Norðanfari - 01.08.1863, Blaðsíða 1

Norðanfari - 01.08.1863, Blaðsíða 1
m 18«8. llmburðar hrjef. Eins og ra'örgum er þegar kunnugt, hefir herr* amt- inabur J. P. Havstein, sent öllum hreppstjdrura sínum í Norb- . nr — og Asturuuidæminu prentab umburbarbrjef frá honurn íjiilfum, dagsett í Kaupmannahöfn 5. júní þ. á. sem kröpt- uglega hvetur til almenns fjelagsskapar, framkvæmda og frani- fara í íillum búnabarefnum, og sem oss þykir svo miklu varba til hags og heilla fyrir land vort, ab eigi elumst um, ab flest- urn ef ckki nilum Isiendingunt sje kærkomib, ab sjá umburbar- brjef þetta sem víbast á preriti; hikunt því eigi vib ab taka þab orbrjett inn í blabib. Brjefib er svo hljóbandi: „A Islandi er svo iitlu fólltsmegni dreift um svo mikic svæbi, ab á engu ríbur meir, en ab draga kraptana saman, svo ab þeir ávextir af samheldni og framtakssemi megi koma í ljós, sem menn í ö?rum löndum meta eptir þab framfararstig, sem landsiííuirinn stendur á. Hag'ur og faisald livers lands fer cptir landbúnabi, atvinnuvegurn og heiraiiiBháttum landsbúa. Til þess ab ráia bíeiur á brestutn, og ýla undir framfarir, er hjer ab lúta, eru hjá öiltitn þjóbum stofntib 'jeiög, og verbur því þá framgengt meb sarotökutn, sem elia myndi aptur ttitina, eba standa í stab. Einbættisstaba mfn beíir gotib mjer mörg tilefni íil ab sunnfserast um, ab mörgu því, er aflaga fer og ábótavant er í norbtir- og austuramtinu í búiuibar- legum efnum, verbur ekki meb nbru móti koinib til laglæringar, en a< amtsbúar vaki.i til sarníaka og fielagsskapar, og sem flestir göbir kraptiU bindist í einingarböi.d. þab er hverjuin góbum fjelags manni frjálst, a kvei'ja abra til atorku og samverka, og þar sem etns liagar ti! og á íslandi, ab ílestir erabættismenn búa bændabúnabí uá þab styra miklu til um- bóta ef þeir koina mönnnni tii s .mvinnandi abgjörba, tii þess &b bæta búnab og atvinnuvegi; cn þab verbur alþýban ab Sáta sjer skiljast, ab livo ki ytirvöld nje abár geta komib neinu til loibar tneö slíkutn tiiraunum, ef luín eigi sjálf vill neitt fyrir hafa. Vjer æskjum allir, gem von er, meira for- ræbis efna vorra og freisis, en þeir ættu aldiei ab taka sjer þab orb í munn, sem bianda því saman vib abgjörbalaust og ómennskulegt sjálfræbi. þab sem allir góbir dreugir og dugandBmenn settu ab bæ,ta og efla rueb rábtim og framkvæind, er sjerííagi þetta; 1. Ttína- o g engjarsekt. þar til Sieyiir þúfna sijett- an , túngarbar og abrar girbingar, áburbar mebferb og drýg- indi, plægimr, vatnsveitjngar, skurbgreptir til þess ab þurka mýrar. brennsla mosaþúfna og uiýra, m. fl., til þess ab bæta heimahaga og engjar. 2. Fób u r b i rb i n g. ^ anda sem mest mebferb og ura- kúuab á fóburforfa, íivort heldur geymdur er í heyhlöbum eba heygörbuin, ab eigi spillist eba missi eidiskrapt (bey- fymingar). 3- Pj en afe a rhö id. þar til heyrir skinsamleg og var- hygfearfull mefeferfe og uppeldi ungvifeis, heutng hirfeing á kvikfjenabi, bæfei sumar og vetur, notaleg smalamennska, haganlegar fjallgöngur og rjettahöld, hyggileg ásetning á haustin æptir fóöurbyrgfmm, skynsamlegt gjafarlag, forsjáíeg útbeit saubfjeiiafear á vetrum eptir veferáttufari, raeö yfirstöbu; gób tilliögun á fjósurn, rúmgóö og loptgób fjárhús, og kappkostun um allt, er htur ab heilbrigbi fjenafearins og kyu- bæti háns tn. íi. 4.. Notkun og hirbing allra nytja af peningi, svo *em (ujóffeur hirfeirg, smjör og ostgjörfe, taefeferb og grym«la | kviiíi, I vort scm hait er ti! bflneyzlu eba sölu og $ ð’VV. þoawfi *• M*t:irtár.«ikt. Xál- og javfeeplsgsrfeáf. 6 Sj á var ú t vegi r (þorska og hákárlaveifear). þar til heyrir ab bæta allar tilfærur og útbúnafe til aflabragba, fiski- verkun og aiia notkun á sjdfangi. 7. Húsagjörb og híbílahættir. þar til heyrir afe reisa gófe, rúmleg og holl hfbýli og íveruhús, vanda sem raest um hreiniæti á bæjurn, og konta inn áliuga hjá al- þíbu fyrir öilum þrifnabi, og því sjerílagi, ab halda hreina loptinu í íveruhúsunura, meb fleiru þessháltar 8. Verzlun. þar.til heyrir einkanlega, ab vanda sem bezí allar ísleuzkar vörutegundir, og leiía allra bragba vifef ab þær verbi jafnar afe gæbum vife sörsu vöru eriendis, efea jafnvql betri ; fá sem^mcst verb fyrir vöru sína hjá kaup- inönnum, byrgja sig sera bezt á sumrum mefe naufesynjavöru, en fækka kaupgtafearferfeum á vetrum, mítika kaupstafearskuldir og takmarka dþar/akaup, sjerílagi brennivfns, tóbaks, sikurs og kailea, Jeg beíl nú í nokkrum höfufegreinum taiife þafe upp, er jeg vil hveíja alía góba rnenn í arnti mínu til afe eíla mefe samtökum og fjelagsskap, og þó fleira mætti til nefna, er þetta nóg til afe sýna, ab samtökin eiga ab lúta ab fram- fórum í búnabar og sveitarhag. Skal jeg nú leyfa rojer ab bibja yfeur, háttvirti hrepp- stjóri, afe birta scm fyrst brjef þetta fyrir hrepþsbúum yfear, og skora jeg fast á ybur, eins og á abra hreppstjóra í aratinu, afe þjer im fe gófefúsiegri abstofe sdknarprestsins og beztu hreppt- búa yfear fáib sem ílesta dugandismenn hreppsins til þess afe stofna meb ybur og ganga í fjelag, er samsvari í anda og áformi þvi, sern ab framan er sagt afe vera ætti tiigangur samtakanna. ættu nienn á íundi afe semja sjálfir fjelagslög sfn, eptir því sem til hagar ( hreppnum, og mefeal annars kjósa forstöfeunefnd. En þegar búib er ab semja fjelagsiög fynr 'alla hrepp- ana í N N sýslu, sem jeg ímynda mjer afe geti orfeib í haust og á komanda retri í seinasta iagi, ætlast jeg til og mun gjöra rábstöfun fyrir því, ab hlutabeigandi sýslumabor í fyrsta skipti bofei meiin, tvo tii fjóra, úr hverju hreppsfjelagi til sýslufutidar. Ætti þar ab endurskofea og umbæta fjelags- lög hreppanna, svo afe hin mesta samhljóban fengist í öllum greinum hinna sjerstöku hreppalaga, semja allsherjar fjelags- lög fyrir gjðrvalla sýshma, ákveba fjelagstiilög, t. a. m. tíl ritkostnafear og verfeiauria (ef þab yrti ráfeife afe greifea skyidi), svo þau mættu verfea allstafear hin sömu, og mebal annars kjósa sýslunefnd. Svo skyldi og sýalul'undurinn gjöra uppá- stungu ura sameiginlegt band milli ailra sýslufjelaganna í amtinu. A sýslufundi, sem haidast ætti á hverju vori, skyldi ai> öferu leyti framkoma skýrslur um búnafearhag og hætti í hverjnm hrepp, og allt sem niáli nemur og gjört er til ura- bdta og frantfara. J>ar skyldu menn gjörast samrába um þafe, er þeir vilja framfylgja efea framkvæma, og rasba um búnabarniál og síík efni. Jeg get þess afc endingu, ab nú er í áformi afe stofna fyrirmyndaibú í Húnavatnssýslu, og hali þetta fyrirtæki heillxvænlegann árangur, mun koma til utnræfeu á sýslufcnd- um sífear meir, hvert ekki sje tiltækiiegt afe stofnaþesskonar bú í öbrum sýsium. 2>. t. K a u p iti anna h öf n .>. <la<j júnímáuadar 1833. Haystem. arsest tia os*Aa undlrntadati rjett sjje íaiMSin. Ekkí aUs fyrir t?ngo be6 jeg lesífe gre'markorn í „Norb-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.