Norðanfari - 01.05.1862, Blaðsíða 4

Norðanfari - 01.05.1862, Blaðsíða 4
36 námur sem vjer eigum aíi vinna í, sem eru jarfyrkjan, pjáíaraílinn, og vei&i í viitnum, cggveiin, fuglatekjan og verzíunin; haga skepnuhöldum ekki cinungis cptir ve.xti heybyrgbanna á hanstin, heldur gæbum þeirra, og útliti skepnanna, svo a& þær sjeu vel haldnar og vjer iiöfum full not þeirra. Og eins og a& nokkrir hafa búib vel á Öllum öldumog ígegnum öll hallæri og fyrri aida ver/.lun- arkúgun scm gengib hefir yfir landib; eins eru þab enn nokkrir, sem búa vel og standa se n jafmjettir, livernig sem í ári lættir, og eru sannkidlafir bústóipar og bjarg- vættir landsins, og votta ab bjer má iíka búa vel, scm í öbrum löndum, þegar menn eru atorku - og rábdeildar- samir og verja ekki aiit of miklu af ávexti vinim siuiiar og kappsmuna fyrir munafar - og óþarfavöru, iieldur til þes8 ab byrgja sig meö þaS nauCsynlega, og eru einhuga og sarntaka í því, ab sjeriiver g;eti ckki einunjs ab sínu gagni iieidur og annara; og ab In er gjöri öiruin þab er hann viil láta sjer gjöra. Pjápkládimi. þab eru enginn fagna&urtíbindi, ab heyra nú ab sunnan, ab fjárklábinn sje þar enn í aiglcym- ing sínum, og þab ept'r aliar lækningarnar og alla þá orra- hríft, sem lækningamenn hafa háb ge;n nitur kurfcar- mönnum, og hib ærna fje, sein búib er ab leggja í siil- urnar,eins og til ’ítilsctaekki neins, ogsauf fjárstofrr landsins standi í sama vobanum sem fyrir 6 árunr sífcan, og enn sje um tvo kosti afc teíla, annabhveit ab gjörfella saut- fjeb lieilbrygbt sem sjúkí, eba þá fá enn tii iáns úr rík- issjóbnum önnur þrjátíu eta fjörutíu þú-undin til ab káka vib lækningarnar, sem þó náttúrlega iiefbi sömu afdrifin, og þær undan eru gengnar, auk þess, sem pafc væri nokkub merki- iegabferbef stjórnin og !ækninga,'oringjarnir íæru nú erin, a& ota hjer fram lækningum, sem kostabi enn ab nýju Sub- uramtib, eba landib alit tin 30—40,000 dala —því von- anda er ab slík álaga nái ekki þanga', sem nienn rjebu3t í nifcurskurbinn og hafa ekki fengib einn skílding frá hinu opinbera í skababætur, nema nóg ámæii, og, ef td vill, hótanir um embættis missi, þar sem sííkt gat átt sjer stab. Já vjer trúum því ekki, ab óreyndu, afc stjórnin efca Iækningjaforinginn Tchernirig, beiti nú saina valdi og kostnabi sem ábur til ab iiafa áfrani lakriingarnar, en fara fram nibursknrfi í fyrra á Thyrstinggaifci á Jót- iandi og aptur í vetur í Hendsborg og Ivenstedt á Hol- setulandi, hvar, þá seinast frjettist hingufc, búib var ab Pólski maburinn borfabi nú rúpuna meb gófcri mat- arlyst og glöbum hug. Sífcan lagbi liann frá sjer spón- inn, og sat þó enn um stund. llann stób upp og tafbi þó enn þá, og fór ekki á sta&. „Gjörib þjer svo vel“, sagM hann loksins, „og afgreibib inig, þab er löng ltib til Viina; konan samdi vib mig um 500 rúblur í flutn- ing'kaup“, j>á skipti hinn gófci mafcur herra Cbaries lit- uin í andlitinu sem snöggvast, eins og þegar ský lífcur meb dáliilum skugga yfir land í sólskiui. „Góbi vintu“, rnælti hann, „mjer þykir þjer vera fremnr undarlegur. Er þab ekki nóg ab jeg hefi tekib börnin af ybur? á jeg þar ab auki ab borga yíur fyrir flutninginn á þeim“? \ annig getur hinum gó'lyndasta ráfcvandasta manni rnnn- ib í skap, og sjer lagi kaupmanni, þegar honum cr gjörf- i r reikningur fyrir eiithvab, sem hatin álítur ekki koma sjer vib a& borga. Ilinn pólski mabur svarabi: „Góbi 1 erra, er þab ekki nóg, a& jcg færi ybur börnin ? á jeg þar afc auki ab gjöra þab fyrir ekki neitt? jrab lætur þó ekki svo vel í ári núna, og hver hetir nóg mcb a& hafa ofan af fyrir sj r. „Einmitt rjcti“! sagfi hirra Cbar- skera nibur trm 80 nautgripi bæ&i sjdka og ósjiika ; þvf ineb þvf einu móti hjeldu menn mögulegt ab aíemma sr ia u fyrír útbrvifcslu liinnar drepandi lungnapestar, en alls ekki nieblækningunum. Ileynslan er jafnan bezti skólameistar- inn, þó hún sje opt dýrkeypt. Og synist sein stjórnin og kiá&arekinn Teherning sjc farin a& trúa herini, þó hverli nifcurskur&urinn 1772 - 1779, nje sá í Húnavatnsaýslu 1858 gæti sanníært hana nje hann. Er þab nú ekki í augum upp;, af ni&arskurbinum erlendis, og ab klá&inn er enn uppi sybra, hverjir hafa haft rjettari málstaf, lækningaflokkur- inn efca niburskuifcarmennir? Reynslan er, eins og vant er, ólygnust. Hefbi nú ekki amtma&ur Havstein ver/b jafnótraufur og duglegur í því, scin öbru, þá er embæ tisskylda iians býbur og heiil landsmanna vifcliggur, a& fá nií nrskurbin- um í Hiínavatnssýslu framgengr, og Ilúnvetiiingnm ekki farist jafndrengilega og sem sönnuin ættjarbarvinum, ab • leggja fje silt þúsundum saman í sölurnar, til þess a& stemmastign fyrir fjárkláfcanurn, þaban norfcur og vestur, sem hvorki amtmanni nje þeim verbur fuilþakkab og enn ■ sí&ur endurgoldib, en lækningum farib fram, þá er ekki ariDab sýnna, en afc kiábinn lieffci verib kominn yfir land allt. En nú er ekki eins og hjer me& sjc búib, þar sem sami morfcengiil stendur fyrir dyrum og ábur, og nýjan kostnib og nýjar varnir þarf ab leggja í sölurnar, til a& verja honum hjer noibur yfir fjöllin. þab kostar árvekni, þiek og þol, og peninga enn a& ganga á hólm vib slíka drepsótt. En vjer treystum því öruggir, jafn- framt og crurn sannfær&ir nm, ab liverki amtmafcur Havstein nje afcrir iiliítafceigendur láti sitt cptir liggja, til ab gjöra allt hib bezta í þeasu velferfcar máli, sem þeiin er unnt. falerá. Allir kunnugir vita, sem hingab sækja land- veg a& bænum og fara rer&a yfir Glerá, hversu mikiitor- færa hún opt heíir verifc, sjerílagi í leysingum og vatna- vöxtum; eins á haustum þá fyrst koma frost og snjóaii og eidri og yngri dæmi til, ab menn hafa farist í henni; þess vegna lielir þab opt komib til umtais, a& brúa Iiana ofan Bandagerbisfossins, því þar eru beggja megin aö henni háar klappir og hjerum 7 á!n. miilum þeirra, og hægt ab öbru leyti a& koma þar brú á liana og líka svo hátt ofanab vatninn, a& naumast þyrftí ab óttast fyrir, a& brúin væri þar ekki óhult í ru&ningum eba þá áin væri mest í vexti, aubveit Iíka ab hækka npp brúna, ef svo sýndist, t.,a. rn. og brýrnar á þorvaldsdal'á, líæsá, og Barká. les. „Iíaldib þjer a& jeg sje svo aubugur, a& jeg geti keypt annara börn, eba sv@ ógubiegur, a& verzla n.eb þau? Máske þjer viljifc fá þuu aptur“. En þcgar þeir fóru a& tala betur um þetta railli sín, og hinn póhki mabur heyrfci afc herra Charles ekki væii frændi hainanna, en heffi einungis af me&aumkun tekib þau ab sjcr, varb hann for- viba og sagfci: ,,Er þa& svo? Jeg er reyndar ekki aub- ngur, og Fiakkar, landar yfcar, hafa ekki stu&lab til ab gjöra mig þa&; en fyrst svona er, get jeg hcidur ekki heimtab fiutningskaupib af yfcur. Gjörib þjcr aumingjabörn- unum gott fyrir þafc'1. sagbi þessi rábvandi mafcur oghon- um vöknafci um augun, því lijarta hans klökknafci, Herra Charles komst einnig vib af þessu; og þegar fyigdarmafc- ur barnanna íór nú ab kyssa þau ab skiluafci og áminna þau á Pólsku utn þab ab vera hiýbin og gnbhrædd, sagbi hcrra Charles: „Bíbib þjer enn þá ofnrlítib, vinur minn; jeg er reyndar ekki svo fátækur, a& jeg geti ekki borgaö yfcur laun þau, sem þjcr haiib unnib fyrir, úr því jeg hefi tekib á móti því sem þjer iiaíib flutt“. Síban borgabi hann honum 500 rúblur.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.