Norðanfari - 16.09.1865, Side 4

Norðanfari - 16.09.1865, Side 4
FISKIAFLI hefir vegna beiluleysís oplav verib litill. TÁUGAVEIIÍIN liefir tekib fyrir einstaka bæi og nokkrir menn dáib. Barnaveikin befii Og stnngiib sjer nibur á nokkrum stöbum. PHOTOGBAPHI. I riæsil. mánubi var herra Photograph og timbiirmaínr G. Tr. Gunnars- son, sem er bdndi a Hallgilsstöbum í Fnjóska- dal, hjer í bænum hátt á abia vika , at> taka n yndir af fólki, ýmist á gler eba pappír, eptir því sem hvor vildi, sem optast er sagt ab hafi tekist ágætlega, enda á nokkrum myndtim sem vjer hölum sjeh, ótrúlega vel, og sækir því ab honuin í þessu tilliti, mdgur og marg- menni. I sumar hefir enskt gufuskip, tvívegis komib til Reykjavíkur, sem heitir Eiríkur rauM; ætla útgjörbarmenn hans aí> nema sjer bústaí) á austurbyggb Grænlands, en ur&u í fyrri ferb- iuni vegna hafísa, ab hvetfa þaban vib svo- búib. 3 ágúst haföi stiptamtmabur vor Hilmar Finsen komib á gufuskipinu Arcturus til Rv. ásamt frú sinni 4 hörnum þeirra og skyldu- hjónum. 7. s. m., ab fyrir fram fengnu leyfi, höfbu allir alþingismcnn í einum flokki geng- ib fyrir stiptamtmann til þess ab lieilsa honum og aina allra heiila, og stundu síbar nokkrir af hinum heiztu bæaibúum. Stiptamtmabur svarabi á ísienzku, og þakkabi bæbi þingmönn- og Reykvíkingum traust þab og velvild, er þeir vottubu sjer ; jal'nlramt flutli hann kvebju kon- ungs til allra landsmanna. 8. og 9. ágúst tók stiptamtrnabur vib emSættum sínum. Fyrir abfylgi stiptamtmanns og fleiri Rv. búa, höibu 3 menn úr Suburumdæminu, farib á fisliiveibasýninguna í Björgvin, meb gufu- skip-ferbinni í ágústm. CTSLEIiD/Ílt. 5. þ. m. hafiiali sig hjer briggskipib Hertlia, sem hafbi verib allt ab því ináiiuö á leibinni frá Kaupmannahöfn og hing- ab. I Ðanmörku og víbar iiöffu verib hitar miklir og þurrkar, svo grasvextur varb lítiil "og sumstabar hagskart fyrir pening, en þó horfur á því ab uppskeran mundi verfa i mebal lagi. Rúgur var farinn ab hækka í verbi, niatbaunir ab kaila áfáaniegar, verb á grjón- um eins og ábur, eins á nýlend'uvoíumim, sömuleibis á ull og tóig, þar á móti hafbi lýsi lækkab í verbi. Engar næmar sóttir höfbu gengib í sumar í Ðanmörku, en aptur var livartab yfir lungnaveiki og kvefi (Snive) í hestum, svo marga varb ab fella; cinnig ab kýr hefbú þ. á. venju framar látib fangi og eigi lieilzt. Næstl. vetur liafbi iiey reynzt Ijett ti! þrifa og mjólkur, en þar sem koin iiafíi vérib, gefib meb, ur< u þrjfin gób og málnyta mlkil; riiargir oru því farnir ab verja meiru -korni til lóburs en ábnr. I júním. leit út fyrir um ailan vesttir- hiuta Norburálfunnar, ab uppskeran og heyskap- nrinn mundi fara hær því ab óskum; þar á móti töldu menn vís.t í eystri hlutaunní, ab sakir hitanna og þnrrkanna í sumar, yrbi þar uppskcran ínjö,g lítil, því sumstabar væri jóriin ab kalla gróburlaus; og á Finniandi höfbu 'næstlibin ár verib mjög bág, og úr- komurnar þav f fyrrahaust fádæma miklar, svo útsaibib spilltist og ónýttist og akrarnir í sumar því gróburiausir og svartir. í nokkrum hlutum Luudúnaborgar á Engl, pekk í sumar megn bóiusótt. I Pjetursborg á Rúsplandi og víbar, geysat i mikil taugaveiki og mislingar, svo margir dóu. Kóierusóttin æbir nú subur á Egyptalandi, heizt íKaíró, i Alex- andríu, í Kartíne vib ána Níl, vib Zucs skurb- inn, í Arabíu og Indíum. Einnig var hún kom- in til Konstantínópel og Ankónu á Italíu. Á Indiandi voru og fleiri mannskæbar sóttir. Á Egypfaiandi og vPar fjéllu menn fyrir morb- engli þessum cba Kóleru hundrubum saman; Norhirálfu merin, einknm Bretar og Frakkar, voru því á glóbum, ab drepsótt þessi mundi fyrr en varbi, flytiast á sjó ebur landi í þessa cba hina borgina. Síban ófribarstorminum slotabi í Barida- fylkjunum, er þjóbin þar, sem ab nýiu risin úr ösku sinni, eir.s og fuglinn Fönix, nnb ujipyngdu fjþri, a(!i og þreki til nýrra fram- kvæmda og frainfara, já sem menn hafi elibí’- ab sverb sitt, þótt þar sje enn undir vopnum 150 þúsundir, en lagt hönd sína á plóginn, virmuvjelarnar, aktauma stýrisins og stjórnar- innar; enda þyrpast ná margar þúsundir af Norb- urálfumönnum lil Vesturheims, til þess ab setj- ast þar ab. Eplir skýrslu hermálarábherrars Stantons, hefir 1 milíión og hundr. þúsundir norbur manna verib þar á vígvellinum, af þessum manngrúa sæizt iiundrab þúsundir, en 325,000 fallib eía dáib af sjúkdómum og sárum. Meban á stríb- inu etób misstu 22,000 konur menn sína og margar tvisvar þvisvar, og einstakar optar, all- ar þessar konur fengu styrk ab sama hlutfaili og þær höfbu opt orbib ekkjur og liöfbu niikla ómegb. I júním. voiu skuldir ríkisins ortnar 2635 mill. dollars. (Framh. síbar). ÚIÍ VÖRUSKRÁ VEZLUNARMIÐLA í KAUP- MANNAH0FN, sem dagsett er 28. júlí 1865. 1 7B kaíjii 25—37 sk., 1 S> púbursykur 9| — 13-þ sk., 1 9> hvitasykur 21 — 22 sk , 1 Ú kandís 17 — 27| sk, 1 pottur brennivíns 8 stiga 13—13\ sk,, afsláttur 4| sk., 1 tunna af dönsk- nmrúg 5rd 16 til örd. 80sk., 1 t.af austursjóar- rúg 6 rd. 16 til 6rd 64sk., 1 t. af baunum 6—9rd. 1 t af grjónum 6 rd. 24 til 6 rd., 80 sk. 1 t. af höfrum 3 rd 72 sk. til 4 rd. 32 sk., 1 t. af malti 4 rd. 64 til 5rd. 32sk.. 1 t. rúgmjöls, sem er þurrkab og sigtab og vegur 2 vættír 9rd. 32sk. 1 Lft al lakara rúgmjöli 66 - 70 sk., 1 t. af ybes-salti'1 rd. 32 sk., 1 t. af Liverpool-salti lu d, 64 sk., 1 t. af tjöru 6 í'd. ti! 6 rd. 48 sk. t. af koltjöru2rd. 48sk. til 3rd. 56 s k., llestsmífa- kola 16 19 rd., 1 SkSf af iiampi 38— 53 rd , 1 Sk/7 af köblum 71 rd. 64 sk. tii 75 rd. íf'LENZKAR vörur: 1 t. af hákarislýsi, sem er tært 32 rd. 48 sk. 1 SkS af hvítri ull 180 —200 rd. (1 ti 54 — 60 sk.) 1 Skg af svartri ull 160—170 rd. (1 Tk 48—51 sk.), 1 par tvíbandssokka 38—42 sk., 1 par veilinga 10—20 sk. — Eptir því sem hirgaö hafa borizt frjettir ab austan og vestan af verziun lausakaup- mamianna H. Clausens, Daníels Jolinsens og L, Popps, þa er þab fullyrt, ab þeir almennt haíi horgab hvíla úll 1 U meb 56 sk , en misiita 44 — 48 sk , og 16—18 sk. fyrir tólg, en selt eina t. af rúg fyrir 7 rd., 1 t afbaun- um 8 rd., og 1 t. af grjónum 9 rd., 1 U kaffi 36 sk., 1 U sykur 24-22 sk., og 1 pt. brv. 16-14 sk. Vjer getum eigi en, því mibur, sagt meb vissu, þótt ólíklegt megi þykja, hvab kaup- menn hjer á Akureyri hafa geiib eba ætla ab gefa fyrir íslenzkar vörnr nú í sumar, þeim sem eru hjá þeini í föstuni reikningi, og ekki eru því meira skuldum hundnir; vjei ab sönnu höfum heyrt nefnda 54—56 sk , fyrir 1 ® af hvilri ull, sem gób væri, en í lausakaupum er hvít ull hjer ab eins 52 sk., 1 0> af. mislitri uil 38— 40? sk., 1 pd. af tólg 17 sk., 1 par tvíbandSsokka 32— 38-(bnda) -40 sk. væri þeir úrvals góbir, 1 par vetlinga 10-16 sk., 1 U æöadúns 7 rd. Framanaf kauptibinni var getib til ab lýs- ib mundi verba 30 rd. turinan, en nú er farib ab taia um 27 — 28 rd.. Ab sönnu hefir heyrst liingab ab eriskáveyzlunin á Grafarós, cba rjétt- ara eagt ierra verzlunarftililrúi J. Blönda! hjófci 29 rd. fyrir lýsistunnuna. Matvara er sögb lijer 1 t. rúg 7 rd 48 sk. Baunir 8| rd grjón 9i rd nema hjá kaupm P. Th. Joiinsen 1 marki lægri hver tunna; kaffi 36—40 sk., sykur 24 sk., hrv. 16 sk., þótt verfcib sje liátt á ullinni, þá eru þó fremur líkindi til, ab þab fyrst um sinn haldi sjer einkum á Englandi, iivar nú er beztur markafcnr fyrir ísl. ull, þangab flytja nú líka flestir cf ekki allir kanpmenn hjeban ull sína, þegar stríbinu í Bándafylkjunuin var lokib í vor, var þar minna af babmiili fyrirliggjandi en ókunnugir ætlufcu. Absönnu er nú síban babmullarflufningarnir trpptust frá Bandafylkjunum farifc ( Öbruni lönduin ab leggja mikla stund á vibaruilaryikju t. a. ín. í Aust- uiheinii, í Sufcurálfunni, Eyja-álfunrii, á-Sykil- ey, þá á Grikklandi, hvar babmuiiartekjan vaib í fyrra sumar 77 milliónir punda, og 72 mill. þar af seldust þegar. Annars þykir babm- ullin frá Subur-Bandafylkjunum hezt; þess vegna sækjast þcir, sem tóvinnuvjeiarnar eiga á Engiandi mest eptir iienni. Stjórnin ( Was- hingíon heimtar nú af þeini jarbeigendmn er babmull yrkja og selja, og eigi hafa gefi.fc lit- inönnum, scm eru í virinu þeirra frelsi, 25 rd. í skatt af hverjum 100 rd. virbi þeir seija af babmull. MANNALÁT OG SLYSFARIR. 1. ágúst þefta ár, dó Olafur hóndi þor- kelsson í Iláagcrbi á Hoffaströnd 72 ára gam- all, dugnábar- og sómamafur, skáld gott og fjölbæfur mabur, bjó til mölunarkvarnir og var 20 vor sigainabur í Drangeyarbjargi. Um nótt- ina 10 s. m. á Brúarlandi í Skagafirbi, varb ^ stúlka brábkvödd, sem hjet Sigríbur þorieifs- dóttir 25 ára, æftuÖ frá Siglunesi, Tieilsugób og efnileg; kvöldinu fyrir kerindi hún einkis nieins, en um morguninn þá á fætur var kom- ib, lá hún libin í rúminu. 20. s. ni. drukkn- abi ungur og efniiegur bóndi Gísli Gunnars- son á Kárastöbum í Iíegranesi, sem ásamt öfcrum manrii var ab ferja fje yfir vestari ós Hjerafcsvatnanna, en haffci livolft undir þeim; í þessu kom þrifcji mafcurinn afc, sem, gat bjarg- ab þeim er afkomst. Einnig f ágúst á þór- unnarseii í Kelduhverfi, druliknabi í brunni húsfreya Anna Gubmundsdóttir, kona bóndans þar Stefáns Olafssonar; liún hafbi verib farin ab fá absvif, er því talib víst ab um leib og hún var ab ná þar vatni, hafi hún fengib eit't absvifib og fallib ofan í brunninn. Um sömu nuindir haffci lília orbifc brábkvaddur mabur á ísafirbi, sem hjet Kristján og haffci verib vib verzlun. þar eba í grend, höffcu 8 kor,- ur dáib af aflejbingum epiir barnburb. Fyrir nokluu síban liefir frjetzt frá Grímsey, afc þar hafi orbib skiptapi meb 2 niönnum, sem menn lialda ab lúfca nnini liafa hvolt; annar rnab- urinn sem fórst lijet Jónaian þoikelsson á Eybum, annar bezti bóndinn á evnni, val- menni og atorlnimafur; einnig liafii þá á ey- unni gengib mikil taugaveiki, s\o margir láu rúm- fastir, og 3 efca 4 voru dánir; eneum afia af sjó varb því sætt nje veifci í hjargi, og heldur ekkert unnib ab heyskap; enga læknishjálp ab fá nema í fjarska, þar scm eyan liggur 6 vikur sjávar í hafi út iindan þorgeirsliiiffca en úr Grfmsey 14 vikur inn á Ákureyii. Frá Grímsey hefir ekk- ert spurzt nú lengi, bvo vjer vitum, nje nein- ar tilraunir gjöifcar, afc vita hvernig þar lifci, sem í slíkum kringumstæfcum, sýriist allt of núkifc afskiptaleysi. 11. þ. m. Ijezt Jireppstjóri Árni Gufcmunds- son á Naustum af taugaveiki, hjcrum sexiugur afc'aldri, einn mefcal hinna beztu bænda í Ilrafna- gilshrepp, eljunar- og liófsemdannafcur, lijáip- fús og áreifcanlegur í loforfcum, vandafur og háttprúfcur; liaffci verifc 30? ár í hjónabaiidi, og átt mefc konu sinní, seni nú lifir hann, 4 börn, af hverjum 3 lifa 2 synir pg 1 dóttir, sem öil eru orfcinn fullorMn. I næsli. ágústm, var íluitur liingab vestan af Slglufirfci dánskur sjó- mafcur sem Iiaffci fótbrotnafc. þafc var farifc hjer fram og aptur um ha inn til þess ab koma honum fyrir, á mcban á lækning lians staTi, og lá vib sjálft ab liætta yrbi vib svo búib, þvi bæfci cru iijer jafnan fleiri efca færri afc- komandi sjúklingar fyrir, og læztir af þeim sem húsum ráfca, sem hati kringumstabur til þess ab taka veika menn. Af þcssu er enn aub- sætt, sem fyrri, hve mikil naubsyn cr ab iijer komizt upp si>ítalí, sem var á orfci í fyrra eba liitt hib tyrra en nú er dottib f dá, eins og lijcr gengtir til meb flcsta nýbreytni, sem til góbs lioríir. Hinn ábnrnelndi danski mafcur tók á<nr eba eptir ab hann kom hjer veikindi, ECai leiddu hann til hana. FJÁRMfjRK. Ilamarskorifc hægra Tví'týft framari vinstra. Brennmaik: KMH Kjartan M. Haildórsson í Feliseli í Kinn. Biti framan lnegra. Vaglskorifc aptan vinstra. Brennimark: KS. Kiistján Sigurfcsson á Ilrappstöfcum í Kinn. Tvístýft fram hægra. Sneifcrifafc apt. vinstra. Brenaimark: HJS. Ilaildór Jónathansson á Tóvegg í Keldu- hvertí. Tvístýft aptan hægra. Sýlt vinstra, Jón Jóhannesson á Grund í Grítubakka- lnepp í þingeyjarsýslu. B'afcstýft franian hægra. Magnús JÓnsson í Vífcivallagerfci í Fljóts- dalshrepp. Stúfrifafc hægra; sýlt vinstra, gat undir. Brermmark : E i n a r A Einar Ásgrímsson í Grímsnesi á Látrast. Ilvatt vinstra. Oddur Sigurfcsson á Kálfborgará í Bárfcardal Brennimark: lláldþ Ilálfdán þórarinnsson á Skcri á Látrastr. Brennimark: þordr þórfcur Jónasson á Skeri á Látraströnd, I Hhistarstýft iiægra. Harnarskorifc vinstra. Brennimark: Th II. þóraririn llalldórsson á Nýpá í Kinn. Sneitt apt. bili fram liægra. Stýft vinstra. Brennimark: SPL. Sigurfcur Pjetur Laxdahl í Ilúsavík. Eiijandi o<j ályrydarmadur ]i j Ö r II J IJ It S S 0 I). Pientafcur 1 prentsm. á Akureyri. B. M. StapkánsBon*

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.