Íslendingur - 16.01.1862, Page 7

Íslendingur - 16.01.1862, Page 7
I 135 lýsinr/ai'brjef hans fi/rir eigninni í höndum, er hún samdi kjörskrána, eins ot/ hun heimti af öörum hús- eiganda lijer í bœnum, pað má henni kunnugast um. Vjer viljum nú skjóta pví undir liina alpekktu lög- speki ,,pjóðólfs“, hvort slík hosning er gild, og hvern rjett hann hefur til, aö hrósa sjer af pessari kosn- ingu, og í priðja lagi, hvort paö heföi eigi verið miklu sómasamlegra fgrir hann cptir öllum mála- vöxtum, aö taka á mót.i kosningunni, eins og hún var undirkomin, að eins um einn mánuö, en aö lýsa pví yfir, aö liann tœki á móti henni lil 6 ára, sjálf- um sjer til lítillar sœmöar, og öllum liinum helztu borgurum og kúseigendum bœjarins til ama og óá- nœgju. s. + t. f Sjera Jónas Jónsson, fyrruin prestur að Reykholti, var fœddur árið 1772, og kominn af boendafólki í Skaga- fjarðarsýslu; hann óist upp hjá móðursystur sinni (dóttur Ólafs brita á Ilólum), sem bjó á Hofi á Iiöfðaströnd, og Ijet kenna honum skólalærdóm, og kom honum síðan í Hólaskóla, og þaðan var hann útskrifaður eptir 4 ára skóla- göngu árið 1794; tók haun þá skrifaraþjónustu hjá þeim valinkunna sýslumanni B. Tómássyni, og þjónaði honum þartilhann andaðist um haustið 1796; sótti hann þá um Nes-brauð í Aðalreykjadal, og vígðist þangað árið 1797, og giptist sama ár Sigríði Jónsdóttur Sigurðssonar prests að Garði í Kelduhverfi, en hana missti hann eptir 2 ára sambúð, og eignaðist hann ári síðar systur hennar, jþór- dýsi, sem andaðist að Reykholti árið 1844. Árið 1804 fjekk sjera Jónas Höfða- og Grítubakka- brauð í þingeyjarsýslu, og í þessu brauði þjónaði hann þangað til 1839, þá honum var veitt Reykholts brauð í Borgarfirði, en þessu brauði sagði hann frá sjer árið 1852 fyrir sakir sjónleysis og ellilasleika; enda hafði hann þá þjónað í prestsembætti í 35 ár. Af börnum hans, sem komust á þroskaaldur, lifa 7, 4 synir og 3 dætur, allar gkptar. 3 synir hans eru bœndur, en hinn fjórði er justi- tiarius í Islands yflrrjetti; einn af sonum hans, Jónas, sem var aðstoðarprestur hjá honum, og hinn mannvæn- legasti, andaðist 1852 ókvæntur, og elzta son sinn og annan, sem kominn var á þroskaaldur, og vel Iíklegur til menningar, missti hann voveiflega, þar sem annar fórst í snjóflóði, en hinn druknaði. J>að var því hvorttveggja, að sjera Jónas sálugi hafði náð háum aldri, enda hafði mart fyrir honum á dagana 141 búið í þessi 28 ár, og hef því nær aldrei komið inn fyrir borgarveggina, nema þegar jeg hef gengið til starfa minna og frá þeiin aptur. Hvað á jeg að segja yður um þennan hinn afarlanga og gleðilausa tíma, þar sem hver dagurinn hefur verið öðrum líkur? þegnr aðrir sneru við mjer bakinu, ogjeg forðaðist þá, hlaut jeg að leita mjer huggunar og skemmt- unar annarstaðar. Jeg sökkti mjer niður í boekur, og rœkt- abi blóm, og það var huggun mín og skemmtun. þjer þekkið litla blettinn, sem er á húsabaki, og sem enginn hefur boðið í; enda hefur húsráðandinn, sem er vandað- asti maður, aldrei viljað seija húsið. Jeg bjó mjer þar til ofurlítinn heim út af fvrir mig; jeg ræktaði trje mín og hlóm og gætti þeirra með stakri alúð, og þegar jeg var eigí heima, þráði jeg þau, sem væri það skynsamar verur. í þessum hinum litla garði Ieitaðist jeg við áð gleyma rangindum þeim, sem mjer höfðu verið gjörð, og þar fann jeg að síðustu ró og liœli, þegar þunglyndið sótti á mig. þegar jörðin hefur verið snævi og jökli þakin, þá drifið; en hann bar allt mótlæti með þolgæði, því bæði var hann mikill trúmaður, og að öðru leyti mikiil þrek- maður, en sýnilegt var það, að honum var mjög brugðið eptir það hann missti konu sína, eins raunalega og það bar að (hún datt ofan í Snorralaug og brenndi sig til ó- lífls), og son sinn Jónas, sem var orðinn ellistoð lians, og allra hugljúfi, sem kynni höfðu af honurn. Um samaleyti missti hann líka sjónina, og átta eða níu seinustu árin var hann algjörlega blindur, en þó optast nær við góða heilsu; honum lagðist og það mikla lán til, að geta að- notið ástríkrar aðlijúkrunar lijá sínum elskaða dótturmanni og eptirmanni í embættinu, prestinnm sjera Vernharði þorkellssyni, sem í orði og verki — því vilji og máttur fylgdust að — ijet sjer annt um, að hinn nú framliðni gæti átt blítt æflkveld. Hann andaðist þann 29. nóvem- ber seinastl. af ellilasleika. Sjera Jónas sálugi var með hærri mönnum á vöxt, grannvaxinn og rjettvaxinn, og limaður vel, fljótur á fœti og íjörugur í öllu viðmóti og látbragði, langleitur í and- liti, móeygður, rjettnefjaður, svipmikill, en jafnframt góð- mannlegur, og bauð af sjer góðan þokka, hár og skegg var svart. Sálargáfur hans voru afbragðs góðar, og má umþað atriði skírskota til vitnisburðar hans úr skóla eptir rektor P. Hjálmarson. Ilann mátti og heita vel að sjer, eins og þá var títt, í skólalærdómi; einkum var hann vel að sjer í latínu og all-lipurt latínskt skáld. Hann las mikíð og jafnan og var sjer úti um góðar bœkur að láni, því sjálf- ur hafði hann ekki efni til að eignast þær eins og hann þurfti og vildi, þar sem hann með fjölskyldu á litlu brauði alla æfl átti við fátœkt að búa. Ilann þótti og var góður og andríkur kennimaður, enda vandaði hann mjög rœður sínar og öll prestsverk fóru honum vel úr hendi; radd- maður vnr hann góður og kunni vel til söngs, eins og margir úr Hólaskóla, Ilann var ör í lund og í orðum, góðglaður jafnan og viðræðisgóður; örlátur við bágstadda, endayfirefni fram. í því brauði, sem hann þjónaði bezt- an og mestan hluta æflnnar, var hann virtur og elskaður af sóknarmönnum sínum, enda hafði hann skýrt, fermt eða gefið saman í hjónaband meiri hluta þeirra. þegar hann kom að Reykholti, var hann hniginn mjög á efri aldur, og kraptar og fjör í þverrun, en eigi að síðurþótti sóknarmönnum hans kveða mikið að honum, og ljetu það ásannast við hann og hans í orði og verki. Hann var, eins og nærri má geta, orðinn saddur lífdaga, enda hafði hann mæðst í mörgu og lagt mikið á sig, og unnið verk 142 hefur verið sumar í stofum mínum, og blómin, er frjó- angarnir liafa sprottið út úr þeim, sem jeg hef sjeð dag- lega, hafa hresst mig og kætt. J>jer þekkið nú Ieyndarmái mitt, og þjer eruð hinn eini, sem jeg hef sagt það. Hinnar fyrstu ánægjustundar, frá því óhappið vildi til, hef jeg notið í liúsi yðar, hjá yður, konu yðar og börnum. Leyfið mjer í þau ár, sem jeg á ólifuð, og sem jeg vona að verði fá, við og við að njóta róseminnar í húsi yðar, og vera sjónarvottur að sælu þeirri, sem mjer var synjað«. Hann þagnaði, og drap niður höfðinu, sem vildi hann flæma burtu endurminninguna, sem saga þessi hafði ýft upp iijá lionum. Jeg horfðiáhann með aðdáun og lotn- ingu, er liafði í svo mörg ár borið svo mikinn harm í hrjósti sjer, og sýnt í því næstum óskiljanlegan liugarþrótt. Jeg lofaði því með sjálfum mjer, að missa aldrei sjónar á honum, en gjöra allt, sem mjer væri auðið, til þess, að mýkja endurminningu hins liðna, og húa lionum stað hjá mjer og minum, og þetta loforð hef jeg efnt.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.