Norðanfari - 01.03.1864, Blaðsíða 2

Norðanfari - 01.03.1864, Blaðsíða 2
10 Icgu lagáþekkingu, sem þeir þurfa á aS halda í hinni væntanlegu stöðu þeirra, og svo afe því leyti scm menn geía vænst þess, ab þar sem pvesturinn er vel a& sjer í kirkjulögunum, þar tnunt sáknarfólkib smátt og smátt komast nibur í nau&synlegri þekkingu á því lagasam- bandi, sem þab stendur í viÖ presiinn og kirkjuna, og vjer getum vænst þessa því l'remur, sem a& nú er kominn á prent hinn, íslenzki kirkjurjettur, sem vjor gátum um í tipphafí greinar þessarar. t 4f því þa& eru enn svo margir prestar á Islandi, sem hvorki hal'a siglt nje hert kirkjurjctt vib prestaskólann, þá æll- mrv vjer ab bók þessi megi vera þeim næsfa kierkomin ba-bi sjállra sín vegna og safnafa sinna. Vjer verbum ab álíta þab glebiefni fyrir alla presta, a& hafa nú fengi& svo gott tækifæri til a& útbreita me&al sóknannanna sinna nau&synlega þekkingu á því lagasam- bandi, setn a& presturinn og kirkjan stendur í vi& þá, og þeir vi& þau; því eins og prest- inum má ekki standa á sama, hvort hann sjálfur er svo vel a& sjer ( kirkjulögunum, a& hann ávallt veit sig þjóna embætti sfnu lögum þessum samkvæmt, ellegar hann ver&ur a& gjöra margt hva& í blindni samkvæmt drottn- andi vana aldar sinnar; svo má honum ekki heldur koma þa& fyrir eitt hvort söfnu&nr hans veit e&a ekki skyldur sínar og rjettindi í tilliti til prests og kirkjn; þekki hann »kki skyldur sínar er hætt vi& lionnm þyki prest- urinn of heimtufrekur, þekki lianu ekki rjeit- indi sín, er hætt vi& hann heimti anna&hvort oflítib e&a ofmiki& af prestinum; þa& erhvcrj- um manni au&sætt a& slík vanþekking á bá&ar hli&ar og þótt ekki sje nema á a&ra, getur valdi& illri tortryggni, og tortryggnin a& lokunnm oi&i& a& úlfbú& og tvídrægni; en Ijós og grutid- völlu& þekking á rjettu lagaeambandi gafnab- anna vi& prest og kirkju, hlýtur a& vekja alúb og eindrægni niilli presta og safna&a í hinni mikilsárt&andi samvinnu þeirra luistinni kirkju tit cílingar. Vjcr erum því sannfærbir um, a& fjöldi manna, bæ&i leikir og lær&ir sjeu oss sam- dóma í því a& landsyfirrjettardómari Jón Pjet- ursson eigi virbingarfullt þakklæti skilib af Is- iendingum fyrir þenna starfa sinn, og þa& því framur, scm hann skyldi byrja á a& fræfca menn um þenna kafla löggjafarinnar, sem vjer a& morgu leyti ver&um a& álíta a& hafi verifc, eins og nú á stendur, einhver hinn nau&syn- legasti, því þó lagaþekking alþý&u og sumra embættisnianna sýnist í flestum greinum vera a& kolum komin, þá vir&ist þetta ef til vill hvergi bersýnilegra en f tilliti til kirkjulaganna, eptir því, sem nú er ástatt og vi& hefir geng- ist í mörgu tilliii nokkur undanfarin ár; og þó álítum vjer þa& á mestu rí&a, hvernig kirkju- fjelaginu er hátta& lijá oss, sje þa& vel, þá mun Iandifc me& lögum byggjast, sje þa& illa, þá mun landi& me& ólögum ey&ast. f>a& eru prestarnlr og söfnu&irnir, sem a& me& reglu- bundinni og ástúblegri samvinnu sinni eiga a& efla kristilega trú og si&gæ&i; og þa&, a& þctta heppnist vel, er skilyr&i fyrir þvf a& þjóbin ver&i hæf til ab lifa í reglubundnu borgaralegu fjelagi, þá fyrst verfur hún þæf til a& hlýba borgaralegum lögum og bera tilhlýbilega vir&- jngu fyrir helgi þeirra. En þar á móti, fari kirkjustjórn vor í ólestri og kirkjuleg fjelags- samvinna presta og safna&a í óreglu, þádofnar eba deyr trúin, þá kólnar gu&ræknin, þá spill- ist sifcferbifc, þá hætta menn ab bera tilhlýbi- lega vir&ingu fyrir helgi bæbi kirkjulcgra og borgaralegra laga, þá hætta menn a& hlý&a lögunum nema af þrælsótta einum saman; sverfc borgaralegra laga getur þá afc eins af- sni&ifc hinar einstöku illu greinir, en þa& spretta jafnó&um upp aptar a&rar jafnvondar e&a verri á liinum spillta stofni þjó&fjelags- ins; fáar eba engar endurbaitur landssjórnar- innar, sem ætlaöar eru til a& efla farsæld og framfarir borgaralegs fjelags geta þá komifc þjó&inni a& sannarlegu gagni; hversu, sem þær kunna a& vera hyggilegar og gagnlegar þeirri þjófc, sem hæfileg er fyrir þær, þá ver&a þær hinni spilltu þjó& eins og ný bót á gönilu ni&- lagsfati; þab dugar ekki a& draga rauban purpura yfir rotin sár, því slíkt ver&ur liinni innri meinsemd til enn meiri spillingar. þafc færi betur a& landsstjórninni væri þa& nógu ljóst hvar hún á byrja á afc lækna hi& hættu- lega þjó&armein; því vcr&ur ekki neitafc, a& hún hefir í nokkur undanfarin ár bæ&i samifc nokknr ný borgaralcg lagabofc, og gjört ymsar uppástungur til a& efla farsæld og frainfarir hins borgaralega þjó&fjelags vors; en slíkt vir&ist a& hafa komib a& Iangt um minni notum en til var ætlafc og oss uggir a& svo munP lengi verba, me&an landstjórnin hefir endurbót kirkjufjelagsins í öbrurn eins hjáveikum, eins og hún hetir haft hana núna í næst undaufarin 60 til 70 ár; því vjer getunt ekki betur sjeb, en ab stjórn kirkju- legra máleina lijá oss, hafi alian þenna tíma verib ab smáhnigna, ab því eiiul fráteknu, sem vjer Ifófúm nú fengib préstáekólan, því vjer aiílum ab hann mætti verba hin traust- asta undirstaba til gagngjörbrar kirkju endur- bótar a landi voru, eiab landstjóinin íjeti sjer annt um ab lilynna a& lionum sern hezt á ailar tilibar, ef aö hún me& röggsamri rá&- deild Ijeti sjer annt tmi, og þa& setn fyrst, a& koma allri hinni ytri stjórn kirkjulegra mál- efna í þa& liorf, a& hún væri sem sainkvæm- ust þeiiri menntan og fræ&slu, scm-presta- efnin fá á skóla þessuin; þab er ætlunarverk skólans ab gjöra þá ?em í hann ganga hæfa til prestslegrar stiibu, og þetta ætlum vjer ltann hafi leyst vel af iiendi enn sem komib er, samkvæmt hætiltígleikum þcirra, sem á hann hafa gengib; þeir, sem útskrifast úr skóla þessum, siga aptur ab verfca verkfæri . land- stjórnarinnar, a& því lcyti liún er kirkjustjóm, en ef að dá&laust stjórnarlyrirkomulag eba lagleysi liennar ollir því, a& hún getur ekki beiit þeim eins og vera ætti, þá ver&a þeir henni eins og rögum og lagtitlum manni gott vopn; hva& vel sern þeir eru búnir undir stö&u sína, þá geta þeir a& lokuntim orbifc lítt nýtir vcrkamenu í víngarbi Drottins. Vjer tökum þab upp aptur ab Jón Pjet- ursson eigi þakklæti skilib fyrir ab hafa samib hinn áminnsta íslenzka kirkjurjett; en hvernig eiga menn þá ab votta honum þetta þakklæti sitt. ab verbungu? Vjer ætlum me& því, a& liver í sinni stö&u stubli til þess, a& þessi starfi hans komi þjöbinni ab þeim notum, sem hai n helir au&sjáanlega tilætlab; oss furbar jafnvel á, ab biskupinn ekuli ekki þegar liafa ritab me&- mælingaibrjef me& bæklingi þessum til allra prófasta á landinu og prófastarnir aptur til presta sinna, um a& útbrei&a hann rnebal safn- a&anna, og reyna til a& gjöra sóknarmönnum sínum efni hans og tilgang scm skiljanlegast- an; þá mundi jafnvel alþýta manna fá nokkra grundvalla&a þekkingu á gildandi kirkjulög- um, þá niundi tilhlý&ileg vir&ing fyrir helgi kirkjulaganna ver&a a& þjó&arme&vitund, og þetta ætlum vjer a& mikib mætti stybja gagn- lega kirkjustjórn frainvegis, því þá mundi al- þýfcan verba kirkjustjórninni betur samtaka. Vjer erutn ekki löglærbir, þa& er því ekki vort heldur lögfræbinganna, a& geta sagt meb nægum ástæ&urn hvernig hinn íslenzki kirkju- rjettur Jóns Pjeturssonar sje af lieudi lcystur; en þafc getum vjer sagt fyrir vort leyti; a& oss þykir bæklingur þessi bæbi gapnlegnr og fallegur. Ilin vísindalega skö&un á kirkjunni og rjettarástandi hennar í innganginum þykir oss afbrag&s vel af hendi leyst fyrir alþý&u manna. ]>ab ætlum vjer mörgum kærkomib, a& höf. hefir Ijóslega tekifc þa& fram, hver a& sjeu hin helztu a&al skylyrbi fyrir því, hvort eitthvcrt danskt lagabob geti haft lagagildi hjer á laDdi e&a ekki sbr. 5. gr. Um skilning höf. á ein- stöku fvíræbtim ákvör&unuin laganna, getum vjer ekki dæmt, þa& hcyrir lögfræ&ingurn til, eptir ýtarlega rannsókn a& koma sjer saman um þa&. ]>a& væri til ab mynda æskilegt a& höf. skýr&i þafc nokkub bettir, hvervegna ltann vir&ist álfta a& prestar megi confirmera börn þegar þau eru komin á 14.' ár, þó þau sjeu ekki fullra 14 ára eins og nú æ&i lengi a&t tindanförnu liefir verifc stranglega eptir gengib. Sömulei&is þab, þegar hann ætlar a& prestar sjett ab löguin ckki skyldir a& gjakla til jafii- a&arsjó&anna; aptur eru nokkub Ijósari ástæb- ur hans fyrir þvf, ab prestar fljett ei lögskyldir ab gjalda til vegabóta e&a vinna a& þeim, og þó mun mörgum þykja þa& nokkurt vafamál. Grein höf. um skyldur presta vi&víkjandi si&- ferbi manna , þykir oss ekki nærri eins greini- ieg og vjer hel&tim vi&búist, því þó hann segi: a& prestar eigi ekki a& láta neina ósife- semi afskiptalausa, þá þykir oss iiann taka heldur fátt til dærnis, þar sern hann talar tim enga óreglu e&a ósibsemi, nema lauslæti; því þafc vibgengst sannarlega mörg fleiri óregla, sem enn þá vandasamara er fyrir prestana úr afc r ,&a. þa& vir&ist au&sætt a& höf. álítur sumt hvafc í hinni eldri helgidaga tilskipun enn þá í lagagildi, sem og líka vir&ist f alla eta&i e&lilegt, því þa& mætti heita afleitt ef a& um allt þab, sem iiin eldri tilskipun tiltekur, en hin yngri minnist ekkert á, skyidu engin lög vera tii; en þab væri æskilegt a& höfuiidurinn e&a einhver annar góbur lagama&ur, skýrbj þafc betur hvernig þessu ver&í samrýmt vi& niburiag hinnar yngri helgidaga tilskipunar. Yerbtir þa& sje& af kirkjurjettinum hvort eba a& live miklu ieyti prestar eiga a& skipta sjer af því þó meun faii fram hjá kirkju um messutímann ýmist me& lest e&a þá lausríb- andi eba lausgangandi án fullra nau&synja? Ef •& prestárnir á ári liverju áminna sðfnubi sína í kirkjuimi um kirkjtirækni, eiga þeir ,þá nokkub a& skipta sjer ai því þó fioiri e&a færri f söfntif tiritim konú sjaldan c&a aldrei til kirkju, þó þeir ajeu lietlsugóbir og forfallalausir, og þótt nokkiir sjeu aldrei til altaris svo áruin skipii ? ]>ó oss þyki kirkjurjetíurinn a& mörgu ágætui , þá höftim vjer ekki gjört þessar at- hugasemdir í því skyni a& þar rneb væri taiib allt þa&, sem lioniim kann ab vera ábótavant f, hcldur til a& vekja athyggli höf. á, iivert hann treystist ekki til ab skýra snnit hvab nokkub hetur en hann liefir gjört, og væri æskilegt ef hann vildi gjöra þab smátt og smátt í blöbunum þangab til hann fær tæki- færi a& gefa kirkjurjettinn út aptur aukinn og endurbættann. þa& hef&i ef til vill sumum þótt ákjós- anlegr, aö kirkjurjcttinum hef&i fylgt greini- legt registur, og ]ia& því fremur, sem ab sumar ákvarbanir, sem þó eru í honum, íinnast má- kje ei ætíb á þeim : töbuin, er margir mundu fyrst leita þeirra. Skyldi nú höf. á&ur langt líbur hugkvæmast a& auka og endurbæt# þennan kirkjurjett ab mun, þi virbist gjörlegt a& gefa þafc út ásamt greinilegu registri vi& hann alían, eins og sjerstakan vibbætir í sama broti, svo sá vi&ba tir yrM bundinn inn ásamt bæklíngn- uin sjálfum. Jakob Gu&mundsson o. íl. atriði i læknaniáliiiu á al- þingi 1803. þjor mun þykja sem öbrum blö&um Nor&- anfari minn! a& aldrei sje gó& vfsa of opt kvebin, og aldrci sje þeirri stund illa vari& er menn hugsa um alþýbleg málefni og fyrir- komulag þeirra. Jeg er þjer nú a& vísu sam- dóma í þessari grein, eins og í mörgum ö&r- um efnum, en ver& þó a& segja þa&, a& margt hefir optlega bægt mjer frá því a& hugsa eins um alþjó&leg májefni eins og jeg vildi, e&a finndi hvöt hjá mjer til a& gjöra. En samt sem áfcur koma stundum þau atrj&i fyrir í me&- fer& almennra landsmáia, sem jcg varla get bundist a& velta vel fyrir mjer, því Bþa& skal vel vanda, sem lengi á a& standa*, en um margar af uppástungnm þcim, sem fram hafa komib í ýmsum málum vorum fyrr og sf&ar má segja Ifkt og um kvebskap Sigur&ar Dala- skálds: „sumt var gaman, sumt var þarft, sumt vjer ei um tö)uin“. þú getur nærri a& jeg inuni lesa alþing- istf&indin nú eins og a& undanförnu, jafn- ó&um og þau berast mjer, en þafc er nú vanalega ckki fyrri en löngu eptir a& hvort hepti kcmur út, því vib vitum bábir hvernig póstgnngurnar erti; jeg hefi nú lesifc eins og jeg sag&i þjer, þing- tí&indin f þetta sinn, og al' því „heilbrygfcin er hifc iiæsta hnoss“ eins og skáldib sagbi, þá œtla jeg nú ab drepa lílib eitt á nokkur atribi í mebferb læknamálsins á alþingi þvf, er haldib var í sumar. Uppástunga sú, sem einkum liefir komifc læknamálinu í hrcifingu í (ietta sinn er frá landlækni Hjaltalín og er prentub í þingtíb. 1863 bls. 101 — 108, en nefndarálitib í þessu máli er prentab í alþingistíb. 1863 bls. 273— 278; þetta er nú þa& eina, sem jeg get enn sjefc af mebferfc málsins á þingimi, því þau heptin, sem umræ&urnar geyma, cru ekkienn þá komin hingafc. Nefndin í Iæknamálinu hefir nú borifc 6 uppástungu-atri&i fram í álitsskjali sfnu, er a& mestu sty&jast vi& uppástungu íandlæknis, og hefir nefndin ráfcifc aiþingi til a& lallast á þau. — Um 1. 2. 3. 4. og 6. uppástungu- atri&i&, skal jeg ekki mæba lesondur þfna me& langri rollu , en um hib 5. (6. f uppástnngu landlæknis) vildi jeg fava fáeinum orium. 5. uppástungu - atrifcifc er nýtt í lækna- roálinu, þa& hefir ekki svo jeg muni eptir, komifc tii iimræ&u á hinum fyrri þingum; enda felur þa& cinnig f sjer nýja og stórkostlega breytingu á hinum gildandi lögum ef vel er a& gá&; því'er nefnilega farifc fram í þessari grein, a& konungnr annist um a& þa& ver&i a& iögum gjört a& landlæknir og hjera&slæknar ver&i lausir vi& þá skyldu, er hingafc til hefir á þcim hvflt, nefnilega þá a& senda skýrslur sfnar, uppástungur og umkvartanir í gcgnum

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.