Norðanfari - 16.06.1865, Blaðsíða 1

Norðanfari - 16.06.1865, Blaðsíða 1
MBAMM. 4. ÁK. AKUREYBl 16. JÍJM 1865. M *!.—**. KONUNGSBRJEF til stipfamtmannsins yiir íslaiuii. til svars ávarpi írá fundi Inlendinga á Þingvöllum út a 1 k o n u n g a s k i p t u n u m. Vjer Kristján hinn Níundi, osfrv. Vora einstaklega Iiyllil Dómsmálastjárn- arráögiaíi Vor hefir fyrir Oss lugt jjognlegt ávarp, er samið var vegna konungaskipt- anna á fundi embætismanna og bœnda á fingvöllum í Amessýslu á lslandi 15. dag ágústin. þ. á, Eins og það hcfir verið Oss kært að taka móti þessari yíiilýsing uin traust og hollustu frá fjolsóttum fundi manna úr liinuin ýmsu hjeiuðum landsins, þannig viðurkennum Vjer og þá þýðing, er það hetír fyrir þá, er áVarpið hafa ritað, að þeir seuda Oss þegnlegt heit um hollustu sína frá þeim stað, sein svo margar forn- aldar-enduririnningar eru við bundnar. Þjer ber þvf að látu hlutaðeigendum í ljósi viðurkenning Vora og þakklæti. Þar sein þvf næst málinu um stjórnar- skipun íslands hefir hreiit verið f ávarpi þessu, þá bendum Vjer þeim mönnum, er það hafa sent, til þess, sein sagt er í brjefi Voru 8. dag júlfm. þ. á., en í þvf er svar- að áþekku ávarpi frá nokkrutn embættis- mönnuin og borgulum í lieykjavíkur kaup- stað. f'annig framkvæmist Vor vilji. Felandi þig Guði! Gefið í Vorutn konunglega aðseturstaö Kaupinannahöfn 12. dag nóvemberm. 1864. CIIRISTIAN R. Hellzen. AUGLYSING. Epfir fillögum kirkju- og kennslu- stjórnarinnar hefir Ilans Ilálign Konung- inum, þann 24. febr. þ. á., þóknast allra Hlildilegast að úrskurða: „Að skuldbinding sú, sem eptir allrahæst- um úrskurðum konuugs liá 10. maí 1 737, 2. des. 1791 og 17. maíl862, cr lögð á þá sein útskrifaðir eru Irá larða skólanum á ft.Iai.di og kandidata irá prestasknlanum í Reykjavík, til þess að takast á hendur prestlega köllun í vissuin tiltellum til prestsembætta á fs- landi, sje úr löguin numinn, en að stipts- yfiivöldunum aptur á móti, þegar ein- hveiju prestakalli hefir verið slegið upp sem lausu um löghoðinn tíma, og ekkert þar til hæfilegt pri stsefni liefir um það sókt, veitist myndugleiki til að slá prestakall- inu upp á ný, með loforði um, að sá, sem settur jrði í embættið, geti átt von á að veiða tekian frain yíir aðra til að fá hið fyrsta prestakall sem hann sækir ntn, ef tekjur þess eru ekki yfir 450 rd. eptir brauðamatinu frá 1853, þegar liann hefir þjónað brauðinu í 3 ár svo vel sje, samt aö það enn fremur sje faliö stiptsyhrvöldunum, ef enginn að heldur sækir utn brauðið, þegar |jví er slcgið upp í öðru sinni, að reyna til að fá einhvern hæfilegan mann til að sækia um brauðið með binum tilgreindu skil- tnáluin. B01>SRIT TIL ALþJÓÐLEGRAR SÝNINGAR AF FISKI- AFLA, VEIÐARFÆRUM OG ÖDRUM ÁHÖLD- UM. SEM HÖFÐ EltU TIL FISKIVEIÐA, ER HALDIN VERÐUR í B.JÖRGVIN: FRÁ 1. ÁGÚST TIL 16 SEPTBR NÆSTKOM- ANDI. Tilgangur sýningar þessarar, sem haldin verður að lilhlutun bæarsljórnarinnar í Rjörg- vin og meíi tilslyrk liinnar konungl. norsku sljórnar, er sá, ati gjöra ulmeuningi kunnar þær margskonar fiski veihar, og þau metul, meh hverjum fiskiveifear og þeir atvinnuvegir, sem standa vib þær í sambandi, eru reknir í ýms- um löndum. Sýning þessi n*r, iíkt og sú, er haldin var árib 1861 í Amsterdam, yfir þab sem hjer segir: 1. Allar fiskiveilar á hafinu, liva'a- og sela- veilar, jafnt og smá-fiskiveitiar met strönd- um fram. 2. Allar tiskiveitiar í flóum, fjörbum og ár- mynnum. 3. Allar fiskivei'ar f vötnnm, ám, elfum og sýkjum 4. Hvernig efla megi fyrir manna tilstilii vih- komu fiska í sjó og vötnum. Ilvat) þær margskonar fiskiveitar fnertir, óska menn eptir ab fá: a, adskonar afrakstur (product) af fiskiafla bæti þann, sem hafíiur er til matar, sem og til akuryrkju, til verksmitju og til ibnabar. b, verkfæri, sem höía eru til at) rerka veiti- ina, t. a. m. vit) slægingu („Ganing“) flatn- ingu, sein og mót af verkfærum þessuru. c, mót og uppdrætti af byggingum þeim eta áhöldum, í eta meb hverjum, verkun afl- aus fer fram, t. a. m. af rcykingarhús- um, gufusutuhúsnm, hjöllum osfrv.' d, efni þau og áhöld, sem höfb eru til þess ab geyma aflann (og verja vib skemmdum) t. a. m. salt, lög, osfiv. e, áhöld þau sem liöfö eru t<l þess ab gcyma og senda frá sjer afraksturinn af aflan- um, svo sem eru: tunnur, köríur, kassar o þ. k. f, skip og báta, sem höfb eru til flskiveiba, meb þeirra rá og reiba og albi reibslu, eta þeim ýmsu sjerstaklegu pörtum, *etn þar til heyra. g, uppdrætti af þeim hlulum, sem nefndir eru undir staflitnnm f. h, allt þab, sem heyrir til ah gjöra út akip og flskibáta, svo sem eru, tunnur, körf- ur, og áhöid til ab geyma aflann (á eptir, beitu, o. þ. k. i, öll verkfæri sem höfb eru f rýmsta skiln- ingi til fiskiveiba, ásamt efni þvf sem haft er f slfk verkfæri, sem og þau, sem höfb eru til þess ab barka fiskinet eba til þess ab vithalda meb einhverju öbru móti veibar- færum þeiin, sem tíbkast, frá skemmdum. k beitu, sem húin er til, ásamt öllu því sem heyrir til þess ab geta undirbúib og geymt þá beitu, sem nátlúran sjálf leggur til. l, uppdrætti af hýbýium fiskimanna í húsum eba á skipum á veibistöbimum, sem og kiæbnab þeirra og mölu í verinu. m, þjóbleg rit um fiskiveibar. Til þess ab standa fyrir og raba nibur sýnhigunní, hcfir bæarstjórnin I Björgvln koslb — 41 — undirskrifaba í nefnd, sein meb þessu bobs- brjefi mikillega skorar á alla þá skips-útgjörb- armenn, íiskimenn, kaupraenn og ibnabarmenn.- er kynni «b vilja leggja til einhverja hluti til sýningarinnar og bitur þá ab snúa sjer brjeflcga í því efni innanl.júlí 1865 tii „Nefndarinnar, er stendur fyrir aiþjóblegri sýningu á fiskivciba- áhöldum í Björgvin í Noregi, og ab skýra uia leib frá , hvaba hiutir þab sje, smu þcir ætia ab senda tii sýningarjnnar. Nefndin, og hver einslaknr meblimur henn- ar, er botinn og bú'nn til ab láta í tje aliar þær upplýsingar, sem um yrbi bebib, Vib tiluti þá, sem sýnast eiga og «ei« verba ab vera komnir innan 20. júlf 1865, viidu hlutabeigendur tiigieina verbib, seta þeir eru falir fyrir, og ef þess er koatur, einnig senda stoíta iýsingu af ásigkomolagt þeirra, augnamiíi og brúkunarabferb. Flutningskostnab fram og aptur af þetus hlutum, sem æíiatar erti tii sýningarinnar, borgar nefndin. Björgvin d. 24. október 1864. PLATOU OOTTLIEIi THOMNEH. BorgmelsUrl forseti. Ksnpmsbor gjaldkert HEBMAN BAARS, EGE, H. TH MF.INICH, Kanpmebur skrifarl. Frenneöturnabur. Amtmabur. J. A. MICHELSEN, I’ETER BLYTT, Koosóll mublimur kaupiu. nefndar. Kaupmabur C. D DANIELSE.N, A. DEKKK, YlirlaJinir. Sklp»smíbaiuei8tari. CHRISTEN K. GRAN, J KOREN, Konsúll. Lækuir. HERM C. LEHMKHHf.. T. .1 LÖBERCI, Kanpmabnr. Yflrlæknlr. ANTON P. MOHR, BANDíJlPH NIELSr.N, Konsúll. Beílgjörbamelatarl. D. C. STOLTZ, 0. von TANGEN. Kablarameistarl. Kaupmabur. * # * Eplir fyrirmsslum dómsmálastjórnailnnar f brjeti frá 21. janúar þ. á. bib jeg ybur herra ritstjóri ab Ijá þcssu bobsriii rúra i blabi ytar. Rkrifstofu Norbur- og Austuramtsins II, mal 1865. Ilavstein. VILJAN ER AÐ VIRÐA. Meb lfnum þessum tninnist jeg óþekkst vinar míns á Langauesi -— vinar, segi jeg, því „vintir er sá sem til vamms segii“, þó kristilegur kærleiki gjöri þab ekki helst í dag- blöbunum. Af þvf ab Nf. 1864 bls 46 seglr rekin sextugan hval óskertan á Læknisstöbutn á Langanesi, tekur hann sjer tilefni (seilist) til, ab segja frá öllttm hvalrekum i Langa- nesi næstl. sttmar; — mun hjer ekki vera lofab meiru en efnt er? — þó ætla megi, ab hann sje knúbur til þessa af ást á sannleik- anum, sýnist hann þó sjer f iagi vilia ieiba athygli lesendanna ab rojer; — viljann er ab virba! — þó jeg nú ekki sje vanur ab trana mjer mikib frant — síxi í dagblöbutn, dirfist jeg þó nú ab birtast þar, svo sent eptir nokk- urs konar áskorun. þab er tvennt, sem rninn heibrabi óþekkti vinur tekur frant nm mig: l. ab jeg hafi seit minar snett* eba „gull- vegnu“ 8 fjórbunga(l) vættir af spiki fyrir ð rd. hverja, eu rengisvætUna fyrlr 1 rd. 32 sk., þar Skálahændur haí selt uiib

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.