Norðanfari - 01.03.1864, Blaðsíða 1

Norðanfari - 01.03.1864, Blaðsíða 1
M 5.-<f! \ORBV\FAR I. íslenzktir klrkjiirjetlur o. íí. Vjer Islendingar iioium nú fenpift sp<5n- nýja bók, sem sje liinn fslenzka kirkjuriett, samin af yiirdómara Jóni Pjeturssyni. Vjer höfnm ekki áöur liaft slíka bók á íslonzku nráli; iiún er því spdnný í bókmenntasögu íslands. j>afe er mí anbvitab afc vjer Islendingar eins og iiver nnniir þjófc, sem lifab iiefir í nokkru rcgliibnndnu eba löglegu kirkjufjelagi, liljótum at hafa fengib og átt margar sjerstakar lög- gjafir um ástand og málefni kirkju vorrar, því slíkt er óumflýjanlegt ab ákvebib sje meb lögum, hverjar ab sjeu bæbi hinar almennu og sjerstaklegu skyldur og rjettindi kirkjunnar lima, allra ásamt, livers útaf fyrir sig og inn- byrfcis mebal sjálfra þeirra. pab er aub- viiab ab ki'kjufjelagib, eins og hver önn- ur grein þjóMjelagsins, þarf laga vib, ,,því meb lögum skal land byggja“. Menn geta rennt grun í þab, hvflíkur aragrúi af laga- bobum um kirkjumálefni muni hafa til orbib, juina rneir enn í S aldir síban kristni rar lögtekin á fslandi, en einkuin síban um siba- skiptin og alltaf fleiri og fleiri eptir því sem lengra lu’fi^ lifib. I fyrndinni og lengi fram eptir þessum 8 öldum voru hin kirkjulegu laga- bob bæbi örfá ab tölu hjá því sem þau eru mi orbin, og vjer ætlum líka mikib fáorbari eg gagnorbari en hin nýrri lagabob; eins og hin eldri lög muna einnig byggb á þjóblegri grund- yelli en sura af hintim yngri, þab er þvf aubsætt, ab í fyrndinni og lengi fram eptir öldura hinnar íslenzku kirkju hafa Eirkjulög vor verib aublserbari, aubskildari og aub- munabri en þ au eru orbin nú; þab var því engirn furba þó menn kynnu þá lögin betur og undir eins bæru fyrir þeim og helgi þeirra langtum meiri virbingu heldur enn á þessum sfbustu límum. Gömlu lögin glcymdust, hin nýrri voru aldrei lærb og margt í þeim aldrei skilib, þó rnenn heyrbu þau einu stnni eba optar, þess er ei heldur ætlandi af alþýbu, þegar laganiennirnir sjálfir hafa skilib sumt hvab í þeim á ýmsa vegu. þegar lagaþekk- ing alþý'unnar var þannig ab þrotum komin, hafbi liiín lítib e>ur ekkert af lögum ab segja, nema þegar laganna einstöku ákvarbanir komu utan ab henni í úrskurbar eba dómslormi; og þeim, sem höfíu þá enga þekkingu ánjeinn- vortis mebvitund um hvort slíkt Yæri ranglæti eba rjettlæti, hlaut ab finnast þe*sar átektir laganna verba sjer ab nokkurskonar járngreip- um, er hnepptu þá undir þab nau'ungar ok, eem varb þeim ab þrældómskrossi; þab er eptir- takanlegt ab þekkingarleysi alþýbunnar á lög- um, getur þannig skapab í henni, f lagalega tilliti. þrældómslnnderni í stabinn fyrjr óska- barna hngarfar. þab er nú ekki svo óeblilegt þó ab þeirri þjób, eem horfinn er öll þekking á lögum sínum og jafnframt tillilýtileg virbing fyrir helgi þeirra , verbi þab á, ab skoba þá menn, sem lögunum eiga ab stjórna og framfylgja, miklu fremur eins og óttalega harfcstjóra, heldur en eins og ómissandi og elskuverfca þjóna reglu og rjettvísi f>afc mun nú fæst- um mönnum þykja glefcilegt ab þurfa sem optast ab kema íram í annara augum sem harbstjórar, þab er því ekki óefclilegt, ab eptir þvf, sem iögreglusíjórarnir fundu áþreifanlegar til þessa þrældómsanda, sem smámsaman komst inní þjóbina af þekkingar og virfcingarskorti bennar á landsins lögum, ab þeir því heldur fæ>u suiátt og smátt ab kynoka sjer vib ab framfylgja giidandi lögum f sumu tilliti meb þeirri reglu, röggsemi og rjettvísi, sem vera bar, þab cr ekki svo öeblilegt ab þessi kvn- okun yrfci smátt og smátt ab vana og vaninn loksins ab því skeytingaileysi, geu, ýmgar raddir eru nú ab ámæla þeim fyrir og þab vfst ekki meb öllu óverbsknldab. þab mun vcra óhætt ab fullyrba, ab mest- ur þorri alþýbunnar eg margir embættismenn lika, sjeu orbnir sannfærblr og samdóma um, ab nú sje komib f mesta óefni á landi voru meb Marz. ým8» 'óreghi og laealeysi bæbi f kirkjnlegu og borgaralegu tilliti, því þó lögin rjeu til bæfci mörg og gób, þá sje þeim Iivoiki framfylgt nje hlýtt til nokkurrar hlýtar; og þó er þab víst 8ameiginlegt álit allra skynsamra manna, ab óregla og lagaleysi sjeu hin mesta ólyfjan og jafnvel hæltulegafta daubamein liverrar þjóbar, „því eins og land skal meb lögum byggja, svo skal og land meb ólögum eyba“. Vjer höfum nú bent á, meb nokkrum ástæb- um hverja vjer álítum eina abal orsökina til þessa ócfnis, þab er ab skilja: þekkingar og skilningslcysi alþýbuirnar á gildandi landslögum og þaraf ieibandi virbingar skortur á laganna iielgi. Sje nú þetta ein abal orsökin, þá verfcur afc burtrýma henni nieb því, ab alþýban fari ab leggja stund á ab læra og skilja lög þau, sem hún á ab lifaeptir; takist þetta, þá verba bofcorb og andi laganna samvaxin iiennar innri mebvitund, liún hlýfcir þá ekki lengur í blindni og af þrælsótta, hcldur meb fú.um vilja at' lotningu fyrir laganna helei; þegar slíkt eroríib ab þjóbar mebviíund, þá líbur ekki þjóbin þaö til lengdar ab hinir eÍDStöku brjóti lögin afc ósekju, hinir þverbrolnu fá þá afcliald á allar hlifcar til hiýfni og aubsveipnis, því þab veibur þá eins og rjettvfsinnar augu mæiii til þeirra úr öllum áttum, þjóíin lærir þá smátt og smátt ab clska og virba þá menn sem lögunum eiga ab stjórna og framfylgja, þeg&r hún sjer afc þeír gjöra þ&b meb reglu, röggsemi og rjett- vísi. þcssum mönnum, sem áfcur höffcu gÓban vilja, en sem f tumu tilliti voru allt ofkjark- latisir og framkvæmdarlitlir til ab framfylgja vilja sínum f verkinu, vex þá bæbi hugur og dugur til árvakrar og röggsamrar embæltis- færslu, þegar abrir elska þá og virfca, þá fara þeir sjálfir ab bera virbingu fyrir sjer og stöfcu sinni, þeim fcr þá ab skiljast þab, afc ást og virbing hinna undirgefnu sje mikils meira metandi <n allar þeirra embættis tekjur. þá lærir þjóbin ab lítilsviiba hina iiirfculitlu em- bættismenn, en einkisvirba þá skcytingarlausu ef nokkrir væru, og slík iiegning yrfci þeim ab líkindum langtum þyngri en nokkrir heim- uglegir rífsidómar drottna þeirra, þab er ekki óiíklegt ab hún mundi smátt og smátt bæta þá, sem bóta væri aubib, en útrýma hinum úr stíibu sinni, sem ei geta breytzt til batnafar og hennar eru því óverfcugir. Já þab cr naafcsyniegt ab þjóMn gœti lært og skilib sem mest í gildandi landslögum, en lagabobin eru nú orbin svo mörg og margtæb á\ þessum tímum, og alþýbumenn hafa fæst þeirra í höndum; hin yngri lagabob hafa breitt hinum cldri meir efca minna, hingafc hafa líka skotizt ekki allfá dönsk lagabofc, sem hjer hafa aldrei haft neitt lagagildi. þab er þvf aub- sætt ab fyrir alþýbnmenn sje meb öllu óbotn- andi í hinum marghrærba lagagraut þessara tfma, vjer freistustum jalnvel til ab setla ab þeir lagamenn vorir sjeu nú teljandi, sern ab geti sagt oss þab utanbókar vifc hvert tæki- færi, hvab sjeu !ög eba log ekki. þab er því óhugsandi ab alþýbumenn geti af sjálfsdáfcum lært og skilib gildandi Iandslög meb þeim á- höldum, sem fyrir hendi hafa verið. Menn geta því sjeb hversu þab hefbi verib æskilegt ab hinir beztu lagamenn vorir hefðu gjört sjer mcira far um þab iiingab til en verib hefir að fræba alþýðu manna f þessu tilliti. þab hafa ab gönnu einstöku menn gengist fyrir ab birta mönnum á prenti fleiri eba i'ærri afhin- nm gildandi lagaboðum t a m Dr. Magnús sái. Stephensen í Klausturpóstinum og víbar, þeir Oddgeir Stephensen og Jón Sigurfcsson ( íslenzku lagasafur, og eru þar vib gjörfcar ýmsar athugasemdir, sem fróblegar eru eink- um fyrir lagamennina, og nú hib íslenzka bók- menntal'jelag í Stjórnarmála tíbindunum; þar ab auki hafa komib út nokkrir hæstarjettar- og landsyfirrjettardómar ( Nýjun fjelagsritum og hinum íslenzku dagblöíum. En allur þessi aragrúi aí lagabobum er nú meira hyldýpi en svo afc óiöglærbir menn geti í því botnab til nokkimar hlýtar. Vib bina seinustu útgáfu Jóns iagabókar iiafa Ifka þeir amtmabur Hav- stein og sýsluinabur E. Briem gjört mikils- veibar athugascmdir, meb því ab tilgreina hin helziu lagabofc, sem út hafa komib vibvíkjandi hverjum bálki bókarinnar fyrir sig; en þó ætlnm vjer þab læstum alþýbuinöunum hægb- arleik ab geta vitab þab meb vissu um ýmsar lagaákvarfcanir lögbókarinnar hvort þær sjeu nú í gildi eba ekki, og allra sízt nema þeir heffcu vib hendina allar þær tilvitnubu rjettar- bætur eba tilskipanir; höfundar athugasemd- anna liafa að sönnu sjálfir tekib þab seinast fram hverjir katiar Jónsbókar sjeu ab mestu feidir úr gildi og hverir bálkar sjeu að mestu leyti enn í gildi. Enn þab hetir lítib kvebib ab þvf ab lagamenn vorir hafi tekib sjer fyrir ab rita um sjerstöku kafla löggjafar vorrar á ís- lenzku, nenia livafc Dr. M. sál. Stephensen samdi hreppstjóia instrúxib, sera þó þab væri gott á sínum dögum, mundi nú þurfa breitingar vib í sumu tilliti samkvæmt hinum nýrri rjett- arbótum, og Justitiarius Tli. Jónasen, sem satnib hefir rit um sættamál, og má ætia ab rit þetta sje enn ab flestu í góMi gildi, afþví þab er svo nýtt. Lfka viijum vier geta um Tyro juris eptir Svein lögmann Sölvason, sem oss virbist ab iiafi verib ágætlega fræbandi vit fyrir alþýbti, en af því rit þetía er oríib ineir en hundrab ára, má nærri geta hversu margt hafi breytzt síban, vjer fniyndum oss ab iíkt rit lagab eptir nú gildandl lögum og rjettarfari þessara tíma mundi mörgum alþýbu- manni kærkomib. |>ab er nú þvf bagalegra hvab lftib hefir verið ritab um hina sjerstak- legu kafla löggjafarinnar, sem hinar nýrri til- skipanir margar hverjar hafa að eins breitt einstöku atribum í hinum eldri, án þess ab taka þab upp úr þeim sem í gitdi hefir átt ab vera, þegar þetta gengur koll af kolli um langa tíma þá getur til orbib mesti aragrúi afbrjef- um og tilskipunnm um sama efni, og ab menn rerbi ab lepja þab saman úr þeim öllum saman hvab sjeu lög eba lög ekki í því tilliti. f>ab er því næsta eblilegt þó ab alþýba manna sje nú orbin mjög ófróð um það hvab sjeu liig eba ekki í ýmsu tiiliti, vjer ætium líka ab jtfnvel sumir embættismenn. sem ekki hafa notib lagakennslu, haíi verib og sjeu enn allt of ófróðir í þeim lögum, sem að beinlýnis við- koma embætti þeirra; þab sýnist þó ekki mega minna vera, en ab hver embættismabur viti nokkurnveainn til hlýtar þau lög, sem taka frain skyldur og rjettindi einbættís hans, þau lög, sem liann á sjálfur eptir ab breyta og haida öírum til afc iilýba. Hvernig geta menn t. a m. ætlast ti! ab prestar. á Islandi hafi ab undanförnu verib vel ab sjer í lögum! þess- um, þegar þeim var ekkert kennt í kirkju- rjelti áfcur enn þeir urbu prestar, ab und- ahteknum þeim fáu mönnum, sem lærfcu gufc- fræfci vih háskólann í Km.höfn, og væri rel, heföti þeir þá ekki þar mikln fremur lært danskan en fslenzkan kirkjurjett. f>egar presta- efnin komust þá f embætti, höffcu þeir almennt ekki annab vib ab stybjast í lagalegu tilliti heidur en reglur handbókarinnar og þau meira og minna ófullkomnu Iaga og brjefasöfn, sem láu vib kirkjurnar; þab var því aubsjáatilega mest komib undir eljun þeiira og alúb ab lesa þessar vfba hvar hálfrotnu lagasyrpur og opt lítt læsilegu brjefabækur, hvoit þeir gátu aflab sjer meiri eba minni þekkingar á lögtim þeim, sem vibkoma embætti þeirra. Vjcr álítum þab því eDgar öfgar, þó að grundvöllub lagaþekk- ing prestanna og um leib alþýbunnar í hverri sókn, hafi smákulnað út, allt frá þeim tímum þegar þab var í heibri haft ab vita sem mest f hverskonar gildandi landslögum, og tnest ætlum vjer ab þessi laga i'áfræbi alþýbunnar og suntra embættismanna hafl ágerst síbatt um seinustu aldamót, ab hib forna alþingi var aítekib. Vjer alítum þvf, afi þab hafi sannar- lega verib ntikilsvert fyrir þetta land, þegar farib var ab kenna íslenzkan kirkjurjett vib prestaskólann í Reykjavík, bæbi afc því leyti *em þab veitir prestaefnunum hina naubRyn-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.