Norðanfari - 01.10.1863, Page 3
85
veiii eins og vanalegt er, og þyrfti setiS a?) fylgja meí> þegar
láns væri bei&st vottun vi&komandi sýilumanns um gildi
veísins, og afe þaí) væri ekki ábur vebsett. En til þess ab
seblarnir gætu oröið ab fullum noturn, þyrftu þeir aí) verfta
gjaldgengir í allar skuldir, bæbi opinber gjöld og í allar
verzlanir, en til þess þarf ab fá konunglegt lagaboí). AÖ
ekki fengjust ndgir lántakendur er fráleitt ab ímynda ijer,
því auk þess sem fjrildin allur af almcnningi er svo sár-
þrengdur fyrir a& fá lán, mundu líka kaupmenn þyggja ab
fá lán úr bankanum ef leigan værl ekki nenra 4g sem valla
inætti ef því yrfci vib komib stofnunarinnar vegna, sem jeg
get valla ætlaö annab en óbætt mundi ver?a.
Jeg leibi meí) öllu hjá mjer ab minnast nokkub á reglur
fyrir stofnun þessari, fyrir því ab mjer er meb öllu dkunn-
ugt ásigkomulag slíkra stofnana, og er mikib mein ab hvab
þab er öllum almenningi hulib. Mjer þykir Ifklegt ab þd
kynnir ab geta fengib upplýsingu um þab hjá kaupmönnum á
Akureyri, og væri þá æskilegt þú skrifabir ritgjörb um banka í
Norbanfara og skorabir á menn ab fara ab gefa þessu máleini
gaum. Skjeb gæti ab sumuin virtist haganlegra ab stofna
sinn banka í liverju aiuti; og þ<5 ab vísu þetta væri hægra
ab suinu leyti, einkaidega í því tilliti ef bankinn ætti ab hafa
veb í privat eignum, og svo ab öbru leyti fyrir lántakendur
ab ná til lánsins; þá er þ<5 sá gallinn á því ab injer virb-
ast öll líkindi til ab meiri úhægb yrbi á a& gjöra sebla þess-
ara smábanka gyldandi, sem þ<5 er mjög áríbandi, og þab
svo ab mjer viríast bankar án þess óhafandi. En væri þab
ekki til íyriistöbu, get jeg vel ímyndab mjer, ab eptir sem
hjer á steudur, væri haganlegra ab hafa þá fleiri og smærri,
heldur enn einn stórann.
Um lcstrarfjelög.
þab hefir nú á þessuin tímum verib mikib rætt um
skóla vorn, og hvernig bæta mætti fyrirkomulag hans, og
eíla upplýsingu á mebal liinna lærbtt manna; aptur á móti
hafa menn lítib iiugsab um ab efla upplýsingu á mebal al-
múgans, og virbist mjer þó þab mál einkar merkilegt. Enginn
el'ast lieldur um, hve upplysing þjóbarinnar er áiíbandi, og
í öbrum löndum er fjöldi skóla stofnabur í þeim tilgangi ab
tilhlutun stjóvnanna, en hier á landi er eigi því ab fagna,
enda er ólíklegt, ab hjer gæti mikib gagn orbib ab því.
Hjer á landi verbur því hver einstakur ab leita sjer sinnar
menntunar. En sem eblilegt er, getur þab farib margvfslega,
því bæbi er þab, ab margir hafa eigi el'ni á ab kaupa sjer
bækur, og svo vita menn ekki, hveinig bækurnar eru, og
iiverjar bezt er ab kaupa.
Metin hafa því á seinni tímum farib ab stofna allskonar
fjelög, til ab efla upplýsingu á mebal manna. Ein tegund
af þessutn fjelögum eru I e s t r a r f j e 1 ö g i n ; er þeim optast
svo fyrir komib, ab hver fjelagi leggur svo eba svo inikib
til, og fyiir þá peninga eru svo bækur keyptar. Bækurnar
eiga allir til samans og gtta þeir því fengib þær lil láns,
þegar þeir vilja. Lestrarfjeiög þessi liala nú a seinni tím-
veiib stofnub sumstabar, og er undarlegt ab þau skuli eigi
vera ahnennaii, en þau eru.
Obeit þessi á lestrarfjelögunum, mun einkum koma af
því, áb þau eru svo fátæk, ( fyrstunni en bókasafnib tíi
meb tíinanum. I öbru lagi bera menn þab fyrir sig ab
betra sje sjálfur ab eiga bækurnar ab öllu leyti; en þetta
er einmitt kostur, því þegar búib er ab lesa bókina, og
mabur sjer ab hún er gób, og langar til ab eiga tiana, þá
getur hann keypt sjer hana, og er þá viss um, ab hann
kaupir eigi ónýtann hlut. Líki honum þar á móti ekki
bókin, þá er engin skabinn, en liann varar sig á ab kaupa
þá bók. I þribja lagi bera menn fyrir sig kostnabinn, en
þab virbist, sem þetta eigi þurfl ab vera stetk mót-
bára, ef haganlega er ab farib. þab er víst nauniast nokktir
sá bóndi, er mnni um þrjú tnörk á ári, ef tillagib væri þab.
þetta er þó ekki nema eitt ullarpundsvirb;, eba ekki fullur
einskildingur á viku. Setjum nú svo ab í sókn eimti, er
hefíi 30 heimili, væri stofnab Iestrarljelag, og f þab gengi
mafur af öbruhvoru heimili; tillagib skyldi vera 3 mörk,
efa frá öllum fjelöguin 7 dalir og 3 mörk. Nú set jeg ab
3 mörk á ári gengi úr fyrir ymislegt smávegis, þá hefbi
hver fjelagi þá bækur ab lesa fyrir 7 dali þegar á fyrsta ári,
og yxi þab um 7 dali á ári, svo ab 10 ára fresti hefbu roenn
bækur fyrir 70 dali. Ab þessu gæti þó orbib enn meira gagn,
ef nokkrar sóknir þar, sem fjelag væri í hverri, skiptust á um
bækurnar, og mætti þab vel fara þar sem svo hagar til.
Jeg vildi því iivetja menn, til ab gefa máli þessu gaum,
og láta þab sízt ab öllu fæla sig, ab þab er nýtt og óvanalegt
E. E.
J<iliannes og ikcggi.
„Hvab cr þetta? hver er ab slá iiélmann minn ? hverjir
eru þurna í bátnum? ert þab þú Skeggi á Hamri, því eitu
ab þessu starfi ? búinn ab siá þab skásta úr hólmanum án
þess ab bibja mig leyfis“. Skeggi: (í hálfum hljóbum) vib
Jón fjelaga sinn. „Mikill andi, er hann þá ekki kominn
sjálfur hann Jóhannes, hann hefir heyrt skotib í morgun
þegar vib fóriirn hjá“ (hátt) „sælir verib þjer! ybur mun
ekki iíka vib mig ab jeg skyldi fara ab slá hjerna; jeg æti-
abi ab bibja ybur um þab þegar jeg fór fram hjá Eyjum
í morgun, en jeg vildi ekki gjöra ybur ónæbi, jeg hjelt þjer
mundub ekki taka hart á mjer fyrir þab“. Jóhannes: „þab
er svo, jeg skal ekki gjöra það, en jeg skal láta sýslumann-
inn jafna um þig“. Skeggi: (aubmjúkur) „ekki gjörib þjer
þab, jeg hugsabi þab væri jafngott þó jeg tæki st.ráin þau
arna handa geitunum mínum; jeg á enga abra skepnu en
2 geitur eins og þjer vitib, til ab gjöra ljóst kaffib hjá okkur
heima. og á bágt í þurrabúbinni meb 3 börn“. Jóh.: já því
er mibur ab þú átt enga skepnu; láttu mig nú sjá ofan í
bátinn þinn“. Sk.: „þab er eins og þjer sjáib eklti nema
heystráin þau arna“. Jób.: „já, en hvab er þarna f pokan-
uin? Sk : „þab er handa konunni minni“. (Jóh. fer út f
bátinn þrífur pokann og hellir úr honum mörgum æbarúng-
um) „þetta er nú þab gamla athæfi! jeg hugsabi þjer væri
nóg ab drepa fuglinn minn allan veturinn, þó þú dræpir
ekki ungann og horabar æöur á sumrin“ Sk: (glottandi)
„sjáib þjcr markib ybar á ungunttm? Jóh.: „þó jegsjái þab ekki
veit jeg ab mest aliur æbarfugi er útklakinn á varpeyjunum
en ekki á fastálandinu“. Sk : „jeg held jeg taki nú enga
yðrun fyrir þab, þó jeg drottni nú yfir fuglunum í loptinu,
sem engin á öbrum framar, en þetta sera jeg sló hólmann
ybar, þab átti ekki ab vera, og aldrei hefi jeg stolib einni
luudakofu út úr holu, þvi þab er annars manns og landeign
sera þær búa í“. Jóh : „sjerbu nú ekki Skeggi minn hvílíkur
skabi þab er mjer og öilura varpeigendum ab láta drepa
æbarfuglinn“. Sk : „þab kemur mjer ekki vib, jeg þarf ab
lifa eins og abrir“. Jóh.: „já þú gatst lifab eins og abrir,
og þurftir ekki ab jeta stolib, eins og þú nú hefir gjört í
nokkur ár, þú byrjabir buskapinn svo fallega“. Sk.: „hvernig
þá?“ Jóh. ,,j>ab skal jeg segja þjer; þú varst efnilegur piltnr
f uppvextinum, og áttir góba móöur og meinlausann stjúp-
íöbur; þú nota? ir þjer afskiptaleysi hans, hleyptir upp fje,
og græddir nú á tá og fingri, á sjó og landi; þú manst nú
hvernig kindur þínar íóru harba veturinn; fyrst keyptir þú
handa þcim rúg í kaupstabnum, því þú liafbir nokkur haust
látib fje í kaupstab, svo þú varst orbinn búfær efnanna vegna,
þá mistir þú fjeb: eptir aliann kostnabinn, nú- fiuttir þú
þig í kaupstab, læibir þar ab sóa og drekka, fórst svo þaðan
ab Hamri við Hákarlsfjört; þar gipturbu þig kvenndinu seni
þú átt, öllum þínuin frændum nauíugt, og presturinn gipti
ykktir þveit um <ilja sinn, en af því konuefnib átti þessi
fáu jarf arhundrub, Ijet hreppstjórinn þab óumtalab; nú ertu
búinn ab skulda upp á jiau, og átt nií ekki nema fácinar
geitur og bys8una þína“. Sk.: ,.hvab uin þab jeg líb enga
naub, og þab er ekki ab vita livort jeg kem svo bráblega á
breppinn". Jóh : ,,átiu nvi langt til lians þegar þú hefir
enga grasnyl framar, ef þá míssir byssuna fvrir þabsemþú