Norðanfari - 18.09.1866, Page 3

Norðanfari - 18.09.1866, Page 3
— 39 afc menn sjc í etfgvjelnm, skinnsokkum e?sa I skjóbum eins og bóndinn a& austan, Eigi ab eins öllura þeim, sem hafa átt heimili og eiga enn á Akureyri, og nú !ifa> eba hafa haft þar Iengri eía skemmri vibdvöl, heldur og mörgum þeim sem þangab hafa komib, eba hafa farib þar um, er kunnugt, hve þar er víi;a opt óþokkalegt á hlö&um, götum og hinum aubu svæSum, einkum þá rigningar hafa gengib, ebur snjóbleytur haust og vor; þab er því öll þörf á því þótt arnt- mafeurinn vilji rába bót á þessu og fleiru; auk þess sem öli for og bleyta, sem safnast sam- an á hlöbum eba svæbum kringum hás manna, e?a hvar sem er, og ekki gctur rnnniö burtu, er talin ska&leg fyrir heilsu og iíf manna og skepna, ekki sízt þá hitar ganga og kyrrvibri, og gufan upp af þessu, ekki getur af golu eba hvassviíri borist burtu; þá er líka hægt ab finna, fyrir þá er ab konia, óþverradaun- inu upp úr hlöbunum og götunum í megin- bænum; og á þab eigi saman vi& hreinlætib 02 prýíina, sem þar er víbast hvar innan húsa. Allar rá&stafanir, sem mi&a til þess í öfcrum löndum, afc verjast næmum sóttum, brýna án afláts fyrir mönnum, afc vifchafa allan þrifoafc og hreinlæti, utan sem innan húsa, þrí hver- vetna þar sem þessa er sízt gætt, evu sóttirn- ar jafnan skæfcastar, t. a m.,'eins og sagt ev frá í Mekka og Medína. þegar fjara er, ganga afc sönnu nokkrir eptir henni, en þá eru bryggjurnar efca grjótifc úr þetm þvert fyrir, sem afcrar torfærur, sem menn verfca þá afc klifra efa klöngrast yfir, cfca gjöra sjer krók upp fyrir þær, fæstir eru þafc því, sem fara leifc þessa, þá öfcru geta vifckomifc. Svo er hún nú í öfcru tilliti, eink- um á haustin um fjártökuna, mjög vifcbjófcs- leg, þegar allur bakkinn löfcrar íraman af blófci, gorhaugum, innvolsi og ýmsum öfcrum óþverra og saur; og þegar hinn mikli fiskafli var Iijer fyrir nokkrum árum sífcan, var röstin af þorsk- höf&um og dálkum og slógi og slori, eptir öllu fjöruborfcinu út á Oddeyri og irin á Krók- eyri, en nú fæst varla eitt þorskhöfufc efca kútmagi í sofcifc; og er sem mönnum liali hefnzt fyrir misbrúkunina. Áfcur þú öfclafcist kaupstafcarrjett og bæjar- stjórn, var ýmislegt í munnmælum og ráfca- gjör&um þjer til framfara, en nú er sem þess- ar raddir sje þagna&ar, því allra augu hafa í því tilliti, vortafc til hæjar»tjórnr.rinnar, og á- litifc sem þa& væri ab hleypa slefcanum fram fyrir eikinn, a& stinga upp á nokkru e&a hafa fyrir stafni, af því sem heyr&i til ætlunar- verks hennar efca verkahrings ; hún „þenkti og ályktafci“ sem Revkjavík. þ>a& var eitt sinn sagt á fremstu grösum, ab koma hjá þjer upp hesta- og sau&arjettum ‘gör&unum miiium Gu&manns og Havsteens húsa, svo erigir hestar þyrftu a& vera út á götum efcur í hlö&unmn, innanum fólk og far- angur. Jafuframt þessu var og sagt í rá&i, afc aftaka saurgötuna (Skidenstrædet), en búa aptur til breifca götu í gegnum garfcana, mefc- íram rjettunum. þá var líka talafc um, afc vissir menn væri fengnir til þcss, svo opt sem þyrfti, afc moka rjettirnar og hreinsa og sópa hin aufcu svæfci og götur, sem helzt sættu um- ferfc, og for efca bleyta efca sorp safnafcist á, sem allt væri þegar flutt f burtu á liestum e&a eki& á hjölbörum efca kerrum, upp í jarfc- eplagarfcana, fjósliaugana, efcur í a&ra afvikna sia&i. þafc er au&vitafc, afc þetta starf heíir nokkurn kostnafc í för me& sjer, en ltann æfti ekki alveg a& lenda á ábúendum þínum, held- ur og líka þeim, sem hef&u hesta efca fjenafc í för sinni og setlu þa& inn ti! Icngri efca skemmri dvalar, og jafnframt ættu a& greifca dálítinn toll fyrir þafc, t. a. m. í hvert skipti 1 sk fyrir stórgripinn, en \ sk. fyrir saufckindinaj einnig fyrir burtufluttding á gori og öfcrum ó- þverra úr sláturfje, sem eigi ætti afc lífcast á lófcinni, dægri lengur. þafc þótti líka naufc- synlegt, a& hver húsráfcandi heífci salerni á ió& sinni, og þar ab auki væri 1 efca 2 hjánaust- unum, sem almenningar; svo sú ósvinna tæk- ist af, afc menn þyrftu a& vera á setum á bakvifc húsin, upp í bakka, efca fram í fjöru. Bærinn ætti a& geta seit þar allt áburfcarefnitil þeirra, sera eiga garfca, og þess heidur, sem sumir þeirra eru { þröng mefc áburfc í þá, efca ti! þess afc rækta mefc því einhvern biett út á Oddeyri. Allur áburfcur erlendis þykir dýrmæt vara og borg- a&ur suinstafcar dýrum dómum. Allar þjófcir, sem unna hagfræfci og framförum sínum, kosta því kapps um, afc bæta og auka áburfcinn sem niest; efca hve mikifc mætti eigi rækta hjer í landi vifc sjávarsífcuna, mefc öllum þeim grút og siori, er þar árlega tilfellzt, og sýndist enda betur varifc, en afc láta flytja hann til annara Ianda, því hve mjög stendur eigi á- hur&arskorturinn landi þessu fyrir þrifuro, má- ske meir en hafísar, jarfceldar og harfcæri. þ>á er þess vert a& geta, afc hjá þjer var einu- sinni skipufc af amtmanni „hafnarnefnd*, og var þafc eitt af ætlunarverkum hennar, afc koma upp stórri btyggju af grjóti, sern iægi frá lattdi mifcsvæfcis millum P. Th. Johnsens og llavsteens, og næ&i svo langt í sjó út, a& stærri sem minni skip gætu legifc vi& hana fermt og affermt, hvernig sem á sjó stæ&i, og hún svo rammgjörr, afc ísrek eigi gæti haggafc henni ftil muna. Bryggja þessi er hjer ómissandi, eink- um yfir þann ííma, þá húifc er a& taka upp trjebryggjurnar, én sjórinn aufcur, jafnvel a& hjer þyrfti þá sem sjaldnast a&ra bryggju, væri hún nógu löng og breib. Skipa-eigend- tir sem hjer eru, og þeir sem Ienlu hjer efca höfnufcu sig ættu afc kosta þessa bryggju; svona er þa& í öfcruin löndum, og kallast slíkt gjald „hafnargja!d“. þar er goldinn tiltekin tollur af hverju skipi, sem mifcafcur er vifc farmrúm þess eía lestalal. þessu gjaldi er varifc til þcss aö hreinsa og dýpka skipaleg- urnar, halda vifc lendingum, bryggjum og hafna- girfcingum. Margt af þessu, sem hjer er afc framan stungifc upp á, vex mönnum mest í augum, mefcan ekki er byrjafc á því, efca ráfcist í þafc mefc eiju og samtökum, því byrjunin er sem jafnan, torveldust. Jeg leyfi mjer afc taka til dæmis, forrafcann, sera var fyrir utan kaup- stafcinn, og opt á vetrum var næstum ófær yfirferfcar vegna Bvellhunka, er lagfci fram af Itonum, og flóbs afc framan, en fyrir vilja sam- tök og fylgi búa þinna, var forvafcinn á tveim dögum mestpart sprengdur fram, og veggur hiafcin framan undir hann, svo sífcan hefir þar optast verifc allgófcur vegur; einkanlega hafi menn nokkufc skeytt um afc lagfæra þafc á vor- in, sem ísrck á veturna liefir fært hann úr lagi, efcur uraferfc og aurárennsli, rótafc mai- aráburfcinum. þá stófc heldur eigi lengi á afc koma upp kirkjugarfcinum og kirkjugar&sveg- inum, af því þar rjefci fyrir, viljinn samtökin, atorkan og gófc stjórn. þafc er eigi fátæktin ein, sem hamlar því, afc þetta efca hitt eigi kemst í verk, heldur er þafc miklu fremur afckenna áræfcis- ogafcgjörfca- leysinu, en þó einkum ofdrykkjunni og immafcar vörueyfslunni, sundurgerfc og prjáli, svo árlega ganga í súginn hjerálandi fleiri hundrufc þús- undir dala, og er því ekki kyn þólt hagur fiestra sje á veikum fæti, hvafc lítifc sem út af ber, mefc árferfci efca aflabrögfc, og ísland allajafna á horriminni. Akureyrarbúum ætti afc þykja frami íþví, afc gjöra bæ sinn, sem byggilegastann, afc því leyti, hver heffci efni á, og smátt og smátt, efca dálítifc á hverju ári, því Rómaborg var ekki byggfc á einu ári, og a& allur bæjar- hragurinn, utan scm innan húss, lýsti gófcri bæjarstjórn, atorku, þrifnafci og reglusemi, því þafc er húsbóndinn, sem gjörir garfcinn fræg- an-, en eigi garfcurinn húsbóndann. ÚR BR.TEFI FRÁ BÚSAVIKURVERZLUN- ARSTAÐ, dags. 7. sept. 1866. 2. september þ. á. lágu á Idúsavík 3 fiskiskip, 2 frá Lundúnum og 1 frá Shetlands- eyjunum. Sífcari hluta dags voru skipverjar í landi af liinu sífcast ncfnda skipi, er nefnd- ist „Gipsy Queer.“; vortt sumir þeirra nokkufc ölvafcir og sýndu fer&amönnum, er þar voru staddir, ýmsar glettur, einkttm í því aö taka frá þeim hesta til a& rífca þar nm kring. En seint um kvöldib voru þeir suntir orfcnir mjög drukknir og gjör&u tilraun til a& mölva upp verzlunarhúsifc, brutu nokkra glugga og voru því nær búnir a& brjótast innn um dyrnar. En þá var lögreglustjórinn sóttur, og fóru þeir til skips síns, og sendu þegar bát í ann- a& Lundúnaskipi& til a& hi&jast Iifcveizlu tii aö gjöra meiri óspektir, en skipstjóri þverneita&i. En svo var ástatt á Húsavík, a& mjög fáir karimenn voru heima, er sumir voru a& hey- vinnu, sumir vi& fiskivei&ar út íFIatey; og af því menn óttu&ust nýja árás, var þegar sent út á Tjörnes eptir lifcstyrk, og fengust þannig í allt 19 menn, sem vöktu um nóttina til skiptis og höf&u 7 byssur. Enginn kom fram- ar í !and af Shetlandseyja-skipinu, en af öoiu Lundúnaskipinu komu 2 menn, hvar af ann- ar var Færeyingur, og sag&i hann frá, a& leitab heffci verib hjálpar af „Gipsy Queen“. Fyrri hluta dags hinn 3. september, ljctu þeir allir í haf, og hafa ekki sjest þar sí&an. LANGFERÐAMENN. 23 ágúst næstl. kom sjera Gu&jón Hálfdánsson í Glæsibæ, heitn aptur úr ier& sinni vestur í Flatey á Breifca- tirói og í Skutulfjörfc vi& ísafjarfcardjúp. 2Ö. s. m., komu Englendingarnir afc norfcan frá Mývatni; höffcú þeir sko&afc Reykjaidífcarnára- uniar, Dettifoss og Uxakver; þeir iög&u hjefc- an af stafc su&ur, 30. f. m.; en degi sífcar herra Jústizráb landlæknir dr. J. Hjaltaiín, er haffci dvalifc hjer sí&an hann kom a& sunnan. Hann haf&i hjer mikla a&sókn af sjúkling- um, auk þess sem hann var sóttur til nokk- urva lengra og skemmra a&; - er þab sagt, afc (lestum af þeim sem leitufcu hans hali meira efca minna batnafc. þafc er tekiö til þess, hvaö liann sje ljúfur og lítilátur. Hann skofcafci hjer lyfjabúfcina, og er mælt afc iionum hafi þótt lyfjabyrfcirnar vera miklar og gófcar. Svo kom og landlæknirinn því ti! leifcar, afc lyfsali Hansen tók sjer stö&ugan a&stofcarmann fyrst um sinn, sein sje fyrrum iyfsala 0. Thoraren- sen sökum þess afc afcsóknin afc iyfjabúfcinni hjer í bænum hefir töluvert aukist eptir komu lyfsala Hansens og hjet hann einnig þegar í haust a& fá sjer kennslupilt sem iandiæknir- inn seinna meir gæti prófafc í mefcaiafræ&i, og lyfsali Hansen svo notab sjar til a&stofcar í me&alaútbýtingu, er þetta samkvæmt 16, grein í erindisbrjeíi landlæknis frá 24, febr. 1824. Eptir 15 gr. í erindisbrjefi iandlæknis er þafc skylda hans, a& minnsta kosti annafc efca þri&ja hvort ár a& sko&a lyfjabú&ir hjeir á landi, sem eru í fjarska við hann, en hafi hann eng- an læknir, er geti gegnt störfum hans á mefc- an liann er á sko&unarfer&um sínum, er hon- um leyft me& Kancellibrjeli frá 1, des. 1843, ab láta hluta&eigandi hjerafcslækna í nærveru yfirvaldsins sko&a iyfjabú&irnar, og er ákvarfcafc um ferfcakostnafc hans og dagpeninga í Kan- cellibrjefum frá 18. júii 1840 og 23. júní 1842. Annars inun Jústitsráfc Hjaitalín, stvax í fyrra sumar haía ásett sjer a& sko&a í sumar lyfjabú&ina á Akuieyri og sagt þetta bæfci al- þingismönnum og amtmanni Havstein þegar þeir hittust syfcra í fyrra haust. 27. f. in., kom hingafc stúd theol. E Ólafsson Bricm, sera farifc haffci í sumar frá Rvk austur að Hofi í Álptatirfci, þafcan á Eskjufjörfc og svo hingafc; hjefcan ætlafci liann aptur til Rv,, og Ijúka sjer þar af á prestaskólanuin í vctur. 8. þ. m.kom hingafc afc sunnan, stúdent Jakob Páls- son Ingimundarsonar frá Gaulverjabæ; ætlar hann að vera barnakennari í vetur, hjá herra pról'asli Daníel Halldórssyni á Hrafnagiii. Deginum eptir kom Anderson stórkaupmafcur, m á&ur er getib og nú var á annari fer& sinn

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.