Íslendingur - 10.05.1861, Side 4
28
í fyrra var 6 skk. jafnað á hvert lausafjárhundrað, og með
því fjekkst inn 927 rdd., og eptir því ætti nú að fást með
12skk. 1854 rdd., og má þá sjá, hvort of miklu hefur
verið niður jafnað.
• Hvað alþingiskostnaðinn sjer í lagi snertir, þá er hann
vitaskuld, og það er ætlandi, að landsmenn Itafi svo mik-
inn áhuga á þinginu, að þeir flnni sjer skylt, að standa
straum af því, endaþótt þeir til þess þyrftu að taka nærri
sjer, en það er líka lagaskvlda fyrir þá, sem ekki verður
komizt undan að gegna. |>að kann að mega segja, að
stiptamtið hefði getað látið það vera í ár, að jafna svona
miklu niður, eður og, að það hefði mátt skipta því, sem
komið var í skuld, niður á fleiri ár, einkum þar sem nú
er hart í ári, en hjer til skortir lagaheimild, því alþingis-
kostaðinum á að rjettu lagi að vera lokið milli þinga.
En það er nú komið sem komið er; eptirleiðis þarf þetta
eigi optar^að koma, ef þess er gætt, að jafna i hvert skipti
niður svo miklu á landsbúa, sem hjer um bil þurfi til að
greiða helming kostnaðarins á ári hverju, og fyrir þessu
er óhætt ráð að gjöra, en jeg skal ekki fara hjer um
íleiri orðum, en einungis leyfa mjer að skýra frá, livernin á
alþingiskostnaðinum, sem nú á að jafna niður, stendur,
og er það eptir reikningum landfógetans, því alþingiskostn-
aðurinn er, eins og ailir vita, fyrirfram greiddur úr jarða-
bókarsjóðnum, og síðan endurgoldinn sjóðnum með niður-
jöfnun á landsbúa, en svona er þá ágripið af alþingis-
kostnaðinum, og af því, hvernig hann hefur verið endur-
goldinn árlega hingað til.
Eptir jarðabókarsjóðsreikningunum fyrir árin 1845 til
1849 hefur kostnaðurinn af alþiugunum 1845 og 1847
hlaupið samtals.........................12,916 rdd.
(Hjeríeru reyndar innifaldir lordd. afþing-
kostnaði 1849)
en í reikningi jarðabókarsjóðsins fyrir 1849,
sem þá var saminn 31. júlí, finnst innborgað
til lúkningar þessari skuld............. 1,509 —
eptir honum var þá í skuld 11,407 —
1 jarðabókarsjóðsreikningnum 1850 er kostn-
aðurinn af alþingi 1849 talinn vera . . . 7,277 —
þá var ógoldið 18,684 —
en í sama reikningi er til inntektar talinn al-
þingistollurinn með...................... 3,200 —
(Iljer í er innifalinn alþingistollur af lausafje
norðuramtsins 485 rdd. 56 skk., suðuramts-
ins 339 rdd. 32skk., og vesturamtsins 175
rdd. 8 skk.)
55
þau eina, var hún undir palli í baðstofu; sleitliún þáupp
með öskri miklu; hugðist Guðbjörg þá að kveykja og bœla
niður kúnni, og f'ór fram til eldhúsdyra; sýndist henni þá
Jón bóndi sinn standa fanubarinn í bcejardyrum, varð feg-
in og mælti: »Komdu sæll! Guði sje lof þú ert kom-
inn«. En þá hvarf maður sá út, en er hún kveykti, gat
hún eigi lengra með ljósið komizt en í mið göngin, slokn-
aði það þá; börnin œptu mjög, en kýrin öskraði. Freist-
aði hún þá enn að kveykja og þóttist sjá mann snæugan
í dyrunum; hræddist hún hann þá, var nú og dauður eld-
urinn; sagði hún eptir það, að aldrei lifði hún jafnhræði-
lega nótt, og opt heyrðist henni liælum barið við þekjuna,
og stundum sem húð væri dregin urn bœinn með dynkj-
um og ólátum, og þó hún fengi bœlt kúnni niður, sleit
hún upp jafnóðum. þó kom Jón heim lieill um morgun-
inn, og sagði þá konu sinni, að víst raundi þá Jón Aust-
mann dauður. Yar það og opt síðan, að hælum heyrðist
barið við þekjuna á nóttran, áður Jón fœri út, því þá
ljetti því jafnan af. það var á síðan að Jón kom til
Yarð þá eptir ógoldið 15,484 —
Hjer við bœtist eptir jarðabókarsjóðsreikningi
1851 af alþingiskostnaði 1849 .... 848 —
svo að 1851 var í skuld 16,332 —
J>að ár var innkominn alþingistollur . . . 5,245 —
(|>ar í er lausafjártollur norðuramtsins 639
rdd. 54 skk., suðuramtsins 455 rdd. 40skk.,
vesturamtsins 242 rdd. 50 skk.)
» skuld 11,087 —
En eptir athugasemdum endurskoðanda við
jarðabókarsjóðsreikninginn fyrir 1851 var skuld
þessi, með því nokkuð af alþingistollinum hafði
verið borgað beinlínis inn í ríkissjóðinn, að
eins talin.............................10,518 —
Eptir jarðabókarsjóðsreikningnum 1852 er end-
urgoldið................................5,518 —
(þar í lausafjártollur norðuramtsins 761 rdd.
59skk., suðuramtsins 529 rdd. 85 skk., vest-
uramtsins 290 rdd.).
þá var skuld 5000 —
í jarðabókarsjóðsreikningnum 1853 er alþing-
istollurinn talinn til inntektar með . . . 1,309 —
(J>ar í af lsusafje norðuramtsins 243 rdd. 25
skk., suðuramtsins 166rdd. 35 skk., vestur-
amtsins 90rdd. 36skk.).
skuld 3,691 —
en til útgiptar þingkostnaður 1853 . . . 7,446 —
þá ógoldið 11,137 —
í jarðabókarsjóðsreikningnum 1854 er alþing-
istollur talinn til inntektar með .... 2,120—•
(J>ar í af lausafje norðuramtsins 245 rdd. 75
skk., suðuramtsins 162 rdd. 25skk., vestur-
amtsins 91 rdd. 92 skk.).
varð þá í skuld eptir jarðabókarsjóðs-
reikningnum 1854 .................. 9,017 —
En eptir athugasemdum endurskoðanda við
þennan reikning liafði svo mikið goldizt af al-
þingistollinum í ríkissjóðinn þetta ár, að skuldin
varð þann 31. marz 1854 að eins .... 7,642 —
Eptir jarðabókarsjóðsreikningnum fyrir árið
1855 er innborgaður alþingistollur . . . 4,364 —
(J>ar í af lausafje norðuramtsins 554 rdd. 74
skk., suðuramtsins 375 rdd. 24 skk., vestur-
amtsins 219 rdd. 94 skk.)
skuld 3,278 —
5r>
kirkju að Reynistað; spurði Ragnheiður hann þá, hvað
hann hygði að liði uni menn sina; hafði hún það og
áður spurt, að spáð hefði Jón þvi, að eigi mundu Staðar-
menn aptur koma; en nú svaraði hann því: »Eigi veit
jeg það víst, en það liygg jeg, að Jón Austmann sje kom-
inn til andsk . . .«. Spurði Ragnheiður þá eigium það
meira, en það sagði Jón sjer hefði þótt undarlega við
bregða, að hann sæi þá brœður, Ilalldórs sonu, Rjarna
og Einar, sitja allvesallega í herbergi því, er djáknastúka
var kallað, og víst munduþeir eigi heilir, en eigi gat hann
þess við Ragnheiði. J>að hefur og sagt verið, að Jóni
þœtti Einar sveinninn Halldórsson kveða fyrir sjer vísu
þessa í svefni:
í klettaskoru krepptir erum við báðir,
en í tjöldum áður þar
allir vorum fjelagar.
Og ef satt er frá þessu sagt, hefur það verið nokkru
seinna, en hjer er sögn um, eður þá líkin fundust eigi.