Norðanfari - 01.10.1863, Side 6

Norðanfari - 01.10.1863, Side 6
ss nndir Eyjafjöilum og f Vestmannaeyjum hfc tir hlutir háll't sjötta huiHÍraö, og í sumar hjer áustanfjalls ioest á fjóröa luimlrab. Eptir iniðjan marzm. Iag?i þiljnbátur frá Vestmanna- eyjum lít til hákarla veiöa, meb 7 mönnum, og hjet for- maburinn Sæmundur, ungur og efnileaur; og heíir eigi enn spurzt, til þessa skips, og er þab því talib fiá. Verziun var hjer á Vestniannaeyjuni hjá Tliomsen allt>óí>, livít ull 48.mislit 40 sk. tólg 20 sk. saltdskur 24 rd. Skp liarbur flakur 16—26 rd. Skp. 1 tunna hákarislýsis 28 rd. en þorskalýsi 25 rd. iiíur 32 sk. 1 pd. smjör 20 sk. Húgur 9 rd. tunnan, grjón 11 rd , sykur 24 sk. pd. kaffi 38 sk. pd. brvín 16—18 sk. pt., ról 4$ pd. en lakari lijá Ilryde. Verzlunin á Eyrarbakka mjög svipub því og í Eyjunum. Talsvert heíir borib á taksótt, bæbi í Hancárvalla og Arnessýslum, og nokkrir dáib úr henni, en engir nalnkenndir, enda er hjer þunnBkipab af hinuin góbu læknum. Merki hafa sje/.t til þess iijer sybra, ab eldur inuni nppi einhverstabar í óbyggbum, því misiur hefir verib mikib, og sólin ranb sem eldhnöttur, einkum þann 15 þ. m, eo þó eigi orbib vart öskufulls11. (Ur brjefi úr Dalasýslu dags 6, ágúst). ,,Frain yfir mibjan júním. var kuldinn og stormarnir, þá brá til sunnau áttar í hálfan mánub og varb hún aískapleg meb köllum cinkuni urn fráfærur svo tjón varb ab hæbi hvab inálnytii og ær- dauba snerti. En af rigningunni leiddi grasvöxt svo liann er nn vib veg orbinn all ví?a. Nýting er hin be/.ta, en kuldinn í vebri og fennti ofan ab byggb í fyrri nótt. Ver/.hin á Borbeyri og Stykkishólmi rnjög svipub og frjetzt liefir ab norban frá ykkur, nema hvab uli varb ekki opinherlega nema 48 sk. Tak og landfarsótt er á ferbinni þó meb ha:gb, og deyja nokkrir; enginn þó sjerlega nafnkenndur1'. (Ur brjefi úr Snæfellsnessýslu dags. 18. sept.). „Síban hinnm hörbu vornæbingum linabi, sem hjer var 18 maí hefir vebráttan mátt gób heita, en þó optast köld og fratnan af þyrkingsleg. Skepnuhöld voru lijer víba bág, og lambadaubi óvanalegur. málnyta því haria rýr, svo suiiiir áttu ekkert lamb lifandi, og enga á í kvíum. Jeg sern liafti nóg liey bæbi fyrir mig og marga abra, þó allt ynnist upp af því gjafartiminn nábi svo langt fram á sumarib, átti ekki lömb undir helfmingi ánna, seni þó ekki voru nema 90- Fiski- aflinn brást hjer í vor eins og ab undanförnu, og er þab mest kennt þeim grúa af frönskum fiskiskipum, sem hjer liggja framan af vorinn, meban gengdar er von, enda upp á cfstu mibum. Einstakur grashrestur var hjer á lúnuui, svo þau haiblendu urbu ekki hærb ncma ab nokkru leyti f þeim sífelldu þurkum, sem gengu í sífellu fram undir lok f. m. Engjar og úthagi hafa sprottib vel í meballagi, m nýting á öllu gób. Heldur hefir verib krankfellt í sumar, cn engir nafnkenndir dáib lijer nærlendis og af þeim niörgn, sem hafa legib veikir lengur eba skemur liafa fáir dáib. Jeg man ekki hvort jeg hefi sjeb þess getib í blöbun- um, ab sama daginn sem Gunniaugur á Lóni var ab lirekj- ast á jakt sinni á þystillirbi, ur?u 2 ikiptapar undir jökli: 2 skip hleyptu þann 5. inaí frá Sandi til ab lenda í Gufu- skálum. Af öbru lórust 4 meim, en 4 varb bjargab af kjöl meb því móti, ab 2 menu vabbornir óbu útí brimib, og köstubu til liinna hólum, og drógn þá þannig til lands. A hinu skipinu voru 8, og fórust allir, þub fór ekki af kjöl, cn briinöldurnar tóku rnennina út, sú fyrsta 4, nnnur 2, svo tók 1 út, en 1 var lengst á skipinu, og tók loksút, er þab var komib nálægt landi, en mannhjálp var þar í stórgrýii og hafróti ómöguleg b'aina dag drukknubu 2 inenn, sinn af hverju skipi, í lendingu, annar undir jökli, annarí Eyrar- sveit: svo 14 menn drukknubu þann sama dag svo ab segja í söinu veibist'öbu. Nú er verzltm hjer löngu um garb gengin, þetta veit jeg tmiprísa: II\ít ntl 48sk. mislit 36sk. nígur 9rd. baiinir 10 rd. grjön 11 rd. lólg 20 sk. liarbur iiskur 24 rd. saltfiskur 22 rd. lýsi 26 rd. dún 7 rd. kaffi 36 sk. syktir 24 sk. brvín 18 sk. ról 64 sk iiiimntóbak 80 sk þetta er nú hýsria svipab því sem þú getur uui. Sögurnar um gó£u prísana af Saub" áikróki ern sjcr bornar til haka , hvcrjir sannara scgja, veit jeg ekki, en þab veit jeg, ab þeir, sein hjer um tala, vita þó hib sanna, en eitt cr ab vita og annab ab vibur- kenna hib sanna Síban 17. sept. næstl., ab vjer sögbtim frá vebráttufar- inu, skipti strax þar eptir um þab, því þá gekk ab rík norb- anátt, hvassvibur og dæmal'áar úrkomur, ýmist stórrigningar, krapi eba snjókoma, einkuin frá 18-23 f. m.; láltu þá og streymdu flest iiús, er voru meb torfpaki, svo ab livergi var flóaifribur. Flest scm í húsunum var lág undir nreiri og minni skemtndum. Hey sem komin vo>u undir þak eba í liiöbur, drap sumstabar, svo upp þurfti ab draga; skribur og jarbföit lilupu fram hjer og livar t. a. m. miilum þóroddstafa og Geirbjarnarsta'a í köldiikinn ( J'ingeyiarsýslu. hvar mælt cr ab faflib liati skriba eba jarbfall, 100 fabnia breitt ofau úr fjallsbrún og allt nibur í Skjálfandafljót svo þab stýflab- ist ab nokkru leýti. 7 e?a 8 skriíur og jarbföl], er sagt ab fallib liali í Garbsnúp í Abaldal og nefndri sýslu , og tekib töluvert at lieyji t. a. m. Irá einmn bæ um 30 hesta. ískrib- um þessum, einkuni þeirri í kinniuni, lenti saubpeningur, er menn eigi gjörla vita tölu á. Okleyf fönn koin eigi ab eins á fjöllum heldur víba í byggbum sjer í lagi á útkjálkum, svo líklegt þykir ab fje liati fennt; allur peningur settist sumsta'ar í luis, og varla ab hross gætu bjargab sjer fyrir lannfergjii. Vegir uifcu ófærir eba líit færir, vegna snjóa eba aura: Snjiiflób fjell í Ausugili á Látrastjönd og víbar. Snjófiób tjell og í ágústmánubi í sumar á Gæsadal sem liggur undir Laufás, og fórust þar nokkrar kindur er fnndust í því og talib víst, ab Ileiri kindur iiati týnst þar. Mikib af lieyjum lág úti, þá áfellib skall á, já svo ab nokkruin 100 hesta iiamdi á einstöku bæjmii, og í aumiiiii sveitmn ekki svo fáir, sem ab eins væri búnir ab fá 6—-20 hesta af útheyji undir þak; eldivibur hjá flegtuin þáogúti; jarbepli óupptek- in. Daganu inilluin 23—28 sept birii dálítib upp, en frá þeirri degi og til hins 7. október, apturoptast meiri og minni úrkoina ýmist bleymhríb eba Urapi og stundum töluvert frost meb norban hvassvibri. Síban og til þess í dag 13. þ. m. Iieiir mait iieta gób tfb, og margir í liinurn ve'ursælu svcit- um getab bjargab himi mesta af heyjurn sínum, en ab lík— induin ekki meb sem be/.tri verkun. Vegna illvibranna hefir orbib mjög stopullt meb fiskaflann, og Íiann nú horfinn ab niestu cf ekki öllu hjer af innfirbinuni, en síban ab nú batn- abi og gæftirnar lóru ab koma, er sagbur mikill atli hjer úttirbis og víbar. {>á áfellib kom fyrst á og fjallgöngur víbast stóbu yfir, var Arni nokkur bóndi á Skarbi í Dals- mynni í Laufássókn í göngum ásamt fteirum á svonefndum Skaibsdal, sein varb svo yfirkominn af vosi og kulda, ásaint annari vesæltl, ab liann dó þar, svo iiann varb ab flytja ör- endaim heiin. 2 menn er sagt ab uin sömu mundir iiaíi orbib úti, einnig í fjaligöngmn, annar á Gönguskörbum í Skagafjaibarsý8lu, en hinn í Mibfirbi í Llúnavatnssýslu, var þab drengur 12 vetra; og hvorugur þessara fundinn þá sein- ast fijettist hiugab. Fleiri menn voru og nær því orbnir úti f göngunum, cn sem koinust abeins ódaubir til bæja. þessi óvebra kaíli, er einhver sá stríbasti elztu menn hjer inuna til um þenna tfma árs Urn rnibjan f. ra. brunnu 5 bæjarhús til kaldra kola á Gyllastöbum í Laxárdal í Dalasýslu; einnig mikib af rnat- vælmn; niargir búslilutir, og allur eldivibur. Höifcu inenn þegar verib farnir ab skjóta saman gjöfum, til þess ab bæta þeiin skabann, er fyrir honum urbu. 29. f. m. byrjabi Skonnerten Johanne hjeban heimferfc sína til Katipmannahafnar og fóiu meb hcnni, auk skipverja, hæjaríógeti sýslumabur St Tlioraienson og hinn nafnkunni daiuiibrogsmabur Jmrsteinn Daníelsson liá Skipalóni, sern iiábir áiorimtbu ab verba eriendis f vetur og koina út aptur hingab ab sutnri Vegna fjærvistar nefnds bæjarfógeta sýslmr.. S. TliO'arensens, hetir amtib skipab umhobshaldara Danni- hrogsmann A. Sæmmidsen, til þess lijer í millitíbiimi ab gegna bæjarl'ógeta- og sýslumanns embættinu; liann hefir opt áfnr verib í sýsluinanns stab, og jafnan levst þab vel af hendi. dflendar. (Framh.). Danmörk. 22. júlí í sumar heimsótti Carl XV. Svía konungur ásamt prinsunum Agúst og Oskar, konung vorn Fribrik VII á Skovborg; var þá mikib uin dýrbir. Carl konnngur var ab eins nóttina og fóraptur heira a leib daginn eptir. En 27 s. m. fór kontingur vor á gnfiiskipmu Sljesvík til Málmeyjar, og síban til Cliristjáns- stabar, var þar Svíakonungur íyrir meb priusunum og mörg- mn liöfbingjum og gróa fólks. Var Dauakonungi ásamt föruneyti hans, veittar iiinar ástubiegustu og kominglegustu vibtöknr. Mebalverb alira mebalverba árib 1862 í Danmiirk : 1 tunna af korni 5 rd 80 sk., byggi 4 rd. 33 sk., hötrmn 2rd.79.sk, liveiti 7 rd. 77 sk livítiim baunum 6 rd 4 sk„ gráum bami- um 6 rd. 48 sk , bóhveitigrjónum 10 rd. 70 sk. 1 Lpd af smjöii 4 id. 31.sk 1 Lpd. af fieski 3 rd lOsk. 1 potiuraf liunangi 27 sk. Verbib á korni. byggi, höfrum, liveili, hvít- um og gráum baunum og smjöri kvab í næstl. 10 ár aldrei haia yerib jafelágt eptir vovblagsski'árium, sem nefut ár 1862.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.