Norðanfari - 01.08.1863, Blaðsíða 4

Norðanfari - 01.08.1863, Blaðsíða 4
66 C. Frnmvarp mn stofnun biínaJarskóln. Néfiut: J. Sigurdssori, ludridi GfsSuton, A. Úhifuson, J. Gudmundsson, A. Einarsson. II. B æ n a rs k rá r. 1. Bænarskrá nm ab veita ísafjarbar verzlunarstaf) kaup- •tabarrjettíndi. Nefnd: H. B'ndrilcssan, A. Einarsson, J). fiórdarson. 2. Baenarskrá dr Múlas/nlum um breyling á konungsdrskurli 17. raaí 1862. Nefnd: P. Pjetursson, J. Pjetursson, I). Pjetursson. 3. þrjár bœnarskrár utn fiskireibar íitlendra. Nefnd: G. Brynjólfsson, Hjaltalín, P. Pjetursson, B Svains- son. A. Einarsson, P. Sigurdston, Sv. Slcúlason. 4. Bænarskrá Skaptfellinga um þingstafi í Ba-jarhrepp. Nefnd: J. Gudinundsson, St. Eiriksson, Br, Jónsson. 5. Bænarskrá Árnesinga, um bót á stjdrnarfyrirkomulagi hjer á landi Nefnd: J. Gudinundsson, J. Pjetiirsson, B. Sveinston, P. Sigurdsson, M. Andrjesson. 6. Fimm bænarskrár uin þjóffund. Nefnd: P. Pjetursson, Sv. Skúlason, A. OlaJ'sson, II. Hdlfddnarson, J. Sigiirdtton. 7. Bænarskrá þingeyinga, om póstsldpsferfir kringum Island. (Nefnd kosin í einu hljóli) l 8. uppástunga A. Olafssonar, um skiptingn þingtíbindanna. Neý'nd: A. Olafsson, II. Fridriks son. J, Giidinnndsson, Bænarskrár feldar. 1. frá þingeyjarsýslu um sveita8tjórnarmáli&. 2. — Mölasýslum, um fireiga giptingar. 3. — Snæfellsnessýslu tim gjafakorri íil Eyrarsveitar. 4. — þingeyjarsýsln um trdarbragba frelsi. 5. um breyting á Vegabótalbgunum. (Framh.) l5r Reykjavikur skoSa eru tíCskrlíaðir 1863. Hallgrímnr Sveinsson frá Stabastab (Piæ) .... meí) 98 tr. Gunn&r Jóhann Gunnarsson frá Ilálsi í Frijóskadal — 93 - þorkell Bjarnason frá Fagranesi á Reykjastr Skfs. — 86 - Mattías Jókkumsson frá Flatey á Breifafir&i . . — 8ó - Jór. Ásmundsson frá Odda á Rangárvöllum . . — S4 - Páll Meisteb dr Reykjavík...................— 79- Benidikt Kristjánsson frá Stóradal í Hiínavatnss. — 45 9 nýsvcinar Ijetu reyna sig, og þar af auki von á nokkr- um í haust; og er þetta vottwr þess, ab menntalíf íslendinga sje aptur ab lifna vib og á framfara vegi, sem er æskilegt teikn tíraans. ( Ab s en t). Eiafll iíp brjefi úr Reykgavíkur»Iió2a vet> urlnn 1M.30 „Brábum fór ab færast annar andi í skólarin en verib hafbi á Bessastöbum, skólalífib fór brátt a& taka a&ra stefnu: Fyrst reis upp á apturfótunuin eins konar „pat- riótismus“, fyrir hinu gamla skólalífi. Piitar fyririitu Reykjavík, sta&inn sem þeir vorn sjálfir neyddir til a& bóa f. þeir vildu engin ntök hafa yíö bæjarmenn, enginn mátti einusinni tala danskt orð og bundu þa& órjúfandi fastmæl- um sín á milli; í einu or&i allar sarngöngur og vi&skipti milli skólans og bæjarmarina vorn bönnu&. Rkólinn mynd- a&i nokknrs konar „republic“, rnitt í þessu þrældómsins höfuS- bóli. Af öllu þessu v»r reetor afskiptalaus e&a hann visti ekki »f því. Piltar höf&n sjálfir sfna rectora í ílokki síntim, er höf&u mána&arlegan aga e&ur uinsjón yíir því, sem þeir köllu&u si&fer&i, á höndum. Opt átti skólinn fundi me& sjer hálfan e&a heilan undirbtínings tíman, til a& vanda um vi& þá sem út af lögunum hef&i broti&; en þá var skólrnn í vandræ&um me& hegninguna, og hinn soki slapp jafnan me& ávítur eintómar. En er menn sáu hve pý&ingailíti& hegn- ingar valdiS var, fóru menn a& fyriilíta lög skólans, lögin, 8em hann sjálfur haf&i sett sjer, og brjóta út. af ýmsum greihum laganna, einkum þetr sem hjer átfu heima í Reykja-- vík. Oddvitar vorir e&a rjettara sagt „Oligarcharnir® rje&u ekkert vi& þessa nýjti hreifingu og sumir þeirra fjellu sjáiflr frá hly&ninni vi& lögrn og þannig mynda&ist smáin saman .stjórnleysi Öll regta og regiusemi, alit þa& sem til gó&s si&fer&is heyrir, var einkis virt. Reetor Svb. Egilsson tók vi& stjórninni, einmitt þegar svona var komi& - en þaö var um seinan —, inenn þoldu eigi vandiætingu, piítar gengu dr bindindi, og svo „pereaii&“, lofiegrar minningar! Jeg var, eins og margir a&rir, svo sem viljalaust verk- færi og barst me& straumnum; mig signi&u hinar sömu til- finningar og flesta afra og þóttist hat'a á rjettu máli a& standa; jeg haf&i smálei&st inn í anda þessa spáriyja skólalífs. Nú tók alit a& breytast, þegar skólan vanta&i allan aga hjá sjer, tók skólalífi& nýja stefnu, gagnstæ&a hinnr fyrri, því eins og skólapiltar höf&u á&ur for&ast Reykjavík eins og skæ&asta óvin, svo tóku þeir nd ákaft ab sækja vináttu hennar; þeir tójcu a& skemrnta henni meb sörig, leika gle&ileiki, sækja gildaskálann og s. frv. Nú tóku allir a& tala dönsku, þiggja heimbob af ba:jarmönnura, ganga í dansleiki. Tvö eru hófin og ratar heimskur hvor- ugt. Jeg var sjálfsagt me& og lær&i ýrnsa iesti eins og hinir piltarnir; jeg sera á&ur átti nærri engan kunningja og fór einförum, fór nd a& ver&a mörgnin kunnugur, sem jeg sje nd á cptir a& ekki voru mjer allir sem hollastir. þá fór jeg a& drekka, þó þab væri nokkru minna, ef til vill, en margir a&rir, þá var þa& hættulegra fyrir mig en marga a&ra, þrí jeg gjör&i þa& ekki af löngun, heldur til lei&inda ljettis. Nú koin Bjarni rector til sögunnar, og me& honuiri byrj- un betri tfma, þó okkur litist ekki á í fyrstu. Jeg var kotn- in í 3. bekk A. og vissi þó ekkert í minn háls. Jeg jáia þa& fdslega, því aldrei haf&i neitt veri& !esi& til gagns. Verst- ur var jeg í þvf sem mest áreib, latínu og latínskum stíl, enda bei& jeg þá a& því, og skildi þá Ijósast hva& ska&Iegt er a& koma illa undir búinn í þessu í skólann. þá fór jeg fyrst a& lesa, en þa& var harla seint — jeg var or&inn gam- all — átti bágt meb a& læra og bágt mc& a& leggja nokkub a& mjer. Mjer datt opt í hug a& hætla a" örvæntingu út af því a& jeg kærnist aldrei úr skóla, en jeg skamma&ist mfn a& hafa eytt svo miklu frá raínum og hætta nu, til ab lifaþa&an af vi& sffellda sneipu. því hjelt jeg áfram og leiddist opt sár- lega, því ekkert og enginn af kemnirtim mfnum örfa&í mlg, heldur mátti jeg miklu heldur heyra margt ónota or& og átnæli fyrir heiinsku og fávizlui, en þeita stældi huga minn nú var jeg hættur a& gráta eins og heiiua forbum.............. Af þcssu heyriröu skóla sögu mína — hún er ekki falleg —• meban jeg lifi minnist*jeg veru minnar þar — me&an jeg lifi bí& jeg þess varla bætur, a& jeg hitti á hina verstu æli skólans, sem verib heíir sí&an „barbarismus14 Reykjavíkur- skólans fyrra var bældur ni&ur, a& rá&um og tilstilli gó&ra kennara, einkum Schevings gamla“. Söiiglicniisia í Fyrsta sinni þá er hjer var messa& f hinni nýju kirkju, þótti söngurinn í henni eigi fara sera laglegast. þeir lierrar verzlunarstjóri B. A. Steincke, læknir J. C. Finsen og cand. Jóh. Halldórsson hafa því tekiÖ sjg saman um, a& stofna hjer söngskóla, livar öllum unglingum og eldri mönnnm, serri hafa hæfilegleika til söngs og vilja læra hann, er veittur a&gangur þar til, Söngkennslan á a& vera innifalin í því, a& spila og syngja lög eptir nótum, svo a& þeir er læra, geti lýtalaust sungiö og spilab sálma og önnur lög íkirkjum og heimahúsum; og eru þeir lofsver&ir, sem eru höfundar þessa lyrirtækis; eins og þa& er vonandi, a& allir yngri og eldri, sem hafa hæfilegleika til söngs og hljó&færasláttar, og eigi hafa til hlýtar numib hvorugt á&ur, a& þeir nú sæti tæki- færinu. ITerra lyfsali .T. P. Thorarensen lietir gjört svo vei a& ljá herbergi í hinu nýja hdsi sínu til söngkennslunnar, án þesa a& hcimta borgun fyrir. Söngkennslan heliroglíka

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.