Íslendingur - 18.07.1861, Side 1
IJtleildar frjettir. Fralclcar OIJ Bretar.
(Framhald). Um þessar mundir voru bæði í fulltrúa-
þinginu og öldungaráðinu liaíin örðugustu andmæli gegn
stjórninni fyrir verzlunarsamninginn við 13reta; var það sagt
að iðnaðir Frakka biðu mesta tjón af, en Uretar befðu ein-
ir ábatann. Stjórnin fór undan í flœmingi; en litlar líkur
eru til, að keisarinn láti um hVerfast í þessu máli, er hann
sjer að fastast bindur ltreta í vinfenginu. Allt þykir nú benda
á, að misklíðir allar sjeu horfnar. Nýlegavar mikið sam-
sæti hjá bœjargreifanum í Lundúnaborg. Yoru þar meðal
annars stórmennis sendiherra Frakka og Fould, er fyrir
skömmu var í ráðaneyti keisarans. Hertoginn af Cam-
bridge mælti það fyrir minni, að vinátta og samband yrði
sem lengst og tryggast haldin með báðum þjóðunum; en
Fould innti á móti, að annað væri eigi hugsandi, þar sem
þær nýlega hefðu »b!andað blóði« í mörgum orustum, og
þar á ofan reist slíkt sáttmálamerki sín á milli, er verzl-
unarsamningurinn væri. Fyrir skemmstu tóku sig til margar
þús. iðnaðar- og vinnumanna frá Manchester og fóru
skemmtiför til Parísarborgar. Tóku staðarbúar við þeim
með mestu alúð, og fannst þeim mikið til koma, hvílík-
ir afbragðs- og menningarmenn gestir þeirra voru. En
Bretar þóttust eigi fá full-Iofaða kurteisi og gestrisni
Frakka. Halda menn, að Cobden haíl átt lilut að, að ferð-
in var farin, því hann hafi vitað, að hún mætti góðs eins
orka, eyða hleypidómum livorratveggja og etla vináttuna.
í byrjun maímán. kom út bœklingur i Parísarborg, samirm
af hertoganum af Aumale, syni Hl. Filippusar. Hann var
stýiaður tilNapóleons keisarafrænda, sem andsvörgegn rœðu
lians í ölduugaráðinu, eður þeirrar greinar í henni, er talað var
i uin Bourbóninga. Mörg sannindi þykir mönnum prinz-
inn segja um stjórn keisarans. En, sem von er, þar þyk-
ir honum helzt frá halla sannleikanum, er hann talar um
stjórn föður síns sál., því húnáaðvera fyrirmynd stjórn-
ar á Frakklandi. Bœklingurinn var gjörður uppnæmur,
en þegar höfðu selzt 40 þús. expl. þá var farið að setja
ríkari skorður við prentun og sölu bóka frá útlöndum.
þeir, er prentað höfðu bœklinginn, og stóðu fyrir sölunni,
voru sektaðir um allmikið fje og settir í höpt. En seinna
hefur þeim verið upp gefln sektin.
Ítalía. Aptur og aptur liefur brytt á óspektum
í Napólíborg og víða á Púli. Franz konungur liefur set-
ið í Rómaborg, og nú hefur hann bústað sinn í höll einni
skammt fyrir sunnan; hann hefur með tilstyrk páfastjórn-
ar lagt hvervetna ráðin á, og sent mútufje út um land-
ið. }>ar að auki hafa þeir Franz og páfi sent harkalýð
og illþýðistlokka inn í Abrússahjeruð. Slíkir sveinar hafa
hvorki hlíit ungum nje göinlum, konum nje körlum,
og liafa forustumennirnir optast verið vígðir menn. Nú
er vonandi, að þessari óöld linni, því mikið lið er sent
suður á Púl U1 að hreinsa landið, og sagt er, að Napóleon
inuni ráða Franz konungi til að dragast á burtu. Margar
ulrciðir liafa verið gjörðar að Napóleoni til að kveðja lið
sitt burt frá Hóm, en hann þykist eigi mega láta páfann
á bersvæði; að visu hefur Yiktor konungur boðizt til að
sjá um, að enginn gjörði honum mein, en það fylgir,
að liann vill iaka af honum allan veraldlegan vanda og
stjórna fyrir liann landinu. En þar kemur við hjartað í
honum, liinum góða guðsmanni. það halda menn, að þó
Napóleon dragi að kveðja liðið heim, og láta Yiktori kon-
ungi heimilt að setjast að í Rómaborg, þá beri þar til,
eigi ófúsleiki hans að hætta að vera hlífðarskjöldur slíkra
refjakinda, er sitja í ráðaneyti páfans, heldur varhygð
mannsins, því hann vill að eins ráðast í það í þessu efni,
er öllum má vera auðsætt að hann hafi verið neyddur til
eptir málavöxtum. Hann lætur páfa og Autonelli hlaða
synd á synd ofan, uns hann í einu vetfangi víkur sjer að
þeim og segir: »Nú get jeg ekki lengur hjálpað ykkur,
það sjáið þið sjálfir, og verðið nú sjálfir fyrir að sjá«.
Prinzinu af Carignan hefur sagt af sjervöldum á Púli, og
hefur við tekið sá, er San Martino heitir, mesti dugnaðar-
og kjarkmaður. Lengi hefur verið fátt með þeim Gari-
baldi og Cavour, og kom það nokkuð fram í rœðunum
á þinginu. Og enn Qekk Garibaldi hið harðasta ávítunar-
brjef frá fornvini sínuin Cialdini, sem bar honum það á
biýn, að hann væri í rauninni fjandmaður Viktors konungs.
Fjellu Garibaldi þunglega slík orð. Nú er Garibaldi sætt-
ur við báða, til eigi lítils faguaðar vina þeirra og allra
dugandismanna á ítaliu. Yiktor konungur bauð Garibaldi
á fund sinn, og var Cavour þar fyrir. Talaði konungur
þá fyrir þeim og bað þá einarðlega segja, hvað til ágreiu-
ingsins lægi. þeir gjörðu svo, og Cavour gjörði grein fyrir
öllu stjórnaratferli sínu og þeirri stefnu, sem liann fœri.
Garibaldi ljet sannfœrast, lofaði vizku og föðurlandsást
ráðgjafans og ljezt mundu eptirleiðis fylgja honum og
styrkja stjórn hans. þá er þeir höfðu teldzt höndum sam-
an, mælti konungur: »Jeg er nú glaðari, en þó jeg hefði
vegið Ítalíu sigur í tveim orustum«. þá er Garibaldi
kom heim, Iiitti liann þar fyrir íjelaga sinn Bixio liers-
höfðingja, cr bað hann að koma á fund vinar beggja, Palla-
vieini greifa. þáerhjer var komið, gengur Cialdini fyrst-
ur manna móti Garibaldi, rjettir honum höndina, og biður
hann eigi taka orð sín öðruvísi en sögð í reiði og ógáti.
Garibaldi hljóp í faðm vinar síns, og bað hann eigi mæla
orði íleira um það mál.
Ameríha. Ilvorirtveggja standa nú vígbúnir, norður-
og suðurbúar þjóðveldisins. Suðurbúar gjöra út reyfara-
skip, og norðurbúar eru farnir að lykja um liafnirnar með
flota. Liðsafnaður fer fram með fáheyrðu kappi í norður-
ríkjunum. Auk þeirra, er Lincoln hefur kvatt til vopna
(hjer um bil 100 þús.), bafa af sjálfs-dáðum boðizt fram
300 þús., og peningarnir streyma í ríkishirzluna milíónum
saman. Mönnum þykir ekki efunarmál, að norðurríkin
haíi hlut hinna í liendi sjer. Suðurríkin, þau er fráskila
eru, liafa tœpar 3 mil. frjálsra manna, og þó öll þcæla-
ríkin yrðu samtaka, yrðu það þó eigi meira en 8 mil., en
norðurríkin hafa 12. Svo er og hins að gæta, að þræl-
arnir geta orðið liættulegir, ef lið kemur að norðan, og
þeir vita, að norðmenn berjast fyrir því, að þeir verði frjáls-
ir menn.
(Siðar frjett). Eptir enskum hlöðum 3. d. þ. m. var
stríðið milli suður- og norðurfylkjanna nú orðið allgeyst-
Her suðurfylkjanna var um G0 þúsundir, og stóð hann við
Manassalínuna í allsterkiun víggirðingum; eu meginher