Norðanfari - 16.06.1865, Blaðsíða 4

Norðanfari - 16.06.1865, Blaðsíða 4
PRJKTTIR IIILE1KDAR. Taugavcikin er hjer enn, og heíir ?agst mikið þungt á sum heimiii og nokki ir dtíiö ör hcnni. Allt tii liins 10. þ. m. hjelzt að kalla cins og áður á hverjum degi hinir sömu kuldar og hafviðri,, snjór er þvl víða mikill til fjalla og á sunuun Étkjiilkum og þar meir og minna óunnið á tónuin. Gróður er lítill og Iiætt við að jörð hafi kalið. Hafísmn cr bjcr ailt af sagður djtípt úfifyrir. Lítiö kvað hafa bætzt við hákarlsafl- ann síðan, enda liafa ógæftirnar vcrið mikiar, og snm af þiljuskipunum legið nú lengi fyrir vcstan Hornstrandir, hvar ís- inn allt til skannns tíma var sagöur land- lasíur. Engin fiskur hefir aflast lijer síð- un á dögunum og Iftið af sýld. Töluvert haíði komið af útsel inn á Skjáliandaflóa og Eyjafjörð, cn fáirnáðst, og alitir sclur nú horfin. Fjárhöldin cru víða sögð f lakara lagi, sauðfje og hross að sfnu leyti þróttminna en hold á þvf. Lainha dauði mikill. I’á seinast frjeítist af ísafirði þá var þar kom- in nokkur afli af fiski, og í vetur hafði þar verið heilagfiskisafli. 11. þ. m. koni hingað Jóhann Guð- mundssen frá StrjúgstÖðum í Húnavatns- sýslu, sem var sendur suður í Rv. fyrir prestinn sjera Þ. R. Jónassen á IIoíi. Var hiö heizta að írjetía eptir Jóhanni, að veðuráttan syðra og vestra hei'ði verið ineð hvassviðrum, rigningum eða krapa, og gróðuriííið; skepnuhöldin misjafnlega góð og það cnda íijá þeim, sem iiöfðu nóg hey. Fiski-afli á Akranesi og inn- tiesjum. IJeiíbrigði manna yíir höfuð. Fjárkláðinn í sama horfinu og áður, en kiáðasviðið það þó skemmra noiður á bóginn, að í ráöi var að færa Skorradals- vörðinn suður að Botnsvogi og þaðan upp í Jökla. Frakkneska herskipið Danae var komið til Keykjavíkur, og til danska herskipsins sást. ö kaupskip höfðu Icgið á Rv.-höfn, og nokkur verið farin þaðan ?>ptur. Daglega er þar nú von á nýjum stiptamtmanni fljálmari Finsen að nafni og jústisráði að nafnbót, er fyrr var lijer- aðsfógeti á Ais. Jiann er fslenzkur að íöðurætt og bræðrungur við Jón lækni Finsen og systkyni lians. Prfsar: rúgur 7| rd. og jaínvel að hann mundi verða 7 nl. hjá lausakaupinönnum, brennivín 1G sk. kaifi 30 enda 32 sk. sykur 24 sk. ról liO—64 sk. munntóbak 80 sk. Isuíaka á Akranesi 28 sk. Lpd. ÍJjer á Akurevii er nú rúgur 8 rd. baunir 9 rd. grjón lOid. kaffi 40 sk. sykur 28 sk. brv. 18sk. ról 72 sk. munntóbak 1 rd. tvíbaiulssokkar 28 —32 sk. vctlingar 8—lOsk. SIiIPTJÓN: 19. f. in. var „Skonnert Brigg Merknr“ (skipherra Nive) tilheyr- andi kaupmanni Hillebrandt, sem á Ilóla- nessverziunina á Skagaströml, komin á hing- að leið sinni í Iandnorður af Langanesi. Vindurinn var hvass á iandsunnan og tölu- verður halfs, sem skipið varð að sigla í gegnum, en í þessari andrá svo þröngur, að t'ara varð milluin tveggja jaka, bar þá skipið að Öðrum þeirra og upp á hann, en gangur niikill var á skipinu og Ijet cigi vel að stjórn, og uin leið kom gat á l'ramkinn- ung skipsins svo sjórinn fossaði jnn, en saint gátu þó skipvcrjar með dælu-austri, haldiö því ofansjávar til þess kl. 6j að það sökk með öllu og þeir urðu að yfirgefa það og bjarga sjer í stóra bátn- úin til annars skips sem þeir komust upp í kl. 7, er heifir Annc Amalie og er eign kprn. Fr. Gudmanns og var líka á leiö til Skaga- strandar. Skipbíotsmennirnir 6 að tölu, komu hingað 11. þ. m. til þess aö fá sjer far lijeðan til Kmh. SLYSF ARIR. Nýiega hefir frjctzt hing- að, að þyljubátur, sem átti heima á ísa- firði og þar var í hákarlalegu hafi farist. MANNALíÍT. 30. f. m. andaðist hús- frú Guðlaug Þorláksdóttir, kona herra hreppstjóra Benidikts Ainasonar á Gauts- stóðuin á Svalbarösströnd, sem var orðin liðugt 70 ára að aldri; þau höfðu verið í hjónabandi í 40 ár og eignast.saman 3 börn, cn 2 dáin af þeim. Guölaug sáluga hafði vci ið mikið ráðvönd, stillt og jafnlynd kona, umhvggjusöm og duglcg húsmóðir. £JÍ1C31(1o1*: Næstliöinn vetur var, cinkuiiium miöbik norðuiálfunnar, afar harð- ur, snjóþungur og frostasamur. Víða keyrði niöur svo milda fönn að ailir vegir urðu ófærir og eins járnbrautirnar, þó tók fann- fergjan yfir á Skotlandi, hvar menn sum- staðar vegna fanndýptar fyrir dyrum urðu að fara út og inn um reykháfa og þak- 'glugga, og peningur varö naumast liiitur. fegar menn um jólin höiðu 6 stiga hita f f’rándlieimi, var í Austur-Selilesfu á Prúss- landi 25 st. frost og í Berlín 4. febr. 7, í Moská 14, f Líbau 18. í Aichangel halði ura mánaðamótin janúar og febrúar, verið venju framar blýtt veður, stöðugngn- ing og mest 2 st. kuldi, en aptur fyrstu vikuna af fduúar varð froslið í Tórná á Finnlandi 32 st. á R. í Sevilla f Anda- lúsíu á Spáni fraus olían í luktunum, svo ljósin slokknuðu. í Lissabon í Poitúgal, hvar menn ekki hafa sjeð snjó síðan 22. febrúar 1813 og aptur 2.janúar 1837, koin nú mikill snjór og mikið frost. í Madrid á Spani voru þá líka miklir snjóar og hríðar. í Róm vorn nær því á hverjum dcgi í 3 vikur eiulægar krapahríðar og snjókoma. í Suður-Ungarn, höfðu snjóþyngslin og vetrarharðindin tekið af allar saingöngur; árnar bólgnuðu og stýfluðust; líkum varð cigi komið til kirkna; flestir hinir fátækari hnepjitust f cymd og voiæði. 20. maiz var 12 st. hiti f Nizza á Ítalíu, sem er eitthvert veðursælasta pláz, en daginn eptir 5 stiga kuldi, og í Wien sama dagiim 12 st. frost, og hin mesta fanukoma. í Búkarcst f Wallackíinu, seni hcyrir Tyrkjalöndum til, sama veður. 10. október f. á. gjörði svo mikið útsunnan ofviöur í Rio Janeiro, cr stóð yfii' að eins Ijórðung stundar. mcð hagli er varð sem hænu-egg á stærð, og mölf- aði aliar rúður í gluggunum er vóru á- veðurs; trjen í skógunuin rifust uj>p með i ótiiui, húsin brotnuöu, hrundu til jaiöar eða fuku um koll; fjöldi skipa brotnaði í spón og ótal maiina fórust. Skaðinn var metin 5 milifonir dollars. Fellivcður kom líka 5. októbcr í Austurheiini við neðri Gangcs og í Kal- kútta, sem samtals olli möiinum þar fjóns, cr metið var 4 00 millíónir röjifur, og þar af cinungis í Ivalkútta 270 millíónir, (liver lúpfa úr silfri er 1 rd. en af gulli 7rd) 220 skip strönluðu, og nokkur þeirra er báru hvert uin sig yfir 1200 tons; yfir 2000 manns sættu líítjóni Veðnð náði yfir 120 mílur með sjó fram og stóð yíir frá þvf kl. 10 f. m. til þess kl. 4.J e. m. í Masúlípatam á Austur-lndlandi hafði og svo 1. nóv. komið ógmlegt felli- vcður, svo sjórinn flóði inílu vegar á land upp, og f borginni var hann 6—7 álna djúpur. Feir sem eigi gátu komizt fyrir á cístu loptum borgarinnar eða ílúið úr heiini f tíma, drukknuöu þúsundutn saman. Mik- ill hlufi bort'aiinnar lagöist í auðn. Eptir skýrslu brezka jarlsins á Austur-Jndlandi, haía 60 þúsund macna faiút þar árið sem leifi l sjó og vötnuu eða á annan hátt dáið voveiflega, auk þess sem stórsóttir, brennur og óarga dýr fækka fólki þar. Á hinum Capóverdisku eyjum, sem Portúgísar eiga og liggja 75 mílur í hafi út, undan vestur ströiidum Afríku, var árið scin ieið mikið hallæii, svo af 55.000 inanna dóu frá 1. janúar til 1. maí 7000 inanns, og sendi þó stjórnin í Portúgal þangað 75,000 dollars að kaupa matvæli fyrir handa liinuin fátækustu. Ilin svoncfnda síberiska drepsótt geys- ar nú á nokkrum stöðum í Rússlandi, t. a. m. í Channev, Obúkóv og hjeraðinu Va’- dri; var hún svo skæð, að liún drap cigi að cins sjúklingana, heldur og- læknana, scm sóttir voru til þeirra. Drepsótt þessi banar og fjcnaði, af hverjuin hún var bú- inn að drepa 8570 hross, 134 9 naut, og 1578 sauðkindur. 1 íyrstu þá drepsótt þessi kom upp, drap hún allt livað fyiir vasð, inenn og skepnur, svo þeir er voru á fótuin, koinust eigi yfir að koma því ( jörðina sem dö, sjer f lagi skepiiunum, er llevgt var þar í fljót eitt, og læknir einn fiá Svíþjóð sagðist hafa sjeð þar rekast fyrir sfraumnuin eða ligpja viö lönd eða á grynningum, skrokkana hundrtiðum sam- an. Alexander keisari var sjer í útveguin uin hina duglegu.-tu lækna Irá Frakklandi, Engiandi, þýzkalandi og Svíþjóð Eldljallið Vesúvíus á ítalfu og Etna á Sykiley hafa bæði veiið að < gjósa f vetur, og ollað næstu byggðum mikið tjón af öskufallí og liraunleðju, cr runiiiö liefir úr þeiin víösvegar. Einnig liafa þar nær og fjær verið meiii og irilmii jarðssjálftar. Bær einn, sem bjet Cast- anea á Sikileyju, með 2,700 inanns, sökk í jóið niður. Árið 1854, voru 1487 stórbrennur á Englandi og aðrar 10 000 tnirni. UPPGÖTVANIR: Frakknoskur maBur sem heitir Cautet, hefir fundið npp skrif- eða ritvjel, sem fljótari er að rita, en tal- að verður. í Danzig á Þýzkalandi, er npp fund- in vjel ein, seni niölfar einnrar til einnr- ar og háifrar álnar þýkkan fs á undan skipum mílu vegar á 3—4 klukkustundum. AUGLÝSINGAR. — Hjer meb k|ö■ ist kunnugt aí jöríin Fell í Vopnalirfi 16 himdruð að lörnu n aii meb 1 á8auf ar kújii di, er föl fyrii 6H0 rd.; og vildu því lystliafendur liatda sjer til n.fn. Valþjól'ssiaf, 29. marz. 1865. P. Jóussou. — Ljósgrá hryssa með maik: SjMt hægra biia eta l|öður á vinstra eyra, liriugeygð á hægra anga og meö fi'arian geyra iraman í vinsiri fiamlólar liótinn, lapafist af Kúlaheiti f lyrra sumar. liver sem kynni aö hnna v’ta ha a fund h liryssu þessa umbifsl at> gjöra þar um vísbend nuu eta koma bcnni til undir- skrifats mót sanngjaruii bnrgun. Móbergi i Langadal 23. apríl 1865. Jón Gufinundarton. F.IÁRMÖRK. Ilamarskorib hregia Jirísiýft fiaman vinsfra biti aplan. Breiinin ark: GISLI, Gí-li Jónsson á Saurbu.* í 8krifuhrepp. Ilvatrifaö Hægia Siúfrilub vinstra. B.enni- mai U : P á P. Páll Palsson í Mötrufelli í Ilrafnagiishrepp. Siýft hugra. Hangandi Ijöður ap'an viustra. Giitimundur Siglú.-son á MöírnfeJi. Blaðstýfi framan lia gra Sýlt vinstia. líaidvin J na lians-on á Fornastöðum í Ljósavatnsskarfi í þingeyjar-ýslu. Tvfii ah í íneitt l'raman biefi e*ru og biii aptan bæði. Brenn’inaik: P.4LL. Páll Jónsson bondi á Syfcr-Ey f Vindhælií- hrep]> f Hiínavatnsýslu.________________ EnjaiuU o/j (Jbyrjdariiiadiir fljöril J Ó II S S 0 n. i Fr»ut»V»r I prsuwrn. 4 Akureyrl B. U. St»pkíu»i«a.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.