Íslendingur - 12.11.1861, Blaðsíða 6

Íslendingur - 12.11.1861, Blaðsíða 6
102 Aðalreikningur yfir tekjur og útgjöld Hallbjarnareyrarspítala almanaksárið 1 860. Tekjur. Rdd. Skk. Útgjöld. Rdd. Skk. I. Sjóður eptir reikningi 1859: Rdd. Skk. I. Borgaður ferðakostnaður og fœðispen- a, í skuldabr. í jarðabókarsjóðn. 3616 18 ingar fyrir fógetagjörð við að bera út h, í veðskuldabr. einst. manns 200 » leiguliðann af spítalajörðinni . . 16 72 c, hjá reikningshaldara . . 410 93 4227 15 II. Sjóður, sein fœrist til inntektar í næsta II. Spítalalilutir frá sýslumönnunum í amt- árs reikningi: ltdd. Skk. inu: Rdd. Skk. a, í skuldabr. í jarðabókarsjóðn. 2375 56 a, úr Mýra-og Ilnappadals. 1860 1 72 b, í veðskuldabr. einst manna 600 » h, — Snæfellsnessýslu s. á. . 34 82 c, lijá reikningshaldara . . 130 9 4482 65 c, — Dalasýslu s. á. ... 4 39 d, — Barðastrandarsýslu 1858 26 77 e, — ísafjarðarsýslu 1860 . . 32 36 f, — Strandasýslu 1860 . . 26 44 126 62 III: Afgjald af spítalajörðinni Hallbjarnareyri fardagaárið 1859—60 . . . 9 22 IV. Ilentur til 11. júní 1860 : a, af skuldabrjefum spítalans í jarða- bókarsjóðnum . . 128 rd. 38 sk. h, af veðskuldabr. einst.m. 8 — » — 136 38 Summa 4499 41 Summa 4499 41 Athugasemd. f>etta ágrip, auglýst samkvæmt konunglegum úrskurði 2. marz þ. á., er tekið eptir aðalreikninguin reikningshaldara spítalanna, en þeir eru fyrir Kaldaðarness- og Hörgslands-spítala biskupinn yflr íslandi, fyrir Möðrufellsspítala amtmaðurinn yflr Norður- og Austur-amtinu, og fyrir Hallbjarnareyrarspítala amtmaðurinn yflr Yesturamtinu. Skrifstofu biskupsins yflr Islandi, 30. október 1861. H. G. Thordersen. Itíokkrar reg-lnr fyrlr garðyrkjn, byggðar á innlendri reynslu. 1 öllum þeim löndum, þar sem jarðyrkja er í góðu lagi, er matjurtaroeklin stunduð með binni mestu alúð, og jafnvel þar, sem kornyrkja er aðalatvinnuvegur bœnda, eins og til að mynda í Danmörku. Hversu áríðandi er það þá ekki fyrir íslendinga, að yrkja matjurtirnar með mesta kappi, þar sem kornmatur er þriðjungi dýrari en í Dan- mörku, en aðflutningar víða hvar fjarskalega örðugir og kostnaðarsamir, en innlendar fœðutegundir eru kjöt, fisk- ur og mjólk; því þar, sem svo á stendur, éru matjurtirn- ar ekki einungis nauðsynlegar til matardrýginda, heldur einnig til að gjöra fyrnefndar fœðutegundir bollari, því þó þær sjeu hinar nœringarmestu fœðutegundir, sem til eru, þá þykir þó ekki hollt, að lifa á þeim eingöngu. f>að eru nú á annað hundrað ár, síðan farið var að rœkta matjurtir á íslandi; en þó mun almenningur hafa haft lítið af þeim að segja, fyr en sjera Björn Halldórs- son kenndi garðyrkju á Vesturlandi, fyrst með eigin dœmi, og þar næst með garðyrkjubók er hann kallaði »Lachano- logia«, en sem visilögmaður Eggert Ólafsson er höfund- ur að. Rit þettaernú orðið ófáanlegt. Næst eptir hann hefur sjera Bjarni Arngrímsson mest stutt að framförum garðyrkjunnar, fyrst með því, að yrkja margs konar mat- jurtir með mestu alúð, og einnig með því, að gefa út dálítið kver uin garðyrkju; þetta kver mun nú vera orðið í fárra manna höndum. Einnig hafa nokkrir orðið til að rita uin yrkingu kartöpiunnar1, og mun kaupmaður II. V. Lever einna fyrst hafa orðið til þess. Líka er ágæt rit- gjörð um yrking hennar í Gesti Vestfirðing og Fjelagsrit- unum nýju; og líka er til rit snúið úr dönsku eptir sjera Magnús Grímsson, en seinast, svo jeg til veit, hefur bóndi nokkur í þingeyjarsýslu, að nafni Jónas Renidiktsson ritað um yrkingu hennar; og eru ritgjörðir þessar allar þaríleg- ar, en vantar þó það, að þær kenna ekki yrkingu hinna 1) Jeg leyfl mjer aí> nefna jnrt þessa, sem lærbir menu nefna „Solanani tuberosum, líkt ög Danir, er nefna hana „Kartoffel“, en ekki jartepli, eins og svo margir hafa kallab hana á seinni tímum, því svo lieitir jurt ein, sem yrkt er í giirbum erleudis, nefuil. „Ileiianthus tube- rosum“, en Dauir kalia hana „Jordæble". annara matjurta, sem að sínu leyti eru eins þarflegar, þrí yrktum vjer kartöplur einungis, þá gæti farið likt fyvir oss og Irlendingum, sem 1847 dóu þúsundum saman af hungri, af því kartöplurnar, sem þeir yrktu næstum eingöngu, mis- heppnuðust hjá þeim. það er engan veginn ætlun mín, að bœndur skuli yrkja stórsvæði með matjurtir; það er þverl á móti ætlun mín, að það sje miklu arðsamara, að eiga lítinn garð vel yrktan, heldur en stóran og illa hirtan. Menn mega heldur ekki gleyma því, að fóðurjurtirnar eiga að hafa forsætið. }>að er einungis ætlun mín, að bœnd- ur eigi hœfilega stóra garða, rœktaða með öllum hinum allraþörfuslu matjurtum, sem reynslan er búin að sýnaað spretta bjer í flestum árum. það er því tilgangur minn með línum þessum (eptir ósk nokkurra kunningja minna), að gefa bœndum, sem enga tilsögn hafa haft, stutta en greinilega tilsögn um yrlungu hinua allraþörfustu matjurta, sein full reynsla er fyrir að hjer verði fuliþroska í flest- um árum. 1) Um garðstœði. þegar velja á garðstœði, eiga menn að hafa tillit til eptirfylgjandi atriða: fyrst, að jarðvegurinn sje svo frjór, sem kostur er á; annað það, að garðurinn geti haft skjól fyrir norðanáttum; þriðja, að honum geti hallað nokkuð á móti suðri; fjórða, að hann geti allajafna verið þurr; fimmta, að náð verði til vatns, þegar þörf er á, og að síðustu, að áburður sje fáanlegur með sem minnstri fyrirböfn. Alla þessa kosti til samans, er gott garðstœði þarf að bafa til að bera, verður hœgast að fá heiina viðbœi, enda ætti bver matjurtagarður (ef auðið er), að liggja sunnan und- ir bœnum, því þá hefur hann þann feitasta jarðveg, sem til er, því flestir hlaðvarpar eru mestmegnis gamlir ösku- haugar, og þar að auki hefur um langan aldur borizt út á þá hland og þvottakorgur úr bœnum; einnig hefur garð- urinn hið besta skjól af bœnum, ef bann er ekki því stœrri; einnig getur garðurinn fengið við það nokkurn halla á móti suðri, því flestir bœir standa á hæð nokkurri, og hallar því nokkuð frá þeim; en sje brekkan mjög mik- il, verður að ldaða garðlög þvert við liallanum, eius mörg og þurfa þykir, og pælir maður svo moldinni fram á brún þeirra; verður svo garðurinn með þrepum líkt og tröppur;

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.