Norðanfari - 01.03.1864, Blaðsíða 3

Norðanfari - 01.03.1864, Blaðsíða 3
11 amtmennina tii stjdrnaiinnar, hctdnr skuii 811 slík málefni ganga frá hjerafcslæknutn til land- læknis, er aptur scndi þau meb áliti sínu bein- línis til stjórnarinnar. þab var nú svo sem aubvitab a& uppá- stunga þessi nnmdi koma þafan sem hún kom, nefnilega frá Iandlækni Dr. IJjaltalín; abrir en hann mundti naumast hafa ráfeist í ab ala slíkt aíkvæmi; en því er nú verr ab mjer virbist a& afkvæmi þetta hati verib alib meb sútt og harmi af sjálfnm laknaforingjanum, þegar litií) er til ástæbanna, sem þessi uppá- stnnga hans er byggb á; liann telur þab nefnilega einn liinn niesta úkost á hinni nú- verandi læknaskipun, afc lækmim hííii sú skylda á her'urn, a& senda málefni sín gegnum iiin verzlegu yfirvöld til stjúrnarinnar, því þessi verzlegu yfiivöld haíi þannig tækifæri til a& telja lyrir mílunnm, og meMiöndla þau eptir eigin vild. En hvar eril nú sannanir land- læknis fyrir þessari kröfu? E&a hvernig getur landlækni dotii& í hug a& þcssir menn mundu tel'ja fyrir læknamáiefnutn frernur enn ö&rum málum? hefir landlæknir nokkra sönnun fyrir þvf, a& t. a. in. nokkur amtmanna hafi tafi&, (jeg meina me& því hindra& e&a táima&) fram- gang nokkurs læknalegs málcfnis? þar sem þeiin er bori& slíkt svo sterklega á brýn, þá þyrfti án efa sönnun, og hún nákværn a& koma fyrir slíkri kröfu. Landlæknirinn segir enn fremur a& amtmennirnir skrifi stjúrninni „í alveg iæknaskipunarlegum málefnum* þa&, sem þeim líti/,t; en hvernig getur þá þetta vrrife nokkur mötbára? mun þa& ekki vera svo fyrir hverjuin einuni, a& hann riti þab eitt um málefoi þa& rem hann er krafinn álits utn, er honuni lí/.t ? Einmitt þa&, og ekkert annafc en þa&, sem honum lízt bezt og rjett- ast, á liann a& rita um hvert þa& mál, sem hnnn er krafinn áiits um. — Jeg get þannig ckki sje&, hversu sem jeg vil velta fyrir mjer þessari uppástungu landlæknis, a& hún eigi vi& neinar þær ástæ&ur a& sty&jast, sem vcr&ar sjeu þess, ab þeim væri nokkur gaumur gefinn, e&a a& þa& þeirra vegna sje naufcsynlegt a& gjöra breytingu nokkra á þeirri tilhögun, sem eins hjer og annirsta&ar á sjer sta&, a& lækn- arnir, sem eru verzlegir embættismenn, leggi málefni þau, er frá þeim ganga tii stj'úrnar- innar, undir álit yfirvalda l/.ndsins, er sí&an sendi þau stjórninni me& ummælum sínuru; því eins og stjúrnin mun hafa vit á a& var- ast þab, a& fara eptir rá&um yfirvaldanna þar sem um þau mál er a& gjöra, er beinlínis krefja læknislcga þckkingu, eins munu líka yfirvöldin gæta sfn ab slá ekki ut í hrcina læknalega sálma, þegar þau skrila um þessi mál; en væri sá vegur valinn, sem landlæknir- inn vill halda, missist mikiö, þar sem er vandafc og vel yfirvegafc álit þeirra manna, sem eptir stö&u sinni mega hafa hina glögguslu þekk- ingu á öllum iandsmálum, en á hinn búginn vinnst ekki neitt vi& breytingu þá, sem hjer er farib fram. þar sem nefndin nú ekki hefir bættnein- um nýjum ástæ&um vií þessa uppástungu land- læknis, heldur alveg a&hyllst hana, er þess ekki þörf a& taka ueitt fram um þetta atrifci gegn nefndálitinu. Fyrst jeg nú fúr a& a& tala um þi*ssar oppáslungur landlæknisins vi& þig, Norí anlari niinnl ætla jeg a& setja hjer kafia úr einu brjefi landlæknisins til lögstjúrnarríibgjalans, sem kunningi minn cinn hefir gjört svo vel ab sýna mjer, og ætla jeg þá a& spyrja þig livort þjer lítist þa& bezt og hollast, afc allt þa& er sncrti læknamál landsins, Iiggi undir þann eina inann, er sýnir a&ra eins sannleiksást; kaflinn cr svona á íslenzku: „þegar amtma&ur Havstein fyrir 5 árum sífan, me& iiinu nafnfræga ávarpi sínu til lýfsins um fjárklá&ann, hal&i æst alþýfcu alla í umdæmi sínu til liins hro&alega dráps á dýrum þeim, sem skaparinn hefir ætlafc ís- lendingiim a& fæ&ast og klæ&ait af, þa spá&i landlæknirinn þvíí skýrslu sinni til heilbrygfc- isráísins, a& allt þetta háttalag hlyti óum- flýjanlega a& hafa hinar ska&legustu afleifc- ingar fyrir alþýfu manna, me& því (>afe lægi < augum uppi, a& missir hins mikla matar- for&a, sem þannig væri fleygt í sjóinn, hlyti beinlínis a& hafa hin háskalegustu eptirköst fyrir líf og heilsn lanrlsbúa ; og þegar nú hjer við bætist þa& afc Nor&uramtib á liinum sifc- ustu 6 árum heíir misst eigi færra en 80,000 fjár, og sjálfsagt einnig allan ágófcann af þessuin hinuni mikla hóp, þú mun þetta einnig framvegis hafa f for me& sjer liiaar háðkalegustu aflei&ingar íyrir líf manna og heilsu. þa& er enn fremur almennt játafc og vi&urkennt, a& kvefsýki sú (influcnza) sem gengifc hefir um land á þessu ári, liafi a& tiltölu veri& langt um skæ&ari nor&an- lands, hcldur eii hjer á su&urlandi; en þa& væri nú rjett eptir ö&ru atferli amtmanns ílavsteins gegn læknunum, a& gefa þeim eiinim sök á þesstim manndau&a, þó liann sje svona undirkominn“. Af þessari litlti grein ællast jeg til afc þú getir rá&i& < Nor&anfari minn! livort vjcr mættuin ekki vænta aö sá ma&ur fylgdi sannleikanum fastlega fram < ölium þeirn niálefnum, sem Irá honum færu til stjórnarinnar, þegar hann Bynir þessa sannleiksást í einu cinasta máii. Jeg Rtla nú a& brjóta bla&i&, og þa& me& þeirri ósk, a& læknamáiimi megi ver&a sem bezt framgengt yíir h8fu&, og a& sfjórnin noti allar þær nppástungur, sem fram hafa veri& bornar í máli þessu, sem annars eru á rjett- um rökum byggtar, en Iiafni' hinum, sem eius og þessi, eru alveg óiiafandi. þinn, - þrándur < Götu. Brjef Sigurðar prests Guncarssonar á Hallorms- stað til sjera J. B. Boudoin í Reykjavík. S. G fr. J. B. B. s. p d. Bjeit getur þú bró&irl f brjefi þínu til ritstjóra Nor&anfara dags. 27. tuarz þ. á. afc stafirnir S. G, undir frjettagreininni „klerka- einlífib“ í no\embcrbia&i Norfanfara 18G2, eiga a& þý&a mitt nafn Sigurfcur Gunnarsson. En hitt er rángt, er þú vænir mig þess a& jeg hafi samifc greinina sjálfur. Ef þú heffcirveriö glöggur a& greina frumrita& fslenzkt inál, frá túlkuíu máli, mundirfcu ei hafa getiö þessa til. Jeg íslen/.ka&i greinina viljandi svo, a& glöggt mátti sjá a& hún var ekki frumritu& þarna í Nor&»nfara; enda var allskostar ólík- legt u& nokkur mundi hjer dikta henni upp. Ritstjóri Norfcanfara heíir nú sett í ne&anmáls- grein vi& brjef þitt heimild mína, sem jeg sendi þegar í upphafi mefc greininni. J>a& kemur því ekki mjer vi& a& svara því, sem þú mælir á móti efni greinarinnar, heldur hon- um, sem setti liana fyrst í dagblafc. Sendu honum bró&ir! mótmæli þín I Engu ab sí&ur þykist jcg hafa 3 sakir á hönd þjer útaf þessu brjefi þínu (til ritstjóra Norfcanfara) 27. marz þ. á. þá fyrst: a& þú vænir mig þar lýgi; þá a&ra: aö þú yelur mjer þar hnjó&yr&i, fyrir þafc, sem najer kemur ekki viö; þá þri&ju (sem allir landar mínir, er skyn bera á mófcurmál sitt og skipulega hugs- un, eiga einnig á hönd þjer) a& þú bý&ur mjer og þeim svo iila ritaÖ og óskipulega liugsaö mál, eins og er á brjefi þínu á sumum stöö- um (t. a. m. í greinimum: „þar ræst athugar höfundorinn og sv. frv. — og „Nú vel........... a& svo komnu“) En allar þessar sakir fyrlr— gef jeg þjer fúslega, því þa& e'r bæ&i, afc brófc- urkærleikinn bý&ur mjer þa& og mjer skilst þú hafir fellt þær á hönd þjer, a& nokkru leyti, ósjáffrátt — af bjálrúarvandlætingu og fá- kunnáttu < inínu mó&urmáli; og cr þjer bvort- tveggja vorkunaumál. Vi& vitum a& þær hug- myndir, sem innrætast manninum í barnæsku og er stfan hiynnt ai alla æfi bans, þær álftur hann lengi órækan sannleika, þó þær sjeu mesti hjegómi og Jelur þa& skyldu sína a& verja þær, „me& or&i og verki“; eins og hver álítur sína tiú rjettari en annara, hversu hje- gómleg sem hún er. Vi& vitum og a& sá sem lærir ókennda tungu ver&ur a& verja löngum tíma til a& ná þjó&legri og skipulegri hugsun þeirrar tungu. og hann verfcur að hafa kunnað a& litigsa skipulega áfcur. En sve finnst mjer og, þjer sæmiekkiaö hlaupa upp me& hroka og mei&yr&um, þó vjer sem iiöfum < sumura greinum ólíkar húgmyndir þinum um trúarháttu og trúarefni, hneiksluirst á sumu, sem vjer álíium hjegómlegast og skafc- legast í páfavillunni. Veit jeg a& þjer hefir misfalli& vi& mig, a& jeg heli ritafc nokkur or& í blöfcum og snarað á mitt mál nokkrum greinutn, eptir útlenda höfunda; sem þjer geta fundist mifca til þess afc kasta í huga lauda niinna óvirfc- ing á eitthvafc þafc, sem þjer er líklega annt um og hjartakært, svo sem á helgi hins kat- ólska klerkdóms og fleiri hjegiljur páfavillunnar. En er þab ekki e&lilegt a& þvílíkt komi fram hjá prótestantiskri þjófc, sem ábur var lang- þjáfc, ærb og nálega vitlaus gjörfc af páfavill- unni, og sagan heldur þessum hörmungum hjá í fersku minni — er þa& ekki e&lilegt, þó ein- bverjum hrjóti þar o.& af minningu þessa, einkum þegar svo ber vi&, eins og nú hjá oss afc erindsrekar páfavillunnar eru ab gægj- ast hjer upp og sitja mefca! vor, ei-ns og búnir tik vei&a? þa& finnst mjer vonlegt og ekki þykkjuefni. Og sízt ættir&u að kunna mig um þa&, þó jeg snara&i á íslejizku þcirri fi'jettagrein um páfavilluineun, sem var oss gle&ileg piótestöntum, eins og'greinin um klerka- einlífiö í dagbla&inu daíiska. því hva& gat þa& veriö nema gleMlegt fyrir oss, a& bræ&ur vorir hinir katólsku endurvitkist og leggi ni&ur einhverja skafclega hjervillu, eins og t a m. þetta lögbundna klerka cinlífi. Ilva& gæti þa& vcrifc anna& en gle&ilegt fyrir os* a& frjetta a& páfavillumenn Ijeti kermingar og dæmi hins sæla Lúters lei&a sig tii a& iaga sem flest < fari sínu, eins ng þetta var& þeim þegar á hans hjervislardögum tii svo mikils gófcs s. s. til a& auka þekkingu þeirra — koma þeim til a& Iiætta a& nokkru leyti aflátsölunni — klerk- dóminum a& leggja nokkuð nifcur af hnciksl- anlegnm lifna&i sínum — og fara hóílegar, en áf.ur me& ofurvald sitt. Jeg vil fegja þjer eins og var: jeg álcit frjettina um þa&, a& páfavillumenn hef&i í ráfci a& nema úr lögum bannifc móti kvonfönguin klerka, gle&iiega fregn. Hvorki gat jeg nje vildi grennslast eptir því, iivort hún væri vafa- laus sannindi. Jeg vildi hún væri söm og áleit þeim þa& heifcur og gagn. J>ví var mjer Ijúft a& segja löndum mínum Irá því. Og—hví mundu ekki mínir landar mega heyra sömu fregn eg samríkismenn þeirra og trúar- bræfcur í Danmörku? Eins og jeg mundi hafa álitifc þa& kristi- lega og kennimannlega skyldn mína a& vara landa mína, ef á heffci þurft að halda, við þvf, sem hættulegast er velferð þeirra í kenning- um páfavillumanna, eins taldi jeg þa& skyldu mína a& segja þeim frá því sem þeim væri til lofs. Af þessu vor.a jeg þú látir þjer skiljast a& þa& er ófyrirsynju gjört af þjer a& abbast uppá mig fyrir þab, sem jeg gjöri í beztu veru og trúarbræ&rum þínum til sóma, og þafc er ekki allskostar hæfilegt, a& þú gjörist til að drepa honum ni&ur me& mótmælum þínum. Jeg sag&i þjer í upphafi þessa brjefs a& mjer kæmi ekki vi& a& svara því sem þú ritar móti sannindum greinarin'nar um „klerka ein- lífi&“ því hún væri ekki eptir mig — en hitt gæti heldur virzt eiga vi&, a& jeg minntist eitthvab á þa&, þegar þú ferfc a& prjedika fyrir söfnu&am fátæku brau&anna hjer á landi, ura nytsemi klerkaeinlífisins, sjerílagi fyrir þá og presta þeirra. En þó mjer þyki þú taka þjer vel mikla djörfung a& fara a& hreiía op- inberlega slíkri kenningu hjer hjá oss, þá horfir þa& ekki beinast a& mjer a& svara henni, og jeg vil ekki me& or&um mínum hafa af þjer þab þakklæti og lofsorfc, sem verib gæti a& þessir prestlausu söfnu&ir sendu þjer fyrir kenninguna, því jeg vil þú hreppir hei&ur »g lofstýr hvar, sem þú vinnur til þess. J>a& segi jeg þó a& varla mundi Ijölga hjá oss prestaefnin, ef þa& óe&lilega band væri lagt á fielsi þeirra, me& lærdómi frelsisins, a& þeir rnætti alls ekki kvongast. Á&ur enn jeg kvefc þig nú, vil jeg segja þjer bró&ir kær! afc mjer er engin mótgjörfc, þó þú sendir mjer íleiri kve&jur þínar me& sama lagi og þú hefir gjört hingafc til. J>ær æfa mig { þoiinmæ&i og umbui&arlyndi, sem þú fær aldrei þreytt bjá mjer me& or&um þín- um til min. Jeg man mjer er kennt a& uin- bera breyskleika bræ&ranna og fyrirgefa, cn gjalda ekki illu ílit. J>elrri kenningu cr inn- dælt a& Íilý&a. Vertu sælll og gættu jafnan sóma þíns. Rita& á Ualloimstafc 20. des.m. 1863. Gæt að raim fyrr en gruiiscind trúir. Eins og þa& er sómasamlcgt, þegar ein- hver Imúfcnr af hræsnislausri mannást, leifc- beinir mefcbræ&rum sínum í þeim hlutum, er hann sjer þá fara villt í, en hann sjálfur helir aflab sjer til hlýtar þekkingar um, annafchvort af eigin reynslu, sem ætífc er hin ólýgnasta, e&ur af mefchaldslaust samanborimm og athug- ufcum skrifum og sögnum skynsamra manna, er þoim hlutum mættu kunnugastir vera er um skal ræ&a; eins cr þa& vítavert þegar einhver hálf- gildings gikkur, hrifinn af eintómum sjálfbyrg- ingskap, framhleypni og stráklyndi, þusast uppá fáeina sjer eakiausa og hreint ókennda menn me& lasti, háfci og ýmsom meifcandi óhró&ri, og grund- vallar þennann óhró&ur eingöngu á lygaþvæt-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.