Norðanfari - 01.01.1864, Blaðsíða 1

Norðanfari - 01.01.1864, Blaðsíða 1
VORBAVriRI. M I.-?. Jaisúar. 1863. '/ /4varp. Jafnframt og jeg sendi öllum kaupendum og lesendum Noríanfara kvtíijuGiiba og mína, og innilega ósk um, aft þetta nýbyrjaöa ár, veríi þeim heillasamt og ánægjulegt, er þab bæii skylt og verþugt, uin leib og þessi byrj- nn hins þriiija árgangs Norfanfara birtist, aö jeg hjcrmeö votta öllum þeim, er eflt hafa og ítuÖIab aÖ áframhaldi hans, mfnar virÖingar- fyllstu og beztu þakkir. Vegna dvissunnar um, hvort jeg sakir fá- tæktar minnar og vanskila á andviröi blaíing fengi haldib því áfram eptir nýár 1864, fjekk jeg næstliöifc sumar aö eins útvegaö mjer þab af pappír, sem mig þá vantaöi f árganginn 1863, en vissi af — ef til þyrfti afc taka — ab dálítib var til af Norbra pappírnum hjá verzlunarstjúra E. E. Möller, sem jeg þá lagbi drögur fyrir ab fá og hefi nú fengib. Lnda þútt jeg nú viö lok þessa mánabar eigi enn úlistandandi af andvirfi blabsins, fyrir bæbi árin, á þribja hundral da!a, auk þess sem farist hefir afblabinu, týnst ebaúnýttst ellegar eigi selzt; ræbst jeg þú enn í stúrskildugur, ab byrja, sem fyrr er getib, á þribja árgangi þess, af því mjer hefir heyrzt á sumum kaupendum, blabsins, ab þeim sje þab þú nær skapi, ab þab haidi áfram, lieldur tnn hætti; og líka hihs vegna, ab þab úti stendur af andvirii þess borgist til mfn smátt og sraátt í velur, sjerílagi meb þorrapústunum. f>ab eru annars mikil vankvæbi og enda úkljúfandi fyrir þonn soni allt verbur ab fá aö Iáni, eem til dtgjörbar blabsins lieyrir, ab fæztir borga andvirbi þess cigi fyrr en allur árgangurinn er komin út, og nokkrir ekki fyrri en löngu seinna; og elnstakir, sem eigi hafa gjört mjer neina grem fyrir þvf, hvoitnokkub eba ekkert bafi fengib af því hefi sent þeim af Norbanfara nú í tvö ár; eins og mjcr liggi ekkert á, og jeg hafi núgu breytt bakib ab bera. þetta er á annan veg í öbrum löndum, þar sem blöb eru gefin út og seld, ab þau eru borguð á hverjum fjúríungi ársins og enda nokkur fyrir fram. Gæti nú þessí tilhögun komist bjer á, væri miklu aubunnara ab geta stabib kostnab blabsins, og jafnvel um leib, ab geta selt þab fyrir minna verb en olla. Mjer hefir því komib til hugar, ab fara því sama á flot vib kaupeudur og útsölumenn Norban- fara, sem ritstjúri f>júbúlfs vib kaupeitdur hans, ab þeir sem borgubu blabib fyrir byrjun oktúber- mán. þ. á. fengju þab fyrir einu marki minna,-*^ en þeir sem eigi borga fyr en eptir ný,árJ865 - Af því scm jeg hefi nú feigi annán pappfr fyiir hendi, en þann sem fyr er getib, þá komst jeg ekki hjá ab breyta broti blabs þessa frá því sem átur var og virtist mjer og fleirum, sem jeg liefl átt tal um þab vib, ab betur færi ab brot blaisins og aikatala stækkaSi en minnkabi; og þess heldur, sem hib stærra blabib ætti þú fremur ab geta náb tilgangi sínum og fylgt tím- anum enn hib minna; jafnvel þútt þab vcgna tebrar pappírseklu eigi geti ab sinni orbib stærra ab arkatali pn svo, ab ein örk í því bröti blabib nú er, sem er hib sama og ein örk í Norbra, komi út á hverjnm mínubi þar til nýr pappír kemur; cn úr því vildi jeg — ef svo lengi auðnast — ab ein örk komi út á hveij- um hálfum mánubi eba hálf ðrk á hverri viku. þab vinnst líka vib hib stærra brotib, ab þar eru ab sínu leyti minni spássíur, en á liinu, sem er f smærra brotinu og meb því múti rúmar hib stærra brotib lu fleiri letur stafi enn hib minna. J>útt úthald blabsins sje nú sem stendur, vegna taldra kringnmstæba, í þessari kreppu, þá óska jeg og vona ab kaupendur þess fælist tigi frá þvf, heldur lifi vib vonina, sem jeg, ab seinna gangi betur. Svar uppá rltjiirð læknis Finsens. Du bliver varm min Sön! det er en Lyst, at höre Diy begeistret declamere; Det kalder jeg et Kœmpebryst, JYÍen skaan J)ig — jiust igjen — oj lad os lidt pausere. Jeg veed ei hvor den tykke Tud det holder ud, Af þvf ýmsir kunningjar mínir hafa sagt vib mig, ab jeg yrbi ab taka ab mjer svigur- mæli þau, sem kotna fyrir í ritgjörb Finsens læknis í „Norbanfara* No. 45—48 fyrir des- emberm., verb jeg ab bibja herra ritstjúra blabs- ins ab ieyfa sem fyrst línum þessum rúm í því. þcgar jeg á næstlibnu ári dvaldi í Dan- mörku, barst mjer sú bága fregn ab Sveinn frúrarinsson, tkrifari minn, væri altekinn af ineiniætum, og nokkrir, er ritufcu mjer, og minntust á hann, töldu mestu tvfsýni á lífi hans. Mjer varb þá fyrst ab tala um veiki þessa vib lækna í Kaupmannahöfn, og heyra álit þeirra um hættu þá, er væri samfara veik- inni, sem og uni þá læknisafcferb, sem hættu- minnst og tryggust væri álitin fyrir hinn sjúka; kom jcg einkum afc máli um þetta rib íslenzkan lækni, sem hcfir á sjer mikib álit fyrir gáfur og þekkingu í læknisfræfci, og ný- Iega hafbi tekib embætti'prúf vib háakúlann meb beztu einkunn, Sagbi hann mjer, optar en einusinni, ab Recamiers læknisabferb vib sullaveikina væri úr gildi gengin á Frakklandi, og sjer dytti ekki í hug ab brúka þá læknis- abferb, því bæbi væri hún þjáninga rnikil, og svo væri hún bundin meiri og tninni hættu fyrir hinn sjúka, þar hún mebal annars, hæg- lega gæti orsakab lífbúlga (Underlivs-lBetænd- else) og svo væri margir þjábir, þegar þeir kæmi til læknisins, ab þeir þyldi hana ekki, - en abrir þyrftu svo brábrar linunar, ab þeir gæti ekki befcib eptir svo langvinnri Iækningu sem abferb Recamiers væri samfara; hann bætti því vib, ab þab mundi fæstum læknum vera unnt, ab greina svona fyrirfram hvar og hvenær hin sanna sullaveiki ætti sjer stab, svo þab væri opt mikil áhætta ab brúka þessa læknisabferb, og mesta hörmung ab þjá raann- inn árangursIaHst ef lækninum hefbi missýnst. SÖkum þessa, og af því mjer hafbi verib ritab ab heiman ab Sveinn sktifari minn ætlabi ab leggja sig undir brunalækningu Finsens, cn 1 jeg þúítist viss um ab þessi gúbi mabur væri skammsýnn, eins og hver annar af oss daub- legunt, reit jeg Sveini og ráblagbi honum ab hætta vib áminnsta lækningu, og ætlafci jeg ekki afc halla læknisheifcri Finsens, þú jeg tæki hann ekki fram yfir lækna háskúlans, sem þó afc líkindum hafa lesib þetta Iilla húl — þab er nú ekkert ögnin sú — sem iæknir Finsen hcfir sett nra Iækningar sínar á sullaveikinni ár eptir ár í skýrslur sínar ti! heilbryggbisrábíins. Jeg neita þvf sem helberum heilaspuna eba sullaspuna, ab nokkur misskilningur um orbib nbrænde“ bafi getab komib á milli mín og lækna þeirra, sem jeg átti tal vib um lækn- ingu Recamiers, því vib skildum þab orb fulit eins vel og herra Finsen. En jeg hefi sagt og segi þab enn, ab læknisabferb Recamiers er úr gildi gengin er- lendis; þar meb átti jeg einkum vib Frakk- land, þar sem Iæknisabferbin er komin upp, og mun víst Finsen varla þora ab neita þvf, ab sullaveikin hafi átt sjer þar stab; jeg skal hvorki kannast vib nje bera af mjer orb þaui er göngukonur Finsens hafa borib honum eptir mjer; draf þeirra mun frcmur ata þann, sem tekur þab upp, tínir þab saman, velgirfbarmi sjer, og ber þab út f almenning, en mig, sem ]>ú mun hafa verib gæzkuríkur tilgangur lækn- isins n. I. þab er langt frá mjer ab dæma nokkub um læknisabferb þessa yfir höfub, en þú leyfi jeg mjer ab taka fram einstöku mút- sögn, sem Finsen Iæknir verbur uppvís ab í ritgjörb sinni, fyrir dúmi úveillrar skynsemi ; sami læknir, sem segir: nþar næst má telja Iækning þessari þafc tii ágætis, ab hiín er lækn- ing ab fullu (radical), þar öllum .sullum og 6ullahúsum verfcur náb, og geta því ekki þrú- ast aptur“, haffci rjett áSur sagt: nl h'efir náb lækningu ab nokkru leyti, en sullir voru eptir, er ekki nábist til, og á einum túkst mjer ekki ab opna sullinn ab fullu“. Sjáib nú og heyrifc samkvæmnina! Finsen segir lækning sín sje fullkomin lækning, og þó nær hann ýmist ekki f sullina, efca sull— irnir gjöra gis ab lækningu hans, opnast ab hálfu leyti, en lokast aptur, jafnskjútt og Fin- sen sigri hrúsandi úgnar þeim rasb brábum bana og illum daufca. þessi sjúklingur, sem Finsen ekki þykist hafa getab opnab sullin á, mun annars eiga ab vera Sveinn skrifari minn, sem var til lækn- inga hjá honum í 10 vikur, og kveburFinsen svo ab orbi um hann, ab hann hafi tekib mjög miklum bata meban hann hafi verib undir sinni hendi“; þab kynni nú ab vera; sá var nú batinn algjör, eba „radical“; almcnn- ingur sá hann; reyndar lá Sveinn nær dauba en lífi eptir allan þenna mjög mikla bata, þegar jeg kom heim úr siglingunni seint í sumar; og hvafc meira er, Sveini fannst svo lítil svíun af þessum miklu mebölttm, sem Fin3en ljet hann brúka, ab hann hætti vib alla mebala- brúkun um tfma, en siban ieitabi hann sjer hjálpar hjá homöopöthunum, og fúr ab brúka meböl þeirra, sem eptir fáa daga sýndust hafa

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.