Norðanfari - 15.08.1864, Blaðsíða 2

Norðanfari - 15.08.1864, Blaðsíða 2
32 margar nytsamar bælttir, enda iíka nokkrar sögur og fornfrœíi, samkæint þar til fengnu konuglegu leyfisbrjefi, dagsetlu 7. aprílis 1688. í testamenntisbrjefi sínu, sein gjört var ÍSkál- iiolti árib 1695, teltir Mag. þórí'ur bisknp prentsmifjuria sína eign, og segist keypt hafa af samörfum sínum þann lilula úr lienni, sem sjer sjálfum hafi ekki a& erf&um borib; ákvafe einnig þar í, ab hún sluili eptir sinn dag, vtra fullkomin eign sona sinna, nema liann gjöri þar á sí&an abra ráfestöfun; enn hvaö um gylti, voru samt ekki allir hinir eldri menn skertir svo ininni og vitsniunum, a& þá rank- a?i ekki vlb gagnstæiri ákvörimn fyrrtun, pient- smibjumn vibvíkjandi í testameniiiisbijefi bisk- ups Gttfbrandar frá 12 september 1611. Ekki var heldnr fyrir nylja Mag. þór&ar btsktip*, sopib kálií) þótt f ausuna væri koniib, hvaí) stöfugt cignarhaid á prentsmiíijtinni snertir, þvf eptir dauba lians árií) 1697, lial&i htln legib gagnslaus um nokkur ár í prenthilsunnm í Skál- holti, þá Brynjólfur Thorlaeius, orbin einka- erfingi Mag. þórbar biskups flutli liana þa&an, heim til sín ab IllíSarcnda, og seldi hana sífan Mag. Birni biskupi þorleifssyni, fyrir 500 rdli. spesies, hvor eb fiutti hana árib 1704 aplur t l Hóla, eplir liennar 19 ára fjærveru þaban og hagnýtti hana þar kostgæfilega, unz liann bnrikallabist árib 1710. Éptirmabnr hans Mag. Steinn biskup Jónsson , sem tók vi& Hólastab, árib 1712, nábi sí&an prentsniibjunni aptur nndir eignarhald dómkirkjunnar, og álít jeg einknm árcifcanlcgt, ab innfæra því lijer til sönnnnar, þara'lútandi kafla úr æfisögu Mag. Stcins biskups, scrn sá háiær&i stiptpiófastur syfcra, og trúverfcugi sagnaritari, Jón Halldórsson í Hítardal, samib hefir, hver kafli þannig hljófcar : „Anno 1712 tók biskup lierra Steinn vifc Hólastafc af lögmanninum Páli Vídalín, forsvars- 1 manni bisknpsekkjunnar þrúfcar þorsttinsdólt- ur, cn komst ckki norfcur í fardögum , vegna sóttar og daufca stúlkubarns hans á reifum Tók því vifc stólnum og bans peningum, ráfcs- mafcnr hans þorlákurBjörnsson, unglingur á móti öldangi; vav biskupinn ekki iialdin öfundsverfc- ur af þeim vifcskiptunr og afhendingu; þá tók hann og vifc prentsmifcjunni í ofanálag Ilóla- stafcar og lians inventarii, fyrir sama verfc, og Mag. Björn haffci keypt hana fyrir fáum árum. En sifcar þá biskupinn hafbi fengifc rigtng brjef frá Kaupinliafn, og önnnr skjöl um prentvcrkifc, afc þafc vaui eign dómkirkjunnar á Hólum, eptir gjiif og testamenntisgjörningi herra Gufc- brandar þorlakssonar, stefndi hann til alþingis Anno 1724, Brynjólfi, biskups Mag. þóríarsynl, trndir dóm fjögra gjörfcarmanna, tveggja af hvors hálfu, hvar til biskupinn af sinni hcndi ncfndi, landfógetann Cornelius Vulf, og Vice- landþingisskrifarann Jón Jónsson; átti Brynj- ólfur þar afc bevísa, afc prentverkib hef&i verifc hans rjettileg eign og arfur eptir föfcur hans Mag, þórfc, og afc Mag. þórfcur heffci verifc rjetti- lega afc þv( kominn. En Brynjólfi sýndist bezt afráfcifc, afc halda því rnáli ekki til streytu trudir lög, tilnefndi enga gjörfcarnrenn fyrir sína hönd, s!ó heldtir til íorlíkunar, og ofurgaf öld- ungis prentsmifcjuna Hóladómkirkju, svosem hennar rjettan eigindóm, sero henni skyldi ætífc fylgja hjereprir, og þar brúkast Gufci til dýrfcar, og landinu til gagns. En í iiennar andvirfci, aptur svosem ofanálag Hólastóls, og lians inventarii, fjekk hann biskupinum til eignar LXXXIf bundr- ufc í jörfcum nefnilega Fjósatungu fyrir norfcan LX hundrufc og þnriil XII hundrufc í jörfcu, meb þeim fylgjandi kugildum, (sem voru 9) og þar til XX rfkisdali í málskostnafcarnafni, og svo fotlíkufcust þeir hjerum á sama alþingi". Af þessu útfalli málsins er aufcsært, afc ekki var þess ranglega krafist, ab Hóladóm- kirkju ætti a& tiiheyra prentverkib, í krapti biskups Gufcbrandar sífcasta vilja, og því var sú B. Thorlaciusi byrta stefna ( nrálinu, eins og frumritin geta enn sannafc, byggfc á dóm- kirkjunnar eignarrjetti til prentsmifcjunnar, sam- kvæmt biskups Gufcbrandar þarafclútandi ráfc- stöfun, í lians testamentisbrjefi frá 1611, og í krapti þeirrar ákvörfcunar ofurgaf Br. Thorlacius hana dðmkirkjunni, til æfinlegra eignar, svosem þeim hluta biskupsstólsins nyifcra, er haffci forn- kynjafcann löggildan eignarrjett til hennar. þelta styrkli nú líka þafc, a& þegar Mag. Brynjólfur biskup Sveinsson í Skálhoiti, vildi stofnselja prentvcrk hjá sjer, en biskup þorlákur stó& á móti, fjekk Mag. Brynjólfnr þvf ekki frarokomi& vegna testainentisbrjefs biskups Gu'brandar, og dómkirkjttnnar einkaforlagsrjettar. Sam- anberist Worms sendibrjef bls. 132 etc. þessi framan ávikni sáttasamningur Brynj- ólfs Thorlaciusar, scm var stórauiugur veg- lyndur fyrruin sýsluma&or, en ekki fáráfclingur, eins og rilifc „Eptirmæli átjándu a!dar“, á b!s, 751, telur liann — hvorn liaiin inngekk á al- þingi sumarifc 1724, fyrir settum rjetti hinna áfcur nafngreindu gjörfcarmanna, sem eptir leytí konungsbrjefs frá 20. febrúar 1723, af Mag. Sieini biskupi útnefndir voru, mun liafa mátt álítast jafn löggildur, sem liver önnnr óáfríufc dómúrslit, og mefc því veluefndur Thorlacius, — sein var einnig cinkaerfingi biskupsekkj- unnar þrúfcar þorsieinsdóttur, er uppbæta skyldi þafc, sem liúu haffci ekki mefc fuliri heimild út- lagt í stó's álagifc árifc 1712, — jafnframt af veglyndri ættrækni vifc lol'sverfa minningu föfcur afa síns hiskups Gufcbrandar, eptir sem ráfca er af nokkinm orfcum í sjáll'um sátlasaniningn- uin, afsa'at i sjer og síi.um crfingjum, en end- iirnýjafci og slafcfesti fyrir sína og þeirra bönd, dómkiikjunnar eignarrjett til prentsmifcjunnar, hvorri biskuparnir afi hans þorlákur Skúiuson og fafcir hans Mag. þorfcur þorláksson höff u þó vafaláust tillagt ný' álíöfd, og þafc einmitt sam- lcvæmt opt ávikinni ráfcstöfun f testainenntis- brjefi biskups Gufcbrandar frá 12. september 1611, cn mefc þeim oifcum: ^afc hann ofurgaf hana öldungis dómkirkjunni, svo scor hennar rjettan eigindóm“, svo leifcist skýlaust í ijós, afc prentsmi?jan, — þessi af sjálfseignum sein- ast útilátna stórgjöf til kirkjimnar, — hiotn- afcist iienni fyrir sjerlegt veglyndi beggja hinna velnefndu merkisættmanna, sem mefc löngu millibili, urfcu hvor öfcrum samlyndir í, afc efla svo loflega hag dómUirkjunnar, og sörnuieifcis fræfcingu í Norfcurlandi. þafc er og eptirtekta- verf, afc eins og biskup Gufcbrandur ákvafc í sínu testamenntisbrjefi, „afc prentverk sitt skuli vera vifc Ilóladómkirkju vel geymt og forvarafc , ef þeir sem eplir sig komi vilji láta nokkufc prenta, Gtifci til lofs, en gólum rnönnum til gagns“, svo áskyldi einnig Brynjólfur Thorlacius í rjett- arsarnningi sínum, „afc prentsmifcjan, er liann oftirgaf Hóladómkirkju, sem henriar rjcttan eig- indóm, skyldi ælífc fylgja henni, og þar brúk- ast Gufci til dýr&ar og Iandinu til gagns“, hvar af rára má, afc burtllulningur prentsinifcj- unnar frá Ilólum, nálægt næstlifcnum aldamót- urn, var gagnstæfcur beggja þeirra löggildu á- kvörfcunum, og þetta má viifcast svo bersýni- legt, afc þar fyrir liafi sá engelski merkis- prestur Dr. E. Henderson, sem ferfca&ist um land þetta, árin 1814 og 1815, komist í því skyni þannig afc or&i: „Vjer hörmufcum afc frómra manna testamcnnti, skyldu verfca fyrir vanhelgum (sacrilegiour) höndum. Samanberist Professor Dr. J. Möllers Guífræfcislega bóka- safn, 16. B. bls. 176. Eignarrjetlur Hóladómkirkju li! prentsmifcj- unnar, npprunalega sprottinn af áminnstri testa- mentisgjöf biskups Gufcbrandar, en endtirný- afcur mefc rjettarsaraningi nibja hans Brynjólls Thorlaciusar, er eionig meb tveimur konung- legum lagabobum löggiltur, nefnilega: stafcfestur mcb brjeíi konungs Christjáns fjórba frá 12. niaí 1628, og viburkenndur í Reglugjörfcinni frá 1. maí 1789, sein í 3. kapíluia § 7, inefc berum orfcum tekur fram, afc prentsmibjan megi álítast, afc hafa verifc í fyrstunni mefc testa- menntisbrjefi gefin (legeret) lil dóinkirkjunn- ar, og skuli því framvegig njóta umsjónar, uppá hentiar reikning þannig: afc dómkirkjunni hlotnist sá ágófci, er afgangs verfci, þá búifc sje afc re kna frá allan tilkostnafcinn ; en sá ávinn- ingur var talinn í Separations aktinum frá 29. maí 1767, a& nietast mundi rnega áriega, lijer- umbil 200 rdiir. þennan Ilóladómkirkju eignarrjett til prent- smifcjunnar, leifca einnig ( Ijós, allmargra rit- gjörfcir hálæifcra inerkismanna, og skýrskotast í því tilliti til nokkurra þeirra, er hjer á eptir nafngreinast: 1. Líkræ&a epiir bisknp Gufcbrand, samin af þeim hálær&a sliptprófasti Arngrími Jóns- syni, en prentu& í Hamborg árib 1630, bls. 32. 2. Dr. Finns biskups Jónssonar kirkjusaga, 3. B. bls. 67. Sama bindi bls. 381—2 og bls. 717 einnig bls. 747—8. 3. Mag. Hálídáns Einarsonar ritböfundatal bls. '216. 4. Hins sama vifcbætir vifc Horster, bls. 372. 5 lögþingisbókin fyrir árifc 1648. 6. liins hálærfca stiptprófasts Jóns Halldórs- sonar Æfisögur biskupanna Gufcbrandar og Steins. 7. liins lærfca prófasl3 Gnnnars Pálssonar rit- gjörfc um prentsraifcju íslands bls 13 og 27. 8. Gessing um Jubilkennara 1. D. bls. 178. 9. Prófessors Dr. P. Pjeturssonar kirkjusaga, bls. 329. 10. ltins sama Arsrit prestaskólans bls. 140. Fræfcimenn hafa og í sama tilliti skýrsko' afc til, 11. Worms sendibrjefa bls. 102, 111, 113. etc. 12. Biskups Harboes íslensku sifcabótarsögu á þýzku bls. 123. og fleiri ritgjörfa, sem ekki eru vifc höndina til sainanburfcar. þessi ávikna prentsmifcja, — sem samkvæmt upprunalegri ákvörfcun í testamentisbi jefi bisk- ups Gufcbrandar, og frjálslyndum rjettarsamn- ingi hins fullvefcja au&manns Br. Thorlaciusar tíiheyrfci Hóladómkirkju, sem iöglega vifctekin eign hennar, — var frá þvíári& 1724, eins og fyrruni gjört haffci verifc; liagnýtt sem þvílík, af þeim biskupum, er þar eptir sáiu afc Hóla- stól, unz hún var, ásaint öllu tilheyrandi, lík- lega sakir þarablútandi uppástungu frá ein- hverjum hjerlendum liáyfirvöldum, samkvæmt þar til fengnu konungsbijeli frá 14 júní 1799, hrilinn burt frá Norfcurlandi, og lögfc til hinnar sunnlenzku nýstofnsettu prentsmifcju, undir um- sjón landsuppfræfcingarfjelagsins heitna, samt niefc þeirri ákvörfcun: „afc einuni fjórfca hluta af þeim ávinningi, er þeirri þannig sameinufcu prentsmifcju hlotnast kynni, mætti verja til út- breifcslu sannrar uppfræfcingar í Hólastipti“, sem sífcan hefir allt fiarn á þcssar tífcir legif) öidungis undir vanefna fargi. Norfclendingar hafa þannig hlotifc í breyt- inga öfugstreyminu um næstlifcin aldamót, ekki einungis afc sjá á bak prentsmi&junni, er átt haffci löglega lieima á Hóium, sem sínum fast- ákvarfcafca sarnastafi, hjeruinbil í hálfa þrifcju Öld, heldur einnig tveimur öfcrum þjófstiptunum- sínum, biskupsstóli og skóla, er siofnsettir höffcu verib fyrst á Hólum, ári& 1107, og voru njótandi frá dómkirkjunni þar, — stóraufugri fyrir fjársamdrátt katólsku biskupanna í hennar þjónustu, og fjölda margar stærri og sniærri rík- uglegar forfefcranna gjafir til hennar, — nægra tillagfcra eigna sjer til nytsainlegs viíurhalds, livorar kirkjunnar lögheffcufu eignir, stjórnin ijet um næstlifcin aldamót leifast til, fyrir á- íýsingu einstakra landsins mest megnandi sona, afc leyfa, afc gjörvallar mættu, fyrir söluúrræfci, verjast til slofnuiiar þess sjóbs, er mefc leig- um sínuin fullnægja skyldi þeirra vifctekna augnaraifci, uppá þann hátt, afc í stafcinn fyrir tvo biskupsstóla og tvo lærfca skóla áfcur hag- kvæmlega nifcurskipafca, skyldi vifchaldast eitt afcal biskupsdæmi, og einn lærfcur afcalskóli í Iieykjavík, fyrir allt lanrlifc, sem epti1- tíinanna breytingum og sljórnarinnar meiningu þá, hefir virzt afc) betur mundi gegna, enn hin forna tilhögun, þótt reynslan hafi sýnt svo fram á eptirköst þvílíkrar sölu, afc skólastjórnin hefir mefc brjeli sínu frá 10. apríl 1838, látifc í Ijósi, afc sala hvorutveggjn stólsjarfcanna, —er upp- runalega voru dómkirknanna löglegar eignir—, hafi leitt eptir sig, (auk annars þaraf rísandi óliagnafcar fyrir landsmenn sjálfa) 235,000 rdla tjón, efcur 9,400 rdla árlegan ágófcamissir Sarn- anberist prófessors Ðr. P. Pjeturssonar kirkju- saga b!s 364, skýringargrein 85 A þaraf rísandi tjóni og ótiægfc, einkunt fyrir Norfclendinga og Austfir&inga, munu seint, og líklega aldrei, vifcunanlegar bætur ráfcast. Ritafc í febrdarmánufci 1864. Brjcf frá Ei.augsmaimaliöfn. Skiifafc 25. Febrúar 1864. (Framh.). Vjcr höfum líka annafc nábúaland og gamallt bræfcraland en Færeyjarnar, senr vjer höfum mjög líiinn kunnugleik af á seinni tfm- um, þafc er þó voru landi afc mörgu nátengt; þafc var numifc og byggt í fyrslu af Islending- um, og í þá tíma mikil milliferfc milli landanna ; landifc liggur norfcarlega, og hefir mjög líkt landslag sem land vorl, þar eru grösugir dalir og grænar hlífcar, fiskilaikir og Ijöll há, sem skauta hviluin faldi ári& uni kring, þar liggur öibyrgb og áþján á mönnum, og verzlunar- ófrelsi rnikí?, og eru kjör þeirra á þann hált mjög lík vorum kjörum á þeim tíinum sem koriungur átti verzlankia, og allir a&rir en hans menn vorn úlilokafcir afc skipta vöruin vifc oss. Land þetla er Grænland, þafc liggur út vifc heimsskaut yzt út í íshefi, og hefir um langan tíma legifc yzt útí gleyinskunnar hafi. þrátt fyrir þafc þó jeg viti, afc jeg get eigi meö eptirfylgjandi línum, flntt landiÖ nær sjón y?ar, þá vil jeg þó leyfa mjer ab minnast me& fám or&um á lifna tí& landsins og verzlan þess _nú. þa& var á 10. öld, a& Gunnbjörn son Ulfs kraka, sigldi frá Noregi og æila&i a& halda til íslands, en hraktist fyrir ofvifcrum vestur um land, og kom á þeim hrakningum afc skerjum uokkrum sem sífcan eru nefnd Gunnbjarnar skcr, þafcan sá liann land miki&_ og var þa& Græniand; þegar hann kom til Islands, sag&i

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.