Norðanfari - 06.11.1866, Blaðsíða 1

Norðanfari - 06.11.1866, Blaðsíða 1
NORÐAMM EJÁRKAUP BRETA 1866. Fyrir nokkrti/»sífean hefir frjetzt liingafe, sem fyr er drepife á í biafei þessu. afe satt sje um koimi gufnskipsins tnska á Eskjufjörfe, og afe cand Eiríkur Magnússon hafi mefeai annara 'verife á þvf, og afe Englendingarnir hel'feu keypt þar 2000 fjár og upp og ofan borgafe saufe- inn efea kintlina mefe 5—12 rd , og fyrir vana hriita mikln meira, sem þeir ætlufeu til b'ruryj- hrúta. Svo haffei fjártökumafur Englcndinga verife glöggnr, afe honum brást ekki þá reynt var, afe segja hvafe kindin á fæti mundi hafa af mör og kjötife þungt á blófevelli. Skip þetta sem Eiríkur Magnússon var á, ætlafei afe sögn tipphaficga á Saufeárkrák, en gat eigi sökum andvifera og þess, afe annar gufuketill- inn haffei sprungifc efea bilafe, komist lengra áleifeis. þafe er reyndar mörgum kunnugra en frá þurfi afe segja, hvc margir urfeu sem ujip til handa og fúta, þá heyrfeu afe Engiendingar ætlnfeu afe koma hingafc til Norfeuv- og Austur- lands í liaust á einum 4 efa 5 gufuskipum til þess afe kaupa fje á fæti, svo mörg- um þúsHtndum skipti, kindina efea sanfcinn frá 5—llrd gegn gulli og silfri út í hönd, Fundir voiu haldnir; bofesbrjefin og sendiferfir gengu nianua á milluni uiu þafe, hve rnargar saufe- kindur og á hvafea aldri liver ætlafei afe selja á markafe þcnna, Á noklua var skorafe, afe se'ja hey til fófurs iianda saufíjenu á leife- inni iijefan og til Englands. þá fyrstu og afcrar fjallgöngur voru um garfe gengnar, var fjenu, sem enskt átti afe verfa, safnafe saman í hópa hundrufum saman hjer og hvar í sveit- um sem iientastar og næstar voru hinum áform- ufu kaupstöfevum. Ekki cinungis á hverju dregri lieldur á hverri stundu var von á skip- unum- En þá niinnst vaifci skullu iilviferin, stóriigningar og krapahrífar á, svo mönnum og skepnum vaife illvurt inni í sumum liúsum, h'afe þá úii á beisvrefci og í skjólleysi. Eigi afe sífur var þó befeife og bef ife, sólai liring eptir súlarhring og viku eptir viku, þar til menn urfu úrkulavouar um, afe þessi fyrirheitnu sk'p ka’iuu nú í haust Auk þcssa gerigu hjer staflaust ýmsar sögur fram og aptur, afe þetta og liitt heffei koniife í vegirin, evo fyrir- tæki þetta yrfi afe falia um sjálft sig. Alls þessa vegna rjefu menn því loksins af: sumir afe reka fje sitt Iiéim aptur, aferir í kaupstafe- ina, marghrakife og þvætt f illvi?runum, ám og ófærfc. Ættn menn cnn frcmtir afe geta sagt greinilega frá öll.uni þeim? fundum, ræfum og ráfcagjörfcum, niHlirbúiiiiSÉi og sendiferfeum, önnum og ákafa, vöknm og vosi, von og ótia, ábyggjnm og andvara, skiafea og skapraunum, sem þe8si áformafa fjáip;.la baffei í för mcfe sjer, þá gæti þafc orfifc i.óg elni í bækling, fyrir þá Englendinga sem í þessu efrii brugfe- ust viljandi efea óviljandi til þess afe spegla sig í. En hve óhappaiega, sem þessiáfonn- afa fjársala tókst nú til, og sem víst afe sam- töldu befir bakafe möiunrnt Mijótu áliti margra þtísund dala skafea, sem Bretar ættu, eptir því sem sagt var afe um lieffei verife samife, afe endurgjalda. Aptur er sanngjarnt afe hafa tillit til þess, afe þessi áformati markafcur hefir án cfa haft nokkra vcrkun á fjártöku verfcifc sem lijer varfc nú í haust, því bezta kjöt mti^ndi nanmast hafa orf ifejdýrara en 7 mörk, og lnfcóVírara 1 rd., þá ættum vjcr sízt, á mefean ekki vituin hvafe hamlafe hefir t. a. m, komu skipanna, sem ráfe var gjfert fyrir, afc fjelagife í Hartlepool ætlafi afe seiída hingafe, afc taka eigi hart á því, efea beita vifc þafe slröngum rjetii, svo vjer eigi firrtum þafe efea afera frá því afe koma hjer á fjáikaupuni sínuni, sein oss virfast nijög tiaufsyiileg, einkum ef mcfe því yrfei ráfein bót á penJfiga ekklunrvi rem er f landi hjer og eigi all lítife óhægir og tálmar vifeskiptum manna; ab vjer eigi nefnum hvafe margir eiga erfitt og þungt uppdráttar inefe greifeslur sínar, scrn flestar eru áskildar í pening- uni, t. a. m. þinggjöld tekjúr presta og kirkna, leigur og landskuldir, leigur af höfufestólum, kaupgjald lijúa m. fl. jafnvel ómagaframfæri, sem senda þarf í fjæriiggjandi hreppa, sýslur efea ömt, og eigi dæmalanst til Ðainnerkur. En þessi vankvæf i eru reyndar ekki kaup- inönniun alveg afe kenna, lieldur því hvafe íslenzk varu er nú í háu verfi, svo kaupmenn fá naum- ast sama verfc f öfcruin löndum og þeir gefa fyrir hana hjer, afe vifebættum innkaups- fluttn- ings og sölu kostnafei, færast því undan afe kaupa sem minnst fyrir peninga, þess heldur seni peningarnir eru hjer mefc sama verfei og erlendis. þafe helzta sem íslenzkir kaupmenn M S9.-SO. vinna nú á, er útlenda varan. þeir þurfa líka afe hafa eitthvab í aferu hönd, fyiir þafe sem þeir leggja í sölurnar; engin verzlun í heimi getur heldur stafist án liagnafar og sá seiti meira, vogar, verfeur jafnan afe hala meira í afera liönd. Englendingar seiidu alls eigi hingafe gull-sitt og silíur til þess afe kaupa fjo fyrir, ef þeir eigi ættu þafc víst, afe fá þaö heima hjá sjer vei borgafe; því t. a. m. í næst- lifenum maímámifi bufu menn á Skotlandi fyrir vænstu sauti á fæti 30 rd, 2ník, 8sk. og l'yrir 1 Lpd. af bezta saufeakjötj 5 rd. 92 sk., efcur 35| sk. fyiir hvort eiit skálapund af því. Af þessu sjá menn, afe Bretar, sem lijer kaupa fje geta stafeife vife afe gefa 5—11 id. efameir fyrir saufeinn. þafe eina, seni vjer í þessu tfl- liti óttumst mest fyrir \ife þenna nýja markafe, er afe sauffjáreigtndur, sem vife bú eru, og og eigi eiu því efnugri, gjöri sig óbyrgari af skurfearfje en áfeur, lianda heimili sínu sem, einkum þá bregfcst mefe málnyíu efea sjóar- afla n og sjerílagi fiskinn, og varla nokkurt beimili á lslandi eigi meira efea rninna þarfn- ast. þar á móti kynuu rnenn Bjer nú hife rjetta bóf á þessum nýja markafe, þá getum vjer eigi annafe ætlafe, en afe Iiann mætti veifca mikill framíaravegur fyrir fjárræktina, land- búnafeinn og ýmsar afcrar framkvremdir, og ný gullnáma fyrir landifc; auk þess sem Bretar gætu byrgt okkur mefe ýmsar naufesynjavörur vorar, sem afiafear eru efa unnar á Er.glandi efea í verzlun Breta, fyrir langt minna verfe enn Danir geta selt oss þær frá annari efea þrifeju liendi t. a. m. járn, salt, smífea- og ofn- kol og marg8konar ifenafearvöru; efea liefir nokkur Islendiugur talife þafe óhag fyrir land- ið þegar hrossa markafeur Breta komst hjer á, laxveifei þeirra, kjöt-og lisksufa? Vjer höid- uiu ekki þafc væri iíka röng skofcun, afe \ilja, sem hálfvilltar austurálfu þjófcir, bægja slíkum framfara- og framkvæmdamöniium, sem Bretar eru og sein hafa verzlun sína urn aila veröld, frá samgöngum og vifcskiptum vife oss. Vjer eigum sem mest, afc oss er unnt, afe hæna alla gófea menn afe eyju vorri, sem varpeig- endur æfearfuglinn, og því heldur sem hún er í úlhafi heimsins og afskekkt frá öllum nianna- byggfum og samgöngum á mcginlandinu. þeg- ar Róbert sál. Peel kom því til leifear mefeal <). ÁR. AKUHEYHI 6. NOYEMBER 1866. SAGA RÓBERTS FÚLTONS. (Ftamli.). þegar þeir Jóel voru koninir aptur til Fliiladcpbiii, fyigdi haiui citt sinn vin síntini inn tii garnalls aufemanns sem Greenvood lijet og var niesti niaurapúki. Hann átii sijúp- dóttrr frffea sem söng kvenna bezt. Hún hjct Láia Lacnns. Margir ungir nienn \ildu konia sjer vei viö hana. þó karl fafir herin- ar va’ri svífingur, Ijet hann þafe epiir henni afe halda sönesanikvæmi á hverju kvöldi. Komu þangnfe æskuvinir hennar og sungu. Róbert hafi i fengife niikife álit í borginni fyrir upp- dræiti sfua og var því talinn velkoininn f þessi kvöld samkvami. En þangafe söfnnfeust og heldri nienn af mörgum hiimiluni í borginni. þó Greenvood gamli heffi lítinn gáning á gesta- fjöldanuin og bæii líiife skyn á fagrar listir, liljóffæraslátt og söngva. En þafe vildi hann afe sem flestir lieldri imnn dáfcust afe dóttur sinni cg hún menntafeist af umgengni vifc þá sem kurteysir vorn og \el afe ejer þó Láiu liiist vel á nuirga,,íjell henni enginn eins vel og Róbert Fulion. Ihin iiaffi sjefe hann þeg- ar liann var ungur sveinn, f þafc sinn sem hann var borinn eins og daufur upp f veit- ingabúsife í Reading og Franklín lífgafi liann. þá var hún þar á ferfe mefe föfeur sínuin. Sífean liaffá hún aldrei gleymt lionuin. Nú var hann orfeinn fullþroska mafcur, frífeur og þrekmikill, svo henni leizt því betur á hann. Uonum leist og vei á Láru, því hún var kurt- eys og frífe og dróg nú meir og meir saman mefc þeim. Um þessar mundir fór Jóel til Evrópu og og ætlafi afe vera þar inörg ár’, en sá um áfeur enn hann fór afe Róberl skyldi fá fjestyik þann, sem hann haffei lofafc honuni, iivert ár mefean iiann væri burtu, Rohert slundafei nú uppdrátlarlistina af kappi til afe gjöra eptir vilja vinar síns, en fanii þú a!Ia jafna afe þetta var ekki þafe sem hann var ætlafcur tii. lJann var ávalt afe hugsa um hræringarfræfei h\ern- ig hræra mætti mefe ýmsum vélum þunga hiuti og létta niönnutri verk, og jafnan kom iioiiuin í hug hife sama og í æskunni hvernig koma mæui skipi á ferfc móli vefri og stiauini mefe smíf vjeluin. Eiiikum herti þafe á þessum áhyggjnni hans. er hann las í dagblafei einu, afe nrafeur nokkur Nansey afe nafni heffcireynt þetta en mistekizt. þá fór Róbcrt afc lnrgsa — 57 — um, afc koma skipi á ferfe rnefe gufuafli, tók sjer blýpenna o'g dróg upp öll hjól og áhöld, sem þurfa myndi til þess. þó liann helfci skolaö opt guíuvjelar í ýmsuip verksinifejum fann liann nú afe hann skorti þekkingu í hræringafræfci til afe finna típp svo margbrolna vjel, sem þurfti í gufuskip, og inundi nú liafa gefizt upp ef óvæntur atburfcur hefói ekki hvatt hann áfram. þafe bar til eitt kvöld þegar Róbert kom heim til sin afe haim fmnur á borfeirm bijef- bindini og er skrifafe utaná ti! hans. Hann brýtur þafe upp og finnur þar fyrst brjef til sín Irá Franklín, cr skrifafe var fyrir 13 áruin, þegar Franklín varfe afe fara í skyndi afe beim- an til Norfcurálfu í erindum stjórnarinnar. Inn- aní brjefinu var líiill sefeill; þafc var mefe- mæling. þar felur Frankiín Róbert hinn unga á hendur hiuum frægasta allfræfis og sjuífe- vjelameistara I Pliiladelphiu, ef sveinninn viidi stunda þesskonar vísindi. Fyrir utan brjeiife voru í bindininu nokkrar bæknr um hr iimga- Iræfi og rúmniálsfræfei, sem Róberti g tu verife til gagns. Róbert gh ddist af því afc Fianklín skyldi

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.