Norðanfari - 01.01.1864, Blaðsíða 3

Norðanfari - 01.01.1864, Blaðsíða 3
i Ssemund*en», en ná fyrir tflmæH han» og rá?- *töfun amtains flutt til lifsala J. P. Thoraren- sens, sem ásumt cand. J, Haíiddrssen og verzi- unarstjdra B. A. Steincke, eru itiefc amtsbrjeö frá 28. desembcr 1863, kjörnir í nefnd tii þess aíi sjá um bökasafn þeíta; kj-nna ejer áatand þess, ráfegast um hvab giöra á tii þess ab bökasafnib aubgist af nytsömiun og skemti- legum bóltum, og meí hvcrjum hætti, ab íyrir- komulagi þess, yríii breytt ti! hins bstra. Ab *vo vöxnu er þab vonandi, a& þetia litla Ijás, etandi dgi eptir þetia jafnopt undir mæliaski og aít utidanförnu, eins og t. a. m. þegar viB sjáift lá, ab bókasafniB fengi lijer hvergi inni eía húsnæbi handa því og yrBi því annaB- hvort ab ieggja þab niBur f stok-ka eba flytja í butíu útab FribrikRgáfu eða ftam í Eyjafjörb, heldur ab stjórnarnefnd þess, samkvæmt er- indinbrjefi hennar, kappkosti aB efla aukningu bókasafnsins, rjetíindi og álit, svo ab tilgangur meb stofnun þess og viBhald náist sew bezt. Bindindi. Úr brjefi ab vestan dagsett 2. janúarmán- abar þ. á. — Jeg hefi heyrt nokkra merkisbænditr segja : Bef sýslumaburinn ntinn gengi í bindindi skiidi jeg gjöra þab líka“, en hvab þá ef háyíirvöldín ribu á vatib. Nortlendingum þykir ab amt- ntabur sinn hafi unnib mikib í fjárklábamálinu, og þab er meir enn satt, enn þó geta þeir ekki borgab 60—70,000 í skababæturnar í mörg ár, enn þeir geta eytt í vínföngum 50 —60,000 árlega. þetta mun varla ofaukib og þó minna væri, má nægja; þab veit jeg ab Húnvetningar drukku á einu ári, í einsfimlu brennivini 7 — 8000 rdi. þab er þvt aubsjeb ab amtmabur ynni stórt gagn, gæti hann komib á alinennu bindindi í amti sínu, og honum tækist þab bezt allra, væri hann oddvitinn; itjer eru eigi fiárútiát vibribin, sem jafnan má berja víb í öbrum fyrirtækjum; en hver áhrif þetta gjörbi Á sibferbi og vibskipti rnanna, er ölluin ijóst, »era vilja framfarir og heill fjelagsbræbra sinna“. Fátæha Iia£id þjcr jafnan lijá ydup. Vjer höfum f blabi þesau skorab á menn um, ab skýra oss frá sjerlrverju því, sem markvert ber vib í fjelagi þeirra, og vert væri ab halda á lopti, til nvtsemdar, íróbleiks eba skemt- unar, eba þeim til hróss er þab verískulda, eba binum tll óvírtingar eba abvörunar sem mibnr breyta; því ekkert talar hærra nje eptirtakanlegar en dæmin, og jafnan verbn ein- hverjir til þes3 ab taka þau sjer til fyrirmyndar eba vibvörunar. Oss furbar því mikillega mebal annars, ab engin Skagfirbinga ekuli hafa orbib tii þess, ab segja oss frá veglyndi og iiöfBingskap óbalsbónda Gísla Stefánssonar á h’íatatungu, sem sagt er ab bolib hafi heim til sfn f vetur 10 eba 12 öreigum þar ( grend, iiegib upp fyrir þeim veizlu, og ab skilnabi gefib þeim 200 rdl, eba meira ( kornmat, sem Dasclika. (Framhald). Æ1 barnib mití vesalings barn- ib miit, lofi þib mjer, ab minnsta kosti, ab ná aumingja barninu“ kveinabi vesalings ó- kunra konan, sleit sig af veilingamanninum og æddi inní, herbergib. Eptir iá augnablik kom hún aplur meb hálfberann dreng á armi sjer; veitingamaburinn var ofsa reibur skanrm- abi hana, reyf opnar dyrnar og ætlabi ab þrffa hana og kasta henni út. „Jeg ætla ab fara út, sagbi hún grátandi“ gub minn góbur fyrirgefi þjer mebferbina á mjer og vesalings baininu mínu“. Iwan komst mjög víb af þessu hartr.a- veir.i vesaliitgs konunnar, og stób npp 'frá borbínu, en 1 þvf leit hún vib.'svo ab bann gat sjeb framan í liana, varb honutn þá »vo bi!t vib, ab hann ruddi um koll borlinu meb fliiskunni, og staupunum á, og hrutu þau nm gólfib í ótal brotum, kallabi hann upp og »agbi: BDaschka vesalings Dasehka“! hljóp hann r.ú ab hinni ungu konu. Hún rak upp hátt hijúb, því henni varb uæsta byit vib, kastaíi sjer 1 fang manni sinuni en hún var »vo yfirkomin af glebi ab hún fjeíl í ómeginn fyrir fœtnr honum, en litli dreugurinn hcnnar rfghjelt »jer í bana og grjet háitöfura. þakklæíisvott viS aíföfturlnn fyfir þab, h. ab honum hafi þóknast aft biessa efni eíri, heilsu- lasins og litt vinnauda. Eins og dænti þetta er fágætt, er þab fagurt, lofs- og eptirbreytn- isvert fyrir þá, er Ðrotíin hefir v*itt þab lán, ab geta geöb, en þurfa cigi ab þyggja Bþví fálæka hafib þjer jafnan hjá y?ur“. Velnerndur heifturabóndi og mannvinur, ætti þaft sannlega ekilib, ab konungur sæmdi hann heiburgmerki dannibrogsmanna, cklii ab eins fyrir tjefta gjöf, heldur og fyrir þab, livab hann hefir vcrib og er mikiil bjargvsettur og gób fyr.nnynd fjelags síiis, og einn af bústóipum þessa lands. Innlendar frjcttlr. Úr brjefi úr Gulibringusýslu dagsett ( ndvember 1863. — „Dagana 20. —23. sept. var eitthvert hib mesta norbanvebur, sem hjer hefir komib. Undir Eyjafjöllum, er sagt ab hey hafi þá tekib úr görftum. Fyrst ( októberm. komu kýr alveg á gjöf; gekk þá ab meb frosti og snjókomu, svo kviftsnjór varft á fjöilum. Fiski- afli var hjer svo mikill næstl. sumar, aft eigi hefir verift slíkur nú í meir ertn 20 ár, því hlutir urbu frá Jónsmessu til Mikjálsmessu hátt á þribja þúsund, og margt af því vænn fiskur. Sýldarafli var hjer, en hún var eigi gefin, því skeppan af lienni kostafti 3 — 4$, eins og stundum tunnan hjá ykkur nyrbra. 26. októ- ber fóist bátur subur í Leyru nieb 3 mönnum á, í ofsa vestanroki 2 nóv. haffti þorleifur nokkur vinnumaftur á Narfakoti í Njarbvíkum, verib þar á gangi meft liiaftna byssu nitur í fjöru, hvar Iiann sá önd og skaut á, enn fjekk aft eins bilaft, hlóft þá byssuna apiur og haffti hana nppspennta, og gengur meft bana frammá stein hvar öndin var nálægt og ætiar ab slá liana meft byssunni, en í því reib skotib ór henni. Unglingur stób skainmt frá og sá ab mafturinn datt; hljóp til lians og spurfti hvort hann heffti mcitt sig en liann sagfti, „jeg er víst dauftskotinn“; bamib varb hrætt hljóp til bæja og sagfti frá, en þá fólk kotn til mannsins var bann dauftur; skotib liaffti lilaupib neban í brjóstib. Kalla má ab hjer sje heilbryggfti yfir alit; þó er ddift í Garfta prestakalli síftan uni nýár 48 manm, fleira af því börn og gamaimenni. Ogæftir eru nú einstakar, og þá sjaldan róib verímr, aft vaila fáist til matar. Sífcan 25 f. m hafa mátt heita mikil harfcindi, veana snjókýngju. blota, fiosla Og áfrefta, svo liaglaust má kalla nema f fjörunni. Idvab nifturskurft sneriir, þá er þab hálf- verk; sumir skera a!!t sitt sauftfjc, sumirekk- ert, sumir nokkuft; liafa svo keypt fje aptur til lífs strax í liaust, bæbi ab anstan og ofan úr Ftorgaríiibi, en fengti ekkert keyptíHrepp- unum, rekib þab svo saman vib hib grunafta fje, sem sumt er meft kiáfta, sumt frítt. Sagt er ab Mosfeflssveitar hreppstjórinn hafi nýiega fært stiptamtmanni 4 kláfai ollur, sem áttu heisna í Reykjavfk, en komnar upp ( Mosfeils- sveit“. þarna sjá menn, mefal annars dálílift sýnishorn af niburskurfcarsamtökunum syftra, enda er esgt »ft gtiptamtmaftur bafi boft.ib Kjósarbúum, hvar kláfti er ml og eibnig í Mos- fellssveit, Kjalarnesi og Álptanesi, gefinsUláfta- meftö! ti! jó!a, hyrfi þeir frá niburskurfti, er þeir og fleiri sveitir iiöfftu þó fyr staftrábib, Úr iujefi úr sirandasýslu d 21, nóv. 1868. — „Vandræfta(iaust mikib í fiamhaldi aí illu ári á undan. Hey Iftil vtfca úti enn og stór- skemmd þab iitla innkomst af sífelldum rign- iiiEum og snjóbleytum dæmaiausuin f a!lt haust. Eídiviftur stunra uti enn og ónýtfur. Fiski- afli var nokkur í Hrútafirfti í haust cn sjaldari gaf til ab róa vegna storma. Engin nafnkennd- ur dáinn, nema madama Solveig Bjainadóttir á Kollsá, ekkja eptir Búa sáltiga Jónsson prófast i Strandasýaiu, mikil merkiskona, dáttir sjeru Bjarna sáluga Jónssonar á Mæiifeili 75 ára. 1. þ. m. drukknafci Sveirin nokkur Halldórsson úr Miftíirfci, rjeri kendur út meft landi hjer á austanverbuin Hrútafirfci á ónýtri byttu og hvölfdi undir sjer. — í staftinn fyrir 4-5 kýr og 80-100 fjár ab undanförnu, set jeg nú 2 kýr og kálf, kiár einn en enga saubskepnu, enda er jörb sú jeg verb ab hafa, einhver vesta hjer, og svo ab kalla óbrúkandi í slíkum óárum, sem nú koma hjer hvert eptir annab. Síftan á nýári hefir hjer nyrbra fyrir þab mesta mátt heita gób tíb og vífta næg jörb fyrir útigangs pening, Nokkrir ,skáru af fóftr- unum fyrir jdlin og nýárib. Ovífta hefir til muna borib á fjárpestinni, nema á tveimur bæjum í Fljótum ( Skagaf.s. hiifum vjer heyrt ab drepist hafi riálægt 20 kindum. Fiskiafli hefir hvergi verib teljandi hjev Norbanland* síban fyrir jól nema ( Hjebinsfirbi, hvar 100 fiska hlutur er orbin. Vegna ógæftanna hafa engir getab róib til hákarls fyrr en seint ( þessum mánufci, og aflaftist þá Htift, mest 6—12 kútar lifrar í hiut; sjóvebrib varb skammvinnt og lítib um hákarlinn — Engiii merki hafa sjezt til þoss, ab hafísinn mundi enn nærri landi. Hjer og hvar hefir enn or&ib vart vib trjáreka veniu framar. Lítib ber á voikindum nema aft þvf leyti sem taugaveikin, hálsbólga og barnaveikin hafa lijer og hvar stiineib sjer niftur. , 30. þ. m. varb ófcalsbóndi Sigurftur Jónsson á Ási á |>ela- mörk bráfckvaddur þár á túninu. Sunnudíginn 31. þ. m. varft úli (liríftarbil á heimleib frá Ytra- Kambhóli ab Bragholti í Möftruvaliakiausturs- skókn, Guftrún Sigfúsdóttir, ekkja sjera Kristj- áns sáluga þorsteinssonar seinast prestg ab Völlum í Svarfaftardal, og fannst örend niftur vib sjó miíitim Ytri-Bakka og Arnarness, HÍtlendar. í Danmörku rarb korn upp- skeran næsti. sumar víba hvar £ betra iagi, þó erfitt gengi meb þurkana, einkurn þá áleift, en ab lokum urftu þó allir ánægfcir meb afla sinn, sem ab vísu varb minni ab vöxtum en sumstaftar í fyrra, en a'.istabar kjarnatneiri. StnjörkáHb spratt ve! og olían í gótu verfti, sem mikift bætti kornuppskeruna. Jarbepli sptuttu vel framan at, en sýktust sumstaftar þá áleib. Á Jótlandi, einkum í „Vensygsel“ var kvartab um aft þar hefi.i venju frauiar borift á ormum og snigium, sem spilitu sábvexti, Kýr mjólkuftu þegar reitingamaburinn og kona hans, sáu þetta breyttust þau öjótt og komu til þess, ab lífga hana vib og leib ei á löngu áftur en hún leit upp. „Æ! gufti sje lof, þab er ekki draumur*, sagbi hún, en gieftitárin runnu eptir kinnum hennar, frá sjer numinn af glefti, hjelt Iwan syni sínum og móftir hana ( faftmi sjcr, og gat eigi nógsamlega þrýst þeirn ab brjósti gjer, en cr hann heyrbi, ab þau höfftu ekki smakkaft mat, síftan daginn áftur, komst hann vift og giefti hans blandabist sáiri meftaumkv- un. Kailafti hann þá meft ógurlegii rödd á fólkib ( húsinu, og baub því, ab koma meft ailt þaft bezta sem til væti. Nú settust þau öl! 3 vift borft, sem var hlabift nógum og ljúffengum mat, settist dreng- urinn á linje föíur síns og fór ab borfta, en konan settist vift hiift hans, kom þá bros á hina grámu brá hennar og Iagfti hún afcra hendina á öxl manni eínum, en meft hinni borfcafti hún. Ó! hvílíkur ftjgnufcur og glefti bjó nú tigi 1 brjósti Iwans, ýmist þrýsti hann drengnum efca móftirinni ab brjósti »jer, til þe*s ab reyna til ab bæta þeim hörmungar þeirra, ab þv( leytl »em hann gat; runnu þá lilfur íögur tár eptir kinnum hans, og hurfu ( hib svarta skegg. þegar konan var vel kotninn til sjáifrar sinnar og kona veitingamannsins var búin, ab útvega henni föt, baft Iwan hana ab segja sjer, hvernig hún væri kominn þangaft, og bvers- vegna hún væri korain ( þetta eymdar ástand. „ÓI ciskan míh, sagbi Daschka og fór ab gráta ab nýju, jeg og drengurinn minn, vib höfum komiít í mikfb volæfti. þegar þú yfir- gafst okkur og fórst heim til þ(n vift Dori, var föftur minum boftift ab fara til Pódolíu og kaupa uxa, og var þaft töluverb gróftavon fyrir hann. Jeg fór mefc honura og ætlaftí mjer annafthvort aft finna þig á leicinni efta koma heim til þín ab þjer óvörum. Jeg komst meft heilu og höldnu í þorpib, sem þú átt heima ( og spurbi eptir þjer, en þú gelur ímyndab l þjeT> hvcrsu jeg varft hrygg og hrædd, þegar jeg frjetti, aft þú værir kominn burtu fyrir nokkrum vikum“, „En þú skyldir ekki fara til föbur míns, sagfti Iwan, hann hefíi ijálfsagt tekib á móti konu minni og barninu meb báfcuin höndum“. „Jeg fór til lians, en hann var vondur rib mig kallafti mig flökkukind, og svikara og sagbi ab jeg íkyldi sneypast þangab, »em jeg ætti heima*. „þá rjetti jeg bamifc hann Iwan sou

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.