Norðanfari - 01.08.1863, Blaðsíða 6

Norðanfari - 01.08.1863, Blaðsíða 6
68 bónda Símonarsyni á Svfnaskála f ReiSarfirÍi á })e.«sa leib: ,,20. júním. þ. á. kom þrímnsira& hvalaveifa baikskip frá Nvju jdrvík og heitir þab „Hreindýrit)“ en skips’jórinn Tomas W Roys, skipverjar eru 23, og höfi'u þeir veiib nianuf á leibinni hingab. Frjettablöb þau er skipstjórinn haííi frá Vesturlieimi, ná til 23. maí, var þar mest talaö um bardag- arin 2. maí, og er sagt ab þar haíi fallií) 24,000 manna, og eins margir l*gju særbir * spítnhimim. 700,000 manna höfbu verib á vígvellipum. Dýrtíb er þar sögb mikil, og t. d. set jeg lijer verb á vöru af ýmsu tægi, er stób á blabinu ió. tnaí Steinkoi pr. Ton, 7. Ðoll. 25. Ct. til 10 Doll 25. ccnt. Kaffi hvort pnnd 30—38 cent. Hver 100 U af lirís- grjónuai 7-J til 8 Dallars, hver tunna af salti 2 Doll 20 cent lil 2 Ðoll. 75 cent. Tóbak livert 1 U 14? cent til 2 Doll- ars, einnig var þar Ijerept í afar háu ver&i, Roys keypti því vab verzlunarstjóra L. Popp 120 aj. hverja á 20/,?, er hann sagíi. a& kostabi 48/? í Vesturheimi. Skipari Roys segist hafa verib hjer undir landi vib hvala- veiíar árin 1855—58. og árib 1855, var bróbir hans hjer á öbru skipi, og heppnabist vcibin svo [vel ab hann fermdi skipib meb hvallýsi. Skipstjnri Roys á skipib sem hann nú er á, í fjelagi vib anrian, sem heitir Liljendalil og á heirna í Nýjujórvfk, aubngur nrjög og á niörg skip í förum. lleppnist nú Roys vel fyrirtæki sitt í ár, þá ætlar hann ab seoda lringab ab ári 5—6 skip önnur, öll til hvalaveiba. liann telur hvalaveibina arb-iarna, því hcppnist sjer nú ab fá skipib fermt ineb hvallýsi, sje farmurinn 600,000 Dull- ,ars virbi. Skotvopn þau eba byssur Roys hefir til veifa þessara, eru ný uppfundnar af honuin sjálfum, og segir hann þær hafi kostab sig 100,000 Dollars og vinstri hönd sína, er hann eittsinn missti, þá cr hann var a& reyna byssur sfnar; hverjar .hann hafi cinkaleyfi til a& smíba; þsssar byssureru ab ætlun minni öllum öbrum byssum eba skotvopnum ólíkar, ssm lijer hafa sjezt, og vildi jeg geta lyst þeim svo ab landar mfnir, sem hafa fengist vib hvalaveibar, gæiu haft not af, en þab er varla hægt. Byssan sjálf er 3—4 al. löng, eru þær bornar á ö.xlum og lengbar meb gaffli til ab halda þeim f jafnvægi á öxlinni. A mibjunni er kringlótt látúns spjald hleypt upp í til hlífbar andlitinu, á spjaldi þessu er annab spjald *em lokib er upp og sigtab um. Jretta lok slæst fyrir þá af er hleypt. Ab framan er hlaupib a& eins 2 jórnteinar, á milluni hverra örin liggur, gem öll er nieb skothvlkinu, 3 al. löng og er hleypt 2 al. af örinni inn í hólkinn. 2 samhliba teinar ineb Iykkju fyrir endann 2 al. langri, þá gildnar hún og koma skntulfja&rir og framar skriífa þar a er skrúfab hylki, þab er hjer um 20 þuml., og fram af því, þar f stcndur járnbroddur er skera skal. I kenginn á örmum örfarinnar er fea&allinn bundinn. SkothylkT <r me& Karl ab Fri&rik um leib osr hann benti á söngmanninn. dæjal gott og vel, sagbi Fri&rik brosaudi, vib skulum taka kann í karphúsib. Komib þjcr nær herra! mælti Fribrik til söngrnannsins, vilji þjer ekki vcra forsöngvari hjá oss í dag. Jú, þa& er yelkomib, svarabi hann og kiukabi kolli; en livab á ab syngja? 1 graliaranum sagfi konungur og byrjit þjer strax, Meb feykilegu snarræbi, þreif foisnngvarinn iuí hina lær- dtímsríku nótnabók! — jafnskjótt og bann fletti sundiir grall- aranum — og rjetti þegjandi a&konungi; bafa nokkrir menn því »íban halt þab sjer til fyrirmyndar, ab tala ekki eitt éin- asía or& vib hátfbleg tækiíæri. Nú var byrjab ab syngja, forsöngvarinn haf&i hvell og Áo’i' hljób!! svo nndir tók í haliarhvelfingunni, en konuna- .arnir voru frenmr orbnir skjálfraddabfr fyiir aldíirs sakir. Vc! er snngib! ma lti Fiibiik, og leit lil foisöngvarans; enri, niá jeg ekki bibja y'ur ab fara upp í einu veSsi. okkur Karli tii gamans, þjer mcgib vera óhræddur uni þab, ab ef «kkur líkar tvísöngurinri, skulum \jer sæina vbur ab wrb- imgu tyrir bragbib. Forsöngvarinn gensdi nú engu, en rak upp stór augu, strauk cimib og ræsti barkann grimmilega, siing liami nú svo liátt ab a'Ia fur&ai'i siórum, og nokkrir hjeldu (xirf ell luinni v;r-1'i ri'iim upp og kominn í leikinn, því mi urí'ii þau stór- merki er uppi inuuu verba fyrst um sinn; jörbin skalf sem hólfi f mibju, ab þvermáli er þab 2^ þuml. hjer nra 1 púburs er í hverri liellt skothylkisins; aptari lielft pub- ur«ins kastar örinni, en í gegnum liólfib er gat og þar í gegn- nm kviknar f fremri hlntanum og rííur hvalinn í sundur, svo hann brábdeyr komi skotib inn í hann ; svo er ráb fyrir gjört, a& örin öll fari á kaf í kvalinn til þess ab artnar karmsins standi fyrir. þegar skip þctta kom hjer inn vorn þeir bágstaddir; voru þá smibir fengnir og varb þeim hjálpab, síban hetir Roys verib ab láta mig gjöra sitthvab vib byssur þessar og annab fleira er bonnm þótti a& vera. Allir skipverjar tala ensku nema einn, sem talar þjóbversku. Fyrsta daginn , er einn af bræbrnnum (þeir eru 3 á skipinu) fór út, skauthann 3 hvali, 2 sukku hjer á Reibarfirbinum, hann kenndi þab ólagi á byssunum, sem liann er ab láta gjöra vib, ’ en einn meb lífi nokkru rann til hafs me& 80 fabma langan kabal, og kendi Roys þab líka ólagi á byssunum, sera hann og svo er ab láta gjöra vib. Vildu slíkir merm stabnæmast lijer vib land, mundi þab koma landsbúnm ab góbu ; t. a. m. ef hvalina ræki upp. Roys vill þá ekki eldri enn þriggja daga eptir ab skotnir eru. Frá þeim degi vill bann gefa þá c&a selja fyrir lítib verb sinn hlut í þeim, og hjeldi hann vel fram ab drepa þá, kynni einhvern ab reka upp lil okkar, sem yrbi almeiint gagn af. Hann hefir vjel eina til hvalskurbar, og abra til bræbslu. Allt á skipinu er óbrotib; útlit klæbnafur og háttsemi skipverja svipab því sem hjá íslenzkum. Nú er Roys lagbur út, enn kemur inn aptur brábum, og hefir haft vib orb, yrbi hvalagengd hjer inni, ab reyna vib þá. Vinsamlcgast Norbanfari sæll*. Síban 10. f. m. hefir veburáttan hjer nyrbra mest verib norban og köld og frost opt á nóttunni, svo lagt hefir vatn í byggb. Hafísinn allt ab þessu víba hvar skammt undan landi, svo hákallsafla hefir eigi orbib sætt á hinum venju- legu mibum, enda nú fáir áflab til muna hinn seinasta hlut vertibarinnar, og aflinn yfir höfub hjá fleslum meb minna móti. Hæztur hlutur 7 tunnur lýsis. Fiskiafli hefir mátt heita nú um tíma góbur l'yrir Olafs og Hjebinsíjörbum og nokkur hjer yzt í firbinuin, þá ný sýld hefir verib til beitu, lítill fiskiafli hjer innar á firbinum, og ab eins orbib.fiskvart á pollinutn. Hvorki á Húnaflóa nje Skagafirbi hefir verib sagt mikib um fiskafiann enn, og heldur ekki norbi r undan. 15. f. m. var hjer óskýab lopt, en þó svo þykkt af tnósku, ab varla sázt til sólar, og hún svo raub, sem cld- hnöttur og skyn hennar líka3t cldsbirtu. Einkum þann 25. s. m. var hjer mislur mikib, svo langt til ab sjá var sem kafa rigning; þab er þvf ætlun inanna, eidur mmii uppi, þó hvergi hafi-en spurzt til hans. Grasvöxtur er víba, sjer í lagi á útkjálkum, sagbnr nteb minnsta móti, og varla nú sjáanlegt, ab jörb muni smnstabar þetta snmar verba Ijaborin. Aptur á þræbi ljeki, en fjöllin bergrnálubu sönginn meb óvibjafnan- legum dunum svo enginn mal«r heyrbi til annars. Barst rú hljóMb um alla víba veröld, svo þegar urbu allir srneikir eins og náttúrlegt er, og til merkia þar nm má telja upp uokkra viíburbi, sein þá áttu- sjer stab, en sífcan hafa veíib í roinnuni hafbir, er enguin mun ólíklegt þykja. Vib þessa raust hrökk Píus niundi á annab hnjeb, heflr hann eigi befcib þess bætur síban, enda varb þá Italía öll í uppnámi og Garibaldi hljóp til vopna; þá hófst og stríb í Vestuiheiini, sem aldrei sjest fyrir cndari á. Napóleon sat hugsandi um þessar múndir og vissi ekki hvab þetta áui ab þýfca, en Albert mabur Viktoríu drottningar lcib í óvit og dó af því, !>ó skefci hvergi eins mikib ab sínu leyti og á Islandi, því e’dfjaliib hún Llekla sprakk í sundur uin þvert, |og gaus iim leifc, stóru vatnsflóbi er geystist nieb óttalegum straumi og bobaföllum norfcur um land, unz þab stafcnæmdist undir inógrárri melbrekku, kveldib sarna og IJekla hneig fyrir ör- laga röddu, forsöngvarans; þar var nú prentverk og fylltist þab eins og annab af þessu Ileklnflóf i, svo gamlir menn sögfcu :tfc ekki hefM verib skinnsokkatækt um þær inundir í prent- smifcjunni. Nií leitubu meiin sjer rábs, og var þab upp- trkib, ab fá lil láns þá hcztu hljóbpípti sem heimurinn átti til ab blása f, svo nefndin scm annafcist prentveikib, vakinn og sofinn, l'engi ab vita hvernig komib var. Hún brá þcgar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.