Norðanfari - 20.10.1864, Blaðsíða 4

Norðanfari - 20.10.1864, Blaðsíða 4
voru 89 að tölu, þar á moíal voru mörg börn, sum á fyrsta ári, og nokkur gamalmenni, jafn- vel á áttræbisaldri. Undir þiljum voru rúm mcS báSum hlibum, önnur ofar og önnur neö- ar. þrfr menn fullorímir áttu aí) veraíhverju rúmi, og voru þau nógu etór til þess, cn ekki gátu menn setib upprjettir í þeim þegar subur í brunabeltib kom fóru margir ab sofa uppi á þilfari. A daginn þegar gott var vebur voru allir uppi á þiljum; karlmenn lásu í bókum eba spilubu, kvennfólkib saumabi og prjóna’i, börnin Ijeku sjer. Margir af far- þegjum voru laglegir o‘g vibfeldnif menn, en rnargir þvert á móti. Mikifc var af lús í skip- inu og nógur sóbaskapur. Undir eins á Hamborgarelfunni fengu börnin og sumt af kvennfóikinu sjósótt; en daginn, sem vib lögínm út úr elfunni veikt- ist allt kvennfólkib og margt af karlfólkinu líka. Börnin voru Iasin 2—3 daga, og nábu sjer svo undireins aptur, en kvennfólk á bezta aldri Itafbi sjósóttina lengst, þetta 7—14 daga. Jeg lrafbi alla leib góba heilsu ab kalla, en fjelagar mínir urbu meira og minna Iasnir um tíma, og hefir þaí) líklega komiö til af því, aí) fætií) var okktir mjög ónotalegt og lítiö. Flestir af hinum þýzku höfbu meb sjer dálít- ib af nesti aukreitis, en vií> höfbum þab því mibur eigi. Vatn þab sem vib höfbum, var tekib úr Hamborgarelfunni þar sern skipib lá, en fjöldi skipa lá ailt í kringum okkur og all- ur óþvcrri af þeim fór í elfuna; enda var vatnib svo óhreint, ab þó ekki væri nema ^ valns í hvítmálabri fötu, sást ekki í botninn. Af þessu skólpi fjekk hver mabur mörk um daginn framan af ferbinni, ekki nema libugan pela þegar upp á leib, og þjábust margir af okkur farþegjum mjög af þorsta. Nú er þar til máls ab taka, er fyrr var frá horfib. Seinustu dagana, af ágúst og 17 daga framan af september iiöfbum vib gott leibi, bæga norbaustan- og austan-vinda. Á þessu tímabili komumst vife subur á 7 mæli- stig norbur breiddar, en á því vorum vib 6 daga. þenna tíma allan var ýmist logn svo ekki sást nokkurstabar bára á sjónum, eba andvari úr ýmsum áttum me^ smáskúrum Einn daginn varb hitinn mestur, 27° R. í skugga um hádaginn,. Upp frá þessu höfbutn vib ó- stöbuga vinda optast af subri. I bronabeltinu sáust daglega flogfiskar, sem taka sig upp úr sjónum, og flögta yfir honum; nokkrir af þeim komu upp á skipib. Allir voru þcir ab sjá líkir ab stærb, hjer um bil 6 þumlunga Iangir og rúmlega cins þvert yfir út á vængjabrodd- ana. Opt sást líka mikib af annari stærri" fiskategund, sem hefir flugfiskana til átu, og stökkva opt langt npp úr sjónum þeg- ar þeir cru ab veiba þá. A mikaelismessu fórum vib subur yfir mibjarbarlínuna, var þá þjettings hvass sunnan vindur og heibríkt lopt; um hádaginn var hitinn í skugga 23 stig. 14 dag okóbermánabar kl. 5 e. m. sást til fjalla í Brasilíu, og varb jeg fyrstur til ab koma auga á þau. Ilinn 15. var fagurt og milt vebur. Vib fjelagar vorum árla á fótum, v,ar þá skipib skammt undan landi og þótti okk- ur fjöllin ekki vera eins ber og heima á Fróni. Eptir mibjan dag kom hafnsögumabur og sigldi bann skipinu inn á litla vík skammt fyrir sunnan þab, er áin Itajahy kemur til sjávar; þar lágum vib tvær nætur. Hinn 17. var skipinu siglt inn í árósinn og upp eptir ánni, því margir af farþegjum ætlubu liIBlumenau, sem liggur sunnanvert vib ána, og lögbumst vib þar undan vibflókuhúsunum. Daginn eptir var farangur þeirra, er þar ætlubu sjer ab setjast ab, fiuttur á sluitu upp eptir ánni til nýlendunnar. þcnna dag fóru flestir farþcgj- ar í land ab skemmta sjer og fá sjer liress- ingn á veitingahúsi, sem þar er. Um kveld- ib sá jeg nokkra hesta, og leizt mjer ekki á þá; þeir voru langir háir og þunnvaxnir, eink- um um brjóstin, og svipur þeirra hræbilega úlfbúbarlegur. Einn hesteigandi vildi annab- hvort skemmta komumönnum meb því ab Ijá þeim hestinn sinn, eba sjálfum sjer meb því ab sjá þá rffa. Fyrst fór danskur mabur á bak, en hesturinn setti hann óbar af sjer;þó meiddi maburinn sig lítib, en föt lians rifnufu mjög. j>egar komib var aptur meb hestinn, þorbi enginn ab verba til ab ríba; víkur þá skipstjóri sjer ab mjer, og bibur mig ab fara á bak, en jeg færbist undan. Hann bab mig því mcir, tók fótinn á mjer og trób í ístabib, fór svo yfir fyrir og hjelt í bitt; síban sagbi bann mjer sem vandlegast til hvernig jeg ætti ab lypta mjer npp í hnakkinn og sitja á bcst- inum. Jeg hafbi nú þetta cins og bann viidi, og þegar bann var búinn ab koma mjer í lag eins og Iionum líkabi, fjekk hann mjer taum- inn og bab mig ab gá ab mjer. j>ab var aubsjeb á skipstjóra, ab bann hafbi gaman af ab sjá mig ríba, en bjóst þó vib ab jeg dytii af baki. Meban jeg var ab komast á bak skalf hesturinn. Nú hleypti jeg honum á stab og reib í livarf, en kom brábum aptur; klapp- abi þá kvennfólkib svo mikib 8aman Iófunum, ab þab hefbi fælt suma hesta bcima, en karl- inönnunum þótti jeg ríba svo fallcga, ab þeir spurbu nafna minn, hvort jeg helbi ekki ver- ií> soldat. (Fiambald sfbar). Frjettir. Innleiular. 14. þ. m. sigldi hjeban sein- ast skipa, briggskipib Herta, skiplierra Erich- sen frá Kmh. sem sökum andvibra komst eigi háifa leib úteptir firbinum, hvar hún lá og vib Ilrísey til hins 22 -þ. n>. og fjeUU þó byr út á haf. Meb skipi þessu voru farþegjar: LyfsaliJ. P. Thorarensen, kaupmabur P. Th. Johnsen, bábir hjeban úr bænnm, stud. juris S. Skaptason frá Hnausum, stúdent þ. Thorarensen frá Hofi, ung- lingsmabur Sigtriggur Si|uibsson fór og hjeb- an sem skipverji; einnig var sendur meb skipi þessu fangi frá þingeyjarsýslu Gunnar Krist- jánsson. Ábur en lyfsali J. P. Thorarensen fór hjeban alfarinn, sagbi harm af sjer Iyfsala störfum, og afhenti aliar mebala- eba lyfja- leyfar sínar til læknis J. C. Finsens, sem nú er bæbi læknir og lyfsölumabur. Veburáttan, Ab kveldi hins 15. þ. m spilltist vebrib og allt í einu kominn krapn- hiíb í byggb en snjókoma á fjöllum, meb landnorban hvassvibrum og frosti allt til hins 22. þ. m. ab birti npp og kom bjart og milt vebur. Víba hefir hjer nyrbra og norbur und- an mikill snjór komið, svo sumstabar er orbib hagskart, enda af áfieba undir; þar á mót, er abeins sagt komib lítib föl í Skagafirbi. Hvalreki. Fyrri Iiluta mánabar þessa rak kvalkalf millum Illugastaba og Geitafells á Vatnsnesi í Húiiavatnssýslu Jarb ep I a t e k j an ú Akureyri haustib 1864, var alls 645 tunnur. Póstarnir. 10. þ. m. lagbi Níels póstur Sigurbsson hjeban af stab á austurleib sína; en 17. þ. m. norbanpóstur Sigurbur Bjarnason á leib subur í Reykjavík. Skurbarfje hefir yfir liöfub reynst í hetra lagi bæbi á hold og mör. Fjártökuverb var hjer á Akureyri nú í hau.st 1 Lpd. af kjöii eptir gæbnm frá 1 rd. til 7$, 1 pd. mörs 14 sk., gærur 4—7$ tólg 16sk, Meb færra móti var hingab rekib af fje nú um fjártökutímann, og stób þó góba tíbin þá yfir; en ílestir munu hafa verib svo á vegi staddir. ab þcir hafi ekki rnátt farga frá heimilum stnum, nema því minnsta, svo ab eitthvab væri eptir til heimilisforba og líka til lífs, sen’i óskandi og vonandi er, ab menn sjái um ab gjöra sem byrgast, því hollur er haustskurburinn, og eigi ráb nema í tíma sje tckib. Maimalát og slysfarir. Seint i næstlibnum júlímánubi dó fyrrum óbalsbóndi Egill Tómasson á Bakkaseli í Yxna- dal á 68 aidursári; hann hafii veribj tvígipt- ur og eignast 17 börn, af hverjum’^10 lifa. Hann var vel greindur og margt vel gefib; Iiann var vinur vinasinna, en þólti nokkub forn í skapi, þungskiptinn og kænn við þá er hann vissi standa sjer öridveria. I næsilibnum september dó bróbir Egils óbalsbóndi Andrjes Tómassou citthvab kom- iun ytir sextugt, og s.em lengi bjó á Sybri- Bægisá í Yxnadal; en flutti sig þaban bú- feilum næstlibib vor, ab Efstalandskoti í sömu sveit. Andrjes sál. var eingiptur, og hafbi eignast meb konu siíini Yngihjörgu þórbar- dóttur Pálssonar frá Kjarna í Eyjafirbi, sera nú lifir liann, 19 börn, af hverjum 11 lifa. Andrjes heitinn var eljumabur mikill, húhöldur góöur og bjargabist furbu vel meb alla ó- megb sína, og var þó allt af greibamabur og fremur veitandi en þurfandi, enda er ekkja hans, eins og flest ef ekki öll hörn þórbar sál. einstaklega dugleg og rábdeildarsöm. 17 þ. m. dó hjer í kuupstabnum ekkju- maínr beykir N. P. Mortensen, 48 ára, og sem átli heima í Svaneke á Borgundarhólmi, en liafbi verib hjer beykir um 20 sumiir. Seinna um daginn dó ekkjan húsfrú Geirþrúbur Thorarensen, fædd Thyrrestrup, nær því 59 ára, hún hafbi ab kalla legib rúm- föst frá því um næstlitib nýár og til þess hún dó, nema svo sem hálfsmánubartima í sumar, ( brjóstveiki og rýrnunarsótt. Iltín hafbi verib gipt einum af sonum amtmanns sál Stefáns Thorarensens, sem hjet Magnús Thorarensen, bjuggu þau ab Stóra-Eyrarlandi þar til hann dó 1846? þau eignubust 4 börn saman, dó eitt þeirra á 1. ári, sem hjet Sig- urbur, en hin sem lifa eru Christinn Sæm- undur Thorarensen giptur og búsettur verzl- unarþjónn hjer í hænum, húsfrú Jakobína Sofía, kona prófasts herra Daníels Halldórs- sonar á Hrafnagili og Stefán Bjarni Leonarb Thorarensen, giptur og búsettur tijer í kaup- stabnum. Ekkjumadama Geirþrúbur sál. Ijet eptir sig miklar eigur í fasteign eg lausafje, máske 10 —12000 rd, virbi? Vjer sleppum nú ab geta tjebrar mcrkis- konu hjer ab fleiru, því vjer efumst eigi um, ab hlutabcigendur, muni mebal annars, heibra minningu hennar meö því ab gjöra þjtíbkunn helztu æfi-otribi hennar. Fyrir skömmu síban, hafbi Jóhann bóndi Bjarnason í Gröf á Höfbaströnd í Skagafirbi, — ættabur hjer úr sýslu — verib staddur í Grafarós meb fje til sláturs; en í því hann var búinn og ab fara af stab og kominn á hestbak, sáu vibstaddir menn, að blób fjelí nibur undan síbtreyjunni og ofan epiir lærinu á honum; var hesturinn genginn ab eins fáa fabma, ábur Jóhann hnje örendur nibur af lionum hlupu þá mebal annara þeir ab, stúdent A. Arasen á Flugumýri og kaupmabur J. Hólm á Hofsós, sem skobubu Itkib og fundu styng ofarlega á lærinu, og jafnframt sláturhníf her- an eba mjög illa uinhúinn í síbtreyjuvasanum, sem í því Jóhann fór á hestbak, hafbi eptir því sem menn hjeldu þá stungizt í lærib, og eptir áliti Arasens liitt á lífæb, því manninum hafði blætt þegar til ólífis; en hann nokkub kenndur af hrennuvíni. Auglýsingar. — Hjá undirskrifubum er til sölu, andlits- mynd herra alþm. Jóns Sigurbssonar R. af Dbr. fyrir 1 rd. hver. Akureyri 20. október 1864. C. Th. Havsteen. — Hjer nieb auglýsist, ab jaktin köllub, ,,Den troe Marie“ 15J lest ab stærb standandi á Skutulsfjarbareyri vib Isafjarbardjúp, eign Lopts bónda Jónssonar á Saubanesi á Uppsa- strönd í Eyjafjarbarsýslu, er föl til kaups, meb rá og reita og öllu.n tilheyrandi hákarlagögn • um fyrir lijer um bil 1600—2000 rd. Jagt- skip þetta cr ab sumu leyti nýsmíbab af lierra timburmanni Hjálmari Jónssyni á Isafirbi. þeir sem vilja kaupa skip þetta, verba ab ciga um þab vib mig undirskrifabann, eba þá eiganda þess föbur 'minn. Kefiavík í þingeyjarsýslu 12 október 1864. Jón Loptsson. Eigandi og ábyrgdarmadnr Bjöm JÓnSSOIl Prentabnr í prentsm. á Aknreyri. B. M. S tap h áns so n.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.