Norðanfari - 26.09.1865, Blaðsíða 3

Norðanfari - 26.09.1865, Blaðsíða 3
pAKKARÁVÖRP. Afefarandtt fösludagsins, hins 16. Septem- berm. næstiÆinn, varb jeg fyrir því tjóni ab «11 bæjarhús hjá mjer brunnu til kaldra kola, nema stofa og skemma í tveimur stafgólfum hvert um sig. Fólk allt gat bjargab sjer, flest klæblítib, surnt út um glugga og annar= sta&ar eptir því sem ástúö. Litlu varb bj.arg- íit) nr húsutn þeim sem brunnu, er voru búr eldhús, dyralopt og baöstofa portbyggb meb reisifjol og húsi undir, nema mestmegnis af fatnubi úr þremur rúnrum, er jeg nábi út um glugga og ötru smáveg's. Ab áfurnefndri stofu og skentmu varb hjargab, á jeg ab þakka einstokir snarræii og atorku herra Páls Páls- sonar á Aubunnarstötum, er jeg sendi tii um nóttina og þegar í stab kom vib 7. mann, og fann upp á því srijallræbi ab bera ab húsum þessum mykju og þekja þau meb henni eptir því sem varb til þess ab verja þau eldinutn; þá var og sent víbar um bæi eptir mannhjálp svo ab alls urbu þeir 31, sem meb góbmn vilja og fylgi gjörbu þab sem í þeirra valdi stób til þess ab siökkva í rústnnum og flytja á burtu subur í á allar molúir, sem seint ætl- ubu ab kulna út svo ekki væri af þeim hætta búin, Jalnvel þó jeg ekki sje fátækur svo jeg vært sjerlega upp á abra kominu, þá voru þó kringumstœbur nn'nar, sem nærri má geta, í mörgu tilliíi rnjög örbugar, þar eb jeg bæii hafbi inisst nratbjörg mína, búsgögn, fatnab og annab, og þar ab auki hafbi ekkert skýli ol- an ,ytir tnig og fjölskyldu tnína, en komib fast ab þeirn líma, þá allra vebra var von; minn- ist jeg því m?b þakkla&ti og virbingu sveit- unga minna og þeirra utansveitarmanna, sem urbu til þess af góbum hug ab rjetta injer hjálparhönd bæbi í orbi og verki, svo jeg gat komib upp skýli handa rnjer til vetrarins, og eius ineb því ab gela mjer þab sem mig mest vanhagabi um; má jeg fyrst telja til jiess höfbingshjónin alþingismann, stúdent Pál Vfda lín í Yíbidalstungu og konu hans, iiúsfrú El- inborgu Fribriksdóttur, og sömuleibis systur hans, préstsekkju húsfrú Ragnheibi sama- stabar, sem á svo rnargan hátt sýndu mjer miklar velgjörbir, ekki einungis meb því ab taka af mjer tvö börn í sex vikur, klæba þau og gofu mjer liesta af trjávib, heldur og margt ílelra sem ínig vanhagaíi unr og sem nuinib hefir rniklu veibi, auk þess sém P. Yídalín sjálfur kom meb mönnum sínum mjer til hjáipar vib eldsvobann og sagbi þar fyrir verkum meb rábum og dab og livatti a&ra til þess ab liösinna nijer epíir efnum og kring- uinstæbiim. Abrír sem veittu mjer lib annab- hvort meb því sjálfir ab vinna hjá mjer eba ljá mjer menn ókeypis og sömuleifis meb fje- gjöftun voru þessir: sóknarprestur minn sjeta 0 Thorberg, ábur nefndur lieria Páll Páisson á Aubunnarsíöbum, ekkja Gubrún Tómasdóttir samastaöar ísigurjón Ólafsson ( Auburmarstaba- koti, bóndi Jón á Kolúgili, Hóhnfríbuí Datií- elsdóttir samasta'ar, hreppstjóri hérra Fribrik Davíbsson í Hvarfi, D. Ðaníelsson í Yíbidals- tungu, ekkja Giifrún Jónasdóttir á Litlu-Ás- geirsá, bóndi L S Einars on, bóndi Bjarni He'gáson á Stóru-Ásgeirsá, ekkja Gufrún í þórukoti, ekkja Steinvör Skúladóttir á Lækja- móti, bóndi Jón Jónsson samastabar, bóndi Bjarni Uestsson á þorkelslióli, búndi þórbur Oddsson á Tittlingastöbnm, bóndi Björn Gub- mundison á Refsteinsstöfum, gullsmibur Jó- hanncs Gubmundsson á þernumýri. ekkja ll. S, Sæmundsdóttir samastabar, bóndi Bjarnhjebinn á Böbvárshóluin, ekkja Sigríbur Jónsdóttir á HÖrglióli, rábsmabur Bjarni Snæbjarnarson sama&tabar, steinhöggvari Sverrir Sverrisson, fengdasonur minn Elícser Amórsson, bóndí Baldrin Helgason á Sporíi, bóndi.Iónas Ðaní- elssori í Bjargtiúsum, gtillsmibur Bjarni Jóns- son á Grund og bóndi Bonidikt Jónsson á Sfbtt; öilunr þessum mönnurn, sem sinn á hvern liátt hafa meira og minna átt þátt í því, ab bæta úr þörfum raínum og láta tjón þetta verba mjer sem minnst tiiönnanlegt, votta jcg niitt hjartans þakklseti, og bib þann sem ekk- ert kærleiksverk lætur óendurgoldib, ab um- buna þoim þab, þegar þeim mcst áliggur. Galtarnesi 26. marz 1S65. Jósef Loptsson. í handriti því, sem þakltlælib í 7 nr. blabs þessa cr prentab eptir, um kommatargjalir lausa- kaupniannanna Thaaes og Robbertsens, hafbi misritast J í stabinn fyrir 2 tunnur af grjön- um, sem irerra Canceiliráb sýslumabur þ. Jóns- eon á Húsavík hefir fyrir löngu síban ámálg- ab um ab væri lelbrjett, og einnig er tekib fram í greininni scm hjer kemur næstáeptir: þESS ÍIÆFIR AÐ GETA SEM GJÖRT ER VEL. í 7. nr. Norbanfara þ. á. blabs. 14. stend- ur þakklæti frá sýslnmanni þingeyinga, herra Gancellirábi þ. Jónsyni til lausakatipmanna á þórshöfn hjer í hrepp herra Thaae, og herra Robbertsen fyrir þá höfbinglegu rausn er þeir á næstlibnu sumri sýndu okkur innbúum Sauba- nc8shrepps, í kornmatargjöfum; en af því þar eru ekki taldar nema 4 tunnur frá hverjum þeirra, eins og þeir upphaílega höíbu lýst fyrir sýslumanninum, finn jeg mjer skylt ab geta þess, ab hvor þeirra fyrir sig afhenti mjer — sem gjöf til hreppsins 5 tunnur af kommat nefnilega 2 tunnur rúgs, 2 tunnnr grjóna og eina tunnu bauna. Einriig hafbi hinn fyri- nefndi herra Thaae geíib hálla abra korntunuu til hreppsins sumarib 181>3. þá er einnig skylt ab nrinnast gjafa herra prófasts Halldórs Bjöinssonar á Saubanesi, setn ITá því liaustib 1862 ab hreppsþýngsli og bág- indi fóru ab aukast hjer úr hóti, iieiir—reikn- ingslega — gelib hreppnum rúina 60 rd , auk allra gjafa og greibvikni sem ýmsir þurfandi sífellt ’hafa notiö af hendi herra prófastsins og kottu hans húsfrú þóru Gunnarsdóttur. 01!- úm þessum heibrubu og liáttvirtu mannvinum votta jeg hjermeb innilegt þakklæti mitt og allra innbúa Baubanesshrepps, fyrir ofantaldar höfbinglegar gjafir. þess er einnig vert ab geta; ab flestir þeir vinnumenn í Saubaneshreppi sem ekki hafa ab svara tíuudavgjöldum, gáfu til hreppsins í fyri a- vetur frá 48 sk. til 2 rd. er samtals gjörbi 2á rd. Fyrir þetta drenglyndi þeirra vottajeg gefendunum hjermeb þakklæti mitt og alls sveit- arfjelagsins. Sybra-Lóni 3. apríl 1865. Jón Benjamínsson. Mjer er enn í fersku minni góbvild sú og hjálpsemi er ailir AUureyrarbúar ylir höftiö sem jeg hafbi kynni af og samblendi vib, Ijetu í Ijósi vib nrig, þann tíma er jeg dvaldi þar, sent hjalparþurfandi sjúklingur undir læknis- hendi, fiá því snemma í marzmánubi 1863 til þess í ágústinán. 1864; meöal þessara nafn- greini jeg fyrst og l'remst’ læknirinn sjáifann Herra J. Finsen, sem alþekktur er ab lijarta- gæzku og ljúl'mennsku, nákvæmni og vorkun- senii vib sjúklinga sína, þarnæst konu hans frii S. Finsen, er Ijet mjer dkenndrif tje mikla umönnun; einnig heiburshjónin M. Júnasón og konu hans G. Jónsdóttur, er jeg sem hús- viltur gestur og framandi, af eintómri góbvild fjekk hæli og húsnæbi hjá, og ennfremur klausturhuldara herra A. Sæmundsen og konu hans S. Sæmundsen, því bæbi þau iijón voru samtaka í mannúbleika og góbvild ailri mjer tii haoda, og sama má jeg um fleiri segja Enn þó orbafjöldi livort senr er fyrir þegnar velgjörbir eba f hverju öbru tilliti, sje aö visu iítils metandi og liaii á stundum ef tlivill litla þýbingu, þá er þab þó sannur máls- háttur: ab „orbin eru til alls fyrst“, og ab, „glebst hver vib velkvebin ovb“ enda er hæg- ast ab láta þau í tje fyrir þá sem ekki liafa annab ab grípa tíl; þau ge:a og á stundum vevið án raups og af alvöru töluö; en iiversu sem orð mín nú kunna að verba tekin, finn jeg mig ei ab síbur knúba til meb línum þess- mn ab votta ölluin Iiinum áburnefndu vibhafn- ar- en hræsnis-Iaust þakklæti nritt. Siglunesi 5. júnimán. 1865. Marsibil Jónsdóttir. þegar jcg á næstlibnu hausti, veiktist af hættulegum og óþekktum sjúkdómi leitabi jeg apóteks tnebala eptir fyrirsðgn iæknis J. Fin- sens þrisvar eða fjórum sinnum hvab epiir annab, og fór alltaf versnandi svo jeg gat orbib enga bjorg rnjer veitt og lítil von var um bata fiamar, samt var til reynsht sent eptir Iiomöopata mebulum til sjera þorstcins á Hálsi, al' hverjtim rnjer brábum fór ab batna og þab furbanlega fljótt, svo jeg nú fyrir nokkr- mn tíma er búinn ab fá eöniu heilsu og jeg ábur haibi. þetta vildi jeg gjöra löndum mínum kunnugt bæ'i þeim manni til verbugs heibur8 sem Gubi þóknabist ab brúka fyrir verkfæri til ab viðrjetta heilsu mína, og því til sönnunar ab Homöopatían sje þó ureíra en eintóm hjátrú. Einnig finn jeg rnjer skyit, jafnframt því jeg minnist á veikindi mín, bæbi í vetur og fyrrasumar, að minnast þeirra mörgu meb þakklátu hjarta, seni í þeim og þaraf ieibandi ýmsum ervibum kringumstæbum rjettu mjer bróburlega hjálparhönd, þó jeg hvorki geti eða kæri mig um ab nafngreina þá, því jeg er viss um, ab enginn þeirra befir ætlað ab gjöra þab sjer til bróss, hvar uppá jeg tek dæmi af einurn manni mjer dviðkomandi og lítt kunnum, sem gjörbi sjer ferb tilmínívet- ur þegar jeg var sem veikasíur og gaf mjer rúmt 8 rd virbi, mest part í koinmat, en bab mig þar meb ab geta eltki nafns' síns; þess- um manni einkum, samt öltum öbrum sein í smáu eba stóru ijettu neyb mína, voíta jeg innilegar þakkir. og bib og vona ab hann sem reikuar sjer gjört allt sem \aib hans minnstu bræbur framkemur muni þab á sínum tíma endurgjalda. þríhyrningi 29. jiílí 1865. Ó. Olafsson. IiVER ERT þÚ SEM DÆMIR ANNARLF.G- ANN þJÓN; HANN STENDUR EÐA FELL- UR SÍNUM HERRA. Margur einn hefir taíab og dæmt «m dauðsfal! Nathans Ketilssonar á Illhugastöbura á Vatnsnesi, eptir ab hann svohörmulega rnyi t- ur var 1828 á hans eigin heimili, enda fann, áleit og dæmdi, þáverandi hjerabsdómari í Húna- vatnssýslu kanseliráb Blöndahl, samverkendur morbs þessa hegningar og daubaverba, og var hann bæði sök þessari gagnkunnugur og þar ab auki álitinn rjettvíst yfirvald; og nú ný- lega helir þjóö vorri byrzt morbsaga þessi á- samt tneb yfiriiti yfir lífsferil Nathans heitins, og tilclrög natns hans hvab lesa má í Islenzkra jíjóðsagna 3. hefti 22 blabsíbu, meb fyrirSkript- inni; Satan vitjar nafns, en þar eb saga sú er fyrir útbreibslu rita þessara orbin þjób- kunntrg þá knýr mig verbskuldub virbing fyrir sannleikanum ab Ieiba almenningi fyrir sjónir hib rjctta og sanna í greindu efni. Svo er þá máli varib ab móbir Natans, Gub- rún Hallsdóttir sem hjer í sveit dvaldist því nær 80 ár, og sálabist í janúar 1863 þá 94 ára, og var aila tfb áiitin greindar og rábvendn- iskona af öllum hinum merkari er til hennar þekktu, og samkvæmt er lýsingu yfir hana í Norbanfara sania ár. Er jeg ásamt fleirum heyrnarvottur ab því ab hún var eitt sinn spurb hvar fyrir hún heföi látib son sinn heita Nat- an þar eb þab nafn væri ekki algengt ebur í ætt hans, svarabi iiún: því rjebi jeg ekki hvar uppá jeg skai segja ykkur lítiifjörlega sögu og er þ;í fyvst: „það var eina nótt þeg- ar jeg var gipt fyrir tveim árurn á Móbergi hjá tengdalötur rnínnm Ey úlfi hreppstjóra Eyúlfssyni, og búin að e:ga mitt fyrsta barn Gubmund Ketihson, en þunguð að öbru, að mjer þútti ab mjer koma mabur, hann var f útlendum frakka dökkraubum og allur þótti tnjer liann tíguglega búin, meb hátt á höfði og snotur ab ÖSIu, beiddi hann mig ab láta barn þab er jeg gengi meb heita eptir sjer, þóttist jeg þá spyrja hann heiti, liverju hannsvarabi; hann Eyúlfur hjema þekkir mig, og þá vakn- aði jeg, sagbi tengdaföbur mínum drauminn, og kvabst hann átt Irafa Jón fyrir bróður sem ungur hefði siglt til Kanpmannahafnar hvar hann framabist og d.valdi mjög lengi, hvar tiann snögglega hvarf á kvöldi einu, gat Ey- úlfur til ab vera hans hefbi vitjað nafns til mín, og hvab óþarfa því ab skeyta, þvf ekki hefbu þeir Jónar í ætt sinni verib mjög lán- gel'nir taldi hann þar meb Jón son Steirrs biskups, og fieiri. Vib fæbingu barnsins þjáð- iat jeg mjög af öngvitum samfara náttúrleg- utn þjáningttm, og haffci þab mjög raikil áhrif til spillingac veikinni, ab engin sem vib var, liaföi naubsynlega þekkingu f því tilfelli. En þann sama dag er jeg ól barnib utessaöi þrest- itrinn sjera Aubunn Jónsson, á Holtastöbum, og dvaldi um leib hjá sýslumanni berra Magnúsi Gíslasyni á Geitaskarbi, en seint um kvöldib kom hann ab Móbgergi á heimleið sinni ab Blöndudalshólum, til Eyúlfs vinar síns, lrver eb bab haun þá ab skíra barnið fyrir hlutab- eigend.ur, því faðir þess Ketill var í veri. en jeg nær án mebvitundar, vildi þá prestur rába nafni barnsins og skyldi Eyólfur kjósa hvort hcldur haan vildi barnib hjeti llarpagó ebur Natan og kaus hann hib síbara, en þegar jeg kornst tii fullkominnar meðvitundar og heilsu gebjabist mjer ei að nafni þessu þareb enginn frænda þess mjer þekktur hafbi nafn þab borib en þar vib hlaut ab vera og hefi jeg nú sagt orsakir til nafnsins þær jeg frekast veit*. Getur nú nokkur sjeb ab söguþvættingur sá í áburgreindutn þjóbsögum, hvab viðvíkur Natansnafninu eigi skylt vib þab bjer talda sem er þab sanna og rjetta. Vil jeg nd enn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.