Íslendingur - 10.05.1861, Qupperneq 3

Íslendingur - 10.05.1861, Qupperneq 3
27 §var til bóndamanmins i Islendingi nr. 3. p. á. I seinasta blaði Islendings stendur áskorun frá I. Jónssyni bóndamanni til kennifeðra lands vors um, að halda kröptulega uppi svöruin fyrir þá kenningu, sem þeir eigi að boða, og af því jeg er nefndur á nafn í grein þess- ari, og mjer flnnst hún vera sprottin af guðrœkilegum rót- um, álit jegmjerþað skylt, að fara um liana fáeinum orð- um. f>að, sem virðist hafa gefið tilefni til þessarar á- skorunar í Islendingi, er brjef hins katólska prests herra Baudoins, sem prentað er í viðaukablaði þjóðólfs nr. 19— 20, og hvartalað er um einlífi presta sem stofnsett af post- ulunum, og sjerí lagi af Páli postula, og þar að auk sagt, að vorrar trúarmenn taki það í biflíunni, sem þeim líkar, en katólskir menn taki allt. það er nú kunnugra en frá þuríi að segja, að Páll postuli í 1. Kor. 7. kap., sem herra Baudoin vitnar til, hefur tillit til ástands krist- inna manna á þeim dögum, þegar þeir voru ofsóknum undirorpnir og urðu að flýja úr einum stað í annan, og að hann þess vegna fremur ræður þeim til að lifa einlííi, til þess, eins og hann segir sjálfur, að hlífa þeim við þrengingum og áhyggjum, og að hann þar talar um, hvað sje gott og betra, ekki í siðferðislegu tilliti, heldur með tilliti til hinna ytri lífs kringumstœðna, eins og hann líka með berum orðum gjörir þar mismun á sinni meiningu og drottins boðum. Frá œðra sjónarmiði skoðar sami postuli hjónabandið í brjefi sínu til Efesusmanna. |>etta er kunnugra en frá þurfi að segja, þó katólskum mönn- um skiljist það ekki. f>ar að auk varar post. Páll i 1. Tím. -í. við þeim villukennendum, sem muni koma upp í kristn- inni og banna mönnum að giptast, og segirí samabrjefl, að biskupar, eða umsjónarmenn safnaðanna, eigi að vera einnar konu eiginmenn. Af því katólskir taka allt í biflí- unni, eins og herra Baudoin segir, þá hanga þeir fast í bókstafnum, sem deyðir, en missa andann, sem lífgar; en þar sem liann ber oss prótestöntum á brýn, aö vjer tök- um það úr henni, sem oss líkar, þá er þetta að því leyti satt, að vjertökum það úr henni, sem er samkvæmt eðli og anda kristindómsins, og aðgreinum hið alkristilega, sem hefur ævarandi gildi, frá liinu, sem viðvíkur stund og stað, og sem liinir helgu rithöfundar sjálfir benda til að einungis hafl takmarkað gildi. Að öðru leyti verð jeg að láta það álit mitt í ljósi, að mjer þykir það eiga illa við og fremur leiða til ills en góðs, að hefja kapprœður um kristilega trú i dagblöðum, og að jeg því ekki optar mun taka til máls í þessu efni, 53 200 fjár og 5 klyfjahesta, og var veður ískyggilegt. Síð- an gjörði snjóhríð mikla, að sagt er, að hana hafl eigi vofið á mörgum dœgrum í byggð, en varaði þó lengur á fjöllum uppi; en allt höfðu þeir komizt norður í Kjalhraun og tjaldað þar tveim tjöldum, annað yfir farangri sínum, að því er síðar vitnaðist, og orðið þar til, og er menn vissu þá úti orðna, kvað Jón prestur Hjaltalín svo um það í Tíðavísum sínum: , Angurssaga ullum brands olli baga norðanlands; gleðitóninn minnka má mannatjónið fjöllurn á. Bíklundaðir rekkar þá, Reynistaðarklaustri frá sendir ijórir, sem með skil sauða fóru kaupa til. Ujer um sveitir fengu fjeð fyrðar teitir kaupi með, með því jeg líka treysti þvf, að hin evangelisk-kristilega trú sje svo djúpt gróðursett í hjörtum Islendinga, að hún ekki þurfi minnar varnar við, og að blaðamenn vorir muni ekki ljá blöð sín til að lastleggja hana, þó þess yrði farið á leit, sem jeg vona að menntun og kurteisi þeirra frakk- nesku presta, sem hjer nú dvelja, muni banna. P. Pjetvrsson. (AÍÍsent). í 19.—20. blaði þjóðólfs, 13. ári, bls. 77—79, er þvi farið fram, að niðurjöfnun sú, sem stiptamtið hefur gjört í ár, bæði til lúkningar alþingiskostnaðiniun, og líka til jafnaðarsjóðsins, hafi eigi við gilda lagaheimild að styðjast. |>að er í eðli sínu, þó mönnum kunni að virðast þessi niðurjöfnun, þar sem hún fer töluvert fram úr því, sem undanfarin ár hefur átt sjer stað, býsna-há, og það verð- ur því miður heldur ekki varið, að svo er það og í raun og veru, en á hinn bóginn virðist þó mega ætla hlutað- eigandi embættismanni, að hann, þegar svona bregðurfrá því venjulega, liafi haft eitthvað til síns máls, að minnsta kosti frá hans sjónarmiði, og þetta ætla jeg líka bjer eigi sjer stað, bæði hvað niðurjöfnun alþingiskostnaðarins og jafnaðarsjóðsgjaldsins snertir; alþingiskostnaðurinn hafði nefnilega smátt og smátt safnazt fyrir upp í mörg ár, af þeirri ástœðu, að eigi hafði verið jafnað eins miklu niður, og árlega þurfti til þess, að endurgjalda hann ríkissjóðn- um, og jafnaðarsjóðsútgjöldin hafa afýmsum atvikum farið svo vaxandi, að með engu móti varð komizt hjá, að jafna miklu meiru niður á lausafjeð handa jafnaðarsjóðnum en áður, og þó er eigi jafnað meiru í þetta skipti, en ætlað er muni hrökkva til vissra útgjalda, en ekkert ætlað ó- vissum útgjöldum, sem þó, ef til vill, geta orðið mikil, t. a. m. út af sakamálum; árið sem næst leið voru útgjöld jafnaðarsjóðsins meir en 2200 rdd., en þar í voru fólgin full 700 rdd., sem voru skuldir frá fyrri árum, sem hafa verið borgaðar á árinu sem næst leið. þetta árið, sem nú er að líða, eru hin vissu útgjöld þessi: 1. Fvrir kennslu þorvaldar Jónssonar . . 200 rdd. 2. Til St. Thorsteinsens...................... 300 — 3. Til 1 lögregluþjóns........................ 200 — 4. Til alþingiskostnaðar...................... 875 - 5. Til verkfœra handa landlækni .... 140 — 6. Til Rosmhvalaneshrepps......................107 — 7. Til bólusetningar........................... 90 — 8. Bryggjuleiga................................ 10 — Samtals 1922 — 54 fjölguðu manni, fimmta beim, ferðast þannig vildu heim. Norður Kjalveg langa leið lögðu halir hausts um skeið; fengu stríðu fjör-þurrðar, fregnast síðan dauðir þar. 16. Frá Jóni á Ilryggjum og fyrirsögn hans. J>að var öndverðan vetur þennan fyrir jólaföstu, að Jón á Hryggjum stóð að fje sínu, er venja hans var til; hann liafði þá missta Sigríði fyrri konu sína, en átti þá, er Guð- björg Einarsdóttir hjet, og með henni margt barna, er þá voru enn allung; var hún ein heíma með þau. Kafald var á um daginn, en herti þó á meira með kveldinu, en þó Jón ætti forustusauð góðan, fjekk hann með engu móti komið honum á undan, og sagði svo síðan, að jafnan sýndist sjer, sem maður nokkur bandaði á móti fjenu, og gekk svo nótt alla, hversu atallega sem Jón gekk að því, að koma heim fjenu. Kona hans var lieima og leiddist mjög eptir manni sínum og hræddist um hann. Kú áttu

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.