Norðanfari - 15.08.1864, Blaðsíða 3

Norðanfari - 15.08.1864, Blaðsíða 3
33 hann frá f)ví, a?) hann hefii sjeb iand mikife ' vestur frá Islandi. Nokkrum árum sííar fdr Eyríkur raufei aS leita landsins, og fann þah, Iiann sigldi í vestur frá Snæfells jökli og kom austan ab landinu, þaBan sigldi hann sutíur meb landi, þar til hann kom a& eyju einni, sem síían er nefnd Eyríksey; lagbi hann þar skipi sínu ab landi, og bjóst til vetursetu. þegar liann halbi verib þar í 3 ár ab kanna landib, fór hann til Islands aptur, lofabi hann landib mjög og nefndi Grænland. Natsta ár fór hann aptur til Grænlands, og voru þá í fnr meb honum 25 skip frá Islandi, hvar af helmingur kornst alla leib, en önner skip fórust sum í ís, og r.okkur af þeim hurfu aptnr til Islands; þó varb þessi óheppni ekki því til hindrunar ab landib byggfist, því menn fjölguíu þar óbum, og landib varb albyggt á þeim stöfum rem þab var byggilegt. þabermælt: ab þegar landib var byggt orbib, haíi þar veiib 90bæir og 4 hirkjur á Vesturbyggbinni, og 190 bæir 11 kirkjur og ein dómkirkja á Austurbyggbinni. 14 árum eptir ab Eyríkur tók bólfestu á Giænlandi fór Leifur heppni sonur hans, til Noregs, kom hann þar á fund 0 I a f s konimgs Tr y g g v a s o n a r, og tók vib kristinni trri af honuiti, og Huttist þannig meb honum kristin trú til Grænlands. Arib 1121 var fyrst vfgbur þangab biskup og er talib ab þar hafi verib alls 17 biskupar hvcr eptir annan. þ>ab er Ijóst af sögunum, ab Norbmenn hafa búib á Grænlandi fram um 15. aldamót, en eptir þann tíma eru mjög óljósar sagnir um langnn tíma. Um mii'bik 14. aldar, á dögum Álfs bisknps rjebust á Vesturbyggbina skradingar, eiur hinir npprunalegu Grænlend- ingar, sem bygg&u landib fyrir landnám Norb- manna; þeir gjöriu usla mikinn : drápu menn og fóru meb ránum, svo 18 hæir eyddnst. I byrjun 15. aldar, var lokib verzlun og flutningum til Grænlands, fytir þá sök a& Margrjet diottning í ÐanmSrku og Eyríkur kon- ungur köstubu eigin eign sinni á alla Grænlands- verzlun og lögbu bann á ab undirsátar þeirra ebur nokkur annar raki kaupskap vib landib, en um þær mundir var heiskátt mjög í Ðan- mörkti, svo þab fórst fyrir í inörg ár ab skip væru send til Grænlands, og endubu þannig skipafertir til landsins. þab er því óijóst hvort Nor&manna ætt- bálkur hefir útdáib í Grænlandi fyrir skeytum skrælingja; ebur þeir Iiafa orbií) hungurmorfca fyrir verziunarbanniö ; efcur þeir liafa dáifc út í Svai tadauf a , drepsótlinni miklu , scm á 15. öld geysafci um gjörvöll Norfcurlönd ; en þa& cr líklcgt afc fiiitriingabannib hafi máit þar mest, því landib tialbi ekki sjálft þá gnægb sem ein- lilýt var mönnum til viburværis. Langur tírni leifc, og engin hugsa&i til Grænlands, þar til loksins ab erkibiskup Ey- ríkur Valchendorf minntist ganda Grsenlands, og baubst til a& leila upp landib á eigin kostnab móti því a& hafa 10 ára ágófca af verzlun þar; en liann deybi ábur hann fengi því verki fratn komib. Kristján kongur þribji, upphóf siglinga- hannib til Grænlands, og sendi sjálfur skip a& leita a& landinu, en þa& sltip kom svo búi& aptur. Árib 1578 þegar Fri&rik kongur annar sat a& völdurn, var enn sent skip til ab leita ab Grænlandi. j>á sáu skipverjar til landsins, en koniust ekki ab því vegna íss og stöbugra mótvinda og snöru svo vib þab heim aptur, og var þá þeim tilraunum lokib um hríb. Árib 1605 sendi Kristján konungur fjórbi, þrjú skip til ab leyta a& Grænlandi, og tókst sú ferb nokkru betur en fyrr. Af einu skip- inu er ekkert sögulegt a& segja, en abrirskip- verjar fundu landifc og láu vib þafc í 3 daga, m enginn þeirra stje fæti á land, þeir höffu nokkur kaup vifc skræliugja og sigldu svo heim aptur mefc tvo skiælingja, sem þeir tóku naufc- uSa, og asti þafc mjög þá sera ept r voru. llinir þrifcju skipverjar komu afc vesturbyggfc- inni, gengu þar á land, og ræntu 4 af skræl- jnguin, afcrir skrælingjar eyrfcu því illa, og flykktust á bátnm sínum kringum skipifc, og vildu skjóta pílum á skipverja, en þeir stökktu þeim á flótta niefc fallbysguskofnm. hinir hand- leknu skrælingar voiu mjög öfcír, gvo Danir drápu einn þeitra, til ab skjóta hinum skelk í bringu; og afc svo gjörfcu sigldu þeir heira meb þá þrjá Grænlendinga, Árib eptir fóru 5 skip til Grænlands, og voru fluttir á þeim til baka þeir grænlenzku sera teknir voru árib ábur. Skipverjar komust ab landinu en fengu ekki mikib gjört, því þá voru skrælingjar mjög grimmir og tortryggnir, og vörnubu jafnan landgöngu. þri&ja árib voru skip send en þau kom- ust eigi a& landinu vegna íss, og máttu Iiverfa vib þafc heira aptur. Frá þeim tíma árifc 1607 lil árifc 1670, var mefc margra ára millibili af og til sigit til landsins, til afc kanna landifc og leyta upp stöfcvar fornmanna, en eptir áiifc 1670 til 1710 var ekki hifc minnsta hngsafc til Grænlands. Árifc-1710 fór prcstur Hans Egede til Grænlands, til afc rcyna a& kenna skiælineum kristna trú og leyta afc stöfcvum og raenjum fornraanna. þ>ar var hann í 8 ár, og kom aptur til Ðanmcrkur áiifc 1718. Árifc 1721 stofnafci Frifcrik konnngnr fjóifci nýlendu á Grænlandi, eptir Iians Egedes prests bón og áskorun, og sendi Egede sem trúarbofc- ara þangafc. Frá þeim tíma hafa verifc stöfcugri skipaferfir til landsins, cinkum á se'nni árum. J>annig cr nú meft fám orinm, æii og hörmungasaga landsins allt afc þcssum tíma. A Grænlandi eru írá 13 smákauptún; og innbúar eru þar lifcug 9,800 afc tölu. Varan sem þangafc er flutt árlega, er sögb kringum 30,000 ríkisdala virii; og sjezt á því hve vel- megan landsins er mikil og hve verzlunin muni vera þar gófc; því eptir því koma lifcugir 3 rd. á hvern mann; uppí þetta verfc kaupa Græn- lendingar mikinn óþarfa, tóbak, kaffi, glertölur og ljerept til skrautbúnirigs, svo þafc er liægt afc geta sjer lil, hve mikifc hver fær af naub- synjavörum, enda er þar ætíb sultur og seyra, og sum ár liungursdaufci, og seinast í fyrra vetur dóu þar 300 menn úr hungri. Verzlanin hefir verifc og er enn cign kon- ungs í Danraörku, og er því öllum ö&rum en konungsmönnum bægt trá a& hafa kaup vifc Grænlendinga; luín cr afc öilu mjög lík því sem verzlanin var á Islandi, mefcan konungui' átii iiana þar, þó er hún nú orfcin nokkru þoi- anlegri en hún var átur hjá okkur á Græn- lanrji, því nú cr ckki fast ákvefcifc verfc á vör- uniji nema fyrir eitt ár, en hjá okkur var ó- breitanlegt verfc í mjög marga ára tugi. Allt til skamms tíma var varan flutt frá Grænlandi óunnin hingab og unnin hjer, en nú eru komin þangafc á nokkra staf i brabslu- tól, til afc bræfa nokkufc af spikinu; en atlur æfcardún er fiuttur óhreinn þafcan, og hreinsafcur hjer. Varan frá Grænlandi er einungis seld hjcr vifc tvö uppbofc, sem haldin eru haust og vor. Iljcr afc framan hef jeg getifc þess, iive nrikil vara var ílult liingab frá Islandi rrastlififc ár, en þafc er ekki einhlylt til afc vita alla vöru sem flutt er frá landinu, því nokkufc er flutt beina leifc til annara landa sem ekki kemur lijer; en vegna þess ab konungs verzlan er á Grænlandi, þá er öll varan flutt bingab, og get jeg þess vegna sagt alla þá vöru uppbæb, sem þaban kemur. Helztu vörur frá Grænlandi, er spik og Iýsi, selskinn, refaskinn, hreinaskinn, bjarnar- skinn, skiunföt og æfardún. þab er ekki gott a& segja hvert verb er þar á innfluttuin og útfluttum vörum, vegr.a þess a& því er iialdib mjög á liuldn, en epiir því sem jeg hef lengst getafe gratib inn íleynd- ardómana, inun innflutt vara ekki vera seld þar mefc geysi háu verbi, en innlerd vara er mjög Htifc borgufc, og mun verfc næstlififc ár hafa verib þannig. Pundife af hval- og selspiki 3 sk, spik þá sem gjörli lýsistunnuna 8 rd. 32 sk. Pundib af hákarls- og þorskalifur l^sk. en lifur sem var pægileg í lýsistunnu 6 rd. 24 sk. Refa- skinn eplir gæbum 3 rd. 48sk.,2id. 48sk.og 1 rd. 32 sk. Selskinn brúnskjótt og kampaskinn 48 sk. Skinn af gráskjóttum selum 24 sk. Og skinn af ýngri hafselum oglandselum 6 til 12 sk. Hreindýraskinn frá 48 sk. til 1 rd. Bjarnaskinn 4 til 5 rd. Lpd. af óhreinsufum æfardún, sem gjörir 4 pd. af iireinsufum dún 6rd. o. s. frv. (Framhaldife sífar). Ilcstamarkadurinn og (lcira. Eins og fyrr er getife í biafci þessu, var hrossamarkaburinn haldinn 13. júní á Krók- eyri; koniu þar saman hjcrum 100 manns meb 200 hross. Ýmsir höffu hestakaup, en fátt seldist fyrir verfc út í hönd, enda niunu fæstir, sem þangafc voru konntir liafa haft mikla pen- inga mefcferfcis. Nokkrir voru þeir, sera kvörtubu yfir þvf> ab þafe heffei verife eins og einhverskonar vifc- vapingsbragur á þessum markab, sera líka von- legt var, því fáir eru smifeir í fyrsta sinni. þótt nú markafcur þessi gæti eigi í þetta skiptib orbib afe ósk fyrirlibanna og sumra annara lilutafeigenda, þá ætti þab samt ekki afe fæla menn.frá ab gjöra aptur fieiri slíkar tilraunir, eigi ab eins hjer vib e&a á Akureyri, Iieidur og livar annarsta&ai' í landinu, hentast þæiti í þvf tilliti, t. a. in, eins og á er komib haust og vor í Reykjavfk; og koma í hvert skipti þá marka&ir væri lialdnir, me& allra handa kvikfjenab og vöru sem afiafe væri í Lndinu, til sýnis og sals, tem alvenja er í öfcr um lönd- nm hvar markafir ern haldnir og sumsta&ar kallast- messur, og jafnan eru liinar fjölmenn- nstu samkomur, og suinstabar stai da vikum saman í scnn, og þafe tvisvar þrisvar á ári (f. a. m. f Leipzig og Frakkafuifeu á j>ýzka!andi) livar mergfe kvikfjenafar er þar sýnd og seld ásamt ógrynni af aiiskonar vöru, bókum og vixlabrjefum m. fl. Af því reynslan hefir sannfært inenn um, a& markaf ir yfir hö ub, haíi rnjög glætt fjelags- anda manna, aukib og hætt vöruatlann, efit vifskipti, samgöngur og átt ekki alllftinn þátt í ymíum framförum og velfaman þjóbanna, þá hafa allir góbir yfirmenn og stjórnendur látib sjer annt um afe hlynna sem mest ab kaup- stefnum þessum, og veitt þcim y'rns einka- rjettindi, sem eigi fázt vife önnur tæki'æri. Frjettir. Iltllleiular. Allt til hins 2t>. þ. m. var lijer öndvegistífc og einhvar hin hagfeldasta fyrir hej’f.kapinn, en núna seinustn daga mánafarins norfcanátt mefc óþerr- nm og stundum töluverfcri riguing. Fiskiafiinn hefir vífcast hvar verifc lítill, enda heflr honum eigi orfcifc sætt vegna beytuleysis og heyanna. Hákarlsaflinn varfc mestur hjá skipstjórnnum: Stelni Jónssyni í Svæfci, aem fjekk II, Jóni Loptssyni í Kefiavík 10*/,. þrímeuning- nnum á „Sailor« (Balvin, Magmlsi og Halldóri) 9>/2J þorvaldi þorvaldíSyni á Krossum, Jónasi Stefánssyni á Syfstabæ og Hailgrími Jónssyni á Höffca, hverjum fyrir sig, 8 tummr ly’sij í hlut. Hvall heflr sífcan rekifc: einn í Sköruvík á Langanesi, sem Hofskirkja í Vopnafirfci eignafcistj annar í Iljálmarvík í Jdstilsflrfci sem Sval- barfcskirkja blaut. Af þessnm hval var búifc afc skera mest allt spikifc. Fleiri bvalreka en þessa höfum vjer enn lieyrt nefuda, en ekki haft áreifcanlegar fregnlr nm. Mælt er afc flejtir ef eigi ailit þeir hvalir, sem nú 16nmar hafa rekifc hjer efca fluttir til lands, mmti hafa drepist af skotum skipara V. T. Koys frá Ny'Jn - jórvík í Vestnr- _ heimi, og er gagn afc slíkri gestkomu til iandsins. þafc er nú svo sem allt annafc, en rán og þjófnafcnr, sem ntanríkismenn hafa enn framifc hjer í stimar, fyrst á eggjum og dún úr varpkólmunnm á Hólninm í lleyfc- arflrfci, Og sífcan á 10—l(í saufkindum úr Mánáreyjmn, sem liggja úti fyrir Tjörnesi, afc vjer eigi nefnum altt þafc tjón, sem flskiveifcat útlendra m.nna hjer nndir laudi ár eptir ár baka búum þess, og danska stjórnin skiptir sjer lítifc af. Mefc manni frá Halldórsstöfcmn í Bárfcardat, scm farifc baffci í þessum mánnfci sufcnr I Reykjavík og kom nú aptnr hingafc 22. s. m frjettist, afc 60 manna heffcu sótt jdngvallafundiiin, og afc sýslumaíur E. Briem heffci verifc fundarstjórinn og leyst ágætlega afhendi. Fnnd- unun haffci stafcifc I 2 daga, og þar mefcal annars r*tt og afráfcifc, afc skera rró f íianst, allt kláfcasjúkt og grunafc fjo. Verfcir verifc settir þar er naufcsyn þótti; 7 manna ^ nelnd kosin til þess afc fylgja fram öllu er tyti afc þvf, afc kláfcavargnrinn yrfci nú ioksins aldaufca, og heilbrigt fje fengifc í skarfcifc fyrir þafc sem þyrfti afc skera. Einnig haffci á fúndinum verifc samifc ávarp tit kommgs; en nppástungan um „scndinefndina1- fallifc nifc- ur. þar haffci og verifc ráfcib, afc safna skyldi fje til þoss afc byggja fundahús á j>íngvölinm. Um mifcjau þennan mánnfc var eittafskipnm kanp- mauns Chr. Thaaes „Galeasen Johanne" á leifc frá Hofsós út á Siglufjörfc, en milium Málmeyjar og Hroiiaugshöffc- ans leut þar á rifl efca skerjagarfci, vifc hvafc skipifc haffci afc sögn laskast og komifc á þafc leki, en komst þó á Sigln- fjörfc hvar þafc 23. þ. m. var ásamt rá og reifca og öfcru selt af sýslnmanni vifc opinbert nppbofc. Skipskrokkor- inn meö möstrom og kafcalstigum (vöntnm) liaffci selzt fyrir 100 rd. og flest annafc mefc l(kn verfci, svo npp- bofcssnmman namdi afc oins 349 rd. 16 sk., en skipifc assnrerafc fyrir 8000 rd. ÍUeittinr. j>egar þjófcverjar, eins og áfur er um getifc, höffcn tekifc eyjnna Als. drepifc 500 af I)ön- um, hertokifc 2,500 manns »g lagt uudir sig hertoga- dæmiu og allt Jótland, sáu Danir, afc vonnm, sjer mefc engu fært afc halda styrjöldinni áfram gegn J>jófcverjum> var því Bamifc nm afc vopnahlje skyldi verfca og kvefcifc til fundar I Víen, er sagt afc kotiungur vor vjerí kom- þangafc. Jiykir nú, afc svo vöxnn, líklegast afc Dan- mörk muni sæta þnngnm búsifjum, ef húu eigi verfcnr hlutnfc snndur og stórveldin skipti heuni milinm stn som öfcrn herfangí.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.