Norðanfari - 06.10.1866, Blaðsíða 2
— 46 —
þá er þa$ tilgangur vor meí> þessum Iínum,
a5 leiba athyglí hans a& þessari margföldu
umbreytingu hans á stö&u sinni, ef'hann vildi
halda Iiylli og áliti þjá&arinnar. Magnús Jöns-
son á Brá&ræ&i hefir æ!íí> vilja?) vera kröptug-
ur lækningarnaSiur, þó fer&ir hans til Su&ur-
nesja hafi litlu áorkah í því efni, enda er hann
nú orbin (eptir sem þjói ólfi segist frá) meiri
í klá&ame&ala uppgötvnnnm sínum, en allir
þeir dýralæknar, sem strítt hafa m<5ti fjár-
klá&anum hjer á landi. Hann finnur sem sje
upp á því, aí> brúka tjörusey&i, og kúahland
í staí) valsislui mehalanna— því hjer í Reykja-
vfk er sagftir skortur á þeim um tíma —;
þessa tippgötvun M. Jónssonar samþykkir
Dr. J. Hjaltalín, • og álíltir, a& þah sje ekki
einungis eins gott og valsisku me&ulin, held-
ur jafnvel befra, samanb. þ. á. “þjóíó!f“
bls. 70.
þetta má visstilega Icalla mikilsháttar upp-
götvun í mannkynssögunni af ólærímm manni,
En þó vitum vit) nú ekki til þess, a& þetta
nýuppfundna tjöruhlandbaS — ef svo mætti
ab ov&i kve&a —, sje farib aö sýna sínar
kröptugu verkanir á fjárkláöanum, heldur má-
ske hitt, ah þab veröi ab litlum notum, þar
sem þab er bníkafc eingöngu, vjer viljum ekki
segja, a& þab sje til spillis, þó sumir þykist
liafa or&ih varir viö þab.
Su&uramtsins húss- og bústjórnarfjelag
lætur ekki heldur sitt eptir liggja meh, a&
sty&ja a& læknirigunura, því í vetur tekur þa&
npp á því, a& veita skólakennara H. Kr. Fri&-
rikssyni 15 rd. ver&Iaun, fyrir fjárstofn þann,
er hann hefir haidiö vi& sí&an klá&inn kom
fyrst, og kunnugir menn hafa sagt, a& optar
en hitt, liaíi veri& me& meiri og minni klá&a-
voíti.
Ut af þessu tilíæki bústjórnarfjelagsins
Kr< sumir fjelagslimir svo œfir, a& þeir hót-
u&u a& ganga úr fjelaginu, og vituin vjer ekki
netna sumir hafi gjört þa&, því þa& hef&i ver-
i& betra fjeiaginu, a& menn hef&i skotiö sam-
an og gefi& skólakennaranum 20—30 rd., en
a& taka þessa 15 rd. af fjeiagssjó&num ,og láta
þar vi& a&ra ver&ugri sitja á hakanum, því
þa& er óhætt aö segja, a& fyrir þetta klaufa-
strik si!t missti fjelagib bæ&i álit og tiltrú hjá
mörgum hjer sy&ra.
Svona ganga lækningarnar hjerna, og er
hryggilegt til þess a& vita., a& bændur skuli eliki
en þá geta sjeö, hversu þær eru máttlitlar a&
þeir skuli nú ekki geta komiö sjer saman um,
a& talca af skarib me& ni&urskur&i; því þaö
þykjumst vjer sannfæv&ir um, a& hje&an af
ver&ur kláfinn ekki ylirbuga&ur me& ö&ru móti.
Ritaö 17. rnarz 18G6
Nokkrir ni&urskur&armenn í Gullbringusýslu.
BRÁÐRÆDI.
Sæll vertu nú Nor&anfari ininnl
þa& er langt sí&anjeg skrifa?i þjer hvern-
ig gekk til me& klá&ann hjer á Su&urlandi,
þa& er ætla jeg hjer um bil 5 ár; en nú hcfir
margt drilí& á dagana fyrir honum hjer á því
tímabili. Hann sýndist eins og í rjenun 1860
— Gl, og menn voru farnir a& ver&a vongó&ir
um, a& liann mundi ætla a& slokna út af svo,
a& ílcstir af lækningamönnum okkar, voru svo
a& segja sofnacir á kodda andvaraleysisins,
bæ&i af þreytu og vosbtlö eptir bö&in. Sjiílft
Stiptamtiö gaf út einstöku heilbryg&is skýrslur
í þjó&ólfi, svo sem til þess, a& menn mættu
sofa þess óhultara, og ekkert væri a& óttast,
svo a& suinir bteiddu upp yfir höfu&iö og
sofnu&u fast.
En brá&um kom annaö hljóS í strokkinn;
1863—4 Ioga&i klá&inn uppi í allri Guilbringu-
og Kjósarsýslu, 01fusi og Selvogi. þeir af
lækningamönnunum, sem ekki voru farnir a&
hrjóta, vöknu&u vi& nýjar brjefaskriptir úr
amtinu, nýjar og nýjar rá&stafanir voru gjörö-
ar frá þess hálfn, nýir bö&unarraenn voru
settir, þar hinir gönilu voru ekki færir til, a&
starfa; hrcppstjórar voru settir frá embaittum,
og a&rir yugri og hi;austari í þeirra sta&; allt
titra&i og skalf af ótta, því ósköp gengu á.
Brá&um fóru a& koma út lokaskýrslur, um á-
rangurinn af þessum nýju rá&stöfunum, og þótti
hann svo mildll, a& sumir, scm starfa& höf&tt
á þcssu tímabili, fóru jafnvel a& vænla eptir
nafnbótum, og þótti, ef til vildi lítiö koma til
daglatinanna, sem mnnu þó hafa gengib næst
alþingismannalaunum; en andvaraleysiB var
or&iö svo miki&, út af þessum mikla árangur,
sem menn þóttust sjá, a& lækningamennina
fór a& dotta og dreyma um krossa; en þessi
mildi árangur lækninganna, áttisjerekki lang-
an aldur, heldur hvarf hann eins og draum-
arnir uin krossana. Nýtt tímabil byrjar í sögu
kla&ans 1865; hann fær nýjan stiptauitmann,
scm honum þykir vert a& hcilsa, eins og aírir
höf&ingjar í Reykjavík gjör&u um þær mundir,
cnda ldæbir hann sig upp á þa& mcsta og
sýnir sig honum, í þeim óttalegasta og hrylli-
legusta búningi, sem hann átti til; þar þa& var
haft fyrir satt, a& nokkrar kindur hafi ekki
verið ætar í Grindavík, þegar fje kom þar af
fjallinu, auk þess, sem öll Gullbringnsýsla er
Sjúk og full me& klá&a. A& hinn nýi stipt-
amtma&ur Iiafi vopnafc sig á móti þessum eld-
ran&a búningi klá&ans, sjest bezt af því, a&
brábabyrg&arstjórn var sett í Brá&ræ£i, og er-
indsrekar su&ur uin öll nes, til nýrra rá&staf-
ana og framkvæmda, sem endu&u me& því, a&
bændur gátu ekki feilt sig vi& þessa Brá&-
ræ&isstjórn, og neitu&u svo a& segja í einu
hljóbi, a& hlýíaJienni; aflGÍbinaarnar af óhlý&ni
bændanna, ur&u þær, a& málifc var rannsakaö
í mesta flýtir e&ur brábræ&i, og þeir (bænd-
ur) dæmdir í hjera&i til 3—400 rd. útláta,
allt eptir efnum og ásigkomulagi.
A& amtiö heldur áfram me& þetta vopna-
brak, sjest og af því, a& þaö hefir tekiö sjer
til a&sto&ar og rá&aneytis þriggja manna riefnd,
sem á a& vara me&an á strí&inu stendur, og
sendir hún (nefndin) brjef og skikkanir í allar
áttir um, a& drepa klá&ann, me& því drep-
andi me&ali, seni einn af nefndarmönnum hefir
fundiö upp á og, sem búi& var til í mesta
flýtir í Brá&ræ&i, og áliti&' a& vera óyggjandi,
já miklu betra en valsisku me&ulin, jafnvel
talifc a&gæzluvert fyrir óvana, aö höndla me&
þa&, sakir þess miltla kraptar, sem í því á a&
vera fólgin.
Tí&in lei&ir í Ijós árangurinn af þessari
miklu uppgötvan; jeg vil engu spá um þa&,
en hjer lítur mjög illa út, þar bændur eru ó-
samþykkir sín á milli, hata allar yfirvalda ráb-
stafanir hvað klá&ann snertir, jeg vil ekki
segja (þau sjálf líka).
Gamli ritstjóri þjó&óifs er í klá&anefnd-
inni, mjer þykir allra verst ef hann fellur á
me&an á strífcinu stendur, því jeg vildi óska
þess, afc meiga sjá hann sem nifcurskurfcar-
mann í annafc sinn, fyrst hann er nú orfcin
lækningamafcur í annafc sinn.
Jeg get nú ekki sagt þjer meira af kláfc-
anum, Norfcanfari niinn, en vil lofa þjer því, afc ef
jeg liíi 5 ár til, þá skal jeg fræfca þig nm á-
framhald strífcsins, árangur þess og útfallifc ef
þafc verfcur ti! lykta leitt. Jeg vil bi&ja hinn
hei&ra&a útgefara þinn, afc lofa þjcr afc bera
þetta bæja á milli, svo almenniitgur fái a&
sjá hverju vi& meigum búa undir, ár eptir ár,
hjer í þessu umdæmi.
Ritafc einn dag í viku 1866 af Haraldi.
„FLEIRI S.TA EN þlGGJA EIGA“.
Lofsvcrt er a& konungar vorir sæmi þá
hci&ri e&a ver&Iaunum, sem fremur ö&rum
sýna dugnafc í brá&um lífsbættum til björgunar-
mönnum, me& því er bjargvættum sýndur hæfi-
legur sómi, og má ske hvöt fyrir a&ra — sem
þó mun sjaldnar eiga sjer sta&, því sá sem ei
hefir dá& af eigin kröptum til duglegra a&-
gjör&a, mun Iítiö framkvæma í ver&launavon.
En mjög illa tekst til þegar verblaunabei&slan
er svo misbrtiku&, a& henni er varifc til a& út-
vcga þeim sóma sem hans eru rnefc öllu ómak-
legir. Hvert sem hlutafceigandi yfirvöld eiga
þa& uppá þá sem sannleikans eru kraf&ir um
málefnið, e&a yfirvöldum vei&ur kennd tor-
tryggileg a&ferö me& a& lei&a sannleikann í
ljós; af þessu flýtur a& mönnum hættir til, a&
óvir&a rá&stöfun þessa og þá sem á henni
halda. þessu til sönnunar tökum vi& til skip-
tapann í Reynlshöfn 9 aprílm 1864, er þess
þá fyrst getifc, a& presturinn i Reynisþingum
hafi borifc Yngvar Runólfsson fram vi& hlutaö-
eigandi sýslumann, og bei&st ver&lauria Iionum
ti! handa, sem bjargvætti vi& nýnefnt skipbrot,
a& presturinn hafi heyrt nokknrn þeirra sem þar
voru vi&staddir bera Yngva vel söguna höfum vi&
ekki getafc uppspurt, enda þykir oss þa& mjög ó-
líklegt eptir því sem or&fleygt var, a& undantekn-
um Magnúsi bró&ur Yngva, cn hann haffci prest-
urinn boriö fyrir frambur&i sínum, Formafcur
sá er fyrstur lenti og veriö hefir Sandafor-
mafcur yfir 40 ár, sagfci: a& þegar hann skrif-
a&i ófarasöguna til útgefara þjófcólfs, lief&i
hann geíiö þess, afc liann vissi eigi betur en
allir nærstaddir hef&i sýrit vilja og vibleitni
til a& bjarga þeim er nau&staddir voru, hver
cptir sinni greind og þreki afc undanteknura
þeim eina er mest var ætlafc á nefnilega Yngva
sem var vafcborinn því hann hafi reynst þar
til Ölílungis óhætiLsgur fyrir tregleik og trefmsku,
þó þetta hafi verifc fellt úr sögunni og sumii
blandafc í hana annarstafcar frá henni til rang-
færslu og hann ei getafc fengifc leifcrjett.
Sýslnma&urinn haf&i yfirheyrt tvo menn
— því Yngva og Magnús teljum viö ekki —.
annar þeirra var einn þeirra sem bjargafc var
á&ur en skipinu hvolfdi, bann segist hafa sagt
sýslumanni, a& eptir hrakningin heffci Iiann
vevifc svo ruglafcur, afc hann myndi fátt þess er
fram fór og þafc sama hefir liann sagt bæfci
á&ur og sí&an, og þa& eina getafc talifc Yngva
ti! gildis a& hann var í bandi; hinn var af
hásetum Einars hreppstjóra, kva&st hann ekk-
ert hafa talífc Yngva til gyldis í vafcnum fram
yfn- lausa menn, neina mi&ur væri, og ekki hafi
liann inátt segja sumt er hann vildi þessu
til skýringar svobókfært yrfci; fleiri voru ekki
yfirheyr&ir af þeim 5 er upphaflega var bjargaö
og björgu&ust, og helzt vir&ist mega trúa, sem
og hinum er vi&staddir voru sem telja má
40 — 50 manns, Nú er sagt a& sýsluma&ur
hafi útvegaö Yngva 10 rd. og Magnúsi bró&ur
hans 6 rd. þetta mun mega fullyr&a a& satt
sje; þó þafc færi allt mefc óvenjulegri huldu.
Ekki skiljum vjer hvafc Magnús hefir tll þess
unnifc annafc en ef liann hefir gelafc gyllt svo''
brófcur sinn a& hann hefir þótt verfclauna-
verfcur, og því skjótum vifc til allra áhorfendar
afc Magnús kom ekki nærri neinni hættn ; en
þafc er af Yngva afc segja: afc þá hann kom
a& skipbrotinu, gaf hann sig til a& láta va&-
bera sig, og menn hjeldu hann þar til færan,
því hann er hraustur ma&ur og ungur, en sú
raun var& á því a& hann varfc fyrstur til a&
liandfesta einn mann af þcim 6 cr fyrir mann-
lega hjálp varfc bjargafc meö lífi, en hinum
öllum náfcu lausir menn, því ekki getum vjer
talib þá 2 menn er Yngvi náfci í og sleppti
aptur, annar þeirra sagfci hann hafa haldiö í
\