Norðanfari - 15.08.1864, Blaðsíða 1

Norðanfari - 15.08.1864, Blaðsíða 1
M 16.-19'. PRBAPARI. Ágiist. í mestliíintim mánu&i, roru afc amtsins tii- lrlutnn, prentabir rcikningar opinbcrra sjói’a og stiptana í Norfeur- og Austuraintinu fyrir árifc t863, ilt úr hverjum dregife er eptirfylgjandi ^grip- Jafnframt ska! þess getife, afe misprent- ast befir í tjefeum reikningum á bls. 3. 1. 2 afc ofan 1862 lcs 1863 bls. 5. I. 3. a. n. 22 les 27, bls. 16 1. 8 a. o. 1963 les 18C3, bls. 17 1- 17 a. o. Norfcur les Sufcur. sem afc mcstu er dregifc út lír reikningum yfir tekjur og útgjöid opinberra sjófca og stiptana f Norfcur- og Austurumdæminu árifc 18g§ og dagseltir eru 30.—4.—64. 1. Möfcrufells spítali á nd í fasteign 911 lindr. sera virt er til 2,695 rd ; í konungiegum skuldabrjefum 9,379 rd. 70sk.; á vöxturn móti vefei 1225 rd.; í peningaleyfum 234rd. 31 sk., efeur í allt 10,829 rd. 5 sk. 2. Möferuvallaklausturs kirkja á nú : í konung- legum skuldabrjefum 2,470 rd. 30 sk.; í peningaieyfum 119 rd. 62 sk ; í láni hjá Akureyrarkirkjn 1000 rd og lijá Munka- þvcrárkirkju 144rd. 27 sk ; í allt 3,734rd. 1 3 ak. 3 Munkaþverárklausturs kirkja er í skuld vife jarfeabókarsjófinn um 553 rd. 72.sk. 4. Flateyjar kirkja á nú í peningaleyfum 32 rd. 53 sk., en er í skuld vife jarfeabókarsjóf inn um 396 rd. 74 sk. 5. Búnafearsjófenrinn á nú: í konunglegum skuldabrjefum 1580 rd. og í peningaleyf- nm 181 rd. 84 sk.; í alit 1761 rd. 84 sk. g. Jökuisárbrtíin á nú: í konunglegum skulda- brjefum 900 rd.; í peningaley fum 93 rd. 49 sk., alls 993 rd. 49 sk. 7 Gjafasjófeur Guítorms prófasts þorsteins- sonar á nú: í konunglegum skuldabrjcfum 800 rd g. Gjafasjófcur Pjeturs sýslumanns þorsteins- sonar á nú: í konunglegum skuldabrjefum 1472 rd. 79 sk.; og í peningaleyfum 113 rd. 48 sk., alis 1586 rd. 31 sk. 9. Legat Jóns Sigurfessonar á nú f fasteign 134 bndr, metifc til peninga 4,200 rd í kon- unglegum skuldabrjefum 1450 rd. 10. Gjöf hins sama á nú: í fasteign 33? hndr. mctife til peninga á 9952 rd. 11. Styrktarsjófcurinn efea fátækra hyrzlan á Akureyri á nú: f konungleguin skulda- brjefum 1,026 rd. 33 sk.; og í peuinga- leyfum 38 rd. 79 sk„ í allt 1065 rd. 16 sk. 12. Jafnafcarsjóburinn er í skuld vife jarfeabókar- sjófeinn um 583 rd. 73 sk. Eru þá eignir hinna opinheru stiptana og sjófea samtals í fasteign 259J hundrafcs, og þafc mctife til pcninga á 7,8902 rd.; en eigur f skulda- vefebrjefum og peningum saintals 22,220 rd. 13 sk. Röksemdir iyrir þeira eignarrjetti, sem forca dámkirkjan a Holum haföi til gömlu prent- smiðjunnar Jar. þegar sá stórhugafci og fiamkvæmdarsami þiskup Jón Aráson sem var ólærfeur f Latínu- ináli, sat afc stóli á Hólum, fjekk íiann, hjer- umbil árifc 1528, af Jóni nokkrum Matthías- syni í Svíaríki, sem var æffcur, bæbi í því máli og prentyfcju, afe yfirgefa þetta sitt nefnda föfcurland, og fara út hingafc mefe prcntsmiiju, sem hann átti, hvorefc sífcan var árifc 1530 efcur 1531, seit nifcurá Hólum, mefe tilkostnafei biskups, 0g undir hans eigin forsjá, hvar í henni var prentafcur, fyrir tilhlutan biskups, bæklingur nokkur lianda prcstum, einmitt um sömu mundir efcur hjerumbil áiifc 1534 —, þá ncfndur biskup vígfcí þennann Jón Mat- th<asson til prests afc Breifcabólstafc f Vestur- hópi, og þessi flutti þangab prentsmifcju sína. Eptir biskup Jón Arason, settist afc stóli á Hólum, árifc 1552, sá fyrsti evangeliski biskup þai>, Olafur Hjaltason, og Ijet hann Jón prest Matthía8son, prenta árifc 15G2, Fræfca kver, Handbók fyrir presta og Sálmabók. þegar sá nafnfrægi Gufcbrandur þorláks- son, var árifc 1571, orfcinn biskup á Ilólum, vildi hann fyrir hvorn mun stofnsetja duglega prentsmifcju í Norfcurlandi, lærfcum og leikniiinn- um tii fræfcingar í andlegum efmirn, kcypti þess- vegna þá gömlu prentsmifcju Jóns prests Mattbíassonar, afc sögn, fyrir 100 rdli Spesies, af syni háns Jóni ab nafni, seni haffci rmmifc nokkufc í prentyfcju af föfcur sínum, ogljethann sífcan sigia rnefc nægi'egum fararefnum íil Kaupmannaiiafnar, svo hann gæti orfcife þar fuilnuma í því handverki, og fjekk mefc honum tilbaka, fyrir fulitingi síns tinfasta vinar, Páls Mattliíassonar biskti{is á Sjálandi, bæfci vandafcann prentstíl, og önnur þvílík venjuleg áhöid, sem þar til þurftu. Árifc 1574 haffci bigkup Gufcbrandur prentsmifcjuna albúna bæfci af hinum eldri og yngri áhöldum til hennar, og setti þá áfurnefndann Jón Jónson fyrir liana, cinnig útvegafci árifc 1578 hjá konungi Frifcriki öfrum, jörfcina Núpufell í Eyafirfci handa honnm, og eptirmönnum hans í því starfi, til ábýlis og alls ágófea; haffei hann þar og prentverkife um tíma; en af því hann tá, hvílíka óhægfe af því leiddi, afc hafa þafc svo langt frá sjer, ljet hann flytja þafc heim afc Hólum, og hugfci sjálí'ur afc því, mefcan hann liffci; sparafci hann ei heldur neitt til þess, afc öll áhöld og verkfæri prent- smifcjunnar væru liin vöndufcuslu, og afc ailt sem prentafc var, væri velj og prýfcilega úr garfi gjört. Ilókbindara fjekk iiann einnig frá Hamborg nseb ölluin áhöldum, og Ijet liann kenna landsmönnum afc binda bækur. þær bækur og þeir ritlingar, sem biskup Gufcbrandur ljet prenta, eru óyggjanlega fleiri, heldur enn menn nú liafa glöggva vitneskju um; þó hafa uppgötvast á seinni tífcum smærri og stærri bækur 85 afc tölu, er útkomu frá prentsmifcju hans, mefcal livorra er útgáfa heilagrar ritningar, vifc hverja lokifc var sumarifc 1584, mefc því- líkri vandvirkni í öllu tilliti, afc sífcan hefir verifc mjög dáfcst afc henrii. Eins og biskupi Gufcbrandi var sjerlega umhugafc um, afc láta prenta sem mest af völdum andlegum bókum, svo gufcsorfc gæti útbreifcst hjer á iandi, eins var honum og afc sínu lciti ekki sífur um þafc hugafc, ab þessu yrfci framhaldifc eptir sinn dag; þessvegna gjörfei hann fyrst þá þarafelútandi ráfestöfun í sínu fyrra testamentisbrjefi frá 1587, sem Iesa má í hans kopíubók, afc prentsmifcjan mefc öllum áhöldum hennai, skyldi tilheyra dóm- kirkjunni á Ilólum, gufcsoifci til eflingar, þó mefc því skilyrfci, afc yrfei hún ekki gagnlega notufe, skyldi sínum eríingjum standa frítt fyrir, afe taka hana til sín, ef einhver þeirra heffei manndóm til, afc vcita henni forstöfcu; og sífc- an í sínu algjörfea testamentisbrjefi, sem hann innsiglafci þann 12. eeptember. 1611, en und- iiskrifafci loks þann 14. desember 1612, ít- rekafci hann þá ráfcstöfun sína, mefc þcim orfe- um: „þafc allt prentverki og bókbands verk- færum tilheyrir, vil jeg Páll taki til sín, ef hann heíir vilja og manndóm því uppi afc halda, en sje þafc ekki, þá blífi þafc lijer (o: vifc Hóladómkirkju) vel geymt og forvarafc, ef skje mætti, þeir eptir mig koma, vildu láta nokkufc prenta, Gufci til lofs, en gófcum mönn- unt til gagns“, hvarum samanbera má alþingis bókina fyrir árifc 1648 Páll sýsiiimafcur Gufcbrandsson, er testatnentis ráfestöfunin meinti til, dó 10. nóvember 1622, efeur 5 árum á undan föfcur sínnm biskupi Gufcbrandi, erand- afcist 20. jtílí 1627, svo dómkirkjan varfc skýlaust eigandi prentverksins Biskup Gufc- brandur fjeil í karar sjúkdóm, þremtir árum áfeur, en hann öfelafeist eptirþreifea hvfld eína, og ljet strax þá, öldungis hælta vife prent- störfin, læsa prenthdsununi,’ en leggja nifeur til geymslu í Hóladómkirkju, öll preutsmifejunnar áhöld, velvöndufc og hyrt þarámefeal stílinn mefc sínum 4 letrum, hvarum sá hálserfci stipt- prófastur Arngrímur Jónsson, sem sjónarvottur þarafc, bar ljósast vitni, í sinni líkræfcit eptir biskup Gufcbrand, prentafcri í Hamborg árifc 1630 á blafcs. 32. I þau rúm 5 ár, sem biskup Gufcbrandur liffci eptir fráfall sonar síns Páls, gjörfei hann enga breytingu á hinni urogetnu grein síns testamentisbrjeís, prent- smifejunni vifevíkjandi, svo flestir metkismenn skildu þá hans ákvörfcun og tiiætlun þannig: afc prentsmifcjan skildi vera Hóladómkirkjueign, 31 mm. og hagnýtast eem svo, af þeim eptirkomandi biskupum, livafe ljóslega má einnig ráfca af þarafelúrandi orfeum hinris áfeurveinefnda, bisk- tipi Gufebiandi mjög handgengna stiptprófasts, sem í Dr. Finns biskups Jónssonar kirkju- sngu 3. B. bls 382, nefeanmálsgiein a, tilgreind eru, og mcfcal annara fleiri, verfea afe afeaiinn- takinu ti!, þeirrar paniandrcginnar meiriingar: Bafe Gnfebrandur biskup hafi þá hann Ijet leggja ö!l prentsmifejunnar áhöld og stíla tii geyraslu í dómkirkjunni, eptir afe hann var algjöricga lagstur í sfnum banvæna sjúkdómi, mefe þeim hætti byrt þann sinn vilja afe prentsmifejunnar vopn, mefe hverjum hann haffci lietjulcga bur- ist, skyldu upphefjasl í kirkjunni, ákvörfeufc til hennar heilögu nytja og æfestum Gufei and- heitt heigufe“. þegar dóttirsonur og eptirmafeur biskups Gufebrandar, þoi lákur biskup Skdlason tók bisktipsvígslu árife 1628 , fjekk hann brjef konungs Christjans hins fjórfea, dagselt 12. maí sarna árs, hvort efe stafefesti: „afc liann mætli halda prentsmifejunni, sem tilheyri Hóiadóm- kirkju í krapti testamentisbrjefs herra Gufe- brandar þorlákssonar, og hagnýta liana, eins og hans áfeurnefndi formafeur gjört hafi“; samanberist Dr. Finns biskups Jónssouai kirkju- saga, 3. B. bls. 67. En þarefe einhvcrjir af erfingjnm biskups Gufebrandar viidu samt á bak eplir eigna sjer prentsmifejuna, efeur, í hifc minnsla rjett tii, að hagnýta sjer hana, þá lagfei biskup þorlákur Skdlason á alþingi árife 1648, þetla málefni, um rjetlan skiining á teslamentisgrein biskups Gufebrandar frá árinu 1611, prentsmifcjunni vife- víkjandi undir úrskurfcar atkvæfei Ijensmanns- ins Jens Sofrenssonar lögmannanna, og lögrjet - unnar, en Ijekk þafe svar: „afe prentverkið skuli brukast og geymast at lioúum og liam eptir- mönnunt, á dómkirkjunni, en um borgun til erf- ingja fyrir þafe, segjast þeir ekki kunna til afc leggja, ulan erfingjarnir kunni sig mcfc IÖgleg- urn skjölum og bcvísingum þar til afc Ieifea“^ Sjáist lögþingisbókin fyrir áiife 1648. þoriákur biskup Skdlason fylgfei mcrkilegu dæmi mófcur- föfcur síns biskups GtFbrandar, og ijet um sína tífc prenta margar gufesorfcabækur, þar á mefeal heilaga ritningu, einnig Ijenafei cnn konungur Christján fjórfá prentaranum jörfcina Núpufell í Evjafirfci til alls ágófea, og sendi höfufes- manninum Pros Mundt brjef þar um, dagsett 22. aprflis 1635. Sonui þorlaks biskups, Gísli biskup, sem sat afc stóli afc Hólum frá 1657 til 1684, hagnýtti líka inefc kostgæfni prent- smifcjuria, eins og iians fafcir og afi þessa, gjöit höfíu, og ijet prenta nokkrar andiegar bækur. En haustifc eplir andlát biskups Gísla þor- lákssonar, reis upp brófcir Iians Mag. þóifcur þorláksson bískup í Skálholti, mefc eignartiikall til prentsmifcjunnar, og kvafc hana vcra afc nokkru leyti eign sína og arf eptir föfcur sinn, cn hitt dr henni, sem sjer heffci ekki í arf hiotnast, væri hann bdinn afc kaupa af sam- erfingjum sínum, iivafc alit hann brjefiega fram- færfci fyrir konung Christjan hinn funmla; en af svari konungsins er aufcsært, bæfci afc þagafc hafi verifc urn ráfcstöfun biskups Gufcbrandar á prent- smifcjunni í testamenntisbi jefi sínu, og nm heiinar Uonunglegu stafcfestingu, einnig alþingis- úrskurfcin, prentsmifcjunni vifcvíkandi, hvorra hjer afc framan er getifc; cn þar á ntóti verife látib í vefcri vaka, afc su gamla prentsmifcja, sem biskup Gufebrandur eptirskildi vifc dómkirkjuna hafl verife oifcin dtslitinn, og biskup þovlákur þar fyrir hlotifc afc dtvega sjer afera nýja; þessa prentsmifeju bafc Mag. þórfcur biskup, konungin leyfa sjer afc rnega kaupa af sínum sarnerf- ingjunt, afc því leyti htin ekki sje sín erffca- eign, flytja sífcan í Skálholt, og hagnýta þar mefc sama einkarjetti, sem henni áfcur fylgt hafi, hvafc allt konungur eptirljet honum mefc brjefi sínu frá 14. febrúar 1685. þegar biskup Mag. þórfeur þorláksson reifc sumarifc 1685 norfcur afc Hólum, til erinda í málaferlum Mag. Jóns biskups Vigl'dssonar, Ijct hann flytja þai an í sömu ferfc prentsmifcj- una mefc öllum hcnnar áhöldum eitthvafc á leifeina, og seinna um sumarifc sufcur í Skál- holt, hvar hún var afc hans tilhlutan, mcfc ærn- um tilkostnafci nifcursett, og í henni prentafcar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.