Norðanfari - 26.09.1865, Blaðsíða 2

Norðanfari - 26.09.1865, Blaðsíða 2
— 58 valda eigin kona og rae8 henni mannvænleg- ustu börn; þau eignu&ust 16 börn alls, og lifa enn 12, ílest fuiltí&a og eitt gipt, 4 voru dáin á undan fööurnum, eitt fulltí&a, frumgetni son- urinn, afbragb jafnaldra sinna, er dó 25. jan- úarm. 1859. því næst var hann gdbur efnamabur, bj<5 mikiö og vel og var jarft- eigandi, og þótt ómegftin hl*8ist á bann, juk- ust efni hans en minnkuÖu eigi. Gubhrædd- ur maíuir var hann. þab eýndi sig meí) einu or8i í því, afe hann vildi í engu vamm sitt vita. Hann var rjett trúa&ur. fast trú- a&ur, kirkjurækinn, hófs- og sparsemdarma&ur einstakur og mikill iljuma&ur, hreinskilinn og og einlægur vi& hvern sem í hlut átti, þótt eigi væri hann ætíb mjúkur á manni fyrst í stab, einkum vi& ókennda. Hann var merk- ismafeur, því auk þess sem áfeur er talife, var hann fjölhæfur smifeur, haffei mikla nátt- úrugreind, frófeleik talsverfean, nokkufe útlend- an, en einkum innlendan; sjer í lagi var hann vel aö sjer í trúarlærdómi vorum og heilagri ritningu. Ekkjan, börnin, heimilife, sveitin, margir kunnugir fjær og nær sjá þessum elskuverfea merkis- og dánumanni á bak mefe eiplsegum og sárum söknufei. Gufe gefi voru landi margahans líka! t Eptir afe jeg var búin afe sjá á bak, ást- kærum ektamaka, og elskaferi mófeur, þóknafe- ist Drottni líka afe taka frá mjer einka son minn Magnús Magnússon, 24 ára gamlan, hinn 3. ágúst f. á.; var mjer í mínum þröngu kring- umstæfeum missir hans nokkufe þungbær, því auk þess, afe hann ungur og gamall sýndi mjer öll þau hlýínis- og elsku merki, sem gott barn getur sýnt foreldri sínu, þá var liann í öllu tilliti llklegur til afe geta mefe sóma stafe- ife í stöfeu þeirri sem honum var ætlufe; liann var mesti fjörntafeuv, röskur til hvers er hann gekk, skcmtinn, glafelyndur, og ávann sjer hylli allra er hann umtrengust; og þafe sem gluddi mig mest af öllu, — gnfehræddur og ráfevandur. En þó mjcr falli tilfelli þetfa nærri, vil jeg samt mefe aufemýkt gefa mig undir vilja míns himneska föfeurs, ,því jog veit ufe allt ltvafe hann gjörir er gott, og afe þeim sem elska hann, skulu allir hlutir samverka til hinns bezta. þessum fáu línum, ásamt hendingum þeim er þeim fylgja, bife jeg hinn heiferafea ritstjóra „Norfeanfara*, afe veita vifetöku í blafe sitt, Jeg veit Gufe minn, afe sæll er sá, sem þú í miskun agar. Jeg veit þín alskyggn augu sjá ætífe hvafe bezt mjer hagar; líknsaman föfeur þekki’ eg þig þó stundum lífei yfir mig dymmir mannrauna dagar. Jeg tel mig sæla, því afe þjcr, þóknast hefir í mildi sorgarbikar afe senda mjer sern afe jeg tæma skildi; mundi jeg vilja mögla’ um þafe mjer þó aö berist höndum afe annafe en æskja vildi. Jeg fe! mig Drottinn, aufemýkt í, algófeum vilja þínum; skjálfandi hendi skal jeg því skerfi taka vife mínum; vorkunnsamur þú verfeur mjer, vanmáttug skepna þín sem er, sem blýfe mófcir börnum sínum. Himneski fafeir þegar þjer þóknast mig hryggva afe gjöra, frclsarans dærni fagurt mjer fyrirmynd æ skal vera. Lífs þó mjer finnist leifein myrk líknsami Gufc mjer veiítu styrk, minn kross án mögls afe bera. Alvizku þinni er ekkert leynt, einn veiztu hvafe mig grætir; ástvina missi eg hef reynt ekkert stundlegt sem bætir. þú sem tehir mín höfufe hár hjartans andvörp og sorgartár, ei sífeur grant afe gætir. Frændur vini og raerka mjer mildi þín gaf afe hljúta, fæstra þeirra til fylgdar hjer fjekk eg þó lengi’ afe njóta! einmana’ afe stundi’ eg uppi senn alla vifeski'in kærstu menn, tiörmiinga bylgjur hóta, Nú minn einka jeg syrgi son sviptan lífinu í skyndi, mfn ellistofear vænleg von var hann og daglegt yndi, bezta skeifei síns aldurs á er hann tekinn injer burtu frá, svo enn, um sárt jeg bindi. þunghært afe vísu þykir mjer þetta mótiæti afc reyna, en gott er afe vera grætt af þjer græfcarinn allra meina. Óbrigfcu! sannleiks orfein þín eru í lífi og daufea mín, huggunar lindin hreina. Hjerveru minnar síuttu stund stöfeuglynd vil jeg bífca, þar ti! ástvina fæ jeg fund fyrr en vsrir mun lífca; vonin gefur mjer vissu þá: vini mfria jeg skuli sjá í frelsarans fafemi blýfca. 6, hverou farsæl er eg þá, alls kyns er þrautir lynna, en laus vife sorg og synd eg má, saknafca vini finna, og ekkert hindrar um eilíffe mig alvaldi Gufe afe lofa þig, fyrir lausn mína og niinna. Mófeirin: Blaría Hannesdóttir. f MAGNÚS MAGNÚSSON. Um yndælan vormorgun úti jeg var árlega staddur f fjallahlífe grænni, > haffei jeg enga áfeur sjefc vænni ylmsætu blómin glönsufeu þar. Fallega sungu fuglarnir smáu er földust f blómanna dýrfelegum reit fallega lækirnir bunufeu bláu, hlómfagra vökva gjörfeu þeir sveit. Heifcur og fagur mjög himininn var, en hlæjandi sunna úr marar gekk djúpi og jörfeina íklæddi albjörtum hjúpi, engan skugga á svo afe bar. Eg varfe af þessu yndæli hrifinn sem aiblómgvufe náttúran virtist mjer Ijá; minn var þá andi til hæfeanna hifinn, liann vildi eitthvafe meira þar sjá. í vetfangi sama um himinin há harmþrungnu skýiri dreifa sjer gj'irfeu, allt fannst rpjer dapurt og dofife á jörfeu dansinum hættu fuglarnir smá. Lækirnir sorgarnife Ijeku mjög dymmum líka í fjöllunum drundi náhljófe, jeg varfe helkulda gagntekin grimmum, en græna hlómiö fölnafe hvert stófe. Hvafe veldur þessu hugsa jeg rjefe, en heyrfei þá röddu svona mælandi: „Ileilagir englar afe helgunar íandi þíns bjartkæra vinar, sál fara mefe“ ; söknufei hrifinn hrópa jeg gjörfei liví ertu elskafei fóstbrófeir minn, helstungin daufeans hárbeitlu sverfei hæfest þegar glansafei lífsdagur þinn? Allt eins og blómin í hlífeinni hjer hlutu afe skrælna af megnum nákulda, eins fyrir daufeans allinu hulda æskan þín blýfea fölnnfe nú er. Allt eins og fuglar sem fallega syngja fögrum í Inndi og sitja í krans, vinanna fjöldi vann þig umkringja vænan stígandi glefeinnar dans. Scm lækurinn blái bunar mjög tær og bætir gvasvöxtinn á hrjóstugu landi, Svo þínar gjafir glöddu þurfandi, Gufei og mötinum þú jafnan varst kær. þín unnusta sáran söknufe má reyna sem kættu forfeum glefeinnar jól, þá ástin sjer Ijek í hjartanu hreina setn himni á blálim, skínandi sól. Man eg þig clskafei ættbrófeir minn orfefærife stillta og vifemótife hlýi'a, sem afe þig prýddi, en frelsislund frífea fallegi auglysti svipurinn þinn. Heppnar og fjörugar gáfnr þú geynvdir Gófeur vife alla og skeratinn uin leife, stöfeugri hlífeni vife Gufe ekki gleymdir hann gjörfei þig sælan í lífi og deyfe., Yinfastur hógvær og hreinskilin eins hvívetna gætinn í orfei og verki, Stófest þú und fvelsarans strífeanda merki stöfeugt og mattir ei heirtts glisife reins; aufeife þjer laugra varfe lífdaga ekki en lifir þín minnirig sem betri er en fje, sálin þá losnafei holdsins vife hlekki himins til byggfea, mefe fögntib liún stje Alsæll þú lifir þar útvöidum mefe aibjörtum rjettlætis sveipafeur klæfeum, og alls kyns himneskum aufegafeur gæfeum alveldi Drottins færfeu þar sjefe. Ó, hvílík sæla og unafearbiýfea enginn sem skilja daufeiegur kann. Heims þegar endar mín hjer.vistin strífea, Ilittumst vife glafeir í sHilunnar rann Ó B. t Fstg! éinn úr fjarlægu Iandi flutti mjer harmsögu þá, sem afe er svona hljóíándi: — sviplega þar vife mjer brá —. „Daufeur er mæringur mætur, — vife mirining han? faila mjer tár —f Magnús Bjöms mögur ágætur manndyggfea vinuiínn klár“. 'r * y Hulife er höfufe þittt rnoldu hryggir þafe sáriega mig, cngan vin framar á foldu fæ jeg eins tryggvan og þig. Afeur þá ungir vife saman æskunnar Ijekunt vife spil, margt þá vife gjörfeuin oss gaman glefei og ánægju til. Ilverfandi tífein ei tefur tímarina uppfylling ná, daufeinn ei grand bife ogs gefur gengur hann ekki fram hjá. Fágafeur fannhvftum hjúpi fi'æridi ástkspri prt hií. ,, geymdur í grátþöglu djúpi grafar, hvar bi'undarfeu nú. Syrgja þafe lir'ar og frændur fafeir og mófcir ástkær, fljótt hvafe þú fjöri varst rændur og fangafcur daufcans í klær. Vizka þjer veittist mefe aldri vonar um hrfdegis stund, hataöir aumingja aldrei allt fram afe sífeasta blund. Hngprýfei sæmdur og súina sannleikans elskafeir ljós, æfi þín endafei fróma sem árdegis ný fölnar rós. I Hylli æ hafi)iifeu manna liafnafeir gófeverkum sízt jeg má og sjerhver þafe sanna svo mun þjer hvívetna lýst. I sarnverkis störfum áfe strífca stófestu sera hetja mefe averfc, heiöur þinn hrópafeist vífea af hjervistar skammvinnri ferfe. Srflafean þig æ jeg syrgi söknufenr hjarta mitt sker, alvot mín augu því byrgi; eilífðin blasir mót þjer. Tvisvar varst tíu’og sjö ára trúfasti vinuriun snaufes, meinleg þá mótiætis bára mæddi þitt hjarta til daufcs. Ileims ertu horfinn frá strífei hafinn í sæhmnar reit, þar fafemar þig Frelsarinn blýfei l'agri ntefe englanna svcit. Fagur þá frifearins andi ferfelúnum hvílu þjer hjó, 8álin á sæluniiar lattdi sífelldti litir í ró. Sífcar meir fæ jeg þig finna fjörgafean lífs eptir nótt, mínir þá lífdagar lynna lífeur afe fundura þeim skjótt. J.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.