Norðanfari - 10.07.1866, Side 3

Norðanfari - 10.07.1866, Side 3
— 23 — Iieldu'r aS þvf, a6 hann heílr eliipa?» hjúinu þau verk, er hann mátti sjá aö því voru um megn, ehur og óvanalegan starfa þann, er ein- hverjum sjerstaklegum háska er bundinn, e?ur ab hverri annari orsök, er húsbónda verfrnr gefife ab sök á, þá skal hann kosta lækning hjúsins, og greifa því skababætnr fyrir verka- tjón þess, cf nokkurt verbur, cptir ab þa& er frá liontim farib. Eptir atvikum ska! húsbúndi þar ab auki sæta sekturn frá 2— 50rdl., nema hann hafi bakab sjer þyngri hegning eptir öbrum lögum. 23. grein. Nú veikist hjú ebur slasast af öbrtim at- vikum en r,ú voru talin (21. og 22 gr ), og skal þab þá sjálft greiba þann kostnab, erleib- ir af lækning þess og sjerstakiegri abhjúkrun, en húsbúnda skal skylt ab fæba þab án endur- gjalds. Sje legan ekld hátfuin rnánubi lengri um slátt tbur um verlíb, ebur mánubi lcngri um abra árstíma, þá skal hjúib einskis í missa af kaupi sínu, en fatlist hjú lengur frá verk- um en nú var sagt, inissir þab katip um þnnn tfrna, sem þab er lcngur vcikt. Ðeyi lijúib, hafa erfinsjar þess eigi heimting á kaupi rptir þab fyrir icngri tíma, en þab var búib ab vinna fyrir kaupi, ábur en þab varb úfært til verka. 24. grein. Samningnr milli búsbúrtda ogbjús um, ab vistinni skuli lokib undireins og hjúib verbi sjúkt, er ekki skuldbindandi fyrir hjúib; og fari sjúkt hjú úr vist, annabhvort af því vist- arrábin hafa verib bundin slíkum skilmála, eb- nr af því svo hefir verib um samib eptir ab þab varb veikt, þá losast hann cigi heldur gagnvart þeini sveit ebur þeim mör.nnm, er hjúib kann ab verba til þyngsla, frá skyldum sínum vib þab eptir þessari tilskipun, 25. grcin. Leggist hjú sjúkt, má eigi fiytja þabbtirt enda þ»tt vistartíminn sje á euda, nema læknlr eba súknarpresfur ebur 2 abrir skilríkir menn lýsi yfir því áliti, ab hjúinu sje ekkert mein þar af búib, nje öbrum cf sýkin cr súttnæm. Kú fiytur húsbúndi samt hjúib bmt, {iá skal hann sæta sektum eptir 22 grein, cbur og þyngri hegning eptir öbrum lögum, og standast ab auki ailan kostnab af hjúkrun og lækning sjúklingsins. 26. grein. % jscgar bjú, scm vcikíst ebur slasast í vist- avveiunni, á eptir tilskipun þessari sjálft ab greiba lækningarkostnab og kostnab fyrir sjer- staka hjúkrun þess, en liefir eigi efni á því, skal þann kostnab endurgjalda búsbúndanum ef liann krcfst þess, af sveitarsjúbnum þar sem hjúib er í vist, er aptur skal fá þab endur- goldib af framfærsluhrepp hjúsins. Ðeyi hjú í vist skal húsbúndi annast greptr- un þess ef erfingjar eigi gjöra þab, en fái aptur köstnabinn endiugoidinn af eigum hjús- ins, og ab þ'í, cr þær eigi lirökkva til, af sveit- ársjúbnum. samkvæmt því setn nú var sagt. 27. grein. Húsbúnai má þegar reka hjú úr vist fyrir þær sakir, er nú skal grcina: 1. Ef hjúib ieggur hönd á húsbúndann ebur vandamenn Iians á heimilinu, ebur afra, sem fyrir hans hönd eiga yfir því ab scgja, cíur meibir þú meb illyrbum. 2. Ef iijúib sýnir húsbóndahnm freka og vib- varandi þrjúzku, ebuv slöbugt skevtingar- leysi ebur útrúmennsku í þ'í, sein þab á ab gjöra. 3. Ef lijúib trelir börn ebur vandanienn hús- búnda á heimilinu til illverka ebur úsib- semi, ebur ef börnutn á heimiiinu cr ber- sýnileg liætta búin af iliri utebferb þess ebur skeytingarleysi. 4. Ef hjúib af varmennsku skcmmir elgur hús- búndans, ebur misþyrmir skepnum þeim, er hann á ebur hefir undir bendi. 5. Ef bjúib sýnir af sjer fjarska mikib ebur ítrekab skeytingarleysi meb ljús, eld e?ur annan voba, er skabi getur hlotlzt af á heimilinu. 6. Ef lijúib er aptur og aptur svo drukkib þrátt fyrir áminningar húsbúndans, ab þab geti ekki gengib til alira verka 7. Ef bjúib meb illlyndi ebur rúgi raskar fribi og reglu á heimUinu, og lætur eigi af því þráit fyrir ítrékabar áminningar búsbúnd- ans. 8. Ef hjúib drýgir einhvein þann glæp, sem ab almennings áliti er svívirbilegur, 9. Ef hjúib er haldib næmri ebur vibbjúbslegri veiki, þegar þab á aö fara í vistina, ebur fær slíka veiki í vistiimi sökum úsibsamlegs lífernis. 10. Ef bjúib hefir tælt húsbúndann rceb föls- ubum vitnisburbum, þá er hann rjebi þab til sín. 11. Ef bjúib eigi kann til þeirra verka, er áskiiib var ab þab skyldi kunna og þab sjálft Ijezt kunna, cr þab rjebst í vistina, ebur þab hefir nokkra þá úkosli, sem þab þá neitabi ab hafa. 28. grcirh hegar hjú er rekib burt úr vist af ein- hverjum þcim ástæíum, sem tilgreindar eru í 27, grein, ebur þab hleypnr burt úr vistinni án löglegra orsaka, skal þab greiba húsbúnda slíkt, sem hann átti ab greiba því í kaup fyrir vistarlíma þann, setn um var samib; þú skal þar frá dtegib þab, scm því ber í kaup eptir tiltölu rjettri fyrir þann tíma, sem þab befir verib í vistinni. Auk þcssa skal hjúib sæta hegning þeirri og skababútum, er þab meb broti sínu ab ötru Ieyti kann ab hafa bakab sjer. 29. grein. pá hefir bjú Iöglegar ástæbur til ab ganga þegar úr vistinni: 1. Ef húsbúndi misþyrmir hjúinu. 2. Ef húsbúndi leitast vib, ab tæla hjnib til illverka ebur lauslætis, ebnr ef abrir heiin- iiismenn gjöra sig bera eb siíku, og bús- búndí eklu veitir hjúinu tilldýtilega vernd- un, þútt þab beri sig uppundanþví vib hann 3. Ef liúsbúndi tætur hjúib búa ab stabaldri vib iila og únúga fæbu. 4. Ef húsbúudi meibir fre’dega mannorb hjús- ins, ebur ber því á brýn glæpi, scm þab er saklaust af. 5. Ef hjúib fær ekki kaup sitt í ákvebinn tírna. 6. Ef lífi cbur heiku hjúsins er hætía búin af veru þess á haiinilinu. 7. Ef húsbúndi fiytur af landi burt. 30. grein. Ef bjúib fer úr vist fyrir nokkrar þær sakir, sem greindar eru í 29. gr , cbur hús- búndi rekur þab úr vist án löglegta orsaka, þá á þab hoimting á kaupi fyrir vistartíma þann, er um er samib, og matarverbi 10 áin- um, ef þab er karlmabur, en þribjungi minna, ef þab er kveiimnabnr, fyrir hvern mánubþií- tugnættan eem eptir er vistarverunnar. Auk þessa skal húsbúndi sæta þeirri hegr.ir.g og skababútum, scm liann annars kann ab hafa bakab sjer meb framfetbi sínu. 31. grein. I þretabúi búsbúnda licfir hjú forgöngti- rjelt til kaups og matarverbs eptir því scm ákvebib er í laganna 5.—14.—37, þú ekki fyrir lengri tíma en eitt ár. 32. grcin Fyrir eins árs kaupi og matarverbi, cr þú eigi má vera fiá eldri tfma en ári því, er var á enda næsla hjúaskildaga á undan, getur hjúib Iátib gjöra fjárnám hjá husbúnda, efhann eigi mötmælir kröfunni. 33. grein. Fúgeti ebur hreppstjúri, er fjárnám gjöfir fyrir kaupi ebur matarverbi, er hjú á hjá hús- bóticla, á eigi heimíing á neinni borgun fyrir fjárnámib, nema hún geti fengizt hjá húsbúnda epiir ab hjúib er búib ab fá sína kröfu borg- aba ab fulltt. 34. grein. Mál, er snerta þab efni, sem um cr rætt í þessari tiiskipun, eiga fyrir lögreglurjett, Brot á móti 25. grein ekulu sæta opinberri ákærn, en ab 'óbru Ieyti skal fara meb öil mál, cr rísa út af tilskipen þessari, eins og lögreglu- mál cinstakra manna. Eptir þessu eiga allir hlutateigendur sjer þegnlega ab begba. E’I2.í3iTTSK miSILEItíES.ÍiE, Fyrstu dagana af mánubi þessuni kom cnn eitt stórhreiil1, svo alsnjúabi ofan í ár og sjú og hjer fyllti fjörbinn meb hafís, ab kalla inn á leiru. Vfbast var búib ab færa frá og sum- síabar ab reka lömb á afrjettir. Margir kvarta ylir því hvab málnytan hafi minnkab af brcti þessu Ailt fram um næsll, belgi var Húnafiúi og Skagafjörbur fullir mcb hatís, Fremur er láiib sumstabar bágt af skepnuhöldumnn vestra, Ekkerí hvab hafa aflast af íangvíunni á fiekum vib Drangey í vor, cn drepib var eitthvab af henni á ísnum og í bjarginu. Flest hákarlaskip- in hjer af Eyjafirbi hafa lagt út, en hvort þau hata nokkurstabar getab lagst fyrir ís, tiefir enn ekki frjetzt. Ab eins citt opib skip heíir fengib nýiega 24 kúta lifrar í hlut, og fáein fleiri eitthvab Pyrir skömmu síban hafbi orbib fiskvart í Óiafsf. 30. f. m. kom lijer 7 lesta jagt nefnd Elída hlabin ofnkohtm frá Noregi. Skipstjúrinn heitir Merelees og heíir verib hjer ábur; eigandi jagtar- innar sem heitir Olsen er líka á henni og vill selja hana fyrir 2000 rd meb tvennum seglum, akkcrum og 240 fabma iöngnm akkerskaMi m 0. Jagt þessi var 10 daga á leibinni frá Noregi og hingab, og al!s á hcnni 3 menn. Unt fyrri helgi hafíi Skonneríen Sokrates lcomib á Húsa- vík, einnig á öbru skipi lausakaupmabur Braitdt. Mæit er ab 2 hvalir sje nýlega reknir á Langa^ nesi eha hafi lundizt þar í ís, og jafnvel abrir 2 eba 3 hvalir hafi sjest fastir f ís fyrir Langa- nosströndiim, og hvalur kvab vera rekin eba * rúinn ab landi í Ilrfsey. 4. þ. m, komu þeir berra þorlákur Johnsen frá Hartlepooi og Daníel frá Hlib austan úr Múlasýslunum, og sögbu þeir engar nýungar, nema kvefsóttin væri komin aust- ur í Fijótsdal og margir sýkst af henni, en fáir dáib. Norfanpústurinn Sigurbur Bjarnason kom bingab á Akureyri 5. þ. m. eptir 14 daga ferb ab sunnan úr Rv , kvartabi hann yfir fær&inni. Veöuráttan og grúburinn halbi verib líkt sybra og vcslra scm hjer. Mikib hafbi kvefsúttinni verib Ijett ai'; 49 inanns höfbu dái& í Reykja- víkursókn, eins og hjer norbanlands fiesl aldr- ab fúlk. Aisfabav þar er kvefsúttin hefir gcng- i&, meira eba minna í ölium fjúrbungum Iands- ins hefir hún verib mannskæb og hættuiegust fyrir aidraba og brjústveika. Fiski-afli haf&i veiib gú&ur á Suburlandi síban me& vorver- tíbar byrjun, og honum orbib sætt vcgna veikinda og úgæfta, en fyrir austan Heflis- liei&i og undir jökli miklu minni afli, en gúð- ur vib ísafjaidardjnp. 50 kútar iifrar höftu verib komnir í hlut á Hákarlaskipunum þar. Auk hvalanna sem getib er f Nf. nr. 9—10. ab koniib hafi a& landi vib Honistrandir eru þar enn fundnir eba reknir 4 hvaiir, ab sögn í Vei&ileysufir&i. Mælt cr að hvaluveibaskip Capt. Lcutcnants Hammers hafi skotib 14 hvali, en misst 11 þeirra. Fjárklábinn kvab enn vera í gó&u gengi sybra og friba&ur mcb lækningumim. (Eptir þjúbúlfi). Fjárskabi 2—3 maf í stúru hríbinni fúrust 70—80 fjár á gamla bysk- upssetrinu Skálhobi, margt fje í Hamarsholti í Ilreppum og svo færra á cinstökum bæjum þar mn sveitir I Holtamannahrepp er talib víst ab týnst Iiaíi nm 400 tjár fiest afbæjun- um Bjúlu og Saulholti. Siguibur búndi á Skúmstöbum í Landeyjum liafti misst margt fjc og margt tapast á ýmsuin bæjum mebfram austanvert Ytri-Rangá á Rangárvöllum, sem hrakib bafbi í ána; einnig haf&i fje tapast á Lækjarbotnum og Snjallsteinsstö&um á Landi og 1 ví&ar, Núttina roilii 19 — 20 maí. var í Rv.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.