Norðanfari - 01.05.1862, Side 1

Norðanfari - 01.05.1862, Side 1
M O.-ftO. Mm. 186«. Menn hafa opt tahib um, hvernig Danakonungar Itafi á iiinttm fyrri árum lagt svo ntikib og margt f söinrnar Is- landi lil hjálpar og viíreisnar, ekki einungis þegar hall- æri, stársóttir og manndauíti, og verziunar-einokunin, sem v*r þessa skæSust, gefk yfir land b og allt ætlafci afckeyra um koll, heldur og til nýjti i nnrjettinganna í Reykjavík- til ý.nsra hygginga, m. fi.; en þah sje mí orbiS allt ö'ru- vísi á hinum seinni árum, þegar undan eru skilin þau 40,000 rd. sem veitt roru úr ríkissjóbnum til fjárklá&a- lækninganna, liafi þab optast verib útilátib afmjögskorn- nm 8kammti, og þá ekki meb öbru skilyrM en því, aít þab væri etidurgoldib ríkissjóbnum; liafi hiutabeigendurekki verib slegnir aflaginu meb því, a?> peningarnir ekki væri fyrir hendi, og ab minnsía kosti áímr nokkub væri afrábií), yrfci málefnib ab fara fyrir þessa eba tiins dyr, en Bá vegur hafi opt reynst langur. krókóttur og torsóttur, og atund- um ab rndlefnin irafi dáib út í rábagjörfinni, verib lögb npp á hilluna, c'a komib svo búin lieim aptur. þegar beibst hafi verib styrks úr þessum eba liinum sjóbi, hafi optast vcrib vibkvaibib, ab ekki mætti skerba hann, lield- nr verbi sá ab aukast og margfaldast um iiálfa cba heila Öld; og þó ab nú þetta væri gób meining, þá sto'i hún ckkert; þá som nú sjeuppi, hversu mjögsem þeir þó þarfn- ist hjálparinnar. þab sje eins og stofnab væri forbabúr af heyi og matvæium, sem ætti ab verba svo og svo stórt, ábur en snerta niætti á því, og enda þótt i millitíbinni biern ab harbindi og hungiir, svo ab menn og skepnur fjelii; rjett eins og menn hefbi engrar skyidu ab gæta vib sjálfa sig eba náunga sína, heldur einungis vib eptirkom- eodurna; og hvernig sem í þessu íilliti væri miebobib rjetti náungans, virtist þab, sem því fylgdi engin ábyrgb- J>ab sje hinni ókomnu kynslób ætlab, ab fá þessu éba liinu framgengt cba komib á stofn, en þessi sem nú er uppi, eigi ab lciba ailt hjá sjcr. þeir landsins embættismenn sje telj- and , sem 'aki sig fram um nokkurt nýtt fyrirtæki, ,er til - þjóbiicilia lioríi, eba til betri skipunar eba reglu í nánasta > fjelagi þeirra, iteldur láti sjer lynda, ab embættinu sje svo þjónab, ab ekki verbi sakabir fyrir, og meban alþýban þe»- ir, og greibir skatta og skyldur, beinlínis eba í gegnum ríkissjói'inn. Og ætlum vjer — þvf mibur — ab þetta, sem ab franian er gerib, eigi sjer enn, mcira og minnna stab. Vjrr sjáum {rrf íslendingar, nb mcban þessu fer frain, skilar litln eba rugu áfram hiá o«s ti! framfara og þjóbmegun- ar. Vjcr kvökum og bibjum og beijum barlómstrumbuna, en fáunr þó enau komib tii leibar; ekki hjálpar þó ab leggja árar f bát og láta enn einusinni reka undan til skipbroís. . Allir scm nokkub þckkja til í öbrum löndum, hvar menntnn, menning og veglyndi ræbttr fyrir, vita ab þab eru fjeiagskapur og samskot, sem eru þar undirstaba hinna mestu framkvæmda og afreksverka. freir láta ekki þar vib lenda, ab þessi eba hinn sjóbur geti nurlab saman fáa' skildinga ú áti, og fyrst eptir eina eba fleiri aldir nái ðl- gangi sínum, ab vjor eklci nefnurn, þá fr&mfarir og mikil- væg rjettindi manna r iMiggja. Iieldur skcrast þá í leikinn hundrubum þúsuiidnm og milifónum samaiij til ab fá því framgengt, sem þaríir iiins náiæga tíma krefjast, óg ekki má fresta. Forfebur vorir kjöru lteldur, ab yfirgefa fóstur- jörb sína, óbui og eignir, og fiýja út hfngab, heldur en ab láta kúgast af ofrfki Haraldar hárfagra og missa af frelsi sfnu og náttúrlegum rjettimlum, og var þab þó bundib miklu þreki og áræbi, enda ljetu þeir þab ásannnast, ab voru vaxnir því ab njóta frelsisins, og kunnu ab stjórna sjer og afia fjár og frægfcar, án þéss abnjótaþarab ann- arlegs valds eba iijálpar. f>ab væri því líklegt, ab vjer vildtim ekki, nje værum þeir rattlerar, ab leggja ekki held- ur eiithvab hart á okkur, beldtir cn ab betla fyrir dyrum 65 Munatlai'leysingjariiir. Kaupmabur nokkur, sent var irakkneskur ab ætt og 'ippruna, cn átti hcima í Pjetursborg á Rússlandi, sat ein- hvern dag í husi sfnu og bossabi á knie sjer rjóbuni og ffúleguin dreng, r r hann átti. }rab var aubsjeb á honum ab ltann var efnamafnr og lánsinabur, og ab bann kann- abist vib og áleit heppni sína svo sent biessun Gubs. þeg- ar minn«t varbi kom ókunnugur mabur I’ólskur inn til ^aupmannsins nieb 4 fátæk börn, hálfdaub af kulda. rHjer ij ,Ir börnin" mæiti komumabur; cu kaupmabur- ar,*‘ann, og vissi ekki hvaban á sig stób vcbrib. r' a ,'r‘' *f.)ara meb þessi börn? llvcr á þau ? Hver sendir ybur til mí,> . - , „ 0 , J , n 1,1 meb þau“ ? Koinumabur mæiti; „þau eru munabarlaus: Kor.n ,, , . ’ u"a nokkur,- sem var mobir þetrra, varb úíi a K .cím., hingab frá Vilna 70 mílur hjeban. þjer get.ib gjört vib börn !jc,Síi }lvaf. sfim þjcr Kaup_ macurinn mælti: ^icr haflb villzt, -vinur minn; þjer haf.b «tlab ab finna einhvern annan en mig“. En kon.umabui lj« sjer ekki sbgjast og nradti: rEf þjcr crub hcrrs Ch4ik>8(< þá ætlali jeg eir.mitt ab flnna ybui“. 66 Svo var ástatt, ab ekkja cptir frakkneskan maun nokkurn, haf'i lengi búib í Moskau vib gób kjör og bú- sadd. En þegar Frakkar kornu til þessarar borgar í leifc— angursfcrb sinni árib 1812, sýndi hún þessum liindum sín- um raeiri vináttu en stabarmönnum líka'i, því blóbib renn- ur jafnan til skyldunnar. En er hún liafbi misst liús sitt og eigur í borgarbrunanum, eins og abrir, og einungis getab bjargab börnum sínum, sem voru 5 ab töitt, hlaut hún ab fara burt úr borginni, og meira ab segja benni var vísab burt úr landinn, því itenni var gefin siik á, ab hún hefM ofmjög dregib taum Frakka; annars hefbi hún haldib tii Pjetnrsborgar. þvf hún átti von á, ab þar væri frændi hennar einn autugur inabur. J'egar kona þessi í ferb sinni, í hinuin bitrasía kulda nm veturinn, meb ó- heyriiegem þrautum, sjúk og allsians, var kominn til borg- arinnar Vilna, hi;ti ltún þar rússiskan höfbingja, sent var hinn ágætasti mabur, og sagbi honum frá raunttm sínum. þessi góíi höfbingsmai'ur gaf hemii þá 300 rúbiur, eba rússneska dali, og cr lutnn heyrbi ab hún æiti frænda { Pjetursborg, baub hann lienni ab kjósa um hvert hún vildi

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.