halldór og bar hann frá í fangi sínu,
sem barn væri, hversu sem liann brauzt um, og á lopt
upp í sængurherbergi. Ástríður þorláksdóttir hjet grið-
kona á Stað, er þetta barst að, og frá þessu hefur sagt,
en síðar bjó hún ekkja í Jaðri, Glaumbœjar hjáleigu einni.
50
Hún tók hár það, er slitnaði af presti, og fjekk honum
það, en hann bað hana fá það Bjarna, mætti hann hafa
það í þarfaband, og bætti við mciru af hári sínu, og sagði
Ástríður liann tœki við hárinu; hafa og fleiri frá þessu
sagt. Og sökum atburðar þess, er síðar varð, kölluðu
margir orð prests hafa á hrinið.
15. Staðarmenn verða úti.
Fjárfæð var nú mikil í landi, einkum norðanlands,
eptir fjársýkina og skurðinn, er gjör greinir í Árbókum;
sendu nú margir til fjárkaupa norðaustur og suðaustur.
|>að var nú sumarið 1780, að Halldór Vídalín sendi aust-
ur í Skaptafellsþing til fjárkaupa Jón Austmann og Bjarna
son sinn; var það á öndverðum slætti; riðu þeir suður
Iíjöl með fáa áburðarhesta, höfðu peninga mikla og smíð-
að silfur, fóru allt á austursveitir og tóku að kaupa. En
seinna um sumarið, undir sláttarlok, sendu þau þeim til
aðstoðar landseta sinn einn, er Sigurður hjet, er bjó að
Daufá; er það ein klausturjörð í öllum Lýtingsstaðahreppi,
en hinar allar bœndaeignir, nema prestasetrin Mælifell og
25