Norðanfari - 20.10.1864, Blaðsíða 3

Norðanfari - 20.10.1864, Blaðsíða 3
49 d, afe skýrslnrnar, seni þá voru ser.dar & skot- spæni efea ine?) dvissnm ferímm, hafi legií> á ieifeinni og ekki komib ti! amtsins fyrr cn í ófíma; þessi pðsfferb sje því í a!!a staíii nauf,- cyn!eg ; þa& hafi því eigi verib rjett hermt af oss a& telja hana óþarfa, og enn sí&ur ab sfaHb hafi á skýrsluin frá Húnavatnssýsln, fyrir utan þab, a& eigi sje ofmargar pústferb- irnar hjer um ]andi?>, heldur rje miklu brýn- ari nanbsyn til, ab fjölga þeim en fækka. Ab ö)!u; þessu a'gættu, munnm vjer þá eiga og verba ab játa ab þessi púsígöngu ti'högun, Mm hjer ræíir um, sje naubsynleg, því skýrslur þær, sem stndast þurfa ti! amfsin3 og pró- fastsins í Eyjafjartarsýslu, geti eigi meb örru móti en gagrigjörferi póstfcrfe, komife í tæka tífc tilskiía; þó þeir cmbæUismenn, sem fjærztir búa pósfsíöfevunum, hljótí ■— afe svo miklu vjcr ti! vitum — afe senda gagngjört á sinn kosfnafe til næstu póststöfeva ir.efe skýrslur sín- ar cptir livert nýár, t. a, m. prófasturirin í Voþnafirci, presturinn á Saufeanesi og prest- urinn á Hvanncyri í Siglufirfei, sem eigi ætfu þó afe gjaida fjarlægfear sinnar, og því sífeur þá embættis-tekjur þeina cru af skoinum skamti, cins og hins sífeast nefnda. En þá, leyfum vjer oss, afe skora á amt- mennina og stjórnina um, afe pósígöngur kom- jst á millum vesturlands og norfeurlands, efea Akureyrar Isafjartar og Stykkishóims, a& minnsta kosti jafn títt og millum Reykjavíkur og Akureyrar; og til þess afe ílýta sein mcst fýrir málefni þessn, þá ættu búar állir í Vest- fivfeingafjórfeungi og Norfelendingafjórfetingi, nú þegar í vetur afe hafa samtök um, afe samdar yrfeu um þctta náufesynja mál bænarskrár til næsta alþingis; eínnig um þafe, a& gufuskips- ferfeirnar kringum landife, kornist á sem ailra fyrst, því vjer álítum uppástunguna un; stranda- ferfeirnar einliverja þá þörfustu og þjófelegustu, sem ti! a'þingis hefir komife, og hife einasta óskaráfe til þess afe efla samgöngtir, fjeiagsskap og vifeskipti manna hjer á iandi, því seint. munu sækjast vegabæturnar mefe því fyrir- komuiagí og fyigi sem enn er vífea hvar á þeim; ef þeim ætti afe skiia nokkufe áfram, þýrfti hver, sem vetiingi getnr vaidife, afe vinna afe þeim, sem hcyskap, afe minnsta kosti eitt cfea tvö dagsvcrk á ávi. Íír Brjefuin frá Brasilíu. (/d/iasfli' snikkara Hallgrimssonar til E. Ás- muiidssonar i Nesi). Laugardaginn 11. júlí 1863 fhittum vife fjelagar okkur út á skipife Jóhönnu, er þá Iá seglbúifc á Akureyrarliöfn; átti þafe afe fara rakleifcis til Kíuipmannahafnar og höffeum vio tekife okkur far mefe því þangafe ásamt uokkr- um fieiri farþegjum, er sumir voru íslenzkir cn stimir danskir. Verzlunarliúsife Örum & Wulff í Kaupmannahöfn átti skip þetta og ,-jefei fyrir því skipstjóri'Petersen, Kl. 2 e. m. leystum vife upp af höfninni og sigldum í hvössum sufcvestan byr út til Hríseyjar og iögfeumst þar kl. 5 um kveidife, Á sunuu- dagsmorguninn snemma yar ijett akkerum og fengum vife þann dag gófean byr af sönui átt Bvo ki. 10 um kveldife vorum vife ut af Sljettn. Á mánudagsmorguninn vorum vife komnir austur fyrir Langanes, þann dag höffeum vife sufeaustan vind mefe hægri rigr.ing og vorum lengi um daginn afe siaga út af Hjerafesflóan- um, en seint um daginn tókum vifc slag tii hafs og hvarf þá landifc sýn okkar. Næstu íjóra daga v.ar norfevestan vindur og sóttist vel leifein, svo afe á fimmtudagskveldife sáum vife Hjaltland. Allann þenna tíma vorum vife þrír, hinir yngri, lasoir at sjósótt, en á gófe- um batavcgi þegar hjer var komife sögur.ni. I.augardaginn hinn 18, var fagurt vcfeur og hvass austan vindur seinni hluta dagsins, þá sáum vifc niörg skip á siglingu, og um kveid- ife sáum vife Noreg. Afe álifenu á snnnudaginn sigidum vife fyrir Jóílandsskaga. Á mánn- dagsmorguuinn 20. jálí sáum vife ti! Svíaríkis og liílu sífcar ti! Sjáiands. Hjer um hil ki. 11 sigidum vife fram lyá Heísingja-eyri, og sáum þar í sundinu mikinn skipafjöida og fög- ur lör.d á bæfei borfe, Kl. 4 sigidum vife inn á Kaupmannahafnar'egu og lögfeumst skammt fyrir ufan tollbúfeina. I Kanpmannahöfn dvöldum vife hálfa þrifeju viku, og sáum þar margt fatlegt og rnerki- legt. Nokkrir af löndum okkar, sein vife hittum þar, gjörfeu 'sjer ailt far um afe leife- beina okkur og afstofca á ýmsan iiátt; en sjer í lagi voife jeg afe ncfna herra Magnús Eiríks- son, sem reyndist okkur í aiia slafei eins og bczti fafeir, Sömuieifeis madömu G. Ilalberg, íslenzka kor.u, er sá okkur fyrir húsnæfei og fæfei nrefean vifc vorum uni kyrt; hún reyr.d- ist okkur eins og bezta múfeir. Skömmu cptir afe vife komum til Hafnar, Ijetum vife skrifa til 'Hamborgar, afe spyrjast fyrir um far til Brasilíu, og kom svar apíur afe þrem dögum lifenum. Fcngum vife þá afe vita, afe þafcan gengi skip mcfe ferfeafóik 10, ágúst tii riýiendunnar Dona Francisca, og var okkur gefinn kostur á afe fara roefe skipi þessu. Sömdum vifc þá þegar um farife vifc erinds- reka, scm lítgjörfearmenn skipsins, Donati & Comp., höífeti í Höfn, og borgufeum fytir fram nokkurn liluta fararoyrisins eins og venjulegt er. Frá Hamborg til Ðona Francisca kostafei farife 40 prússneska ’daii fyrir hvern okkar þriggja, sem vorum yngri en 45 ára, en fyrir þann eina, sem kominn var yfir þenna aldur kostafei þafe 56 prússneska dali, og eru 3 elíkir dalir jafnir 4 dönskunr, Orsökin til þessa mismunar er sú, afe sfjórnin í Brasilíu veitir töluverfea þóknun fyrir afe flytja fólk til ný- iendunnar, en þó ekki nema fyrirþá, eem cru yngri en 45 ára. Um þetta leyti var í Kaupmannahöfn brasilíanskur konsúl; liann var danskur mafe- ur afe kyni, cn iiafti verifc um 30 ár í Brasi- iíu; skofcafei hann skýrteini okkar og gaf okk- ur ritafea mefemælingu. Vegabrjef okkar afe heirnan voru hjer álitin ónýt afe fara mefe lengra, og urfeum vife afe kaupa Önnur ný, þau voru á dönsku og frönsku máli. Afeur cn vife fórum frá Höfn keypti jeg lífsábyrgfe fyrir rnig um næstu 10 ár, þannig, afe ef jeg dæi innan þessa tíma fengi dánarbú mitt út borg- afea 500 rd. Kostafei þetfa 18 rd. 32 sk. fyrir fyrsta árife, mcfe því jeg haffei f áformi afe flytja mig í afera heimsálfu, en svo kostar þafe framvegis 5 dölum mir.na, efeur 13 rd. 32 sk. ár livert. Fimmtudaginn 6. ágúst kl. l fórum vife og herra Magnús Eiríksson nufe okkur, frá IJöfn á gufusidpi, og komum til Kiel á Hol- sefaiandi kl. 9 morgnninn eptir, frafcan fúr- um vife svo lcl. 11, 20’ mefe gufuvagni á járn- braut þvert yíir lanriifc til Altóna og komum þangafe kl. 3 um dagiun; liaffei þð vagninn stafeife vife í 11 stöfeum á leifeinni, sem er hjer um bil 3 þingmannaleifcir. Frá Kaupmanna- höfn til Altóna var flutningskaupife fyrir livern okkar, mefc farangur sem vóg 50 pund, 4 rd. 56 sk., en 6 rd. urfcum vifc afe gefa undir þafe sem vife höffeum mefefeifeis fram yfir þctta. I Altóna fengum vife okkur mcun mcfe hesta og vagna til afe fiytja okkur og farangur okkar tii Hamborgar, og kostafei þafe alls tæpa 5 rd. Ki. 5 á föstudagskvcldife vorum vife setztir afe í Hamborg. Laugardagurinn gekk allur íii afe kaupa ýmisiegt, sem vife þurftum tii ferfearinnar, og yfirgaf herra M. Eiríksson okkur ekki cina mínúfu á mefean, því enginn okkar gat skilife efea taiafe nokkra vitund í þýzku. Hann gekk iíka á sunnudaginn mefe okkur um stafeinn afe sýna okknr bann, en á mánudagiiin fylgdi iiann okkur út á skip og var þar hjá okkur fram á kveid íil afe taia máii okkar, og sjá um, afe vife yrfenrn ek';i útundan, því rnefe skip- inu æliafei fjöldi tnanns aí þjófeverjum, og var þar uin daginn afleit c's og þrengsli af farþegjum og flutningi þeirra, svo illt var afe athafiia sig, Bæfei þenna dag og hina næstu á undan var fjarskaiega inikili iiiti, í skugga var sagt hatin heffei orfeife 26 síig um inifejan daginn, en skipife láíhlje og móti sói. þrifcju- daginfi liinn 11. kom herra, Magnús Eiríks- son en fram á skip til okkar og var þar langa stund, svo útvegafei hann okkur leyfi til afe ganga upp í borgina, afc kaupa okkur smá- vegis, sem okkur vanfafei, og afe því búmi fylgdi hann okluir cn fram á skip, kvaddi okkur þar og fór svo tim kveidife heim á leife iil Kmipmannahafnar. Yífe getum aidrei nóg- tsamlega þakkafe honum aiia liina einstöku ást- semd og velvild, er hann sýndi okkur, Tóifta dag ágústmánafear kl, 2 e. m. kom gufubátur til okltar þar seni vife látim á höfn- inni, teymdi hann skipife iangan vcg ofan eptir elfunni og skildi vife þafc ki. G.um kvckl- ife. þcnna dag og (vo hina næstu var ým- ist iogn efea hæg norfevesían goia á móti okk- ur svo vife komumst ekki ofan í elfumynnife fyrri cn afe kyeldi hins 14., var þá kastafc akkeri og befeife til næsta morguns. Okkur þótti fagurt afe sigia út elfuna og sjá á bæfei borfe jafn frjósamt Iand og þýzkaiand er, þó þólti okkur fjöliin vanta. Hinn 15. kl. 6 um morgnninn lögfeum vife út úr elfunni; fyrir utan hana voru brjú vifnektp. og fó.- sögumafeur sá, er rnefe okkur iiaffei verife f hife yzta þeirra. þenna dag og fjóra hina næsiu sigidum vife sufeiir epíir Norfenrsjónum, efea haíinu fyrir vestan þýzkaiand og Nifeur'öndin, en fyrir austan Engiand. Hinn 20. fórum vife snfcui' í sundife milii Frakklands rg Erg- lar.ds, og var þar óteijandi fjöldi af stórnm og smáum segiskipum og gufuskipum. Vife sá- um afeeins iitla stund og þó ógloggt tii Frakk- latids, cn til Engiands sáum vife glöggt bæfei þeni’.a dag og hina næstu á cptir. því vi5 sigldum vcstur mefe því sunnanverfcu og opt mjög nærri, einu sinni svaafe við sáum glöggt menn, hesta og hunda á landi. þar voru eigi afe sjá stórir blettir ónotafcir. Ilinn 27. hvarf Engiand okkur gjörsamiega og um leife Norfetiráifan. Allan þeuna tíma frá því við lögfeum út úr elfunni fetigum vife iiæga suö- vestan og vcstan vinda á móti ’okluir, gekk því seint fram ferfein, og fyrstu 2 dagana eptir afe vife vorum kornnir úr iandssýn út í Allandshafife, var iogn; en upp frá því gott ieifei í nærri 3 vikur. Skipife, sem vife fórum 5, lijet Caroiine og tók 63 danskar leslir, þafe var afe sjá nokk- ufe gamalt, en sterkt og sigidi vei. Skipstjóri iieitir Pjetur Cöilii, ættafeur frá Holsctaiandi, liann er aldrafeur mafeur og hefir útlit fyrir afe vera gófemenni. Stýrimafeurinn heitir Kristimi Hanscn, danskur mafenr; jcg heffei opt verife verr staddur, en jeg var, heffi jcg ekki get- afe taiafe vife hann, enda reyndist liann mjcr gófcur drengur. Hinir farmenn voru 6 mcö eidamanni og káetudreng; allir voru þcir einstaklega stilltir og hægir við farþegja, og þó þcim lægi á afe flyta sjcr, en kæmust livorki fram nje aptur fyrir hinum, höffcu þcir aldrei íll orfe, því sífeur hrindingar. Farþegjar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.