Norðanfari - 20.10.1864, Blaðsíða 1

Norðanfari - 20.10.1864, Blaðsíða 1
 \OKiiA\rvm M ð4.-35. Dktober. Bókafregu. í vetur, sern leib, gaf landi vor, herra guíifrsebíngur Magnús Eiríksson í Kaupmanna- höfn, út stúra búk, sem ritub er á danska tungu, og sem nú er verib a% þýba á sænsku af presti einum í Stokkholmi, Ekdahl ab nafni- Titill bókarinnar er þannig: „Er Joliani.es Evangeliet et apostolisk og ægte Evangelium, og er dcts Lære om Guds Menneafcevorden en sand og ehristilig Lære? En religiös-dogmatisk historisk-kritisk Undersögelse" í bók þessari leibir höfundurinn rnörg og öflng rök ab því, ab gubspjall þab í Nýa testament- inu, sem eignab er postulanum Jóhannesi, sje eigi ritab af honnm, og ab ýnrsir trúarlærdóm- ar í gubspjalli þessu, sjeu ekki óyggjandi. — Vjer erum eigi gubfræbingur, og viljum eigi ab sinni leggja ncinn dóm á innihald bókarinnar, en liitt viljum vjer fullyrba, ab lnrn er skil- merkilcga ritub, og mjög ljós og aubskilin hverjum skynsömum manni, þóttólærbur sje, ef liann á annab borb skilur málib, Vera má ab suraum, sem heyra bókar þessarar getib, virbist í fljótu bragbi sem þar muni vera tekib nógu djupt í árinni, ab rífa nibur eitt af hinum heldri ritum f ritningunni. En þegar þess er gætt, ab eigi einn einasti af kleiluim vorum ebnr kennifebrum befir orbib til ab rita móti bókinni, síban hún kom út, og svo liins, ab prestur af bræbra þjób vorri, sem er sömn trúar og vjer, hefir oríib til ab þýba hana og breiba bana út mebal landa sinna, þá hljóta menn ab taka þetta sem vott um þab, ab margir af gubfræbingunum fallist á skobun höfundarins, ebnr ab minsta kosti sjái sjer ekki fafrt ab hrekja liana meb rökum. þab er algiid regla hjá oss prótestöntum, (gagnstætt því sem er hjá katólskum), ab byggja trú sína á eigin rann9Ókn, en láta sjer eklci nægja meb sögusögn kennendanna. Samkvæmt þessari reglu viljum vjer skora á alla, sem föng baía á, og annt er um trúarefni sín, ab lesa þessa bók landa vors, herra Magnúsar Eiríkssonar. 5 Spá h onu-arí urinn. • í ybar seinasta brjefi til mín, hafib þjer háttvirti vin sagt mjer frá því ab einhvern- tíma hafib þjer verib ab líta í „Skýrslur um Jandshagi á Islandi" annars bindis 3 hepti og á bls. 267 lesib um eignir Ilöskuldstabakirkju þessi orb „líka á kirkjan tiltölu í hvalreka cptir Spákonuarfia. þessi orbatiltæki þóttu ybur óskiljanleg og einhernveginn snubbótt segist því hafa farib ab blaba í skræbum nokkr- um af máldagasafni, sem þjer lengi hafib átt, og fundib þar hina autoriserubu máldaga Ilösk- uldstaba kirkju, og segib þjer máldaga Aub- unnar biskups frá 1318, vera þannig liljóbandi: „Höskuidstaba kirkja: á allt heimaland IIóls- Iand allt, þverá hálfa, Sljettudal frá Kalda- læk til niarks vib Njálstabamenn, Spákonu- arfur er frá vör hinni fornu og ve3tur til Deildarhamars, því næst milli Eossár og Laxár, þá inn frá Raubuskribu, til Hrafns- ár þá frá Gellisvík, á móte vib Finnstabi; fyrir Finnstöbum er fimmdeilt, og hverfa 3 hlutir til Spákonu-arl’s, enn 2 lil Finnstaba, fyrir Árbakka er Spákonuarfur ab öllum hluta enn ekki milli Finnstaba og Árbakka, þá næst frá þorlaugardys í roibja Selvík, í Spákonu- arfi á staburinn á Höskuldstöbum fimmtnngi minna enn helming“. Ab sögn ybar finnst þessi klausa í hin- um öbrum máldögum kirkjunnar orbrjett, og livorki aukin nje tönufe eba breytt utan livab Peturs biskups máldagi frá 1394, skal eigna Höskuldstöbum fjórbungi minna enn helming. þjer þykist nú ekki finna af máldögunum minnstu átyllu fyrir því ab hjer sje' me'mtur Hvalrcki heldur «nn eitthvab annab, svo sem þangs eba þaranytjar, Söl, skelfiskur o. s. frv. þ>jer hugsib jafnvel, ab orb máldaganna gætu allt eins vel iilýtt uppá lands sem [fjörunytjar, og er jeg ybur samdóma í öllu þessu, ekki ab síbur þykist þjer sannspurt hafa. ab Höskuld- staba- og fleiri kirkjur, hafi drjúgann arb haft af IlvalreUum í þessu skyni og ab lyktum óskib þjer fræbslu af mjer nm hinn optnefnda Spákonu-arf, og aínytjar hans, fyrir hverj- um ab, vera megi einhver skýrari heimild enn sú sem máldagarnir veita, þetta vil jeg veita ybur ab því leyti mjer er frainast unnt, og láta mjer vera annt um ab lierma sem sann- ast og rjettast frá öllu er jeg fer meb. þab sýnist óhugsanói, ab Beneficiarius Hösk- uldstabakirkju, og fjelagar hans, sem eru eigendur bændakirknanna á Spákonufelli, þing- eyrum, Holtastöbum, Svínavatni og Márstöbum (sú kirkja er af feld) ,hefbu farib þeirri óhæfu á fiot ab hrífa til sín hvalreka undan 19 jörb- um á Skaga og Skagaströnd sumpart ab öllu sumpart ab mestu leyti, ef þeir hefbu ekki fengib sjer annab vopn í hendur til ab skeifa meb eigendur rekanna, enn þetta er kálfskinns- skjal nokkurt almennt kallab „þingeyraklaustnrs rekaskrá", sá jeg hana í ungdæmi, og fannst mikib um, því bæbi er skinnib þykkt, letrib sem á skínnbókasðgnm, enn hvab hún var nú sumstabar orfin máb, og yfir höfub svo elli- leg og svipmikil, ab jeg gat ekki efast um, ab í lienni geynrdist óhrekjanlegt sönnunarafi, liaibi jeg Hka heyrt gamallt fólk segja ab gildi skjala væri mikib undir því komib, ab þau væri gömul móleit og dáiítib rotin, og ab ganga gegn Kálfsskinnsskjali, sem svona væri til reykai vottabi þverhöfbaskap og fásinnu. Á þessum árum var jcg námfús á flest annab enn lær- dómskver mitt, og lærbi því heila kafla úr skrá þessari, og rankar vib meiri hluta af inni- haldi hennar. Fyrsti þáttur rckaskráarinnar hljóbar um raka þingeyraklausturs og kirkju á Ströndum, hinn annar byrjar meb þeim orbum : „þetta er hlutskipti í Víkum austan fram á Skaga“, þá kemur kafli, er svo byrjar: „Svo skal skipta spákonuarfi“, eru þau skipti löng og mjög margfiókin, eignar hann þar Ilöskuldstöbum, Gunnsteinsstöbum, {lingeyrum, Múkum og f>ór- arni, Mýramönnum, Márstöbum, Svínavatni og Spákonulelli, hjer á eptir kemur klausa sem byrjar svo: „Spákonuarfur cr milli varar hinnar fornn o. s. frv. öldungis samhljóba máldögun- um enn hvar getib er fimmdeilingarinnar fyrir Finnstöbum er vibbætt þessum orbum: „þess minnti Karl ábóta, ab svo væri skipt þá hvalur kotn þar. Eigi Ijest Eyólfur Einarsson glöggt vita hvor þar voru skipti, vcra livab hann þá er þab sögbu, ab þribj- 43 úugnr í reka fylgdi landi enn tveir hlutir Spá- konu-arfi“. Loksins er greinin árjettub meb þeim orbum: „Svo hvab Eyólfur Einarsson sjer segja þórarinn þorfinnsson um Spákonu-arf. Strax hjer eptir keniur grein svo byrjandi: „f þrjá stabi skal fyrst skipta“, eru þessi skipti hinum fióknari og margar persónur nefnd- ar, þab er líldegt hjer sje verib ab ræ?a iim Spákonuarfskiptin, þó hvorki sje hann nefndur nje á þab minnst hverju skipt er. Nú koma nokkrir kafiar um landamerki ýmsra jarba á Skaga og í Nesjum hvorra margar nú eru í eybi, hvalskipti ncfnast þar líka vib og vib millum þeirra jarba, og erallt slíkt nú úr elt; þar eptir kemur svolátandi kafli: „í helming skal skipta Spákonu-arfi, eigu þar annan lut Hösluildstabamenn og Spákonufells- inenn, þá skal enn skipta í tvo stabi, cigu þá Munkar annan lut, þá skal enn skipta í tvo stabi, eigu þeir frá Svínavatni og af Holtastöbum annan lut ab helmingi hvorir, enn annan eiga Márstabamenn hálfan enn Múkar og þeir úr Hvammi hálfan, ab helmingi hvorir“. Meira enn þctta urn Spákonuarf skal ekki finnast í rekaskránni og reynast mun þab óaf- bakab, mun ybur þykja þab lítib aubga fá- tækt máldaganna, og sannlega cr þab ofur- bágt, ab vib allan Spákonu-arfsins skiptagraut, skuli aldrei vera hvalur nefndur á nafn, utan hvab Karl ábóta minnti til hvalskipta á Finn- stöbum, enn heyrib mt vinur minn, hvab kirkju- verjararnir (jeg ætla ab kalla þá Spákonuarfa) hafa unnib í uppfyllingu tímans meb þessuin vænu „tampílum“ II! Hvalrekar geta átt sjer s'igu sem hvab annab, og vii jeg nú segja þann hluta hennar sem jeg þekki og hefir átt sjer stab, innan þeirra vebanda sem máldagar hafa dregib í kring Spákonuarfinn, byrjast hún á sögn þeirri jeg heyrbi ungur, ab á Kálfshamri helbi rekib hval, síbla á næstlibinni öld, eigandi jarbar- innar Jón Arnbjörnsson á Stórugiljá, scndi rábsmann sinn þorstein nokkurn Illugason, tij ab standa fyrir skurbi og útsölu hvalsins, var í minnum haft þab fúky:bi hans, þá nokkrir prestar komu á hvalfjöruna: „hvaba hcl........ prestager er þetta“, einn af prestuni þeim heyrbi jeg sagt ab verib hefbi Benidikt Árna- son á Hofi, enn ekki heyrbi jeg nefndan prest frá Höskuldstöbum, og ckkert þras skal liafa risib af þeim bval. Skömmu eptir næstlibinn aldamót rak á Hróastöbum skíbisfisk þann rnenn nefndu „Geir- reibi“ eigandi og ábúandi jarbarinnar Árni Pjctursson hagnýtti sjer þann hval óátalib. Nálægt því tímabili, eba hjer um bil 1807, fannst daubur hvalur í ís undir Króksbjargi, jarbeigandinn Jón bóndi Sveinsson á Strjúgi, mebhöndlabi hann umtalslaust sem sína eign, var vinnumabur klausturhaldarans á lúngcyrum, þar einn mebal skurbarmanna. Nokkru seinna rak reibarkálf á Björgum, sjera Ólafur Thómasson á Blöndudalshólum kastabi eign sinni á hann, og engin ákærb hann fyrir. Vorib 1817, hygg jeg fyrst hafa stofnast flokk, Spákonuarfa, í þeirri nrynd sem hann hefir síban byrzt, enda fengu þeir foringjann hygginn og áræbismikinn, þetta vor rákust ab Svibningslandi, undan hafís þjett upp ab fjöru /

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.