Norðanfari - 06.11.1866, Blaðsíða 3

Norðanfari - 06.11.1866, Blaðsíða 3
— 59 — Bjaklnast hvafi sem áliggur látiS vitja þeirra, nema afe eins til þcss ab fá rá&!eggingar pg meíul; enda eiga læUnar sem optast eigi heiman gengt, frá sjúklingum sein eru áAkur- eyri; eigi ab sífeur getnr þab þó komií) fyrir, a& læknirinn eigi meei leggja þessa c'fca aíira fer& undir höfub, því þai) getur aíiborib sem fyrr hefir skeB, aÖ kona leggist í barnsnaub í hiargra mílna fjarlægb frá heimili læknisins, sem eigi verbur bjargaö nema meÖ verkfær- um eba læknishjálp, og ef hana eigi er ab fá vegna taldra vankvæba, hver á þá ab bera á- byrgbina af því ef konan deyr af barnsförum ? þ>ab cr annars óskiljanlegt, hvab læknastjórn- innt gengur til þess, ab liafa eigi enn látib kenna yfirsetukonum sem bezt væru ab sjer og áreibaniegastar í því tilliti, ab minnsta kosti einni í livcrju hjeraÖi, ab bjarga mæbrum og börnum rr.eb verkfærum, þá þess er óumfiýj- anleg þörf, og líf liggur vib; t. a. in., einni í Jústilfiríi og á Langanesi, annari á Sljettu, þribju í Axarfirbi og Kelduhverfi, fjórbu í Húsavíkurbrepp, fimmtu í HelgastaÖahrepp, gjöttu í Ljósavatnshrepp, sjöundu í Hálshrepp, ótíundu í Grýtubakkahrepp, nfuudu í Eyja- firbi, tíundu i Hörgárdal, eliefm í SvaifaÖar- dal, tólftu í fjörbunum osfrv. Slík tilfelli geta og borib vib, víbar en á einum stab í senn, en læknirinn þó ekki neina cinn í hverju læknisumdæmi fyrir sig. þab geta ogabborib stór slys, sem lækni þurfi ab sækja til, svo sem ab menn hrapi, beinbiotni, kali eba brenni til etór skemmda, svo lintu veibi aÖ taka af m. fi. þ>ab sæist annars bezt hvab læknishjálp hins opinbera hrykki skammt? ab bæta hjer úr sjúk- dóms naubum, meinum og slysum manna, ef eigi væri abrir inenn, sem færu nteÖ lækningar ílomöo- piiatha ebur Aiiopatha, er, ef til viil sumir hverj- ir, hjálpa mörguni, ef eigi fleirum, en sumir abal læknarnir sjáifir livor um sig. þegar nú allar þessar kringumstæbur eru skoÖabar, þá er þab sannlcga undravert, aÖ iækni Einscn, skyldi láta sjcr delta þab í Img o<r voga þaÖ, ab yfirgefa embætii sitt, fyrst liann eat cngan fengib til þess ab gegna því sinna vegna og upp á sína ábyrgb, nema há- aldraban og fatlaban öldung, hvers heilsufar og vanburbir honum iilaut ab j^era fullkunn- ugt; og þó ab lækni 0. Thorarensen hafi í surnar þjónab embættinu hjer um næfsveitirnar svo vel sem honum liefir verib unnt, þá cr öbru niáii ab gegna uin þann tíma sem mí er kom- in og fer í hönd. f>ab er annars vobaiegt og áhyggju-efni fyrir hiutabeigendur, ab vera svona sviptir þeirri læknislijáip, sem þeir áttu og eiga enn fulla heimting á, og ef til vili, stór ábyrgb&rhiuti fyiir þá eem þess eru ollandi. fió nú lækni Ó. Tliorarensen fiytti sig hcim urn byrjun næsti októberm., þá er har.n ab sögn, fyrir tilmæli amtmanns Havsteins, ltomin aptur iun á Akureyri, og ætiar ab dvelja þar, fyrir þab fyrsta þangab til norÖ- anpósturinn er komin ab sunnan aptur, og ef til vili, cinhver meb lionum, af lærisveinum landlæknisins, sem amlmabur kvab hafa skor- ab á, aÖ sendur væri hingaö, til þess ab gegna læknisembættinu hjer f vetur. 3. FSB./ETTIES fiHIIHLEMDAR 22. þ. m kom bókbindari þórÖgrímtir Lax» dahl ab sunnan úr Reykjavík hingab á Akur- eyri. Hib helzta sfm hann hefir sagt í frjett- um og oss liefir veriö ritab ab sunnan er þetta: FJArKLAÐINN. 29. sept. næstiibinn var almcnnur og fjölsóttur fundur lialdin í Rtykjavík scm ábur hafbi verib auglýst- ur í þjóbólfi um livab nú ætti ab taka til bragbs meb fjárkláfann, iækna ebur skera, og varb þab í einu ldjóbi niburstaban ab allt klábasjiíkt fje skyldi skera: í Grafningi, Ö!f- usi, Selvogi, Krisivík, Grindavík, Höfnum, Garbi, Leiru, Yogum, Vainsleysuströnd, Áipta- nesi Seltjarnarnesi, Mosfeilssveit og ab svo- nefndum Kleiíum, sem eru á millum Mógils- ár og Esjubergs, á Innkjaiarnesi. Niíurskurbi þessum á ab vera Iokib fyrir næstu jdl. þcir sem vilja fá sjer nýjann og heilbrigbann fjár- stofn, var gelin kostur á því ab 6 vikum libn- um fra því er niburskuibinum átti ab vera lokib, þó meÖ því skilyrbi, aÖ fjárhúsin ebur hús þau er klábafjeb befbi veriÖ geymt inni, væri brennd og bræld innan. Annars fóru sumir fnndarmenn því fram, ab fjárkaupin eigi vævi leyfö fyrr en í vor, eba jafnvel ekki fyrri enn ab hausti 1867. Fundarmenn komu sjer saman um ab bibja stiptamtmann, aÖ sluifa amtmönnum, svo ab þessir skrifubu aptur sýslu- mönnittn og þeir hreppstjórmn, ab hlutast til um vib bændur f hinum ósýktu hjerubum, ab niburskurbarmenn gætu fengib keypt fje fyrir venjulegt og sanngjarnt verb, og ab þeir sætu fyrir útlcndum fjárkaupamönnum, Bretum eba öbrunr, þótt þeir kynnu ab bjóba nreir. þótt norbur-Kjalainesi, Kjós og Grímsnesi væri í þetta sinn hlíft fyrir niburskurbi, þá var þar samt eigi aiveg tryggt fyrir fjárkláb- anum, sjerílagi á einum bæ í Grímsnesi, hvar klábi hafbi fundist og kiábasjúkar kindur komib þar í rjettir eba fjársöfn, þá rjebu menn -samt af ab fresta þar niburskurbi til næsta árs, en jafnframt ab girba þetta grunaba svæbi meb tryggri umsjón og nægum varÖlínum ab sumri ef á þyrfli a< haida, sem hlutabeigandi sveitir yrbu þó ab kosía sjálfar og undantekn- ingarlaust ab lóga öllu fje sfnu ab hausti. Menn töldu þab iíka fresti þessura til gildis, ab þegar svo margt fje kæmi úr hinum sveit- unum til slurrbar í Reykjavík nú í Iiaust og og vetur, þá myndi, ef hinar sveitirnar bætt- ust vib, en þær ab samtöldu saubmargar, lækka fjártökuprísana, og enda verzlanitnar ekki kom- ast ytir ab veita svo mörgu fje í senn viötöku- Herra iand- og bæjarfógeti Á. Thorstein- son, hafbi sett fundinn og áminnt fundar- menn meb snjallri og atvarlegri ræÖu og meb þeim lipurleik, sem lioiium kvab vera iaginn um samheidni og ótrauba framkvæmd í þessu mikiis varbandi tnáii. þ>ar næst stakk hann upp á fundarstjóra og varb lögfræbingur Jón Guömundsson fyrir kosningu. Fundinum hafbi veriö vei stjórnab af forseta, sem vib mátti nd búast, og fundurinn farib fram mcb kyrrb og stillingu, og ræbur manna verib kurteisar og án æsinga, sem merkilegt má heita í einhverju hinu óþjáigasta ináli, sem þcssi hinti aidar- innar hefir dregið uppá söguhimin íslendinga." Y þ>ó oss virbist mál þetta vera kotnið í æskilegt horf, hvab niburskurðarúrslitin snert- ir, unr aliar sveitirnar fyrir sunnan og vestan Sogið og 0lfnsá og að takmörkunum milium Mógilsár og Esjubergs, þá eru nú samt, ef til vill, eptir Grímsnesib. Kjósin og Norður-Kja!- arnes, hvar eptir ábursögbu, eigi hvab grun- laust uin ab klábinn, sje einkum í Grímsnesinu. Auk þessa er máske eigi en næg vissa fyrir, að klábinn sje með öllu upprættur mcð lækn- ingnnmn, þar sem hann lieíir ábnr verið, t. a. m. fyrir austan þjórsá í Landeyjunum og Holt- nnum, fyrst hann ab undunförnu hefir brotizt þar ab nýju út í sumum sveitum Öbrum, þar sem allæknaö átti þó að vera. þab er því mjög áríbandi, að þessi hjerub, sje enn háb hinni ýtrustu umsjón og varðlínum; einnig ab menn hröpubu eigi að því, ab kaila nú þeg- ar, ab kaupa nýjann fjárstofn úr heiibrygbu hjerubunum, fyrr en menn hefbu fulla vissu fyrir ab fjárkiábanum, væri í niðurskurbar- hjerubunum alveg útrýmt, eba með öbrum orð- um, eigi að eins búib ab gjörskera allt klába- sjúkt og grtinað fje, heldur og drepa kláða- mauvinn, sern möguiega gæti Iifab og ieynst í fjárhúsum, rjettum, kvíum, eður þar fje hefbi opt legib eða verið bælt; og hinar en grun- ubu sveitir búnar ab sanna með reynslunni, að í þeim sje alis engi kláði, eður í gagnstæbu tilfelli gjörsamlega ab lóga fje sínu. þá fyrst er vonandi að Sunniendiirgafjórbungur ioks- ins Iosist undan þessari landplágu, sem grúft hefir yfir homim og þjakab lionum nú í 11 ár, og þar fyrir utan hangt sem Damo- kles sverð, yfir hinunr fjórbungum landsins. mayden til Philadeipliiu til ab koma þar fje , á vöxtu. þá sendi hann eptir Róberti og j reyndi að fá hanu til ab smía aptur til guli- i smíbanna, en það tjaði ekki. þá viidi hann reyna livab Iíóbert væri vcl ab sjer í hreif- ingafræbi og bab hann gjöra ab Kínversku leikfangi nokkru mjng haglegu, og íleiri leik- fö.ngum sem karl hafbi safnab sjer til gam- ans; en Róbert hafbi aldrei gjört vib neitt þessliáttar glingur og vildi nú ekki reyna þab. þá varb kari svo reibur, þó honum væri eigi reibigjarnt, ab hann rak Róbert frá sjer, og sór vib sálu sína, ab hann skyidi aldrei fá einn skilding frá sjer. Eptir þetts sagbi hann Greenvood himim ágjarna, sem var trúnabarniabur hans í fjár- gróbamálum, ab hann hefbi ætJab sjer ab arf- ieiba Róbert ab alcigit sinni, setn væri 80 þúsurid speciur í silfri og armað eins í fast- eign, ef hann helði viljab hlýða sjer og iialda áfram gullsmfbununi; en meb því hann leggði nú fyrir sig ónýtar listir og vitlausan boiia- lagnab, skyldi hann ekki fá cinn skilding. þctta sagði Greenvood karl dóttur sinni ti! ab snúa huga hennar frá liinum hálfvit- iausa manni þá sendir Lára eptir Róbérti og segir honum meÖ blíbum orbum að hún elski hann og skuli eiga hann og engan annan, ef hann láti ab orbum frænda síns og nái að erfa hann. Mundi þá faðir minn una vel þessum rába- hag. Sagbist hún eigi trúa öbru en hann Ijeti þetta eptir sjer, ef liann elskabi sig. þetta var þjett freisting fyrir Róbert — þó hikaði hann ckki — en sagbi strax. Ef þú elsk- ar mig þá vona jeg þú látir þab eptir mjer ab stunda þab sem mjer er kærast og trúir því ab vit muni vera í ráðagjörð minni og mikil heiilavon lyrir lönd og lýbi. Vona jeg þú, gangir ab‘ eiga mig og lifa meb mjer, í blíbu og stríbu, þó jeg haldi áfram ibn minni. þetta vildr Lára ekki heyra, því hún var alin upp vib alls nægtir, hjegómasicap og glaðværb- ir; reiddist ákaflega og hratt Róberti frá sjer. þab var þungt stríb fyrir hann ab hafna ástum Lára, fyrir ímyndun þá er hann haíbi alib í Imga sjcr. En hún var nú orðin svo skýr og rík í sáiu hans að hann gat nd eigi sleppt henni, hvað sem í vcbi var. það var orbib aðal yndi hans að hugsa um þetta og þótti sem allt yndi mundi sjer horfib, ef sjer tækist ekki ab korna ætlun sinni í verk. Ábur cnn þetta gjörbist hafbi Róbert látib smíba dálítinn bát og gufuvjel sero iiann æíiabi að ab koina fyrir á honum. Ilann hafbi tekið út f einu allt fjeb sein Franklín lofabi honum og átti hægt meÖ ab fá fje aö láni með háum leigum. því svo stóð á ab lögfræbingur nokk- ur mikill á iopti og brögíóttur, bafbi og beð- ib dóttur Greenvooðs hinns auðga, en óttabist Itóbert og vildi steypa honum í ógæfu og volæbi meb rábagjörb hans, sem hann taldi ó- vinnandi að koma f verk. Hann gjörbi sig vingjarnlegan vib Róbcrt og lánaði honum ó- spart fje meb háum leiguin, og móti veði í gufuskipinu. Meb þessu lagi gjörbi hann ráö fyrir að liann mundi geta, haft ráð þessa fávísa manns í hendi sjer og gjört vib hann hvað, sem hann vildi. þegar Róbcrt skorti ckki fjeb, fjekk liann nóga verkamenn og smíðmiuin mifabi fijótt á- fram. Skipið var nú algjört og öll bjólí því, svo ekki var annab eptir en koma gnfuvjel- inni í rjett satnband vib hjóiakerfib. Varb

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.