Norðanfari - 01.10.1863, Qupperneq 4
86
skauzts selinn á bæjarskerinu í morsun; rnrnidi bann ekki
vera nibri í lcjölnuin piltar, nndir heyinu? skobabu þab
ITaIld<5r!“ (Halldór brosandi, dregur selinn upp). Sk : (lágt)
,,jeg var þó heppinn núna“. Jðii.: máskje aldrei heppnari, því
jcg ráblegg þjer ab láta af fugladrápinu, fara til hákarlaveiba
eba landvinnu, tll bjargar þjer og þínum, enginn heilbrigbur
og velvinnandi mabur þarf ab jeta stolib, þvf betra er ab
börnin fari til gðbra manna, sem a!a þau upp á hrepp. en ab
borba ðfrjálst braub hjá foreldrtsm sínnm, í ybjuleysi*'. Sk.:
,,jeg er nú ckki farinn ab trúa því ab fuglinn sje mjcr ekki
heimill, jeg held þab sje nðg til af honum“. Jðh,: ,,fmnur þú
nokkurntíma æbaregg á landi? Sk.: ,.nei, þ«b er nú ekki
sebarvarp á Hamri“. Jðh.: „hvaban heldurbu þá hannko mi ?
hugsabu þig nú um“. Sk.: „jeg held hann komi út úr aebar-
eggjum í varpeyjunum, en hváb kemur til þess ab þib varp-
eigendurnir, seljib og jetib þúsund þúsunda af þessum,
en alib þau ekki upp? líklega af því ab uppeldib er ykkur
*vo erflít, þar sem þib þurfib engu til ab kosta, nema gefa
æburinni eggin eptir; mjer skilst þab vel ab jeg hali aldrci
skotib fugl úr 80?.num eba jetnum eggjum, heldur hinum
sem ísbiirinni voru gefin eptir til ab unga út“. Jðh.: „rjett
segir þú“. Sk : „en þvf erub þib svona nfskir eba skamm-
sýnir ab skilja ekki nema 2 eba 3 eptir, því allar byssur
kringuin.-'eyjarnar drepa ekki 10 part af fugli mðti ykkur
sem takib svona mikib af eggjum“. Jóh.: þú segir satt, þab
eru nærsýnir menn sem gjöra þab; en jeg gef allann varp-
tfmann eptir, 5 — 6 egg, frá hinni fyrstu til þeirrar síbustu,
en hvernig sem jeg loitast vib ab fá nágranna mína til ab
fylgja’ sömu reglu kemur þab fyrir ekki. þeir taka eggin
allt ab 2 fyrst á varptímarium, og þykjast góbir ef 3 eba 4
eru í eínstaka hreibri seinast; sökuin þeasa getur fuglinn
ekki vaxib, og allskonar vanhöld eru á honnm eins og öbr-
um skepnurn; harbindi, ísar, vargasægur í varplöndnnum,
sem eiba mætti eba fæla, ef stund væri Jögb á þab‘‘. Sk :
„þib stefnib þeim ekki eins og okknr náungunnm, sem þib
eigib ab elska eins og sjáifa ykknr“. Jðh: já já, nú fcllur
þú á þínu eigin bragbi; jeg heyri þú manst gubspjöllin og
kannast vib lögmátib; var þab ritab handa skynlausum skepn-
um? en þú átt ab gæta þess og gjöra ekki mjer eba öbr-
um rangt til!“ Sk,: víst ætti jeg ekki ab gjöra á ybarhluta
en mfnar bágtt kririgumetæbur gjöra mig ab fanti: jeg dugi
ekki ab grafa þð jeg vinni baki brotnu, en skammast mín
ab bibja. Fyrirgefib mjer ab, jeg sló hðlmann og skaut sel-
inn ofnærri Iandi!“ Jðh.: „þú gleymir því sem mig varbav
mestn æbarfugladrápib; þykir þjer þab einkisvert“. Sk.:
„vitib þjer ab þab hafi verib ybar fugl, sem þjer svo kallib,
er jeg skaut f vetur?“ Jðh.: „ekki veit jeg þab, en þab
er eins rangt af þjer ab skjðta hann, hver sem hann
á, því ab einhverri varpey liænist hann, og hjer vib land
eru engar eyjar eigandalausar, þjer ferst margt vel, og þú
hefir borgab mjer þab sem jeg hef selt þjer eba lánab. En
þegar þú skilabir skuldinni drapstu stðran hóp af æbarfugli
sem var ab flytja sig ab eyjunni minni; þennann skaba get
jeg ekki metib, en langt um heldur vildi jeg ab þú helbir
aldrei skilab þessum 300 rd. sem jeg áiti hjá þjer einusinni; þab
þurfa'ekki svo mörg æbarhjón á rnóti nokkrum dölum, þvf
jeg reikna mjer ríkissort* ábata af hverri æbur árlega; æbar-
ínglinn verfctir nsesta gainall, máskje frjðvsamur 10—12 ár.
Sjerbu nú ckki ab þú hefir rænt mörgum ríkissortum frá
mjer, og öbrnm sem eiga fuglinn; þab þykir þjer einkisvert,
en ab taka heyib ab tarna og kðpinn mebkennir þú ab sje
syndsamlegt. Finnst þjer ab þú elskir mig eins og sjálfann
þig þcgar þú eifcir fuglinuni, þjer til nokkurs gagns en mjer
tíl stðrs skaba; feginn heíbi jeg viljab mútá þessnm fugla-
ræningjum og gefa þeim fribarskatt eins og Tyrkjanum.
Jeg skal nú gefa þjer til afnota iitla skerib sem næst er
Hamri; þar verpa nú 2 æbur; enn fyrir 10 árum fjekkst
þaban 1 ít af dún og nokkur egg, en síban þú komst og
byssan þín, hefir þar eins og annarstabar minnkab um varp-
ib“. Sk : „fleiri skjóía enn jeg“. Jðb.: „já þab er nú ðgæfan
og veiba mtb öllti uiðti í snörum og neijtuu“. Sk.: „jeg
er nú farinn ab sjá ab þjer hafib rjett ab mæla, og vil ná
—held jeg — lofa ybnr ab hætta mínu fyrra athæfl'1. Jóh.
„hvenær fðrstn lil þess?“ Sk.: „þegar þjer vorub svo veg-
lyndur ab gefa mjer skerib sem ekki átti nema illt skilib
af ybur. Jeg finn nú ab jeg hefi gjört ybur skaba og brotib
lögin ; mjer hafa hingab til fundist þau ðrjettvís í þessari
grein, en nú finn jeg vel ab þjer og abrir varpeigendur, eiga
rjett til þessa ávinnings, og þab er stuldur ab svipta ybur
honum; jeg vil fá ybur heyib og kðpinn og ungana ; Gtib
gæfi jeg hefii aldrei skotib þá ! Jeg bib ybur ab draga mig
ekki fyrir dðm og fyrirgefa mjer!“ (Skeggi laitur höfufib
sfga ofan í bringti). Joh.: „jæja -Skeggi minti, þú ert betri
enn jeg hugsabi; þú helir fylgt rangri skobun og ekki leitab
rába hjá skynsemi þinni eba rjettlætistiltínning, jeg fyrircef
þjer allt þab sem jeg á meb ab fyrirgefa. Eigbu sjálfur
heyib, kðpinn og ungana, en nú ætla jeg ab bibja þig nokk-
urs“. Sk.: „já jeg skal lofa ybur ab drepa ekki framar
æbarfugl". Jóh.: „eba meb öbrum oibum ab gjöra aldrei á
annara liluta hvorki þab nje annab“. Sk.: „jeg lofa ybur
því og ab hugsa optar um boborbib sem á ab vernda ná-
ungann, enn jeg hefi gjört hingab til“. Jóh.: jeg vona
þjer gangi ekki ver eptir þetta heit, og ef þú átt bágt þá
vitjabu mín, jeg skal kcnna þjer ýms ráb ef þú vilt hlýba;
farbu nú heim'*. Sk.: „margir stallbræbur mínir sem voru
gárungar eins og jeg, sögbu þab væri engin Bynd ab drepa
æbarfuel; því er mibur ab margir þeirra gjöra þab ogsumir
hafa síbari treyjuna en jeg Minniastæbust er mjer ein ferbin
mín á þessar veibar þegar jeg var í kaupst. Sonur hús-
bðnda míns var gðb skylta — hann var þá nýgiptur —
vib fðrum eina nðtt um vorib f logndrífu og blíbu vebri til
næstu varpeyjar; vib heyrfcum alltein skot ( grennd vib og
hann skaut 2 seli og mikinu ftigl, svo nú fðr hann ab þrjðta
púbur og höggl og spyr mig þá hvar nú sje til rába því nú
væri gott til fangs, jeg ráblagbi honum aö heimsækja hann
frænda sinn kailinn sem bvggi í eyjunni, hann á nóg af
fugli og nðg af skotfærum þá. Jörgen'þðtti þetta gottráb;
„Bíddu hjcrna á eyjarbaki“ segir hann, „og vertu undir ár-
um; jeg ætla heiin ab fá mjer kaffi láttu kðpana mína ofan
á fuglinn. en allir mega sjá selina“. þama beib jeg lang-
ann tíma; loksins koiu hann aptur og frændi hans inab hon-
um, Ijet jeg þá berast útá sjóinn svo eyjarskegginn sæi ekki
oian í bátinn; lengi voru þeir ab skeggræba um hitt og
þetta; loksins Ijezt jeg vera orbinn reibur ab bíba og kall-
abi á Jtirgen, hleypur hann þá frá fiænda sínum fram á
klettasnös en jeg skanzt ab uieb bátinn, var hann þá ekki
lengi ab stökkva ofan í hann, og fer nú strax ab hlæja.
„Gott er ab finna hann frænda minn, hjer eru högl og púbur,
knallhettur og kökur handa þjer, jeg var ab llækjast upp um
ey svo karlinn kæmi ekki ofan ab sjðnum, þú stóbst þig
líka vel; allt gengur nú vel og nðg er af fuglinum, ekki
sjer högg á vatni þó þeir fækki dálítib“. Hann hlær alltaf,
tekur nú stórann böggul sem hann segir konan í eyjunni
hafi sent konunni sinni, hann leysir utan af lionum og
segir: mjer er óhætt ab vera dálítib forvitinn“; í því bill
kemur golu blær og feikir opnum brjefsebli út á sjðinn.
Jnrgen „Skeggi minn nábu seblinum þetta fðr illa“. Mjer
tðkst þab og rjetti jeg hann blautann ab Jörcen, les hann
^þá hálfhátt þessi orb, eins og hann tæki ekki eptir ab jeg
heyrbi: „þab sem fylgir þessu blabi skaltu gefa gesti þínum
þegar haun kemur í fyrsia sinni, hann inun verba klæbfár“.
Jörgen hætti ab lcsa. „Nú skil jeg sagbi hann og vafti
sundur svæfla og litla yfirsæng, svo sem yfir vöggu, jeg spurbi
hvort hann ætlabi ekki ab skjóta á hópinn, svarar hann þá
hugsandi: „ekki í þetta sinn og máskje ekki svo fljðtt; þau
voru svo gób vib mig í eyjunni þangað var svo rólegt ab
koma; frændi minn var meb konu sinni snemma á fðtum
svo jeg hitti þau þar sem varpib er þjettast. Æburnar sátu
svo rólegar á hren-runum, og verndubu þab sem í þeim var
fyrir dtífunni, vatnsperlurnar voru á baki þeim og hlikamir
sátu á hreiburbörmunum. Vib fðrum heim stðb þá kona
Jörgens í dymnura er jeg kom met fuglana, og spyr nokkub