Íslendingur - 01.11.1862, Blaðsíða 3

Íslendingur - 01.11.1862, Blaðsíða 3
 91 Flutt: piltar 240, stúlkur 220 það er samtals á barns- og unglings-aldrinum 1451, eða í aprílmánuði . . — 113, — 106 hjer um bil 61 af 100 af aðaltölu liinna dánu. - maímánuði . . — 119, — 116 kk. kvk. - júnímánuði ... — 127, — 113 Á aldrinum milli tvítugs og þrítugs eru dánir 82, 60. - júlímánuði ... — 119, — 144 — þrítugs og fertugs — — 77, 59. - ágústmánuði . . — 147, — 132 — fertugs og fimmtugs — — 68, 41. - septembermánuði — 123, — 112 —• fimmtugs og sextugs — — 76, 58. - októbermánuði . — 114, — 125 — sextugs og sjötugs — — 111, 106. - nóvembermánuði . — 104, — 104 — sjötugs og áttrœðs — — 56, 63. - desembermánuði . — 72, — 75 — áttrœðs og nírœðs — — 18, 44. AUs piltar 1278, stúlkur 1247 = 2525. — 90 til 95 ára . . — — 4, 11. Af liinum fœddu voru utan hjónabands 161 piltar og 169 — 95 til 100 ára . — — )> 6. stúlkur. samtals 492, 448. Andvanafœdd hjónabandsbörn . 35 piltar, 33 stúlkur; Meðal hinna dánu barna á 1. ári eru hjer reiknuð hin ----lausaleiksbörn .5 — 7 — Tvíburar fœddust í hjónabandi.......................30, — — utan hjónabands....................4. f>ríburar fœddust í hjónabandi.......................1, og eru bæði hin óektabörn og andvanafœddu börn, sem og tvíburarnir og þríburarnir, talin með í aðalsummunni 2525. C, Dánir. Ógiptir, giþtir, kk. kvk. kk. kvk. janúarm. 99, 90 23, 12 febrúarm. 85, 75 22, 14 marzm. . 81, 65 37, 18 aprílm. 74, 55 29, 11 maím. 83, 92 31, 18 júním. 91, 93 18, 14 júlím. 86, 71 19, 12 ágústm. . CO JlTV 66 14, 10 septemberm. 60, 58 15, 9 októberm. 61, 93 18, 16 nóvemberm. 55, 66 13, 8 desemberm. 48, 39 18, 13 908, 863 2d / j 1öo ekklar, ekkjur, 3 3 12 7 13 6 12 4 5 3 4 7 14,= H.= 12,== 9,= 241. 210. 225. 185. 79 Af hinum dánu voru: Piltbörn á 1. ári 386, á. 2. ári 74, á 3. ári 45, á 4. ári 43, og á 5. ári 42; á 5 til 10 ára aldri 104, á lOtil 15 ára aldri 30, á 15 til 20 ára aldri 28. Stúlkubörn á 1. ári 322, á 2. ári 78, á 3. ári 56, á 4. ári 47, á 5. ári 41, á 5 til 10 ára aldri 89, á 10 til 15 ára aldri 36, á 15 til 20 ára aldri 30, eða samtals : á 1. ári 708, á 2. ári 152, á 3. ári 101, á 4. ári 90, á 5. ári 83, 5—lOára 193, 10— 15ára 66, 15—20 ára 58; andvanafœddu börn, 40 piltbörn og 40 stúlkubörn, og eru andvanafœðingar sem næst 3,16 af 100 af öllum fœðing- um, en 11,16 af 100 af tölu dáinna barna á 1. ári. Tala þeirra dánu á aldrinum milli tvítugs og þrítugs er 5,94% •—■ — —------------------------— þrítugs og fertugs— 5,69% — — —------------------------— fertugs og fimmt. — 4,56% — — —------------------------_ f]mmt. og sext. — 5,60% — — —------------------------— sextugs og sjöt. — 9,07% — — —------------------------— sjötugs og áttr. — 4,98% — — — _— — áttrœðs og nír. — 2,59 % — — —------------------------— 90 og 95 ára - 0,62% _ — ---------— 95 0g ioo ára — 0,25% Aptur eru á barns - og unglings- aldrinum töluhlaupin þannig: 15,= 252. Á 1. ári er manndauðinn .... 29,61% 14,= 236. - 2. ári — 6,35% 6,= 206. 3. ári — 4,22% 7, = 184. 4. ári — 3,76% 14,= 181. 5. ári — —? ..... 3,47% 9,= 200. frá 5—10 ára — 8,07% 8,= 154. — 10—15 ára — 2,76% 12,= 137. — 15 — 20 ára — 2,46% 129,= 2391. Við 3 hinar síðustu tölur er það aðgætandi, að þær eru eiginlega 5 sinnum stœrri, en þær að rjettu eiga að vera, af því þær grípa yfir 5 ára aldur, svo þær ættu að vera: 1,61, 0,55 og 0,49, og verður þetta nálægt því, sem deyr árlega á því aldursreki. Beri maður saman tölu hinna fœddu 2525 við tölu hinna dánu barna á fyrsta ári 708, þá sjest, að af þeim eru dáin 28%, svo að 72 af hverjum 100 börnum lifa yfir hið fyrsta ár, en þegar andvanafœðingar skilgetinna og óskilgetinna barna eru bornar saman við aðaltölur slíkra x 65 einum hvammstallanum neðar en í miðri hlíðinni sáu jarð- veg eða mundi svo litt vera mógrjótið, en hvergi var grœnt að sjá; en niður í dalnum voru meleyrar og sum- staðar jökulhlaup, svo sem snjóflóðshrjónungur og ósljetta, höfðu runnið fyrst ofan úr jöklinum og svo eptir dalnum austur á við. Hvergi var í honum klif að sjá, enginn foss og ekkert vatnsfall, að eins vatnsdrefjar mjög litlaS’, straumlítið að sjá, svo það dróst sumstaðar svo sem í smálón eða tjarnir, og það lengst suður á, sem eptir daln- um sá, þá glampaði þar í lygnavatn, og var þá allgrunn- ur orðinn dalurinn, og engar hlíðar að nema flatajökull— jnn tveim megin fram að meleyrunnm. En þar, er dal- urinn beygist lengst norður í hring, voru smáfell 2, og var hvorttveggja blásið, en þar þótti þeim niður undir að sjá sem graseyrar eða flatir lillar fram að árfarvegnum; tóku fell þessi upp úr jöklinum, en hann fjell sljett og lágur fram að þeim að norðan. Engir sáust þar hverir, svo reyk legði af, og hvergi skógur, víðir, lyng nje gras, framar en nú er sagt; eru það og engin undur, þótt af- 66 dalur sá innan í jöklum luktur og allþröngur hafl misst grasbrekkur þær, er í fyrnd þar sem annarstaðar verið munu hafa. En hverir eða vermsl kunna þar svo í ein- hverjum stað verið hafa, að ekki sæju þessir menn, því þeir gengu ei ofan á undirlendi dalsins nje eptir lionum endilöngum, nema að eins með honum nokkra hríð sunn- anvert, og sáu gjörla allt landslag, vöxt og skapelsi dals- ins, sem áður segir. Má það og vera, að jökulhlaup hafi grandað þeim hverum og hulið þá með sínu yfirfalli, þótt á Grettis dögum verið hafi, því sjá þykjast menn i Geit- landi hveragrjót og fýlsni, og er þar nú þó enginn hver í. f>að eina þylur mjer vanta á frásögu Grettis um dal þennan, að hann er ei nú svo þröngur ofan, en það hygg jeg gjört mun hafa snjóflóð og jökulhlaup, er þá þegar skullu yfir dalinn; munu þeir sprungið hafa fram og rýmt svo um dalinn ofanvert, en spillt og fordjarfað grasið úr hlíðunum og af eyrunum, sem niður í dalnum verið mun hafa. Nú sem klerkar höfðu þetta yflrskoðað og fyrir sjer

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.