Íslendingur - 22.03.1862, Page 7

Íslendingur - 22.03.1862, Page 7
183 B. U11, smjör og tólg: Hvert á Hundrað á alin. Ilvert á Hundrað á alin. Kdd. Skk. Rdd. Skk. Skk. Kdd. Skk. Rdd. Skk. Skk. 10. lcr 120® af hvítri ullu, vel þveginni . . . » 41 51 24 41 » 39% 49 36 39 V2 11. — 120- af mislitri ullu, vel þveginni . . » 32% 40 60 32% » 31 38 72 31 12. — 120- af smjöri, vel verkuðu . . . . » 23% 29 36 23% » 21% 26 84 21% 13. — 120 - af tólg, vel bræddri » 23 28 72 23 » 21 26 24 21 C. Tóvara af ullu: 14. — 30® hespugarns, 3 til 6 hespur í pundi, haldi hver hespa 11 skreppur, en hver skreppa 44 þræði » » » » » » » B » » 15. — 60 pör eingirnissokka ...... » 31% 19 66 15% u » » » » 16. — 30 — tvíbandsgjaldsokka .... » 44% » » » » » » » » 17. — 180 — sjóvetlinga » 9% 17 33 14 » 5 9 36 7% 18. — 20 eingirnispeysur ........ 1 6 » » » » » D n » 19. — 15 tvíbands-gjaldpeysur 1 60 » » » 1 » » » » 20. — 120 álnir gjaldvoðar-vaðmáls, álnar breiðs, 1 alin á » 56 » » » » 46% » » » 21. — 120ál.einskeptu, 1 al.til 5 kv. breiðrar, 1 al. á » 40% W » » » 38 » » » D. F i s k u r; 22. — 6 vættir af saltfiski, vel verkuðum, vættin á 5 21 31 30 25 ** ■ » » W » » 23. — 6 — - harðfiski, — — - — 6 — - þyrsklingi,— —— — - 6 73 40 54 32 V3 4 85 29 30 23 % 24. 4 84% 29 27 23% » » » » » 25. —6 — - hákarli, hertum ... — - 4 32% 26 3 20% 4 4 24 24 19% 24 26. — 6 — - ísu, hertri 4 67% 28 21 22% 5 » 30 » E. L ý s i: 32 V2 20 16 27. — 1 tunna (120 pt.) hvalslýsis . 8 pottar á 1 8 1 32 20 D 16 28. — 1 — — - hákarlslýsis - — 1 54 23 42 18% 1 46 22 18 17% 29. — 1 — — - selslýsis . - — 1 56% 23 80 19 1 40 21 24 17 30. — 1 — — - þorskalýsis - — 1 43 21 69 17% 1 24 18 72 15 F. Skinnavara: 31. — 4 fjórð. nautskinns 10 ®á 5 34 21 40 17 4 72 19 » 15% 32. — 6 — kvrskinns 4 46 26 84 21% 3 76 22 72 18% 33. — 6 — hross-skinns . . . . 3 58 21 60 17% 2 90 17 60 14 34. — 8 — sauðskinns, af tvæv. og eldri 3 12 25 » 20 2 19 17 56 14 35. — 12 — af veturgöml. og ám 2 26 27 24 21% 1 56 19 » 15% 26. — 6 — selskinns 3 82 23 12 18% 2 ' 52 15 24 12% 37. — 240 lambskinn (vorlamba), einiit, livert á » 6% 16 24 13 » 5 % 13 72 11 G. Ý m i s 1 e g t: 38. — 6 ® af æðardún, hreinsuðum .... 4 81 29 6 23% 4 84 29 24 23% 39. — 40 - óhreinsuðum .... 1 54 62 48 50 » » * » » 40. — 120- - fuglafiðri 10 pund á 2 82 34 24 27% 2 61 31 60 25% 41. — 480 - - fjallagrösum ... — — - 1 38 67 » 53% » » » » » 42. 5 álnir 1 dagsverk um heyannir .... » 86 » » 17% » 85% » » 17 43. 5 — 1 lambsfóður 1 14 » » 22 1 1 » » 19% Meðalverð á hverju hundraði og hverri alin i fvr töldum land- aurum verður: Ept ir A. eða í fríðu 34 86 28 27 14% 21% - B. — í ullu smjöri og tólg * > . 37 ’ 48 30 35 30 28% - C. — í uUartó-vöru 18 50 14% 9 36 7% 31 8 25 27 82 22% - E. — í lýsi 22 26 17% 20 53 16% - F. — í slcinna-vöru 23 7 18% 17 82 14% En meðalverð allra landaura samanntalið . . 167 33 134 23 2 TTö% eg skipt með 6, sýnir: 23 2 meðal'v erð allra me ð alv erð a . • 2Í 86 23% • • • 18% 23Í þá setur liann upp á það verð, er honum líkar, en hafi jeg stolið því frá lionum, þá ræð jeg sjálfur verðlaginu«. Skjó tt v ið o rðið. I einum innanríkisóeirðunum á Englandi var 10 manna foringi fangaður og dœmdur tii hengingar sem upphlaupsmaður, skyldi síðan hluta kropp hans í 4 hluti; hann fjekk samt frest og leyfi til að rita konu sinni brjef, og þar hann vissi, að brjefið mundi ekki komast lil hennar, fyr en liann væri dauður, þá orðaði hann það þannig: »í þeirri von, að brjef þetta muni berast þjer skilvíslega til handa, læt jeg þig hjer með vita, að jeg var liengdur á miðvikudaginn, og síðan var jeg sundraður í 4 hluti, en svo dó jeg, að jeg hjelt stöðuglega tryggð við minn flokk, og mörgum þótti mikið til mín koma; berðu börnum okkarkveðju mína, og sjáðu ráð fyrir þjcr og þeim, með því móti að giptast aptur«. En nú barsvo til sama daginn, að ein hermannafylking af hans flokki rjeðst á þá, sem bjeldu lionum föngnum, sigruðust á þeim 238 og frelsuðu hann; síðan hlaut hann að flœkjast með þeim nokkra hríð um landið, en jafnskjótt og hann fjekk við komið, skundaði hann á fund konu sinnar, og var ekki lítið glaður með sjálfum sjer yfir því,hvílíkurfagnaðarfundur það mundi verða, er hann kœmi svo öldungis óvænt til hennar; en hún var þá búin að verða við lians síðuslu tilmælum, og giptast öðrum. Skynsamlegt grafietur. Ólánstilfelli hafa optlega í för með sjer mikla nyt- semi, þar þau kenna oss að þekkja, hversu fánýtir og einkisverðir að eru stundiegir hlutir, og innrœta oss fyrir- litningu fyrir því, sem mennirnir sœkjast eptir með ósegj- anlegum ákafa. Hirðmaður nokkur, sem varð fyrir óviid lladríans keisara, dró sig í hlje og settist að í afvikn- um stað, lifði liann þar svo i 7 ár, að hann undi vel bag sínum, því hann komst þar til sjálfs sín aptur, er hann var kominn langt burt frá liirðinni og öllu stórroenni. Nokkru fvrir andlát sitt bað liann að höggva á legstein

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.