Norðanfari - 01.10.1863, Page 7

Norðanfari - 01.10.1863, Page 7
Jiaíi Pr haft fyrir satt a- I)an!r hafi áilesa mmií) I35,000rd. j vi?. verzlun sína á Grænlandi (sjer er ntí Itver fjeþúfan) auk alls kostnafcar, er þeir hafi las:t í sfilurnar til ah ha’da þar ný- lendur os; bætaandles: og líkatnleg kjfir Grænlendinea. Arib 1855 vom frá Grænlandi fiuttar vörur fyrir 495,000 dala. Noregsmenn liafa inebal annars fariö því frain ab stór- þingib, sem a& iindanförnu, síbanl8!7, lielir verib haldib ann- abhvort ár, yrbi hjer eptir lialdib á livcrju ári ; en vib um- raibur þessa máls á seinasta stórþingi, varb þab ab úrslitum, aí> eigi skyldi fyrst um sinn breytt frá venjunni veriö heffi f þessu tilliti Síldarafii í Noregi varb meb bezta inóti næstl. vor, því í marz var búib ab fá 7000 tunnur af saltabri síld. Sela- veiba skip, er farib biifbu frá Noregi til Grænlands og Spitz- bergen, höfbu aflab miklu betur enn þau er fúru frá Ðanmörku Frakkar. þó ólíklegt þætti, þá er nú Napóleon keisari búinn ab vinna undir sig Mexikuríki. Borgin Púebla, sem Förey hershöfbingi sat um hlaut 17. maí í vor sem leib ab gefast upp eptir 6 vikna umsátnr; voru þar í borginni, sem setu- lib 18,000 manna, og rjebi fyrir þeim hershöfbinginn Ortega^ er þólti þar í ríki mestur hersliöföingja Ilann gckk skilmíla- laust ásamt libinu og borgarmönnum á vald Förey, en ónvtti þó ábur þab bann komst yfir af vopnum og herbúnabi. Ab þessu loknu hjelt Forey til höfubborgarimiar Mexiko og varb þar lítil fyrirstaba, því borgarmenn tóku honum oglibihans bábum liöndum, og vilja nú ab allt liggi í því rúini, sem Napóleon er hugþekkast, nema Jóari ábur ríkisforseti, og þeir er honum fylgja, mebal hverra er Orte;a hershöfbingi, sem sloppib hefir úr kvínni frá Frökkum, kalla alla landrábamenn, sem hafa geng.ib á hönd Frnkkmn. Napóleon tjair þab eigi tilgang sinn meb iierferbir sínar til Mexiku, ab neyba upp á landsmenn þar nýrri stjórn, beldur ab eins koma á fribi og og reglu, fram’örum og þjóbrjettindum; og þeirri sijörn, sem þjóbinni sjc mest ab skapi. Forey hetir þegar sett millibils- stjórn. og fer nú allt fribsamlega fram þab lítur svo út, svm ab allir mótstöbumenn Napóleons, hljóti ab lóta fyrir stiórnkæni hans, vopnum og sigursældum; hann er líkasem tegishjálmur á höfbi allra þeirra, er nú rába löndum í Norb- urálfu, enda um allan heim, þar er Frakkar hafa náb nokk- urri fótfestu. fó allt sje friblegt ofan á millum Frakka og Hreta, þá óttast þó hvorir þessara hinn annann, og eru alla jalna ab búast, sem til bardaga, þ ví ófriburinn geti þá ininnst varir skollib á, eins og ofvibur upp úr iogni. þjóbblabib „Tímes“ á Englandi, álítur mjög ísjárvert fyrir Breta, ab hefja strib ásamt Frökkum gegn Rússum, þvf þesdr sjeu þeir einu á meginlandinu f Norburálfu, gem geti stabib í vegi íyrir yfirgangi Frakka. þietta dylst heldur ckki fyrir stjórn Iíreta, setn eins og fyrr er getib, rær þar ab öllura ármn og seglnm, ab fribarorbin ein geti miblab málum millum Rússa Og Pólakkka, Mælt er ab Napóleori liafi skorab á Franz II. uppgjafakonung ftala, ab fiytja burt úr Rómaborg; og ef ab hann Ijeti eigi ab meb góbu, þá gæti svo farib, ab hon- um yrbi kornib þaban, á annaun hátt, honum eigi gebfeldari. jiegar seinast spurbist sat Franz þó kyrr Aftjebri áskorun Napóieons, þykjast menn inebal annars rába þab, ab Frakkar vilji þó hafa Itali sjer hlitholla, bregMst meb vináttnna millura Frakka og Austurríkismanna. Prins Napoleon hafbi ferbast ásamt konu sinni til Afríku til þess ab skoba þar skurbinn, sem verib er ab grafa hjá Zues, yfir rifib millum botnannaá Raubahafmu Og Mibjarbarhafinu; og var báturimi sem prins- inn var í, dreginn eptir sykiiiu af 2 úlföldum. Napóleon Frakkakeisari hefir í hyggjn ab láta grafa skipgengann skurb fyrir hafskip, frá sjó og allt til Parísarborgar; og verbur sktirfcur þessi 142 kílómetres á lengd eba nærsliim 19 mílur tlanskar; Og á þessu stórvirki ab vera lokib á 3 árnm. ítalir. {raban er enn fátt afc frjetta af merkilegum tífc- imlum. sifcan Cavour var uppi og rjebi þar landstjórninni, og Garibaldi v®r ab vinna Neapelsríki undir Vikior Euianúel. Garibaidi sitnr iiú alltaf t.m kjurt á evju sinni Capreru. Uann er- enn vesæll, af skotinu er hann fjekk í öklann og eetur naum- ast tyllt fjeiiniim nifcur; og því talib óvfst livort hann nokk- umtíma verbi gangfair. Hann liafbi í liyggju ub fara í næstl. júlím. ti| Frankarfkis, ab ieita sjer þar heilsubótav meb bnb- um. Eldfjallib Ætna á Sykiley, hefir f sumar tekib lilemm- atia ofan af poltum sínuni, svo ab þar var 14. júlí mikil svæla af ösku og sandfalli, sem nábi yfir næsiu hjerub. Menn bjuggust vib, ab eldurinn mundi þá og þá loga upp ur fjallinu, og hin glóandi brædda brauniefja steypast yfir liioa fögru akra og blómlegu meikur; eyba borgmn og bæjnm, og ab þusundir manna færu á vergang. P ó I a k k a r. þjófstórn þeirra seeiv ab af þeim 150,000 manna þar iiaíi verib fyrir þeirra hönd undir vopniim, sjeii 12,000 manna fal'nir á vígvellinum eba dánir af sáruin, 40.000 sjeu f dýfiissum Rússa; drepnir, ejörfir útlasa efa komist undan til annara ianda. Alexander Riissakeisari, helir látib taka höndutn erkibiskupinn í Varschan, sem heilir Feliuski, og ilytja til Pjetursborgar, hvar hann var seitur í liSpt fyrir þá sök, ab hann hefir talafc máli landa sinna, allra emhættis- | wanna djarfast, og ekkert lilífst vifc ab segja keisara og stjórn | hans til syndanna. Pólakkar trega svo mikib burtlör þessa \ i m.tnns. og gremiast ófreRi lians ab þjóbarrábib baub, ab eugri kliikku, sem í kirkju væri, mætti hringja, á engin liljúbfæri mætti spila, og ab öll Ölturu skyldu bjúpast svört- blæjiim eba klæftim. Bandafylkin Eptir seinustu frjettiim þaban í júlím. eru Norban- og Sunnanmenn alltaf öbruhverju í orustum, og er nú Nop'aninönnnm farib aptur ab veita betur; þeir unnu mikinn sigur í júli vib Gettysborg, og gátu nm leifc n íb þar kastalanum Wichsburg, er var þeim mikib herfang og mjög í hag. 1 bardaga þessuin særbust og fjellu 20,000 af Norban- möunuin en 30,000 af .Sunnanmönnnm. Dýrtíbin er þar ógurleg einaum í SufcurfyIkjunum, og vinnuskorturinn eins. hverjum verkamanni í Nýjujórvík er goldib 3á kl.tímann til kl. 6 e. m. en þaban af til kl. 9 1 rd., en smibum 15 -18 Doll. um vikuna. Lincoln forseti, er hinn ákafasti afc halda áfrain stríi'inu, því þab sje bib eina mebal til þess, abafcrir iiverjir láti uiulan og beifcist fribar ; og er þó mörgum farifc ab sár leibast þessi ófribur, og ofbjófca hve margra líf og eignir ei luiib ab leggja í sölurnar. Eigi ab síbur baufc þó Lincoln epiir seinustu oruslu nýjann libsafnab um Nnrbur- fylkin, vib Itvab menn æstust, einkmn í Nýjujórvík, iivar uppftlaupib varb mikib og yfir 50 blökkumenn drepnir, því óirtbtirinn mætii álíta«t risinn af þeirra völdum eba til ab frelsa þá undan ánaufcinni. í smnar nábtt Norbanmenn yjel einni, sum þeir kalla belvftis kvala vjel, Irá Surinuntnönnutn, er þessir höfbu til þess ab húbstrýkja þræla sína; er þab liús eitt meb tveimur hjóium og inörgum leburreimum, sem einn mabur getur smíib 200 anúninga á mínútunni og þannig iuíbllett ti blökkumeun í eínu, svo nær erti daufca enn líli, og sinnir sem bíba daufca af. Eigendur blökkumanna eba þiælanna, sendu þá þangab, enda ylir langa leib, er þeim þóttu ab hafa unnib til þess ab láta húbstrýkja þá þar, og greiddu 1 Duliars fyrir hvern sem hýddur var. Lincoln hefir numib fjölkvæni Mormonna úr lngum þeirra. Subnrfylkin liala fengiö 4S milliónir Dollars til láns lijá Frökkum og Eng- lendingum, móti 7 £ leigu á ári og ab endurborga þab innan 20 ára meb babmníl, livert pund (28 lób) 6 til 7 d. (21—24 sk.), þab þurfi ekki nema 250,000 sekkir af babmull (hver ab vigt 480 pd.) og hver sekkur sje á 12 pd. sterl. til ab borga lánib, og þetta sje þó ekki nema ^ af því vcnjuleg- ast liati verib Huit af babmull frá Bandafylkjtinum og til Stórbretalands, og ekki nema 20 hluti af mebal árs ujipskeru. Enn er luudin nýlega olíulind lijá Farell Farm í hjerabinu Be- langs í Pensylvaníu; og er þab sögb hin stærsta olíu uppspretta sem hingab til hefir fundist. þegar luín fyrgt vall upp, stób boginn úr benni 25 al. í lopt upp , og daglega voru fylltar úr benni um 3000 tunnur af steinolíu, enn minnkabi dálftib seiuna, svo þá voru þab ekki nema bjermn 1800 til 2000 tunnur á dag, sem alla jafna helzt vib og ávinnur eieendunum á iiverjum degi 7000 rdl. Norbur- Bandafylkin hafa safnab 40,000 Dollars til þess ab gefa þeirn bága<t eru staddir af babmullar skorliimm í greifadæminu Laneasbire á Englandi. Kaupmabur eirm gaf 1000 tunnur mjöls, sem allar voiu merktar „einingin4. Frá einu fjelaginu voru sendar 7 bank- nótur liver upp á 1000 Dollars, og annab fielagibgaf 5000, o. s. frv. Kaupmannafjelag eitt baubst til ab lána skip tii Englands leigu laust til þess ab flytja þangab gjafasafnib. A eyjunni Madagaskar, sem er sunnan og austan vib Afiíku, varb í vor 12 maí uppreyst mikil og stjórnarbylting. Komitigurinn Radama hinn annar, var kyrklur { rúmi sími, ab drottningu hans ásjáandi; því þab stendur í lögum eyjar- skeggja, ab engitin má úthella blóbi furstans. Drottningin iielir tekib vib völdum, og er þab takmörknb einvaldsatjórn. Hverjum þar, er heimiit ab hafa þá trú er lianu vill. Sanin- ingar þeir er Uonungur hafbi samib vib ýmsa Norfurálfii- menn, um verzlun og fi. betir hin nýja sijórn ónýtl. þar voru þá enn mikiar óeyrbir og horlbi til nýrra uppblaupa og batdaga. Napóleon keisari lielir sent þangab nokkur her- skip, til þess afc stilla þar til fribar, og fá hina fornn samn- inga cndiirnýjaba. Uppreistin í Dagbestan gegn Riíssum, fúr ailtaf í vöxt. Tscherkessarnir hiifbu náb víggyrtri borg frá llússum mefc 9i0 hermönuum og 2 lieishöfðingjum. Ymislegt. Ekki eru Bretar emi dottnir af baki meb rafsegiilpráíiimi, þó sá ónýttist, sem lagbur var frá Valeneiit á Irlandi og til Nýjafundlands og þaban til Nýjujórvíkur, því nú er fjelag eiit í óba önn, ab safna fje þar til. f>ab er gjört ráb fyrir, ab þrábminn inuni kosta 600,000 punil sterl. ebur ö milliónir og 400 þúsund ríkisdali, sem stofn- ast á af 120,000 hlutabrjefum og hvert 5 pund sterl. Scliaíf- ner og Ijelagar hans hafa beldur ekki uppgefist. sem vilja leggja þrábinn, frá Skotlandi til Færeyja, frá Færeyjum til Islands, l’rá íslandi til Grænlands, frá Græi.iandi til Labrador og írá Labrador tii Qvebeth í Canada. Rússar (iafa verib ab leggja rafsegulþráb frá Pjetursborg, yfir Síberíu og til Chína, sem átii ab vera lokib í næstl. septemherm. E;nnig er í rábi ab teggja þráb til Indlands, svo ab frjettir geti borist í Irá Lniidúnaborg á 12 kl. stundum og til tiinna tjarlægustii I- landeigi a Breta í Aiisturtieimi, og á þvf fyrirtæki afc vera í lokib ab ári libnu. þráburinti yfir inerja enska mílu, vegur

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.