Íslendingur - 01.11.1862, Blaðsíða 2

Íslendingur - 01.11.1862, Blaðsíða 2
90 á sitt mál. j>eir tóku Njálssögu og sneru henni; en ekki sneru þeir rímunum. Tökum sjálíir Njálu, eða þær sög- ur, sem henni ganga næstar, og lesum á hverju ári. Svo hafa sumir af vorum beztu og fróðustu mönnum gjört. Að lesa vel og verða vel handgenginn hinum beztu sögum vorum og beztu ritum, sem til eru á íslenzku, það styrkir og skýrir hugann, glœðir tilfinninguna fyrir því, sem fagurt er, sýnir mönnum fegurð málsins, og kennir að laga orðfœri sitt eptir því. Gott má af góðum nema, ogsvo er um það, að lesa hinar beztubœkur; það er eins og að vera í fjelagi góðra og viturra manna; en að lesa hinar lakari og ilia sömdu bœkur, hvort heldur það er í bundinni eða óbundinni rœðu, það er eins og að alast upp í vondum solli; það er banvænt. í þessu efni geta prestar vorir og aðrir menntaðir menn út um landið leiðbeint hinum fáfróðari, og það munu þeir eflaust gjöra sumir hverjir. Mönnum ríður nú á, einkum síðan svo margir vel menntaðir útlendingar eru farnir að koma hing- að, og kynna sjer andlegt og líkamlegt ástand vort, að taka sig til og afla sjer fróðleiks um það, sem fagurt er og nytsamlegt, og þá er fyrst að leita þess og kynna sjer það, sem bezt er til af innlendu, og því næst það, sem útlendir hafa að bjóða, og er það œrið margt; en all- flestir hjer á landi eru því miður ókunnugir þeim hlutum. En sjái þeir, sem helzt hafa lag og löngun til að rita hjer eitthvað fyrir alþýðu manna, einlæga löngun og viðleitni landsmanna til þess að eignast bœkur og lesa þær, og afla sjer fróðleiks, þá mnn ekki bœkur bresta. En með- an lestrarlöngunin er svo lítil, sem hún nú er, að minnsta kosti hjer sunnanlands, þá áræðir enginn að rita neitt, því það er að vinna fyrir gíg. Mannfæðin er að vísu hjer í landi mikil og fátœktin er mikil, en þó er hvorugt svo til fyrirstöðu, ef menn vildu eignast bœkur og frœðast, að ekki mætti mikið batna úr því sem nú er. Menn hafa hjer til um og yfir 100 þúsundir dala á ári hverju fyrir brennivín og tóbak, og verður enginn fróðari fyrir þau fjárútlát; þó horfa menn ekki í slíkt; og margur liefur orðið öreigi á íslandi fyrir sín brennivínskaup og ofdrykkju og ómennsku, sem af því hefur leitt; en enginn hefur hjer orðið öreigi, svo vjer til vitum, af því að hann hafi keypt sjer bœkur og lesið þær og aflað sjer fróðleiks og þekk- ingar. þekkingin er auður og afl. Vilji menn komast áfram í heiminum, svo eiga menn að afla sjer þekkingar, en hún fæst ekki nema af góðum bókum eða með tilsögn menntaðra manna. En viljimenn ekki komast á fram, og 63 mjög að halla austur, og öðrum hluta í landnorður, og var flatur mjög, sem dalur um þveran jökulinn, og sá sumstaðar að stóðu upp svartar klettasnasir og gnýpur, en norðan til voru fell mikil, samfest með jökulskriðum og fönnum, en ekki gras í, og var þar miklu hærra upp á jökulinn norðanvert. Svo komu þeir lengra á jökulinn eptir áður sögðum mógrýtismelhrygg, til þess að hjó fyrir berg, þó ei sljett, heldur með stöllum, og þar fóru þeir upp á hæð nokkra og skyggndust þar um. |>á var með öllu heiður himinn í austur, og upp yfir þá og umhverfis þá allt í kring skyggni gott allt að hátindum jöklanna, og til baka þeim. Gjörla sáu þeir austur yfir jökulinn snjó- laus öræfi, er þeir gálu vera mundu norður undan Bisk- upstungum að stefnu, og svo allt austan undir jökulinn. Tvö fell eru þar alla leið austnorðan til við jökulinn; var lítið það hið syðra, svo sem borg stór, en hið nyrðra var afiangt í norður og suður flatt með jöklum. Nú þar sem klerkar voru komnir, birti þeim nokkuð ekkert nema, þá er allt öðru máli að gegna; og livað er þá annað eptir, en velta út af í volæði og deyja. Skýrsla biskupsim yfir íslandi um gipta, fœdda, dána og fermda á árinu 1861. A, Giptir: f janúarmánuði 4 pör. í júlímánuði . 62 pör - febrúarmánuði . 1 — - ágústmánuði . 17 — - marzmánuði . . 2 — - septembermánuði 60 — - aprílmánuði . . 2 — - októbermánuði 174 — - maímánuði . . 28 — - nóvembermánuði 50 — - júnímánuði . . það eru samtals 47 — 464 hjón. - desembermánuði 17 — Af þessu sjest enn fremur, að á fyrstu 3 mánuðum ársins hafa giptingarnar verið langfæstar, en aptur lang- tlestar á hinum síðustu 3 mánuðum þess, nl. þannig: f janúarmánuði, febrúarmánuði og marzmánuði . 7 — aprílmánuði, maímánuði og júnímánuði ... 77 — júlímánuði, ágústmánuði og septembermánuði. 139 — októbermánuði, nóvemberm. og desemberm. . 241 464 eða á fyrra missirinu 84, á liinu síðara 380 pör. þegar tillit er tekið til aldurs hinna giptu, þá voru af þeim 66 pör yngri en 25 ára, 189 pör milli 25og30, 115 milli 30 og 35, 38 milli 35 og 40, 23 milli 40 og 45, 12 milli 45 og 50, 8 milli 50 og 55, 6 milli 55 og 60, og 7 pör milli 60 og 65 ára. Af þessum giptust: Yngismenn yngisstúlkum.........................349 ----ekkjum......................................49 ----fráskildum konum............................ 2 Ekkjumenn yngisstúlkum.............................46 ----ekkjum......................................18 Af ekkjumönnunum giptust í annað sinn ... 58 — ---------------------- — í þriðja sinn ... 6 — ekkjunum giptust í annað sinn . . . . , 63 — ----— í þriðja sinn.............. 3 — ----— í tjórða sinn.............. 1 — fráskildum konum giptust í annað sinn . . 2 B, Fœddir: í janúarmánuði . piltar 76, stúlkur 75 - febrúarmánuði . - 71, - 59 - marzmánuði . . - 93, - 86 Flyt — 240, — 220 64 fyrir augum nær sjer, og þar stigu þeir af hestum og bundu saman. Sáu þeir nú dal mikinn (langan, mjóan og mjög hring- boginn); eru upptök hans og botn með stórskriðum, björg- um og gilklofum í miðjum fyrnefndum jökli, og gengur þaðan í landnorður og beygist svo í hring austur á við og landsuður eptir jöklinum, og þar út úr flötum jöklin- um austanvert á ská til í suðurátt, og er jökullinn lægri og lægri austur eptir, og svo dalurinn smámsaman þeim mun grynnri, og hvergi er hann dýpra niður skorinn að sjá, en sjálft undirlendi jökulsins. En dýpt dalsins gjörir sú mikla hæð, sem ofarlega er á jöklinum um dalbotninn og svo þar norður frá landnorður eptir; allar hlíðar eru þar blásnar, sem dalurinn er dýpstur, og eru allt dökk- litir og mórauðir hjallar og hvammamyndir ofan að undir- lendi, líkt á litarhátt felli því, er suður af Geitlandi stendur við jökulinn. Súmstaðar eru gilskörð, en hvergi neitt vatnsfall ofan, svo sjá mætti; en svo var hátt ofari á imd- irlendið, að óskýrir þóttust þeir í því vera, hvort þeir í ✓

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.