Íslendingur - 22.03.1862, Síða 2

Íslendingur - 22.03.1862, Síða 2
178 er af hverjum þeim manni, er tekst á hendur að stjórna embætti á Islandi. En til þessa nœgir ekki, að menn einungis hafi einhverja nasasjón af tungu landsmanna, þeir verða að lcunna hana, getað talað hana, slcilið og ritað. þetta er hrein og bein skylda embættismannsins við stjórnina, embættið og sjálfan sig, og skýr og vafa- laus rjettur þeirra, sem hann á yfir að ráða. En lijer sannaðist sem optar, »að góð meining enga gjörir stoð«. þó að Islendingar hefðu fengið konungs orð fyrir því, að rjetti þeirra skyldi ekki verða hallað í þesssu efni, þá kom þó hver danski embættismaðurinn á fœtur öðrum svo búinn til Islands, að hann ekki var bœnarbókarfœr í ís- lenr.ku, og flestir munu þeir hafa farið svo aptur úr landi, að þeir voru litlu nær en áður í þekkingu á málinu. Má þá nærri geta, hvort ekki hafi farið margt í handaskolum í embættisfœrslunni fyrir slíkum mönnurn, og er það mesta furða, hve lengi landsmenn þoldu slíkan ójöfnuð og allan þann rjettarmissi, er þar af hefur hlotizt, átölulaust. það er óþarfi að fara í grafgötur um það, liverjum þetta hef- ur verið að kenna. Konungsúrskurðurinn 8. apríl 1844 kveður skýrt á um það, að vitnisburður um kunnáttu í tungu landsmanna shuli fylgja bónarbrjefum þeirra, er sœkja um embætti á íslandi, og að vitnisburðir þessir skuli vera áreiðanlegir. þetta urðu þeir, sem embættin veittu, að sjá um að væri svo uppfyllt, að full trygging væri fyrir, að tilgangi konungs yrði náð. Stjórnin gat eptir skýlausum lagastafnum ekki veitt embættið, fyr en sá, sem sótti, hafði lagt fram skýrteini um, að hann kynni málið og full vissa var fengin fyrir því, að þetta skýrteini væri áreiðanlegt. það var nú vitaskuld, að stjórnin ekki þurf'ti eða átti að taka hvern þann vitnisburð góðan og gildan, sem henni var sendur, hvaðan svo sem hann kom, og enda þó hann væri frá »Islendingi«, en því síður átti hún að nefna menn í embætti og senda þá vitnisburðarlausa til ísiands, eins og þó ekki var dœmalaust1, því þó haft hafi verið í skilorði, að þeir sendu vitnisburði sína frá Is- landi, áður en þeir fengi sjálf veitingarbrjefin í liendur, þá gefur þó hverjum að skilja, að slíkthafi hvorki verið liinn tryggasti eða beinasti vegur til að fá áreiðanlega vissu fyrir, að þeir kynnu íslenzku. það er seint að »taka pass- ann«, þegar menn eru komnir í verið. J>að fór nú að vorium, að Islendingar ekki vildu láta við svo búið standa, og að alþingi Ijeti til sín heyra um þetta mál. Á þinginu 1855 var það því samþykkt, að senda konungi bœnarskrá um þetta mál. Stjórnin veitti 1) Sj» rœíiiirnar uni þetta mál í alþihgistíbSliduuum 1865. 227 yilltir og heiðnir, gengu þá klæddir eins og Kafíar'1, ef klæði skal kalla; konur höfðu elt sauðskinn eður hafur- stöku á herðum, beltisgjörð um mitti, og úr beltinu lrjekk skinnlengja nærfellt þriggja kvartila löng í fyrir; að öðru leyti voru þær naktar. Karlar gengu þar eins búnir; til þess að verjast áhrifum hita og kulda, smurðu þeir hör- und sitt í viðsmjöri og málmkenndum rauðalit, og báru ótal perlubönd og látúnshringa. En nú koma Betjúanar til kirkju f þokkalegum, en þótt fátœklegum búningi og eru siðprúðir menn í allri hegðun. Sunnudaginn halda þeir heilagan, og það jafnvel í þeim sveitum, þarsein eng- in kristniboðari á heima; kenna börnum sínum að lesa, og skíraþau ekki, nema þau sjeu vel læs og kunni talsvert í kristindómi. Fannst oss jafuan, er vjer komum til þeirra frá öðrum þjóðflokkum lengra inni í landi, að vjer værum komnir til menntaðra manna; þó vil jeg engan vcginn 1) Kfiffar íiefnast jinsir þjúbflokkar sumian til á Afriku, en fyrirnoríi- an Hottentotta; þeir ern miklir vexti, svartir á húb og hár, harb- snúuir, illir vibureiguar, og litt sibabir. málinu góða úndirtekt, og var það samkvæmt uppástungu alþingis boðið með konungsúrskurði dags. 27. maí 1857, »að vitnisburðir þeir um kunnáttu i íslenzku, sem úrskurð- ur konungs 8. apríl 1844 skipar fyrirað fylgja skuli bón- arbrjefum þeirra, sem sœkja um embætli á íslandi, en ekki eru fœddir þar, skuli fyrst um sinn, til þess þeir verði álitnir fullgildir, gefnir annaðhvort af kennaranum í norðurlandamálum við Kaupmannahafnarháskóla eða af kennara þeim við Ileykjavíkurskóla, sem skipaður er að kenna íslenzku*. I þessum konungsúrskurði er dóms- málastjórninni þar hjá »heimilað vald til nákvæmar að á- kveða, hvernig haga skuli prófi því í íslenzku, sem hlut- aðeigendur eiga að standa, áður þeir geti fengið vitnis- burð um kunnáttu í málinu«. Samkvæmt þessu ákvað nú dómsmálastjórnin í brjefi til kirkju- og kennslustjórnar- innar dags. 16. júní 1857, »að það skuli vera almenn regla, að þeir, sem ganga undir þetta próf, skuli bæði vera svo leiknir og liðugir í íslenzku, að þeir geti talað og skilið það, sem vanalegast kemur fyrir í daglegu lífi, og einnig vera kunnugir íslenzkri málfrœði, einkum hljóð- frœði og hneigingafrœði hennar, og hinum helztu ein- kunnum í orðaskipuninni. Auk þessa skulu þeir, þegar þeir vilja öðlast lagaembætti, hafa lesið lögbók íslendinga, Jónsbókina, á fslenzkri tungu1*. Eptir því horfi, sem þetta mál var áður komið í, mátti þetta nú heita blessuð rjettarbót, enda varð nú nokkurt hlje á, að Danir sœktu um lagaembætti á Islandi. Segi jeg þetta ekki í þeirri veru, að jeg i nokkurn máta vilji amast við því, að nokkur danskur maður komist til em- bœtta á íslandi, því það gæti,eftil vill, að sumu leytiverið gott og blessað. En jeg vil þá, að þeir sjeu sannarlegir íslenzkir embættismenn, að þeir læri málið, til þess að þeir geti slaðið svo f sinum sporum, sem skyldan krefur, en klíni ekki einhverju nafni á það, rjett til þess að stjórnin ekki skuli gjöra þá apturreka, vegnaþess þá »vanti pass- ann«. Jeg vil, að þeir sjeuþá »einlægir við kolann«, og komi til íslands, til að vera þar og láta svo gott af sjer leiða, sem þeir framast eru um megnugir, en komi ekki tilpess, að fara sem fyrst aptur, og hafi embættin, og það opt- ast nær hin beztu, einungis fyrir varaskeifu, á meðan þeir eiga einkis úrkosti heima hjá sjer. Jeg vil, að þeir gjör- ist vorir menn, og taki allan þann þátt í lífi og fram- förum þjóðarinnar, sem þeir eptir stöðu sinni eru kallaðir til, en líti ekki svo á veru sína á íslandi, sem þeir sjeu þar i eins konar útlegð eða hreinsunareldi, til að geta 1) Sbr. Tíb. um sijúrnarm. fsl. ÍV', bls. 18G —187. 228 segja, að þeir sjeu nein fyrirmynd kristinna manna; vjer erum langt frá að vera það sjálfir, og í sumu eru þeir smásmuglegri og frekjulegri, en fátœklingar heima á voru landi, en að öðru leyti eru þeir líkir þeim á marganhátt*. »Z?aáaia/iarí-þjóðin, sem býr við Mótlatsa-uppsprettur, hefur ætíð tekið oss vingjarnlega og hlýtt með athygli á kenningu vora; en lengi hefur þess mútt biða, að lær- dómurinn sýndi nokkra ávexti, því enginn getur því nærri, á hve lágu stigi allt andlegt atgjörfi er hjá þessum mönn- um, sem öldum saman hafa lifað villimannalífi og eigi um annað hugsað en munn og maga. |>egar vjer krup- um fram og báðumst fyrir, þá hlógu þeir að oss; þó hættu þeir því eptir nokkurn tima, og jeg er sannfœrður um, að verði kristniboðinu haldið stöðugt á fram meðal þeirra, þá taka þeir góðum framförum, þegar lram f sœkir. J>egar þeir urðu veikir og við sýndurn þeim gott atlæti og reyndum að hjálpa þeim, þábeiddu þeir fyrir sjer til guðs; enda urðum vjer þess varir, að jafnvel þær þjóðir, er oss virtust hvað fákœnastar og skemmst á veg komnar, höfðs

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.