Norðanfari - 01.01.1864, Blaðsíða 2

Norðanfari - 01.01.1864, Blaðsíða 2
J mejlu áhrif á sjtfkdi5minn, og hata síf'an mein- lnitf og íuIUhtf* gengií) npp tfr henum þján- og getur Sveinn nd gegnt höllun sinní þjáningalaiigt. Áf mötsðgninni, sem jeg gat ’um, vona Jeg verfci bert, a& Finsen læknlr bvorki hugsar nákv«m!ega nje segir aivcg fylgislaust frá, þegar heiíur sjálfs hat>s er umtalsefni, og þð er þetta ekki líiil hætta; jeg vil ekki segja meira fyrir hsifcurinn, því alþýia tekur eptir toSnni mötiögn on slíkum árekstri. A annab viídi jeg lítlb eitt iniiinagt. Finsen til íhugunar epiirieihis, og þaí> er, hvort þetta dálæti hans á Isekningu Reeamiers geti ekki ortih hættulegt, tia ab minnstakosíi aptrah sjáifum honum frá •b reyna abra lækningii; jeg set sera dæmi, og hefir þab átt sjer sfab, ab mabur dauhvona leitabi Finsens 1. sía 2. í einhverjum mánubi, og Finsen af sinai kanversku trú á Recamiers lækningu færi, eí)a skipabi, a6 brenna hann, 2. eía 3, dag sama mánabar, en maiurinn d*i 3. e6a 4. s. m. Getur nú nokkur mabur treyst svo vel sjálfum sjer eí>a reynslu sinni, þö hún svo væri tírœh, en ekki 7 ára, eins og Finssens, a6 hann þori a6 fullyrba, a6 ástunga eia me6öi heííi hjer enga svíun gjört, e6a í öllu falli veri6 fremur reynandi vi6 jafn þjá6- an mann og Daníel sálugi f Hvammi var saghur, nra þa6 leyti Finsen var söttur til hans. Jeg hefi aidrei efast um, ab Finssn gjörbi eins og hann gæti, en hitt finnst rnjer fremur vana en auka heibur hans og álit, — sem hann hvívetna berst fyrir ótraubur —, og þa6 þótt hann þurfi meira eba minna a6 særaogmeiba hinar vibkvæm istu og helgustu tilfinningar mannlegs hjarta, ab bann eignar sjer einum þá rjettu skobun, en engum öbrum. A6 ö6ru leyti læt jeg þa& liggja á milli htuta, hvort Finsen segi þab satt, &6 enginn hafi Issknab sullaveikina nema sjálfur hann aieinn; en um þa& finnst mjer,a6 alrir læknar bjer á landi ver6i &6 vitna, enda vir6ist þa& vera belnlínis skylda þeirra, þar sem þessi ritgjörb Finsens bendlar þá vi& taisverba vanþekking e?a hiríuieysi f því a& brúka ekki a&fer& Recamiers vi6 svo almennan sjtfkdóm. {>etta getur þó Finsen sannicga ekki kennt sajerj.en jeg vona a& læknar sýni og sanni, hvort þeim ekki hafi tekist a& iækna neinn *f suilaveikinni, og væri gott a& þeir um lei& Finsens vegna, fær&i einfaldri alþýbu heim •annínn um, a& þa& sje óhætt og heilsusamiegt, hleypa 18 pottnm af sullum úr sama manni { einu, því sumir hafa efast um þetta, Og íná þa& ei fur&u gegna, a& heilbrygg&isrá6i6 og iandlæknirinn skuli ekki liafa livatt læknana hjer á landi til a& reyna þessa lækningu, fyrst sjúkdómurinn er hjer svo almennur, og þa& er geiib a& bæ&i heilbrygg&isráfcl& og land- ,'sknirinn hafa fengi& skýrslur Finsens árlega, og þar hygg jeg ekki hafi veri&, svo or& sje ágjörandi, dregib úr heppni hans vi& sjúkdóm þenna! Og lítur nú ekki þetta afskiptaleyii hinna læknisfrá&u víirmanna Finsens um, a& þesai algjörfca lækning sje almennt vi&höffc, svo út, eins og sannfæringaríeysi, a& jeg ekki nefnl þa& trúleysi á því, a& lækningin sje eins aigjör og hættulaus, sem Finsen segir, þó hann faafi rðyndar hvorngt sannab. Jeg þykist nú hafa fært gild og gó& rök a& því, a& árásir þær, sem Finsen læknir gjörir mjer í „Norfcanfara*, sem hann byggir á ýktu og afbökufcu slefi, sje á engura rökum byggíar, og a& hann sjáifur hafi skert hei&ur slon, bæ&i sem manns, og opinbers læknis, me& þvf a& tfna siíkt laman, og hlaupa eptir því, sem fáráfctingur og barn v®ri, og koms því sf&an á prcnt, einkum og aiiraheizt fyrst hann hefir ei betri raáistab a& verja, og engan veg- inn er full reynd á þvf orfcin enn þá, a& lækning hans sje algjör, þvf hver þorir a& neita því, a& möguiegt sje, a& af þessum 19 alheilu eem Finsen þykist hafa læknab, deyji dr suliaveiki á endanum alit afc helmingi, — er þa& meira, en a& sá ma&ur, sem bann ntf fyrir fám árum haf&i sagt afe ekki byggi holds- veiki í, dó úr þessari sýki nokkru sifcar ? — Hver þorir a& neita því a& suliir hafi geta& orfci& e;itir, þó Finsen vissi ekki til þess, fyrst hann verfcur, hei&ri síntun og sjálfselsku tii mikiis meins, afc játa a& suliir þeir hafi or&ife eptir, sem liann vissi af og ná&i ei til. Hver getur sagt hva& margir sullir leyndust skarp- skyggni Finsens? Nei! vjer skulum ekki fullyr&a annafe en þa&, sem vjer vitum fyrir víst ab satt er, iæknir gó&ur! árin ern of fá enn þá ii&in, frá því lækningia enti, og um þa&, hvort lækn- ing yfcar sje aigjör, geta árin enn vitnab og reglulegur líkskurfcur á mönnum þeim, sem þjer scgist hafa læknafc. Annars þykist jeg vita a& fúkyr&i þau, sem Finsen velur mjer í ritgjörb sinni muni me&fram eiga a& vera nokkurs konar hefnd fyrir þa&, a& jeg hefi ekki me& oddi og egg drepifc ni&ur lækningum homöopatha, eins og Finsen hefir vilja&; en jeg þóttist og þykist enn sannfær&ur um, a& sjerhver mótspyrna gegn homöopatíunni lief&i fremur aukib hana en vanab, einkurn þar scm engum manni ver&ur bannab afc fá sjer homöopatisk mefcöl sem húsme&öl, og fannst mjer belra a& hefja ekki máiasóknir, sera a& minni hyggju hefíi ein- ungis leitt til sýknu hinna ákær&u, alltjend fyrir æ&ra dómi, og fyrir víst bakafe almenn- ingi töluver&an kostnafe. Nú hafa homöopathar fengib þa& traust hjá aimenningi, — því sann- Iega fcr traust þeirra dagvaxandi, hjereinsog erlendis —, a& jeg fyrir mitt leyti mætti ótt- ast fyiir, a& almenningtir, ef jeg me& oddi og egg tálmafci lækningum homöopatha, eins og Finsen svo tnargsinnis hefir farib fram á vi& mig, mundi álíta bann gegn hömöopathíunni á vetrardaginn nærfellt satna sem bann gegn lækninga tilraunum yfir höfufe, — þvf alfir vita, a& Finsen lækuir á ekki hægt me&, sakir Ifkams þyngsla, — um viljann efast enginn — a& fer&ast nokkub töluvert, nema liann geti komi& vi& hesti, scrn hann jafnvel stundum ver&ur a& brúka nm Akureyrarbæ, en þafc eru fæstir vetur a& rei&færi sje stö&ugt. Loksins skal jeg gela þess, úr þvf jeg minntist á homöopa- thiuna, a& mjer hefir fundist þa& liart, eptir alla þá umkvörtun um dýrieika þann, sem eptir almenningsrómi er samfara lœkningum Finsens, a& banna, e?a reyna til a& banna, amtsbúum mfnura, eins fátækir og þeir eru um þessar mundir, afc leita ejer þ*r lækninga og linunar á eymdum sínnm, sem þeir fá me&- öiin fyrir lítiö og ekkert, og þar sem þeim finnst sjer gagn og ljettir a&, því jeg hefi ætí& for&ast viljandi a& gjöra amti mfnu mein, Og svo hefir öll einokun á frelsi mannajafnan verífe mjer andstyggb. , Afc endingu vii jeg rlfca lækni Finsen afc eyfca aldrei tímum sínum niefc þrf a& rekast í slefi og þva&ri, þvf þa& er sann- lega margt, sem liggur nœr verkahring hane og embætti, er hann gæti skyrt fyrir aimenn- ingi í blöiunum, og sera gjör&i sjálíum hon- nm meiri sóma en allur slefrekstur hans og þvættings tfuingur; jeg tek til d«mi*, þeesa nýju nppgötvun um orsakir tii euliaveikinnar hjer á iandi, sem hvafc^ vera komin af eggjura hendi!orm8Íns, sem býr f binu ísienaka hunda- kyni, og þenna fyrrum óþekkta sjúkdóra — jeg kann a& nefna —, Diphtheritis, er a& BÖgn þess manns, sem ætla má a& vit hafi á, fló í ioptinu hjer um árifc úr Færeyjum og narn sta&ar í Múiasýsltim, en tók sig þafcan aptur í lopt upp og lenti á Akureyri ogþarígrend, án þess a& gjöra vart vifc sig á leifcinni e&a annarsstaíar. eptir því, sem menn vita tii*. Fri&riksgáfu, 21. janúar 1864. Huvstein. Um iiiðurftffntm farðaafgjalða. Norfcur- og Austuramtifc befir 12. nóv. f. á. ritafc uinhofcsmönnum f arntinu, afc þeir samkvæmt þeim sendu sýnishorni, jöfnutu nifur afgjaldi þjó&jar&anna eptir sömu tiltöla og liifc nýja mat væri á jörfcunum; en þó þannig afc afgjalds up[)hæ& hvers umbo&s fyrir sig ekkert breyttist frá því nú er. þegar amtib hefir fengifc skýrslur þessar, ætlar þa& *& bera málib upp fyrii hlutafceiganda stjórnarrá&i. þafc er tilgangur amtsins me& þessa af- gjalds breytingu, a& konia þvf á jafníramt og leigulifca skípti veifca á jör&uuum, a& afgjald hverrar jarfcar fyrir sig, sje mi6a& við dýr- leika hennar kosti og ókosti e&a ásigkomuiag hennar, sem nú er; því þótt búi& sje afc meta liverja jörfc afc hundrafca tali, þí standi leigu- málinn eigi afc eífcur óhagga&ur, og ví&a hvar f litlu c&a engu hlutfalli vifc dýrleikann, e&a þa& jörfcin ætti a& leigjast fyrir, ef a& rjettu færi; þar á móti kæmist þessi jöfnu&ur á, yr&i hvcr jör& sanngjíirniega leigb, efca a& minnsía kosti a& rjettri tiltölu hvcr vi& a&ra. Slíkur jöfnu&ur og hjer ræ&ir um, ætti þar sem hann eigi er, afc komast á yfir iandallt, svo afc ieign- lifcar nytu þess rjettar, er þeir í sög&u tillitl ciga fulla lieimtíng á. Rclhningar oplnbcrra sfóða og stiptana, Vjer viljum geta þeee, a& amtifc eendl hingafc seinast í októbermáufci f. á. reiknínga yfir tekjur og dtgjöld opinberra sjófca og stipt- ana í Norfcur- og Austuramtinu árifc 1862, sem áttu afc prentast í nóvember, en gat eigi ákomist fyrr en nú í þessom mánufci; og von- um vjer afc gcta f næsta blafci látifc koma ágrip af ijefcum reikningum. Af reikningunuin voru prentufc 194 expl. sem amtmafcur útbýtir mefal ymsra f amti sínu, og fleiri hjer á landi, auk þess sem hann scndii stjóininiii riokkur expl. Bóltasafitlð á Ahureyrl í>afc er nokkrum kunnugt, afc hjer á Ak- nreyri liefir um mnrg ár stafcið dálítifc safn af bókum, sem í fyrstu var stofnafc af amt- manni sál. St. Thorarensen og sífcan smátt og smátt aukifc mefc bókagjöfum e'nstakra;manna svo þafc var eptir registri, sem prentafc var í Kaupmannahöfn 1851, rúm 800 hindi. S. á. sendi skjalavör&ur riddari Jón Sigur&sson þv( nokkrar bækur, og sömoleifcis fyrir ekki lönga sffcan kaupmafcur Fr Giidmar.n, og nú í vetur voru því eendar nokkrar bækur frá prentmifcj- unni í Reykjavfk. Bókasafn þetta hefir jafnan sífcan þa& var stofnab, sem opinber eign Nor&ur- og Austnr- umdæmisins, staí.ib undir stjórn amtmanng. Bækur safnsins, hafa verib lánafcar þeim er viljafc hafa sjerílagi hjer nni hæinn, ýmist mót endurgjaidi efca enda kauplanst f þeim til- gangi, afc giæfca bóklestrar fýsnina, og hefir fje þa&, sem fengist hefir fyrir lán hókaima, varla geta& numib því sem þurft liefir til a& borga Iinsaleigu, til bókavatfcar, fyrir band á bókum — því nokkrar eru enn svo hrjáiegar afc vaiia cru lánandi efca takandi til láns — enn sífcur a& nýjar bækur iiafi orfcifc kcyptar. Bókasafn þetta hefir um nokkur ár veriö f vörzlutr. umbofcshaldara Darnibrogsmanns A. *) VJer ▼iljum h»fa oas undanþegua því, afc t.k» 4 uiðtl flelrl ritgJSrfcoin f Nurfcaafarn útaf 'œkuisafcfsrfc BacanUrs, «o konnar ero. Bitst.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.