Norðanfari - 01.08.1863, Blaðsíða 5

Norðanfari - 01.08.1863, Blaðsíða 5
einu'dnn! fa>,i& fram í kirkjunni, 02 máskje þaíi veiþi optar, þegar vefcur leyfir. 6 7 \'ý lagabod- Tiiskipun um lausamcnn og húsmenn á Islandi, dagseit 26. dag maímánaíiar 1863 Opife brjef um breytíng á þeim tírna, þá er halda skal mann- talsþirig í B trSastrandar- og Isafjatöarsýslum, dagsett 9. dag jtíiiímánaíiar 1863 (A í) s e n t). (Einkennilegt sendibrjef). Al'a tima sæll og blesfiafeur .Jdn * minn! Mjög þykist jeg gabbabur í Haildári þar eb hann cr sinnulftill ónytjungur og vinnulítill klauli — er lítib sinnir gagni htísbónda síns — vill jafnan hafa mikii), en vinna lítib til. því vjer vitum ab löt, svikul og illa sifcufe hjú eru niburdrep húsbændanna, skömm á heimili og banneitrun hins borgaralega fjelags. Vertu nú ætíi sæll! Absend leibrjetting til Norbanfara. þai) er annabtveggja eba hvorttveggja, ab jeg hefi skrifab skakkt eba þú tekib skakkt eptir snmu í brjefinu um árife 18<2 á A 11 s t u r lan d i“. þar segir þú t. a. m. á lé. bls. 2. dálki 38. 1. „ráiivandir B e s s a s t a bas k 6 I a m e n n“ en jeg sagiii: „ráfcbanar Be ss ast abask 6 I a munn“, á 19. bls. 2. d. 30. línu segir þú „hann og“ en jeg sagbi „jeg hann“ — á 21. bls. 1. d. 52. lfnu „drapst“ fyrir „drógst“ og á sömu bls. 2. d, 52. línu „kapp“ fyrir ,,hopp“. þessar missagnir þínar rangfæra svo þab sem jeg *aebi, afe jeg get ei annab en ámælt þjer fyrir þa?>; hinar sniærri virBi jeg þjer til vorkunar. B. a. Tll InrAra { hlabinu „Norbra* 1860 bls 61, er ge*if) nm bft kammer- ráfs Jóns sáluga Jóngsonar á þingeyrum og o is! þ.mnig ab orbi: „ab hann hafi þótt spn- og svinnnr* en um þal) hefir norblendingur einn kveiib á þessa leib og þai) ab maklegleikum: Hrein'yndur þykist Norbri nú, nískuna einkum Jóns hanti lelur, inannkostuiri öllum nndan stelur, *) Jön rjebi HalMilr til þsss sem ritabi brieflb. skæld og ranglát cr skn'un sú; ( uinreu ^ar hami á vib tvo, álits verbari blaba-flóni; ekki má láta úliinn svo a nibast hinu dauöa ijóni. frJeUIr. (Ur brjefi ab austan 24. júnf). Veburáttan var frá surnarmálum til Vítusmessu einhver hin grimmasta og kaldasta vortife og gróbur nærri enginn, voru bieytu snióvebur ailopt, svo tók fyrir jörb urn sumar- míl síban liarbvitri og grimmdir. 5. maí var svo ofsalegt nnrtanvetur meb dymmvibri, ab verra kemur sjaldan á þorra 12—14 gráfeu Irost, sfban var jafnan kuldanæbur norfeaustan, ineb snjó og sífelldum froslum. Vikuna fyrir hvítasunnu rar bærilegast nokkra daga og fór afe slá grænku í tún, sífean harbnabi aptur og nn seinast 11 — 12. júní, snjóabi um fjöil og byggbir; en síban tók ab hlýna, og eru nú blíbu dagar. Vfðu komust menn í hevnáin af þessum vorharbind- uni, einkum norbur f fjörtum vegna jarbbanna og harbinda á undan og f efstu sveituin, þvf hey voru þar nauba lítil fyrir graílirestinn í fyrra. þó hafa engir misst og fjenabar- höld fiubu gób eptir sro vont vor, þvf þessi litlu hey reynd- ust holl, menu gáfu allvel fjenu mefean fóferife entist og peat var inefe minnsta móti. VervJun byrjabi hjer snemma eba flutningar úr kanpstöfe- mn, því færin hafa alitaf haldist og skip komu snemrna; þó veit engin um verblag á vörura, ncma talab er ab ull muni verba í góbu verbi og rúgur mikife lægri en i fyrra og þó miklii betri. Heilsufar manna hefir verife meb bezta raóti þetta vor, nerna alímsótt hefir gengib í Reifearfirbi og deytt þar nokkra menn, surna sem mikill mannskabi hefir verib ab, svo hefir og verib getib um raikil veikindi f Lóni subur í Ilornafirbi41 Úr brjeli 11. f. m., afe austan lfka, sem kam meb Níelsi pósti; er kotn úr austanforb sinni hingab til' kaupstabarins Iiinn 24 f. ni. var þetta hib helzta ab frjetta: Kuldarnir eg gróburieysib halbi þar verib, sem hjer, alit til þess fyrir hálf- urn mánubi síban, ab þá hlýnabi og fremur horfur á, eink- urn í fjörbnm, ab grasvöxtur mundi verba f meballagi. Frá- færur urbu þar eystra, sem hjer, í seinasta lagi; og eigi urbu lömb rekin sumstabar á afrjetti fyrir gaddi og gróburleysi. Hákarlaskipin frá Berufirbi höfbu aflab alive!, þó mibur enn í fyna Fiskiafli kominn fyrir löngu eystra. Eggverin fremur brugbist. Tangaveikin, alltaf síban f aprílm., verib f Reibar- firbi og nokkrir þar dáib, sem getib er mebal mannalát- anna hjer áfeur, og á eptir. 11. t. w. er oss mebal annars skrifab af herra Jónasi F'oi*síSiit;varinn. (Brot) (Niburl.). í hæfilegan tfma var Kjarl konungnr nú leiddur heim lil hallarinnar,^ og allt hans föruneyti, meb mestu vib- höfri og kurteysi. A veginn var stráb blómstrum og ylmjnrt- um. cn fríbir yngismenn slóu hljóbfæri svo allir gengn eptir nótum. þegar leibin var rúrnlega hálfnnb kout FribriU rrieb stórvezír síniim og drottningunni ti! annarar handar móti Karli og heilsubust konungarnir mjög blftt, því nú var milsib um dýrbir. þegar nú var komib til hallarirmar, var hún nll fágub og nýþvegin, en allt var meb góbn skiptilagi og reglu svo enginn gat annab en dábst ab því sem vib var sfaddur; og er nú fljótt yfir sögu ab fara, afe þar vantafei ekki neitt á þes*a heims ágæti, því bæbi var þar a!ls konar matur á borfeum og vín eins og þver vildi hafa, líka voru þar nóg- ir vindlar og ekki sífnr bezta reyktóbak. Liffei nú hver eins og hann haffei bezt vit á, svo nú var drukkib og snætt dansab og spilafe af öllum mætti til afe skemmta konungun- «111 sem bezt, enda var leikurinn til þess gjör. Konung- arnir sátu nú í hásæti, og hlýddu á hvab fram fór mefe eptirtekt, og var ekki trútt um þeir brosubu í kamp þeear eitthvafe kom fyrir finndife. þegar glefein stófe nú sem hæzt og fjörife haffei caentekíb æfearnar irieb hinu geysimikia afli sínn, vildu nú konungarnir fara afe syngja, og tölufeu um þab tnargt og mikib. cn til allrar óhamingju höffeu þeir ekki nótnagia,l!ara vib hendina, svo vife sjáift lá, afe ekkert yrfei af því; en af tilviljun atvikafeist þab á afera leife, sern nú skal sagt. Um þesgar mundir, sigldu nrargir íslendingar til Kaup- mannahafnar afe kynna sjer útlenda sibi, ogmenntastá and- legan cba líkamlegan hátt, mebal hverra var einn sem lengi hafbi barist vib ab læra ýmsar handibnir, en ekki haft lag eba þreyju afe útenda sinn vissa tíma í ncitt skipti, svo nú vur hiHin farinn ab reyna afe la ra söng, og hafbi nú í heil- an niánnfe tvo gófea kennara! var þafe grallari frá 18. öld prentabnr á Hóiiim og hin ágæta nótnabók S.................sem allir þekk ja; þessa góbn leifearstcina sönglræfeinnar bar hann líka jafnabarlega rneb sjer nndir hendinni, er hann gekk út afe fá sjer ferskt lopt. Svo bar 'vife, þegav konungarnir voru nokkurnveginn rábþrota í snnglegu tillití, afe þeim varfe litife út um kristalls giuggann hjá hásætinu, og sáu hvar mafeur gekk fremnr lág- ur vexti inefe rautt skegg, og velti smám saman kollinum út á axlirnar og rauiafei eitthvafe fviir rnunni sjer, setn þeir ekki skildu; en þafe heyrfeu þeir, afe ekki vantafei raddstigann í barkann á manni þessuni. Nú! þarna kemur maiuiinn sem getur byrjafe, hvtslafei

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.