Norðanfari - 16.06.1865, Blaðsíða 3

Norðanfari - 16.06.1865, Blaðsíða 3
— 4S þrifavottur aptur komiS fram í neinni þeirri kind, sem af því fje er runnifi, hversu svo sem meh hana er fariíi. En hitt sietir meiri furíui, ah þessar hugliilu sálir, seni verfa því nier hamsto'a, ef einhver lausafregn berst þeim til eyma um cina óþrífabdlu í einhverri kind hjer á Subtirlandi, sluili þurfa ab vera ab lækna þenna meinlausa óþrifuklába sinn á h'erju ári. Jrab viiíist þó svo, sem eigi ætii ab veita hægra, ab lækna þessa rdrep- sótt“, er þeir svo kaiia, sunnlenzka klábann, en hann; og ef óþiifakbííinn keniur þó upp í fje þeiria ár ejitir ár, þrátt fyrir allan íburb þeina af lú-asmyrslum osr tóbakssósu, þá væri sannlega cngin furta, þótt einhver vottur þessa fiinntenzka eba ntlenda diejikláfa kæmi npp aptur f lind og kind; en hví ryma Norflend- ingar eigi óþi ifaklabanum algjiblega burtu úr fje sínu? Hvers vegna ala þeir bann ár eptir ár? og liveisu lengi á hann ab lifa? Ef satt skai segja, þá lítur snnnlega svo út, scm Sunnleiidmgnm veiti iiægra, ab rýnia þessum rdrepsóttarklába“ algjörlega burtu úr fjárstofni sínum en Noilendingiun óþiifakláf anum; því ab þótt s. i segi, og vilji sanna þab meb ó- sannindum um læluiingatilraunir nrfnar, ab þesf-i sunnicnzki klábi sje ólæknandi, þá veit hann þó ab líkindiim, ab Grafningsmenn, lækn- ubu fje sitt stimarib 1857, og þar liefir einskis kltba ovbib vart síban, nú f þvf nær 8 ár; hann veit þab sjálfsagt og, ab allmargt fje var læUnab í Holtunum og Útlandeyjum í Rangárvallasyslu; ab meir en helmingur bæi da f Byskupstiinguni, allir bæudur f Grlmsnes- hreup. og niargir bændur í Flóabreppnnm hjeldu liinum gamla stofni sfinim, og læknubu, og ab þab fje befir klábalaust verib nú í full fjögur ár, og iniklii beilbiitbara en norflenzka fjeb í Hreppunum og Skeibunum. Hann veit þab víst og, ab bændor f nefri blnta Borgarfjarb- arsvslu hafa eigi skorib nibur, og ab fje þeirra hefir klabalaust verib nú f 4 ár, nema á ein- um 2 bæjunr, og á þeim befir þah þó heilt veiib nií þegar í tvö ár. En þetta lætur bann sem hann viti eigi, en er ab reyna til ab sanna ólæknan'egleika klábans meb tilraunum mínum, en sem hann þó eigi befir drengskap í sjer til ab segja satt frá. Slík abferb lýsir ódreng- lyndi, og jafn'el fiátt skap, er hann reynir til, ab blekkja landa sína og !ei?a afvega nieb afl)ökiimun og ósannindum, þólt hann idjóti ab sjá þab, ef hann er eigi blindafur af hleypi- dómum, ab hann meb þvf leggur táima fyrir framfarir þjófar sinnar og drep í vcimegun landsins, Honuin hefbi verib miklu nær, ab kynua sjer mál þetta vandlega, og reyna ab finna liinar sönnu ástæfur þess, Og þá heffi hann komizt ab unnari niburstöbu, cn iiann ki insl í grein sinni í Norbanfara. Jeg þykist máti þessu allkuniuigur, ug kunnngri en nokk- ur Norflendingur, og g'efst af þeiiri mebvit- und, aö því, sem jeg heti sjálfur reynt, og þeim skofiuium, sem jeg hefi fengiö íyrir þessa reyn-lu mfna, ber ab öllu leyti samau vib þab, sem menntafir menn í öbrum löndum, sem vit hafa á f|árveikindum, segja um fjárkláfa og lækningar lians. Herra s. i. hefbi verib miklu íiær aö liugsa imi þaf>, sem Ðr. Hjaltalín befir 0agl um þetta mál, og trúa bonum til þess, sern tiann sjátfur ekkert vit helir á, en Dr. HjaltaWn hefir fulla þekkingn um, heldur en ab álasa bouitm út ( bláinn og reka úr sjer renibingssletttir til bans; því aö svo niikib er þó vfst, ab Dr Hjaltalfn betir viljab löndtitn eínuin vel í máli þessu, og eigi rábib þeim til annar8 en liver mennlabur mafur f iibruin löndum beffi rábib þeim til. Eins er þab ó- þarli fyrir s. i , ab brigzla etazrábi .J,óna«sen fyiir afgjörbir lians í þessn mali; því ab liann hefir sannlega bæfi cinlægari vilja, vifleitni og vit á ab rába Irarn úr máli þessu sem bezt fyrir amtsbúa sína, en s. i. og fylg.jendur lians. þ>ab er eigi nóg, ab skoba árangurinn ut af fyrir sig í þessu máli, og er bann þó eigi litill orbinn, þar sem kláJasvæbib er allt af ab minnka og kiábasýkin ávailt í rjenun, og nd f vetur liefir hennar eigi vart orbib, nema á fá- eiiuim bæjurn á Subuinesjum, og tveimur bæj- um í Ölfusi, og svo í fjenu á Mosfelli, setn þó er nýkomib úr heilbrigbri sýsiu, og enginn getur meb rökurn sagt a& fengib liafi sýkina af öfru fje. þab verbur ab gæta ab þeim mólspyrnum, scnr etazrábib befir átt vib ab berjast, seni margar hafa verib, og vestar frá nif tirskurbarmönnunnm; því ab jcg er sann- færbur um, ab bel'íu þeir lofaf lækningamönn- unum ab vera í næbi, og hefbu eigi stöbuglega og meb öllu móti b; riz.t fyrir nifurskiirbinum, þá lieffi klábannm fyrir löngu verib út rýmt; því ab einmitt niburskuibarákafinn liiá fbúum liinna unidænranna, og þeirra, sern þeim hafa fylgt, helir vakib tregbu margra í því, ab ganga meb rögg ab lækningunuin. En þab erhvoit- tveggja ab þaö mun til lítils fyrir mig. ab reyna, ab koma Norblendingum í rjetlan skiln- ing á þessu niáli, enda skal jeg eigi eyba tfma til þess. En jeg verb þó ab bibja landa mína ab trúa varlega, sögum þcim, seni þeir heyra uin klába bjcr á Suf urlandi; því ab þessar klábasögur ern sumar ósannar meb öllu, en fiestar afliakafar og ýktar. þannig bar rþjób- ólfur“ þab út í vetur, og jafnvel var saet ab fjölda manna á Norburlandi lieffi ver>b skrifab þab, ab kláfinn, þcssi „sunnlenzkí drepkláfi“, væri kominn aptur austur í Flóa í fje sjera Páls Ingimundarsonar f Gaulverjabæ; en til jiess aö sýna rnönnum hvcrsu áreibarileg sú fregn er, set jeg bjer ab endingu skýrslu sjera Páls sjálfs, dagsetta f byrjun marzmánabar, og hljóbar bún þannig: rTil ab konia í veg fyrir grundvallailaus- an orfasveim og ástæbulausan ótta, sern risib getur af kvitti um klába bjer á bæ, finn jeg nanbsyn, af) skyra fiá því sanna í þessu til- litf Rjett fyrir nýárib varb fjárgæzltimabur þess var, ab ein af áin niínum var farin ab reyta ull af sjer; liet jeg þá strax taka hana frá og skofa; fundust þá einhver þref efa hiúfur kringum júfur og nefan á liálsinimi; var hún því næst mcb þremur áni öbruni sett í einhýsi. Fáuin dögnrn s bar Ijet jeg klába- nefndarmenn skofa kind þessa; því hvorki þurfti jeg nje vildi trúa sjálfum nijer til ab þekkja, hverrar tegundar þctta var, og ekki lieldur draga fjöbur yfir, heffi þetta verib hinn illarta?i útlendi klábi. Sem sagt klábanefndar- menn skofufu kindina, og leizt þeim ab vísu í fyrstu ekki vel á, sem skýrsla þeirra nmn sýna. Um leib skobufu þeir aliar saubkindiir mínar, sem heiina eru, en fundu ekki í nokk- urri einni hin minnstu klába-einkentii, nema ef telja skyldi, og svo frá öllu sje sagt, sem svarar 2 gómstærbir af einhverri flösu f 1 kind. þ>ær 4 nmgetnti saubkindur liafa tffan (á) nýár(i) vcrib sanian f Iiúsi; helir engin lækning verib vib liöfö vib þá, sem tortryggi- leg þótti, öniiur en sú, ab nokkrum sinnum liefir vevib borib f hana tóbaksseybi; vib þessa litiu vibleltni er fiasan, eba hvab svo á ab nefna þab, liorfin, svo hún ab þrem vikum lifnnm, þá skobun aptur fram fór á lienni, var álitiu af klábanefndarmönnum allieil, eins og lfka liinar 3 kindurnar, *em voru f húsi og inötuneyti meb himii tortryggfu, bibu þar af ekkert mein. Kvab þab vera álit kiába- nefndarmanna, ab þab, sem birtist í þessari kind, muni ieifa af fellihís, scm í frekara lagi sýndi sig á þcssu bausti og vetri, einkum í ungu fje, en sú umrædda kind var á annanvetur.“ Reykjavfk f apríl 1865. H. Kr. Fribriksson. SMÁSKAMTAFKÆÐIN OG TALNA- FRÆÐIN. (Verkefni f tatnafra>bi, leyst af prófessor Whar- ton. Útlagt úr Edinb. med. journ., sept. 1864, bls. 290). VERIvEFNIÐ: Ef smáskamta læknarnir þynna eitt gran af lyfjmn g'nuin dccillfón sinnum, eba skipta frvf í decilifón parta, eius og þeir þykjast gjöra, þá hljófa þeir ab lcysa þab npp f deciHíón dropum af ein- hverskonar legi, t. a m , vínanda. Ef nú væii tl 1,000.000,000 veralda og 1 000, 000,000 manna væri í hverri veiöldu, og hver iuabur liffi 1000 ár, og tæki inn 1 skamt á hverri sekúndu alla sína æfi, — hve lenei m>undi þeirn þá endust liib eina gran af lyfj- mn þessuin? — og live stórt flát þyrfti und- ir þessa decilFóndropa af vínanda, scra þab væri uppleyst í? ÚRLAUSNIN: Ef 1,000,000 000 manna á 1,000,000,000 veralda, eba samtaU ein trtllíón manna, ætti a!b skipta á milli sfu þessari dc- cillíón dropa, þá kæmi septillíón dropa á hvera mann, og nú skyldi hver niabur taka inn 1 skamt á hverri sekúndu vibstöbulaust allasína æfi, eba 32,336,000 dropa 4 ári, þá blyti granib ab endast þeim í 31 v,687,535lv,9l3, 382»! 425.811U,01 2,15fJ,739,473 ára rnanna aldra, efa 31,687^.535,943^1,382,425111,811, 012», 156 7381,473,000 ár. Vilji mcnn teija hver 500 4r sem 1 mín- útu, þá endast þessir decillion skamtar af einu grani eigi nema 120,494,090 ár. íiát þaf, efa kerald, er tæki þessa decillf- ón dropa, þyrfti ab vera 229ÍT 995,079T,096,540 mílur á hvern veg bæbi Icngd og breidd og dýpt, ef þab væri teningslagab. Nú fer ljósib 192 þús. og 500 mtlur á sekúndu, en þab inundi vciba 378 ár á leib- inni frá einum enda til annars á þessu mikla lyfjakeraldi Sólkerfissvibib nmndi Iftib rýma af þcss- ari dropa decillíón. því ab þvermálslína þess er ab eins 5,706.893,200 mílur, ef rnifab or vib hinn nieira öxul í gangbatigi Neptúns, og ljósib er eigi nema 8.J stundar ab renna þann veg. En væri nú uniniálsbaiigur sólkerfisins svo stór, ab þvermálsiina lians væri 40,300 sitinum iengri, cn l:ún cr, þá væri sú lína jafnlöng cinni blibinni af lyfjakeraldiim, en þó gæti þetta ímyndaba sóikeifis svib eigi nærri því rúrnab dropadecillíónina, scm oubsætt er, því væri þessi nýi sólkerfishnöttur látin falia ofan í ker- aldib rriikla, þá mundi bann ab eins snerta þab á 5 stöbuni, e! a 6, ef blemmur væri lát- inn oían yfir þab en næbi hvergi út til hornanna. Z SÖGUBROT. — Næstlibib sumar fæddi ógipt stúlka barn, var þá klerkur sóttur ab skfra þab, en ábur skfrnin framfór er þess eigi getib, ab prestur hafi spurt eptir faterni barnsins; en þá búib var ab skíra þab, segir giptur mafur, scm þar var vibstaddur, og menn halda ab hati átt h!ut ab máli og var líka næstl. vinnuhjúaskil- daga ár, sem viniiumabur samheimilis stú kunni; ekki á jeg barnib, hann sonur minn á þab; þá ríbur Ðrottins þjón og gipti maburinn mei honum til sonarins og segja honum tífindin, en hann aísalar sjer í alla stabi faferninu og fer ab beila út tárum, eigi ab sfbur er þó mælt, ab þcir fabirinn og prestur liafi svo talib um fyrir drengnuni, ab hann seinast bafi linast á mótsögninni. Seint í sumar vildi stúlkan fá ab ciga þenna gipta mann, en hann var eigi vib konu sfnti skilinn; stúlkan íjekk þvf mób- ur sín?. f fylgi meb sjer, sem þá gjörbu konu mannsina lieimbob, og beiddu liana ab gefa ieyfi sitt íil skilnabarins, hvab hún góbfúslega gjörbi. Eptir þstta fór maburinn til sýsiu- manns, og beiddist skilnabar á hjónabandi sínu, og konunnar, og jafnframt ab mega eiga stúlk- una, átti þá sýslumabur ab hafa sagt: rþab má ekki, þareb sonur þinn er búinn sb eiga barn meb henni“; hinum þótti súrt í brotib, fór svo heim 4 prestsetiib aptur og ásarat prestinum bobabi þangab einn annan mann, sem beir fcngu til ab kannast vib fabemi krógans, þessu eíban lýst ab sögn í akýrslum til piófasts. Svona er mí saga þessi sögb bjer, og þykir hún næsta eptirtektaverb, og setn dæmi npp á, hvab sumir embættismenn, enda þótt and- legrar stjettar sjeu, vanda sig í embætti eínu. KOSNINGAR TIL ALÍ>INGIS 1865—69. í Suburmúlasýslu er kosinn, sem abal- þingmabur Bjöm Pjetursson, er ábur hefir verib þar albingismabur, en sem varaþing- Páll bóndi Ólalssoná Eyjdlfsstöburn á Völl- um. I Vestmanna-eyjum, sem abalþingmabur sjera Stefán ^llelgason Tordersen, en til vara- þingmanng Árni Eiríksson. I Snæfeilsnessýalu er kosinn tii varaþing- manns óbaia-eigandi stúdent Brynjóifur Boga- sou Bencdictsen í Flatey. í Skagafjarbarsýslu vorti kosnir 3. f. m scm abalþingmabur,, hreppstjóri, óbalsbóndi Olafur Sigurbssorifá Asi, og til varaþingmanni kirkjnbóndi Jón Arnason á Vífimýri. Ab oins 22 kjósendur höfíu mætt úrallri sýslunni á kjörfundi þessura, og virbist oss, sein þib lýsa litlum áhuga kjósendunna, um þab hier þingmabur yrfci; eigi ab slburt höld- um vjer þó, ab kosningin hafi tekist vel.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.