Norðanfari - 01.01.1864, Blaðsíða 4

Norðanfari - 01.01.1864, Blaðsíða 4
4 vo! fyiri p.'irt primrirsins, en miíur þí áleif), vegna rigninga og storma, og af því a? grasib Ijet sig; aptnr hækkafti gmjörif) í verfii svo niiiina bar á málnytu brestinum. Heilbryggbi skepna var gób yíir höfub, þó varb sjerílagi a einum stab vart vit> hingnaveiki í nautpén- inai Verb á Rkepnnm varb f allgóbn mebal- lagi. Veíiuráttan var æskileg þá kom fram í október og skógarnir voru þá enn í blóma sínum. þab má kalla 'a?> vib sama sseti og fyr, meb ntál Dana oe þjóbverja nt af hertoga- dæmunum ; og hafa þ|óbirnar. sjeríiagi Engiend- Ingar, þó verib ab mibla málum, en samt sem áiur ekkert getab rekib nje gengib. þjófeveijar liöffeu sett Dönum afar kosti, er þeir áttu afe ganga afe fyrir naestl. 28. o.któber, ella sendu þcir þeim her á liendur inn í Holsetaland 10,000 manna, frá Hannover og Saxen, auk varaliis, sein konta skyldi seinna frá Preussen og Aust- urríki. Danir höffeu því mikinn vifebónab btefei á sjó og landi; og á or&i var. afe þeir mundu setja hevgai-fe um hafnir þjófeverja vib eystra- salt og her-taka verzlunarskip þeirra, auk þess #em Svíar og Bretar, jufnvel Frakkar, hara farife þeim orfeum, afe eigi mttiidu standa afe- gjörfealausir cfea afe eins horfa á leikinn, ef Danir þyrftu á afe halda. Eptir seinostu frjettum af strifeinu millum Rússa og Pólverja, var því frernur farife afe balla á hina sPart, og eins og uppreistin afe gefa sig; Pólakkar bafa líka orfeife afe sjá á bak mörgum af sínum mestu mönnum, sem annafe- bvert hafa fallife á vígvellinum, verife drepnir efea settir í dýöissur, efea dæmdir í æfilanga átlegfe. þafeNþhrf þó ekki afe segja, afe Bretar ^C-'cg Fvakkar og fleiri þjófeir eigi hafi reynt afe mifela málum vife Róssa, er alla jafna sitja vife sinn keip og ekkert vilja slaka til um frelsi og stjórn Pólínalands, fremur enn vife afera hluta bins vífelenda ríkis síns. Bretar, Frakkar og Austurríkismenn eru líka horfnir j/ frá því, afe skakka leikinn mefe vopnum, eins áfeur var á orfei, heldur halda áfram miilunar- veginn; þeim þykir ísjárvert afe hleypa upp ófrtfei urn alla Norfeurálfu, ef sættir gætu á annan veg ákomist, án þess þó afe hallaum of þjóferjetti og frelsi Pólakka, þó^Rússar eigi hart skilife, og því haldur sem þeir geta eigi borife þafe af sjer, afe þeir eigi hafi rofife heit sín, er þeir gjörfeu á Wínarfundinum 1815, og svo opt áíur i tiiliti til stjórnar og frelsis Pólverja Ekki linnir heldur strífeinu í Bandafylkj- unum fremur enn áfeur; þó veitir Norfeanmönnum í flestnm ornstuni nú betur; en samt voru þeir eigi bónir afe vinna borgina C'harleston, sem mjög er rammgyrt, en líkur til þess. Fylkin California og Texas, vilja losa sig úr sambandinu efea BUnioneti“, en tengast aptur vife Mexiku. Eigi horfir tll batnafear mefe frifeinn í Japan, svo Norfeurálfumenn eiga þar í viik a& vcrjast. þafe er tilgangur Japansbúa, afe reka af sjer alla Norfeurálfurnenn, og hafa enginn vifeskipti vife þá En þegar Bretar og Frakkar Icggjast á eitt, munu Japansmenn komast afe fiillriraun unt, afe eigi er vife lömb afe leika sjer, þar sem hinir eiga hlut í. þinn, sem er eptirmindin þín, til hans, til afe reyna afe blífeka hann, en hann hló afe mjer, fór inn og skéldi aptur hurfeinni. En ekkja nokkur kenndi í brjóst um mig, og tók mig f kofa sinn; ætlafei jeg afe bífea heimkomu þinnar lijá henni“. „því varstu ekki hjá henni elskan mín sagfei Ivan , því jú halfeir svo ntikla peninga, afe þú eigi afe eins gatst lifafe neyfearlaust, heldur gatstn iifafe rfkniannlega“. ,Jeg ætlafei mjer afe lifa af þeim, en er jeg hafki veriö nokkra daga hjá ekkjunni, koin fafeir þinn. því hann hefur líklega lieyrt, afe jeg licffei mefe mjer peninga, 'bafe hann mig fyrirgefningar, og Ijezt hafa ofgert vife mig, sagfei hann jeg skyldi lioma til sín og vera iijá síer, því þar ætti jeg heima, kvafest hann nú ci lengur efast um, afe jeg væri tengdadóttir sín“- „Jeg aiúrci verife tortryggin, fór jf,g þvf mefe honum, mefe því afe jeg sá, afe bann haffei mikife til síns máls. En daginn eptir hoimtafei hann peningana, sagfei bann, afe sonur sin ætti þá, varfe jeg þvf afe skila þciro, en tindir eins og hann var búinn afe fá þá, rak hann mig í burtu í öferu sinni mefe barninu“. Nú varfe löng þögn svo ekkert heyrfeist nema grátur Döschku. í Persiu hefir og verife herskátt Dost Mohamed settist nm borgina Herat, sem eptir mánafear umsátur varfe afe gefast npp, eg ein- vaidinn, sem var, afe gefa *ig á vald Álobameds, sem afe fám dögum lifenum tók sótt, er hann fanrl afe mtirdi leifea sig tilbans; hann afhenti þvf þá þegar, elzta syni sínum ríkissijórnina í hendur, setti kórónuna á höfufe honum, og ráfestafafei öliu því er honuni þóiti inestu yarfea ; en þá er hann haffei þessu lokife, Ijezt liann skömmu sífear. A Nýja-Zeelandi, sem ern 2 stórar eyjar syfest og vestast á Australíu, hjerum 3000 CJ mílur afe stærfe, og afe mestu eign Breta, hafa innlendir þar gjört mikla uppreist, sein Eng- lendingar, þá seinast frjettist, áttu í ftillu trje mefe afe bæla nifcur. Fyr í Norfeanf. er gctife óeirfeanna og stjórnarbiltingarinnar sem varfe í maí f. á , á ey junni Madagaskar^ og situr þar enn alit vife sama og áfeur. — Á eyjunni St Domingo f Vesturheimi, sem Spánverjar eíga, hafa Blökkumenn þar gjört mikla uppreist, sem eigi var sefufe 27 ágúst f. á. — Nokkrir mefeal Araba í Syriu, nálægt St. Jean d’Acre, sem er skattskyld Soldáni Tyrkja keisara, en vildu nó eigi greifca þafe er þeir voru kraffcir uin, hlupu til vopna og mæltu vife Soldán, eins og mafeurinn, „viltu sjá þenna hr. H“‘ Vjer höfum áfcur mefeal frjeltanna getife hallærisins á Ungverjalandi, sem þar var næst- lifcifc sumar, og hinir dæmafáu þurrkar og hitar ollu, svo afe þar var sem allur grófei evifen- afci af jörfeuiini og iiaglaust varfe fyrir allan pening, sem fjell hrönnum sarnan; auk þessa fjellu 46,000 naut ór lungnapesti. Afe sumum mönnum gekk hungrife svo, afe urfeu afe eta gras sem fjenafeur cn svínin hin daufcu hræ. Endaí fyrravetur var jörfein orfcin svo skræld og þurr afe margir gengu berfætlir; en í næstl. hundadögum ttrfeu menn afe vera í stfgvjelum þvf jörfcin var sem glóandi. Fjöldi ftillis fór á vergang. þá er Jósef Austurríkis keisari var komin heira af slórhöffeingja samkomunni í Frakkafurfeu, Ijct hann kaupa matva’Ii fyrir 30 millíónir gyllina og skipta mefeal hinna fálakustu, og þar á mefeal í sufeur Ungarn 857,000 tunnuin af kornmat, auk þess sem margir elna- og aufe- menn gáfu stór gjafir. Furstinn Conza baufe 40 000 heimilis ráfeendum mefe fljölskyldum þeirra, afe flytja sig til furstadæmanna Moldau og Wallakiet. (Framh. sffear). Auglýsingar. Auglýsing til Islendinga. .Á íslandi deyja menn árlega hundrufeum saman ór landfarsóttum og öferum kvillum, er ætla má afe megi fyrirbyggja afe miklu leyti þessvegna leyfi jeg mjer afe skora á yfeur, Islendingar, afe semja ritgjöifeir um þetla árífe- andi rnái, er upplýsi og frsefei mcnn um hvafe gjöra megi einkum f hreinlætis til- 1 iti, afe draga ór ltinunt mikla mann- daufea hjer. þessar ritgjöi-fcir ætti afe taka fram, afe hve miklu leyti Islendingar hirfea „Segfeu mjer meira sagfei Iwan og skalf af reifei“, „Jeg gat nú ekki Icngur verife ( þorpinu, jeg hjeit því af stafe mefe barnife og ætlafei aptur til Bjalystok, vonafei jeg, afe jeg mundi finna þig^ á leifeinni, en ef þafe yrfei ekki ætl- afei jeg afe fara h*im til föfeur rofns. En æl drengurinn minn varfe mjög veikttr, svo afc jeg varfe afe bífea vife, en þegar honum fór afe batna, haffei jeg ekkert nema ræfla hfc hylja okkur mefe. þannig kom jeg hingafe, jókst eymd mín þá mjög, því jeg lagfcist mjög haettulega. Jeg átti ekki einn skilding, engin föt og lá á ljelegu heyhæli, þar skalf jeg og litrafei af ákafri kölduvcikí; barnife grjet svo eárt af hungri, afe forumafcur nokkur gaf því af braiifebitamim sínum“. „Flættu kallafei Iwan, nóg er komife, jeg þoli ekki afe .heyra meira af þessari skelfilegu harmasögu. Jeg hugfci, afe jeg heffei þolafe mikla eyind þín vegna, en þín eymd er miklu meiri en mín“. BJeg er búinn afe fá þig aptur Iwan minn sagfei Dasehka brosandi og fafemafei mann sinn afe sjer, nú er jeg ánægö og öll eymd gleymd“. þegar þau höffcu hvflt sig nokkra daga, fjckk Iwan handa þeim nóg föt, útvegafei um efea vanrækja afe halda Sjálfnm sjer hreinum, híbýlum sínum, fötura og afe- búnafei, og loptinu f híbýlumun. Til afe ráfea bót á þcssu sjeu teknar frain gagnorfear og greinilegar ráfeleggingar. þá sje og tekife fram hvernig rýma megi burt þeim óþrifn- afei er stendur af fjóshaugum, forum og fl. þá hvernig gjöra megi húsin bjartari en nú eru þau, fæfeu manna heilnæmari mefe þokkalegri mefeferfc, og hversu naufe- synlegt sje afe hafa hreint vatn tll n e y z I u. Allar þær ritgjörfcir, sem leystar verfea af hendi og innsendar utn þetta efni skiptast í tvo llukka ritgjörfeir lærfera inanna og I e i k m a n n a. Hin bezta ritgjörfe í fyrra flokki borgast mch 50 rd. Hin bezta ritgjörfe í s’feara flokki mefe 30 rd. Ritgjörfcir leikmanna mega ná verfelaunum bcggja ílokkanna, en lærfera roanna ab eins 50 rd verfclaunum. Ri'gjörfeir fyrri flokksins sje ekki lengif en 32 blafesífeur prentafear í 8 blafea broti, en hins sífeavi ekki lengri en 16 bls. í sama broti, hvortveggja niefe sömu letur mergfe eins og „Skýrnir* efeur alþingistífeindin þ. á., nál. 1800 -1850 leturstafir á hverri prentaferi blafe- sífeu. Ritgjörjbir þessar sendist herra málaflutn- ings manni Jóni Gufemundssyni innan júlímán- afear Ioka 1864, og fylgi þeim einkunn og nafn hðfundarins í innsiglufeu brjefi. þegar allar ritgjörfeirnar eru til hans komnar ganga f nefnd mefe honum, þeir 2 herrar Ðr. Jón Hjaltalín landlæknir og jústizráfe og Dr. Pjetur prófessor Pjetursson, lesa yfir ritgjörfeirnar og bcra sig saman um þær, og ákvefca afc því búnu hver nái ver&Iaunum og auglýsa sífean í blöfcunum. Isaac Sbarp. Um messutímann næstlifeife jóladagskveld, fannst sunnan vifc kirkjuna á Akureyri, svart silkislör, soni geyint er Iijá íitstjóra Norfcan- fara þar lil elgandi viljar, boigar auglýsingu þessa og fundarlaunin. Ljcisgrá hryssa, stór, og þrekleg 17 vetra gömul mefc marki afe roig minnir blafcstýft aptan hægra, affext f vor, taglife stýft vife stert, ójárnufe, flathæffe mefe hvíta hófa, nokkufe skakka á framfótum, hefir horfið úr högum mfnum um næítlic nar veturnætur ; en ef i.okkur hefir orfcife var vife efea haridsamafe nefnt Iiross, umbifest afe afe segja til þeís, efea konia þvf til mfn, móti sannnjarnri borgun. Haga í Afealreykjadal í þinfiejjajvysln 19. jan. 1864. Sigurgeir Björnsson F j á r m a r k. Sýlt hægra standfjöfeur aptan ; sýlt vinstra standfjöfenr aplan. Brennimark 5—2. Erlindur Bjarnason á Halldórsstöfeum f Bárð- ardal. Eigandi og dbyrgdannadur BjÖm JÓnSSOO. Prentafenr í prentam. í Aknreyri. B. M. S te p hán s s« n. sjer slefea, og hjelt sffean heim mefe konnna og barnife og komust þau heim án hindrunnr. þegar íiann kom, sá hann, afe búife var afe stækka kofan og allt leit vel út Hann Ijet Döscbku bífea fyrir utan racfe barnife, reyfdyrn- ar upp í reifei og hljóp inn. En honum rann fljótt reifein, því fafeir hans lá iyrir daufcanum, en þekkti þ<5 fljótt aptur son sinn, kraup hann þá nifeur vib sængurstokkinn og heyrfci, afe fafeir hans bafe um fyrirgefningu, og hvérnig átti hinn gófei sonur öferiivísi, afe afe fara, en fyrirgefa honum af öllu hjarta, þá lypti öldungurinn upp hendinni blessafei son sinn og Dösehku mefe b&rninu, sem nú kraup vife hlife hans, hallafei sjer sffean útaf og dó. Napóleon. Árife 1796, afe lokinni fyrstu herferfe hans til Italíu, var hjá honum nrikilsháttar kona ein, sera gestur, er lofafei hann svo mjög, afe honum var raun afe því. Hvafe, segir konan, frá sjer numin, getur sá mafeur orfeifc í heim- < inum, sem eigi er hershöffeinginn Bonaparte? Madama! mælti hann, góö húsfreyja.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.