Íslendingur - 10.05.1861, Qupperneq 5
29
sem eptir athugasemdunum við þennan reikn-
ing að eins varð...........................2,144 —
við bœtist alþingiskostnaður sama ár . . . 7,046 —
skuld 9,190 —
í jarðabókarsjóðsreikningnum til 31. marz 1856
er til inntektar talið upp í þessa skuld . . 2,813 —
(þarí af lausafje norðuramtsins 417 rdd. 46
skk., suðuramtsins 278 rdd. 92skk.). __________
skuld 6,377 —
Eptir athugasemdunum við þennan reikning hafa
513 rdd. af alþingistollinum þetta ár verið borg-
aðir inn í ríkissjóðinn, því eptir þeim varð
þessi skuld................................ 5,864 —
Endurgoldið á árinu 1856/31 eptir jarðabókar-
sjóðsreikningi fyrir það ár................ 2,857 —
(þar í af lausafje norðuramts. 380 rdd. 88 skk.,
suðuramts. 238 rdd. 14 skk., vesturamtsins
1855 og 1856, 284 rdd. 48 skk.). ___________
.Yar þá í skuld 31. marz 1857 eptir lionum 3,007 —
Af endurskoðanda þessa reiknings er skuld þessi
afsömu ástœðu, sem áður greinir, talin vera 2,321 —
Við bœtist þingkostnaðurinn 1857 . . . 9,095 —-
Var þá i skuld 11,416 —
Endurgoldið á árinu 185t/sr eptir jarðabókar-
sjóðsreikningnum (hjer í tollur af lausafje í
norduramt. 385 rdd. 93 skk., suðuramt. 229
rdd. 81 skk., vesturamt. 134 rdd. 18 skk.) . 2,664 —
Var þá skuldin eptir honum 31. marz 1858 8,752 —
en af endurskoðanda reikningsins er hún talin
vera........................................ 8,486 —
Endurgoldið hjer upp í eptir jarðabókarsjóðs-
reikningnum fyrir árið 1858/59 .... 2,332 —
(Iljeríaf lausafje norðuramt. 587 rdd. 1 sk.,
suðuramt. 328 rdd. 41 skk., vesturamt. 209
rdd. 54 skk.).
31. marz 1859 skuld 6,154 —
Af því athugasemdir endurskoðanda við þenn-
an reikning jarðabókarsjóðsins ekki eru hjer
kunnar, hefur verið gizkað á, að skuld þessi
mundi vera hjer um bil 500 rdd. minni, eða
svo sem..................................... 5,654 —
Viðbœtist þingkostnaður 1859 hjer um bil . 12,000 —
17,654 —
Niðurjöfnun fyrra árs gefur af sjer samtals
(þar í að meðtöldum alþingistolli af lausafje
norðuramt. 778 rdd. 55skk., suðuramt. 373
rdd. 70skk., vesturamt. 272 rdd. 67 skk.) 6,400—1
Er þá í skuld 31. marz 1861 11,254 —
og það cr hjer um bil það, sem inn mun koma eptir
niðurjöfnuninni.
Jeg þykist sannfœrður um, að almenningi geti af
þessu sýnishorni orðið það nokkurn veginn ljóst, að stipt-
amtið hafi ekki ófyrirsynju eða eins og útí bláinn jafnað
alþingiskostnaðinum niður í þetta skipti, og sje þetta rjett
skoðað, þá hefur útgefari þjóðólfs ófyrirsynju kastað
eins þungum steini, og hann liefur gjört, á aðgjörðir stipt-
amtsins í þessu máli, því það er ábyrgðarhluti yfir höfuð
að tala fyrir hvern sein er, að kveykja hjá almenningi tor-
tryggni á aðgjörðum hlutaðeigandi yflrvalda, sem ætlandi
er að vilji gjöra skyldu sína, og að sveigja að því, að þau
fari fram gjörræði og lagaleysi, og víst er um það, að af
slíkri aðferð geta aldrei sprottið heillaríkir ávextir, hvorki
fyrir land nje lýð.
Reykjavík 30. dag aprílm. 1861.
Th. Jónasson.
Ritgjiirl) þá, meb nokkrir Skagfirt)in gar nndir, sem í vetur
var send útgefendum Mendings, má nú lesa í blaíiinn Nortra.
Abalá-tœl)an til þess, at) ritgjnrí) þessi hefur ekki verib tokin inu
í íslending er sú, at> vjer sánm enga nautsyn 4 því, at) taka hana
inn í blaþit), svo framarlega sem luin yrt)i prentfió í hinum bloþunum,
pjóbólfl og Nurtra. sern berast um land allt, og þaf) því sít.ur, sem
þegar var byrjaþ á af) rita um sama efni í Islendingi, er oss barst
ritgjórfin, svo almonningnr gat sjef), at) oss þótti mál þetta mikils-
varfandi og tími til aí) tala um þaí) í blöþunum, og mef) því vjer
gjörfum ráf) fyrir, af) þeir, sem unna blöf um og geta aflaf) sjerþeirra,
mundu kaupa óll blófiin, og gætu því borif) saman þessa ritgjörf) viþ
Islending, eins og þó hún væri í honum sjálfum, sáum vjer heldur
ekki ástoefu til af) svo komnu, af) gjöra athugasemdir vif) ritgjörfina.
Og hvaf) sjálfa uppástunguna um þingvallafund í sumar snertir, þá á-
lítum vjer hana í alla stafi vel tilfallna og viljum stufla til þess at)
voru leyti, af) henni verfi framgengt, og væri óskandi, af) íitgefaudi
pjófjólfs, sem skoraf) er á af) gangast fyrir fundinum og dagsetja hann,
gjörfi þaf) í næsta blafi, svo monu fengju meiri hvöt til, af) búa sig
vel og rœkilega undir fundinn.
Brjef
frá sjera Sv. Eyjólfssyni á Arnesi í Strandasýslu til júst-
izráðs J. Iljaltalíns, dags. 21. d. jan. 1861.
Af þvíjeg ímynda mjer, að fáir, eða má ske enginn,
verði til þess hjer á Ströndunum, að svara yður upp á
þær spurningar, er þjer hatið látið prenta í 17. blaði
íslendings, álít jeg mjer skylt, að reyna til að svara
1) þess ber af) geta, af) hjer í er innifalinn tollur af lausafje suí)-
uramtsins fyrir árif) 1858, 328 rdd. 41 skk., og 287 rdd. 1 sk. af
lausafjártolli noifuramtsins fyrir sama ár.
57
17. Jón Bjarnason og Björn sendir suður.
llalldóri og Ragnheiði á Stað tók nú mjög að leiðast
eptir mönnum sínum og undrast um þá; höfðu þau og
heyrt það sagt eptir Jóni á Hryggjum, að spáð hefði hann
því, að eigi mundu þeir aptur koma, en hann þótti opt
nærgætur um marga hluti; hafði og ekkert til þeirra spurzt.
Var það þá ráð þeirra IVagnheiðar, því jafnan gekkst hún
fyrir í hvívetna, að senda suður, og fyrir því hún vissi
Jón gamla Bjarnason í Stóru - Gröf hafa liestakost bezt-
an og hinn ötulasta, þá bað lnin hann farar, en mjög var
liann hniginn að aldri og rúmt sjötugur, að því er sumir
telja; var hann og einn klaustur-landseta; lijet hann ferð-
inni; var honum fenginn til fylgdar einn Staðar húskarla,
ungur og hvatskeytlegur, 18 eða 19 vetra, er Björn hjet,
Illugason bónda á Leifstöðum í Svartárdal og síðan á
Krithóli, Bjarnarsonar, Skeggjasonar Vatnsdœlings. Björn
var allatall og orðhvass. Á jólaföstu, er stillti veður og
hjarnaði, lögðu þeir Jón af stað með 2 hesta hvor til
reiðar og báru hey á hinuni fimmta; vildi Jón ríða Kjöl
58
suður, og riðu þeir þá leið, er þá þótti afar-fáheyrt um
liávetur; voru þeir 8 dœgur suður í hreppa, og er þeir
komu þar, spurðu þeir brátt, að Staðarmenn höfðu á fjöll-
in lagt, og þóttust þá allir vita þá úti orðna. f>eir Jón
riðu i Skálholt; var þar þá Dr. Finnur biskup, og syðra
dvöldu þeir fram yfir jól; er sagt, að marga furðaði þrek
Jóns og vogun, að ríða fjöll um veturinn við annan mann,
sjötugur að aldri, en norður riðu þeir aptur sama veg í
fyrstu þorraviku á tveim sólarhringum, en 6 þingmanna-
leiðir eru fjöllin talin milli byggða, og sofnuðu þá eigi á
leiðinni; fundu þeir þá 20 kindur norðanvert á Grúfufells-
melum, er svo kallast síðan, þar var hvolft vetrarlangt und-
irgrind stofunnar miklu, er Auðunn hinn rauði ljet flytja
Iíjöl norður til Hóla, og út hafði komið á Eyrum suður;
en eigi fengu þeir Jón lengra komizt með kindurnar en
í Svatárbuga að Aðalmannsvötnum, og vitjuðu Tungusveit-
ingar þeirra síðan. • Er sagt, að Ilalldór bæri sig miklu
hörmulegar Ragnheiði, er þeir komu til Staðar og þau
spurðu tíðindin. Nokkrar sauðkindur komu og ofan að