Íslendingur - 10.05.1861, Síða 7

Íslendingur - 10.05.1861, Síða 7
31 Innlemlar frjettir. Tíðarfarið er alltaf hið hezta, og svo er að heyra alstaðar þaðan, er vjer höfum til spurt. Úr Múlasýslu segir í brjefi frú 25. marz, að þar hafi tíðin verið góð til byrjunar marzmán., en síðan hart. j>ar hafa siðan nvár gengið megn veikindi og fjöldi manna dáið, þar á meðal 3 prestar: Hvsens Árnason í Beruflrði 20. jan., Ujálmar Gufimundsson á Hallormsstað, faðir GísJa læknis, 2. febr., og Ólafur Indriðason á Iíolfreyjustað 4. marz. Allir voru þeir merkir menn, og harmdauða vin- um og vandamönnum ; sjera Hjálmar orðlagður námsmaður, en sjera Olafur er þjóðkunnur af ritum sínum, fjölfróður maður og gott skáld; telja margir hann hið bezta sálma- skáld lijer á landi þessi síðustu árin, og mun hans síðar getið í blaði voru. Aflabrögð eptir síðustu frjettum þann- ig: i Meðallandi hundraðshlutur hæstur; í Átptaveri 14 fiska hlutur; í Mýrdalnum 260 hæst og liðugt 100 minnst; undir Eyjafjöllum 260; i Vestmannaeyjum 430; í Land- eyjum á 4. hundrað. Alstaðar ofanfjalls (þ. e. f>orláks- höfn, Selvogi, Grindavík) afli í góðu ineðallagi, svo og suður í Höfnum; en þá skiptir um; í öllum veiðistöðum við Faxaflóa er dœmalaust aflaleysi; endaborfir til hung- urs í Gullbringusýslu, nema matbjörg fáist með einhverju móti. Sagt er, að þiljubátur þeirra Njarðvíkinga hafi feng- ið 1300 fisks í 3 daga, og 2 þilskip frá kaupmönnum í Hafnarfirði hafi ágæta vel aflað hákallslifur, en vjer vitum það eigi með vissu. Ilin frakknesku fiskiskip umkringja Suðurland tugum saman inni á fiskimiðum, og draga fiskinn öran, þó bátar vorir verði varla varir. Kveður svo rammt að því, að þessa daga hafa yfir 20 af þessum útlendu stór- skipum verið á fiskiveiðum bjer rjett upp undir Seltjarnar- nesi; er eins og þau vilji sýna oss hjer í sjálfu höfuðbóli landsins, að vjer Islendingar eigum að afla oss þiljuskipa, svo vjer getum við haft sömu fiskiaðferð sem aðrar þjóðir. En hvernig sem þetta nú enn er, þá verður þóekkiráðin bót á því í einum svip, að oss vantar þiljuskipin, en skortur þeirra getur þó á engan hátt geíið útlendum mönnum rjett til þess, að eyða atvinnuvegi landsmanna svo ferlega, eins og frakkneskir íiskimenn gjöraog hafagjört. Vjertreyst- um stjórn vorri til, að hún haldi þeim svo í skefjum, að sjeð verði, að vjer eigum nokkurn rjett á oss, og sjeum eigi látnir afskiptalausir deyja úr hungri, meðan útlendir inenn draga frá oss bfsbjörg vora. J>að gegnir og furðu, að Frakkar, jafnmenntuð og veglynd þjóð, skuli leyfa sjer slíkt atbœfi sem þetta, því þó fiskiveiðarnar við ísland sjeu þeim arðsamar, þá ættu þeir þó að láta sjer vera annara um þann orðstír, sem lengi befur af þeim farið, að þeir 01 ur reið með Jóni gamla um veturinn. Sigurður, son Jóns Egilssonar, var hinn þriðji. Annar son Jóns var Jón, kall- aður sterki; var hann eldri Sigurði og eigi í þessari för; fór Jón um Kjölinn næst eptir Tómási undan Eyfirðingum. J>au Ragnheiður á Stað sendu 4 líkkistur fram á fjöliin, en fyrir förina fengu þau Eggert prest Eiríksson, aðstoð- arprest Grímólfs prests Illugasonar í Glaumbœ; bjó hann á Langamýri í Vallhólmi, hinn atalasti maður og allknár. En er til tjaldsins kom, fundust þar eigi nema 2 líkin, Sigurðar frá Daufá og Jóns prestssonar að austan; þótti þetta undarlega við bregða, því alsagt er, að Tómás segði, er hann kom að tjaldinu og gekk kring um það: »Hjer er allt með kyrrum kjörumn. Fátt er sagt þar fyndist fjemætt. \oru lík þau fundust flutt norður til Mælifells og jörðuð þar. Söng yflr þeim Bjarni prestur Jónsson, er áður hefur getið verið að gisti að Jóni Bjarnasyni, og þá var prestur á Mælifelli. En það var síðan, að þeir menn, er fyrir sökum voru hafðir ura líkahvarfið, vildu vilji heldur reisa en fella rjettindi annara þjóða, þó litlar og aumar sjeu. Póstskipið kom 3. þ. m.; með því frjettist, að amt- maður P. Melsteð, Comandeur af dbr. og dbrm., sje kjörinn af konungi vorum til konungsfulltrúa á alþingi í sumar; að kanselíráð sýslumaður í Norður-Múlasýslu Por~ steinn Jónsson sje orðinn konungkjörinn þingmaður, en assessor fí. Sveinsson kjörinn varaþingmaður fyrir liina verzlegu konungkjörnu þingmenn. Stiptamtmanns-em- bættið og sýslurnar óveitt. IJtlcndar frjettir frá 1. marz til 16. apríl. Danmörk. 1848 þótti marzmánuður tíðindamikill með Dönum, sem fleirum. I ár horfisttil, að hann dragi, ef til vill, eins mikinn tíðindaslóða eptir sjer, því mis- klíðunum við J>ýzkaland hefur nú þokað svo í horfið, að þær verða að skeika að sköpuðu, áður en langt um líður. Svo gafst tiltœki stjórnarinnar, sem þeir uggðu, er við vestu bjuggust. Iloltsetar hafa aldrei sýnt sig berari að ósáttfýsi en nú. J>að mætti gegna furðu, að þeir hafa þverneitað kostaboðum konungs síns, ef öllum væri það eigi ljóst, að aðrir róa undir og þykir mest undir þeim ráðun- um, er Danir kenna mestan kuldann af. 1 Kaupmannahöfn grunaði flesta, hvernig lykta mundi á þinginu í Izehoe\ í Ber- linni sitja þeir, ervissu það fyrir löngu. Fulltrúi konungs á þinginu var Raaslöff, ráðherra Holtsetalandsmálanna. í auglýsingarbrjefi konungs var vikið á þær breytingar á alríkisþinginu, er þegar væru hugaðar. J>ví skyldi skipt í tvær deildir; skyldu í efri deildinni sitja 30 konungkjör- inna manna, kjörnir til æfilangs tíma; í hinni neðri 60 þjóðkjörnir, kjörnir fil 6 ára. Af hálfu konungsins voru borin upp lög um bráðabyrgðaskipun (Provisorium) á stöðu Holtseta í alríkinu, og frumvarp til nýrra landslaga á Holt- setalandi. Vjer höfum getið um, að sambandsþingið í Frakkafurðu heimti skattalögin fyrir árin 1860—62 lögð til umrœðu á þiugi Holtseta. Að vísu hafði konungur í úrskurðarbrjefi 23. sept. 1859 ákveðið fjártillög Hoitseta um þessi ár; en tekju- og útgjaldabálkur Iloltseta mun þó hafa staðið í fjárhagslögum þeim, er alríkisþingið, eð- ur leifar þess, samþykkti. J>ess vegna rnunu erindsrekar Breta, Frakka, Rússa og Svía hafa ráðið konungi til, að láta til slaka í þessari grein og leyfa Holtsetum umrœðu og breytingar á skattkvaðalögunum. Stjórnin ljezt albúin að fylgja þessum heilræðum, og þótti nú erindsrekunum gott í efni, að Danir mundu flrrast atför og vandræði. En 62 bera það fyrir, er Tómás hafði sagt, að allt væri með kyrruin kjörum. 19. Líkaleit. Fundinn hestur Austmanns. Síðan voru leitir gjörvar, og fóru margir að bón þeirra Ragnheiðar á slætti um sumarið; var Eggert prest- ur í leitinni, þeir brœður Konráð hreppstjóri á Yöllum i Yallhólmi og Egill á Miðgrund, synir Gísla smiðs Konráðs- sonar, Jón gamli frá Stóru-Gröf, Magnús Gunnlaugsson frá IIóIi í Tungusveit, Björn Illugason frá Stað, sá suður hafði riðið; þar telja og sumir Svein Erlendsson frá Bakka í Vallhólmi, en ekkert fannst; voru þeir fulla viku í leit- inni. J>að var þá aptan einn, að sögn Eggerts prests, þá sól var til fjalla runnin, og leitarmenn voru komnir til tjalds síns, að þeim sýndist stór mannsskuggi ganga fyrir tjaldið, þeim megin sem aptanskinið var að, og litlu síðar annar minni og á eptir honum hinn minnsti. Björn 111- ugason sat á kúti fremstur í tjaldi; við það góu hundar þeirra, en Björn stökk út með bölvi. Bar leitarmönnum saman um, að svo sýndist þeim, og fóru þeir heim við

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.