Norðanfari - 16.06.1865, Blaðsíða 2

Norðanfari - 16.06.1865, Blaðsíða 2
ji'fnu verfci hverja 12 ijdrtunga vætt af Laíknissíaha hvalnura. 2. ab jeg gangi eptir rjefti Hofskirkju, og mfnura eigin, sem eiganda Skálliultskirkju reka ftaka á austfjörfcum. Ab því er söIuverbiS snertir, leyfijegmjer ab skyrskota til venjunnar, ekki einungis á Langanesi, heidur á landi voru yfir liöfub, og ekki einungis á þeiin tímum, þegar lýsi er í mesta verbi eins og rní, heidor einnig þá, þeg- ar þab hefir verife f minnsta verfei. Venjan setla jeg sje sd, afe 1 vtett (= 8 fjótfeungar) af spiki hafi verife seid á 2 rd. og af rengi á 8 — og þó optar á 9 mörk. — Sje þafe nú satt ab þetta sje í raun rjcttri ekki nema hólfvirfei, þá fiunst mjer sá ekki iastverfeur, sem fylgir þessari venju, þó aferir gjöri betur. Og vii jeg enganvegin mœla þann heiiur af bænd- nnum á Skáltrm, afe þeir hafi gjört þrifejungi betur, og ckki eigna mjer hann, þó jeg ætti iifeugan helrr.ing Læknisstafea hvaisins, og bænd- urnir á Skáium vissu þafe áfeur en hvalinn rak. En hversvegna gjörfeu þeir þetta? Til afe uppiýsa þafe, kemst jeg ekki hjá afe lýsa á minn óþekkta vin þeirri ónákvæmni og yfir- hylming í frásögninni, sem þeim ber afe for?- asf, er vill heita vandafeur söguniafeur: Ilann segir nefnilega: afe Sköruvíkurhvalinn hafi rek- ife 8nemma á siætti, eins og satter; og Skála- hvalinn „nokkru sífear“; enþetta: rnokkru sffear“ er ratinar sama sem seint í septem- bermánufei, þvf hvalinn á Skáltim og Lækn- isstöfeum rak rjett um sama leyti, ab eins mefe því millibili, afe búife var afe uppkvefea söluverfe hife (vanalega) á Skálahvainum, en hvergi nærri búife afe seija hann aiian, þegar Læknisstafea hvalinn rak. Hjeldu þá eigendtir jarfearinnar — jeg vona þcir kannist vife, afe þeir sjálfir hafi skýrt mjer svo frá, — en hvort þeir höffeu cignast jörfeina mefe afarveríi, kem- ur afe mjer iinrist, ekki þessu máli vife,— þeir hjeidu, segi jeg, afe hvalur þessi mundi ekki ganga út nema hann væri seldur meb því iægra verfei, þar scm 2 voru á undan komnir á samá sumri í sömu sveit — ekki stærri en Langanes er. — þcir vissu og vel — þafe niunu þcir einnig kannast vife — afe jeg væri mefe- eigandi hvaisins; og uppkváfeu því söluverfeife fyrir mína hönd sem sína; cn vildu ckki breyla því itppkvefena verfei á Skálahvalrium, þar scm jeg var fjarlægur; og var þó anfe- sætt, afe ieifarnar af honum hlytu afe bífea óseldar þangafe til hinn ódyrari hvalur væri seldur. þar sem „Langnesingurinn" segir afe jeg hafi komife eptir afe hvalræfillinn hafi verib útseldur, og eigliad mjer meira en helftina af honum, þá furfear tnig hafi hann ekki vit- afe af hlutdeild niinni í hval þeim, cr fyrir nokkrum árum rak fyrir Læknisstafea landi. þá er nú eplir iiife sífeara, afe rjettlæta þafe, afe jeg skuli vera svo djarfur afe ganga eptir rjetti Hofskirkju og mínum eigin: Raunar vona jeg, afe „Langne3ingurinn“ sje ekki svo fákænn og frábitinn lögum og rjetti, afe hann láti sjer ekki nægja þá rjettlæting mína, afe jeg hafi ekki afe eins rjett, heldur líka em- bættisskyidu til afe ganga eptir rjettindum Hofskirkju. En hann cr, ef til vill, ekki af baki dottinn fyrir þafe; þvf „rekaskrárnai“, segir hann, eru „pápiskar“! Er þá alit páp- iskt rangt, og pápiskur rjettur engin rjettur? Hver veit nema lögkænum manni gætl tekizt afe sanna þetta! En hvafe sem þessu lífeur, þá eru þafe ieife skjöl, þessi rekaskjö! Skálholts, sem þreifa eptir hverri hvaltusku“J Hvaituska lieyrir, ef til vili, eptir sumra áliti^ ekki til hvalreka. Hvalreka mun leigulifei vera skyldur lil afe auglýsa tafarlaust ijettum eiganda; og þab munu ficstir ieigulifear gjora; en öíru máii kann afe vera afe gegna um „h v a 11u s k u r n ar“ („lambarnsl og skorpib skinn jeg skrifabi ekki f reikninginn“:) og mundi þvf hvalreka eigeridum ekki aitjend þykja óþaift ab „þreifa" eptir þeim. Jeg þykist nú liafa svarab mfnum óþekkta vini eins vinsamlega og hann leitafei á niig; — óþekktari kalla jeg hann, af þvf hann sýnist vilja vera þafe; — og þafe er óneitan- lega fagurt afe gjöra gott í leyrium; — en — ,,opt má af máli þckkja maniiinn“. Og enda jcg svo Ifriur þessar meb þeirri ó-k, ab enginn hafi nokkurn tíma neitt verra um hann ab segja, enn ab hann gangi eptir rjetti sfnum og ræki skyldur sínar. Hofi 10. dag niaimánafear 1865. Halldór Jónsson. SYAR TIL IIERRA s. i. ndatt öfuyt, — ú tjón, hryggjumst dá J. porldkssun. f>afe er hvorttveggja, afe jeg hefi lítife feng- izt vife kláfeamálife liin sfíustn 4 ár, og ekkcrt um þafe ritafe, enda mundi jcg afe þessu sinni eigi liafa farife afe mæfea ianda mfna mefe rit- gjörfeum nm þafe mál, ef mjer lieffei eigi þótt naufeur til reka. Almenningnr hcfir sína tiú í þessu máli, sem eigi er aufeib afe fá hann af, og mjer hefir reynzt svo, afe þafe sje hife sama, afe berja í blágrýtife, og afe reyna til afe koma landsbúum í þessu máli á þá skofeun, sem jeg verfe afe teija bina einu rjettu; þafe verfeur eigi annafe sjefe, en margir sjeu þeir, er vilja eigi vita sannleikann, og skoM þvf cigi áslæfeurn- ar, og þótt þeir hljóti afe sjá sannleikann, vilja þeir þó eigi játa þafe. þeir eru því ver og mifeur allt of margir, sem afiaga öli atvik þessa máis, til þess afe geta haldife fast vife sína stefnu og villt sjónir fyrir öferum, og einn af þcim, er þannig fara afe lófel bíiiu, er þessl blessafeur s. i., sem ritafe hefir greinina í Norfe- anfara, 4. ári, nr. 6—7, um fjárkláfeaiækning- ar mfnar, Nifeurstafea sú, sem liann kemst afe, er svo rammskökk og öl'tig, afe furfea cr, afe nokkur skynsamur mafetir skuli geta fengib af sjer, afe rita svo, og svífast eigi, til þess afe geta komizt afe þessari nifeuistöfeu, afe afbaka sumt, slepjia úr sumu, sem tilgreina verfeurafe taka, og smfta sumt úr sjer, sem vife engin rök á afe styfejast. Herra s. i. segir t. a. m, afe fje mittliafi verife mcfe kláfea í septembcrm. 1861, og dreg- ur þafe af „Islendinei“, 4. ári, b's. 32, mefe því jeg iiafi eigi beiniíniu móimælt þvt í „þjófe- ólfi“, 16. áii, bis. 137. Nú er þafe alls eigi sagt í „Islendingi“, afe fje mitt liafi haft kláfea í septemberm. 1864, hcldur „afe þafe hafi þá lialt kiáfca fyrir svo skömmum tíma, ab þafe þá sje kláfeagrtmafe“. Er nú eigi aufesýnt, ab s. i. fer rnefe lirein og bein úsannindi í þessn þvert á móti betri vitund, og smífear þan úr engu efni? Hefir hann lijer eigi bersýnilega afbakafe orfe greinarinnar f „Isiendingi*, til þess afe blekkja landa sína, og sett í stafeinn hreinan dikt úr sjálfum sjer? En fyrst eig; var sagt í „íslendingi“, ab fje mitt væri kláfea- sjúkt, þá er greinin var ritufe því hcffei jeg þá átt afe slá varnaglann í „f>jó(dlfi“, afe þafe væri heilbrigt? Hel'M jeg þafe gjört, liefMjeg svarafe út f hött. Mefe þessum ósaiinindum sínum sýnir og s. i, afe hann hirfeir eigi um sannleikann í þessu máii; lionum er svo annt nin, afe telja löndum sínmn trú um, afe kiáfe- inn sje ólæknandi, afe hann hiifeir eigi um, afe finna nein sönn efea sennileg rök fyrir þcirri sögu sinni, cnda mun lionum veita þafe næsta örfeugt. þessa sögu sfna iætur hann sjer nægja afe styfeja vife þafe atvik, „afe jcg hafi cnn sigi rýmt bnrtu kláfeannm úr kindura mfnum eptir 8 —10 ár“ Jretta er og ósatt; jeg eignafeist fyrstu kindurnar í nóvembermánufei 1857, og sífean voru í septcmberm. 1864 eigi lifcin 8 —10 ár, lieldiir afe eins tæp 7 ár, og þær kindur, sem jeg þá eignafcist, haffei jeg allar læknafe fyrir nýár 1858. Epiir því sem s. i. t'arast orfe, mun flestum verfea fyrir, sem ekki þekkja ti| fjárlækninga minna, afe æila, afe kláfei liafi komife upp f þessuin fyrstu kindum mínum hvafe eptir annab f þessi 7 ár; cn þetta eru og hrein ósannindi; en liitt er satt, ab jeg árin 1858—63 keypti optast á haustum einiiverjar kindur undan iinifnuin úr kláöasveitunnm, sein svo eru nefndar, og sífeaM 1863, og ljet lifa og laknafei, svo afe jeg liefi optast á iiverju ári, sífean 1857, fengizt vife lækningar, og hcfir mjer ávallt veitt næsta hægt, afe lakna þessar kiáfesjúkn Uindur, Jeg ætla víst, afe lieifei kláfei koruife upp í því fje, er jeg hafM læknafe, tnundi eigi hafa verife ylir því þagafe, og blöfc- in liefMr víst cigi ieynt þvf, nje mótstöfeu- menn nifnir. En jea get mefe sanni sagt, afe í því fje míim, sem jeg einu sinni liefi lækn- afe, liefir engiiin kláfei komife, þangafe til haustife 1862, afe klafeavnttur kom í eina kind jnína veturgainla, og liaustife 1863 í fáeinar; en af hva'a orsökum? af þcim s'ókum, afe fje mitt gekk þau sumur innan uni kláfeasjúkt fje, en þess getur s. i. eigi, og lilýlur hann þó sjálfsagt afe vita þafe, fyrst hann er svo gagnkunnugnr öllum lækningatilrauniim mínurn, afe fje mitt hefir gengife upp í Mosfeilssveit á sumrum, og afe þar Lelir kláfeanum eigi veriö ntrýmt mefe öllu til þess í fyrra, og því var þafe mjög efelilegt, þóit lítill kláfeavoKitr kæmi fram f fje mfnu haustife 1863, þar sem þafe um snmarife haffei gengifc innan nm kláfesjúkt fje, og auk þess keypti jeg þá nm haustife eina kind til lífa undan htiífnum frá Kjalarnesi, þar sem þá var kláfei; enda liefi jcg aklrei neitafe því, njo þcír sem vit liafa á sýkinni, afe ein kind geti orMfe kláfesjúk af annaii, rjett cins og ein kindin getur fengifc fellilús og fcliilúsar kláfa af annaii. En fje mitt var þó aliæknafe aptur seint í ftbrú- arm. 1864, og sffean lielir enginn klafeavottur f þvf fundizt, og til þess afc menn geti eigi rengt crfe mín í þessu efni, set jeg hjer tvö vottorfe ófcalsbónda og alþingismanns Mugrnís- nr Jónssonar á Bráferæfei hjer vife Reykjavík, sem í fyrra-vetur var sk:pafcur af stiptamt- manniniini tii afe liara yfirlit mefe fjárkláfea- lækningunnm og fjenu í Mosfellssvcit, Sel- tjarnarneshrcpp og Reykkjavík, og hljófa þau þannig : 1. „Um rnánaíamót febrúar og marz hefi jeg seinast bafafe allt fje skólakennara II. K. Friferikssonar í Reykjavík, cn seinast befi jeg skofafe þafe 23. f. m , og hefi ji g f livorni!t þctta skipti fundife neinn kiáfeaiott f sau'fje þessu; cn um 23. febrúar, þegar jeg fyrst bafeafei nefnt fje, varfe vart vife lítinn kláfea- vott í fáum kindum. Bráferæfei 4. marz 1864. Magriús Jónsson“. 2. „J>egar jeg þann 24. þ m seinast skofe- afei gemlinga skólakennara H. K. Fiiferiksson- ar, voru þeir afe öllu óþrifa- og kláfcalausir, eins og þeir og aferar kindur lians bafa næstl. sumar og vetur verife allsendis heilbiigfear. Bráferæfi 31. marz 1865. Magnús Jónsson*. Af þessu er aufesjefe, liversu rjettegsnnn saga sú er, afe fje mitt bafi verifc kláfeaveikt f september 1864. Afe oferu leyti verfc jeg afe geta þess, afe jeg ætia mjer eigi afe lækna saufefje svo af kláfea, afe aldrei geti neinn 6-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.