Norðanfari - 06.11.1866, Blaðsíða 2

Norðanfari - 06.11.1866, Blaðsíða 2
— 58 — Breta landa sinna,a?i korna? flutningabanni?> þar var numib úr lögnm, þá hjeldu margir, ab þah steypti um lcoll aliri akuryrkju á Bretlandi hinu mikla; en þessu fór fjœrri, því síþan hefir verzlunin aÖ þcssu leyti verib leyst sem úr álögum og jarðræktin og ýms ibna'ur tek- ib ótrulegum framförum. Mörguin af Englend- jngum stób og milcill etuggnr af verzlunar- samningi þeim, sein Cobden kom á millum Fraklca og Breta, því ýmsir þessara hjeldu, ab ef nýr markabur fyrir Frakka yrfci þar lögleiddur, þá myndi hann mjög ganga íbága vib aliann ibnab og vöruafla á Englandi og . ríba því á slig; en hife gagnstæfca várb uppá teningnum, því þjóbir þessar vinna vib verzl- unarsatnning þenna, eigi abeins árlega millíónir punda Sterlings, he'dur hefir hann öllu meir tryggt samblendi og vináttu þeirra þcgar gufuvjelamar vorn fyrst nppfundnar, af Fúlton, þá óttubust menn fyrir, a& millíónir af mönn- um yibu atvrnnulausir, en þah vavh þvert á móti, því bæ&i þurftu rnargir til þess ab vinria meb vjelunum, og svo voru þær frumorsök ti! nýrra atvinnuvega. þegar Guttenberg fann upp prentlistina 1436, hjoldu rnargir ab þab væri hib mesta ókvæbi fyrir mannkynib, sem BÓIin hofbi skinib yfir eiukum munkarnir, sem ritab höfbu fyrir menn skjöl og bækur, og unn- ib vib þab ærib fje, og gátu eigi komib því í sitt höfub, hvcrnig Gultenberg og Faust gætu seit mönnum af einni bók t a. m. biflíunni á þýzku og latínu, mörg hundrub expl. í senn nema meb því eina móii ab þeir hefbu sam- ib utn þetta vib ganila karlinn. En hve mjög hefir eigi síban þessi íþrótt var fnndin þjób- unurn skilab áfram í allskonar menntun, hag- fræbi og framförum. |>ab hefir líka gengib svo til síban fyrst fóru sögur af mannkyninu, ab hafi eitthvab af því sem ábur fullnægbi þörfum lífsins brugbist, þá tiefir skorturinn og naubin knúb menn áfram lil þess ab leyta ab öbrum nýjum lífsbjargar uppsprettum. þ>eg- ar verzlunin á Islandi vav látin laus, og kaup- mcnn Iiöfbu ekkert abltaid frá stjórnarinnar hálfu til þcss ab byrgja landib meb nanbsynj- ar þess, þá töldu margir sem víst, ab landib yrbi hungurmorba; en nú er reynslan síban búin ab sannfæra oss um, ab þetta hefir farib allt öbruvísi, og kaupmenn byrgt okkur eins og ábur, og þrátt fyrir þsb þútt hallæri og dýrtíb hafi dunib yfir, og mikill þorri iandsbúa 8kuldunum vafinn til þeirra og annara; sem vib ættum án aíláts ab kappkosta, ab losa oss úr þeim vibjum, meb því aö skora kaupin á drykkju- og munabarvörunni, sem allra mest oss er unnt, en þar á mót efla landbúnabinn og sjáarútvegina, ab því leyti efni vor leyfa og fjársjóbir náttdrunnar ijúka upp fyrir oss sinni mildu hendi. Naddoddur. „IIJÁLPRÆÐI f NEYГ. þ>ab er alkunnugt, ab lijerabslæknir J. C. Finsen sótti í fyrra sutnar til stjórnarinnar um leyfi til þess ab sigla til Kaupmanna- hafnar nú í suniar sem leib, og ab stjórnin liafi leyft honum þab. þegar Iæknir Finsen hafbi nú fengibþetta faravleyfi, vann liann cand med 0. Thoraren- sen á ílofi til jiess ab gegna embættinu fyrir sig til haustsins, og sigldi svo hjeban 12. júlí næstl. til Kaupmannahafnar ásamt konu sínni og tveimur fósturbörnum þeirra. En þegar lækr.ir J. Finscn er kominn til Kaupmanna- iiafnar, sækir liann en utn til stjornarinnar, ab mega vera frá emhættinu til þess ab vori 1867, sem stjórnin ge.for honum kost á, meb þeim skiiyrbum, ab hann í fjærvetu sinni fái einhvern af þcim þremur til þess ab gegna embættiriu, cand. med. & chir. J. Jónassen í Reykjavík eba einn af lærisveinum iandlækn- is Dr. J. Hjaltalíns, sem ætii sjer ab taka próf í læknisfiæbi nú í sumar (1866), eba í þribja lagi cand. med. 0. Thorarensen á ílofi, þó hann nreb því móti, ab hann megi frá 30. septemberm. þ. á hafa heimili sitt á Hofi; en gæti nú enginn þessara fengist þá áskildi .stjórnin, ab Finsen læknir færi þá heim aptur til embættis síns meb seimistu þ'Óst;- skipsferbinsi þ á. frá Kattpmannahöfn tiiReýkja- víkur, sem víst heíir ekki oibib, því þab er aubrábin gáta, ab læknir Finsen ætlar sjer eigi út liingab aptur, þar sem hann eigi ab eins hefir fengib burtuveruleyfib lengt til þess ab sumri, heldur og í annann stab iátib selja vib opinbert uppbob 20 — 21. sept. næstl. hib mesta af búslób sinni, ebaf ab því leyti, sem itann eigi flutti meö sjer í sumar og tieíir síban lát- ib senda sjer eba rábstafa á abra leib. Margir furba sig á því, ab læknir Finsen skyldi svona hverfa ttndan merkinu og yfirgefa embætti sitt, cins hjálparlítib og þab nú cr, þótt hann ef til vili, eigi hafi treyst sjer til heilsu sitinar vegna, ab vera hjer lengur. En hvab áhrærir lækni 0. Tlioi'arensen á tlofi, sem nú er kotn- inn á þribja ár yfir sjötugt, þá er hann mjög fatlabur af þraut og máttleysi í hægri hlibinni, einkum fætinum og handleggnum þeim megin, svo hann getur lítib gengib og eigi ferbast nema á hesti, og ab eins lijer um nærsveit- irnar, þá bæriiegt er vebur og færb. Og þótt lækni Ó. Tliorarensen hafi vcrib mjög dugleg- ur mabui', þá lifir þó enginn tipp apíur þab sem hann er búinn ab lifa. Aliir sjá því af þcssum kringumstæbum, ltvab stjórnin hefir sjeb hjer vel fyrir læknishjálpinni, fyrst ab leyfa Finsen lækni, ab yfirgefa embættib og setja ab eins í stab 3inn haltann og afivaná mannn á áttræbisaldri, og svo ofan í kattpib leyfa þessutn ab sitja út á Hofi, þvert olan í þab sem lælcnum hjer í læknistimdæminu eí gjört ab skyidu ab liafa heimiii sitt á Alcur- eyri, auk þess, sem þar eru jafnan fleiri eba færri sjúklingar og lyfjabúbin vib höndina. Stjóruin gat þó sjeb í iiendi sjer, ab þab er ofætlun fyrir fatlabann mann og á áttræbis- aldii, ab þjóna læknisembætti áíslandi, og þab um hávetur og þá ailia vebra er von. Uún gat líka sjcb, ab þab var á óvissu hvort cand. J. Jónassen ebur cinn af lærisveinuin land- læknisins fengist, og á kom vib daginn ab hvor- ugann þessara var ab tá, því Jónassen átii eptii' ab vera á fæbingarhúsinu, en lærisvein- ar landlæknisins ganga eigi undir pióf þettab ár; enda Ó. Thorarensen, senr mælt er, ab aldrei hafi gefib kost á þjónustu sinni vib embættib nema tii þess nd í haust; og ab þab var nokkub um seinann, ab skipa lækni Finsen heim aptur, þegar allar þessar málamynda útvegur áttu ab vera ttrn garb gengnar, og vissa kotninn um áranguriun af þeim aptur til Kaupmannahafnar. þab viríist einnig af sania toga spunnib, ab ætia lækni E’insen í októbcr eba nóvernb. ab korn- ast landveg hveinig sem vibrabi og færb væri, frá Reykjavík og norbur á Akureyri. Eptir ábursögfu geta menn þá sjeb liveniig þessar ællanir og rábstafanir, eru gjörtar úr gaibi, og ab hvab niikki læknishjáipin, soiu iæknir Finsen og stjðnrn sjer oss l'yrir, fuilnægir augnamibinu og því sem vjer eigum heimting á. Allir sem kunnugir eru á Islandi, og enda þeir sem ab eins hafa litib upp^rátt íandsins, þelckja og geta sjeb vegalengdina, sem er rnithrm Y iiuulatSlielCar Óg By SiCtipá'vÖI'bu á Langanesi, sem víst eru 5—6 þingmannaleibir; Áuk torfæranna sem eru á leib þessari af I fjaliveguiu og vatnsföllum, ab vjer eigi nefn- um krókana, sem lcunna ab lcoma fyrir t. a. m , út í fjörbu beggja sýslanna, til Grímseyjar og Fiateyjar, ebur upp til daia, frernst fram í Bárbardal, upp ab Mývatni og austur ab Gnmsstöbiim á Fjöllum; en hvab er nú ab fara þetta á sumrin, lijá því setn á veturna, þá lcomib er skammdegi, hríbar og snjóar og ill eba ókleyf færb er í byggbum, iivab þá yfir fjöll og fyrnindi, svo hvab ferba- lögin snertir, þá er þab eigi færi nema alhiaustra nranna, ab þjóna iækniseinbættum á Islandi til hlítar, enda hefir þab hjer átt sjcr fá dæmi, ab læknar fari í langferbir og sízt á veturna svo ab þeir sem fjærstir búa þeim, geta sem hafa minnst sín, en sárnafi hvab þessi sending kom seint til hans. Morgninum cptir kom mabur til hans, sá hinn sami og flutt hafbi bindinib þangab daginn ábur, þegar Róbert var ekki heima. Sá var veitingamaburinn frá Rcading Jón Brklle, sem sagbi nú Róberti ab ab fóstri iians v Geelmayden, hefbi haldib hjá sjer brjefi Franlciins og bindininu, til þess þetta skyldi ekki halda Róberti frá gullsmíb- inu. En þegar hann var hættiir vib gulBmíb- arnar og fóstri lians vildi eklcert hiröa um hann framar, hafbi hann sent Jóni brjefib, en Jón hafbi ckki lengib lientuga ferb nr b þab um langan tíma. Nú kvabst Itann vera á ferb til Nýju-Jórvíkur til ab stofna þar stórt veit- ingahús og hefbi því tekib þetta brjef meb sjer sem Róbert átti að vera búinn ab fá fyrir 13 árurn. Býbur hann nú Róberti ab gjöra hon- um greiba, ef liann þurfi meb einhverntíma. Róhert afrjebi nú ab leita á fund Fran- klíns og segja honum hvernig farib hefbi um brjcf hans; ,en þá iá Frankiín bafialeguna. Hann hafbi þá 4 um áttrætt og þjáíist af ste'nsótt, svo bágt var ab ná tali af horrtim. fó sendi Róhert honum brjef hans ti! sín og fjekk daginn eptir orb ab lcoma ti! hans. þeg- ar Franklín ltsyrbi hvcrnig farib var meb brjef- ib og hvernig Róberli hafbi libib næstu 13 ár, stundi hann vib, og talabi meb ró og spekt, eins og lrann var vanur, um þab, hvernig rnenn spilltu stundum meb einræbi sími og ónýttu hinar beztu gáfur, og tálmubu þeim ab gjöra mannkyninu gagn {>ó kvaöst hann elcki vera vonlaus um ab Rðbert gæti enn hætt sjer noklcub þab sem hann heffci misst og lofaM aö lijálpa honurn. Fám dögum seinna fjekk Róbert loforb frá Eranklín nm 30 pund sterl- ing (270 rd.) árlega í 3 ár af eigurn lians. Tveim mánubum seinna andabist hinn frægi mabur, svo Iíobert missti þar hinn eina vin, sem skiidi rjett til livers D*rottinn ætlabi hann. Strax og Róbert kom frá Franklín gelck hann til siníbvjelameistarans meb meömælingar- brjef Franlclíns, Ijekk beztu vibtökur og tók ab stunda þá ibn, scm lionum var kærust. Nú áleit hann slcyldu sína ab skrifa Jóel vin sínnm um þefta, og hafna þeirri hjálp sem hann haffcl veitt honutn, til ab læra nppdrátt- arlislina; en hana hafbi hann nú iært svo vei, ab rnenn töldu hann mebal hinna fremstu í þeirri list. Róbort vann nú hvern dag af kappi ab smíbvjelum meistara síns, en varbi hverri frí- stund til ab læra rúinmálsfræbi, scm er und- irstaba hreifingafræbinnar og ómissandi til ab slcilja hana og nota. Hann tók svo brábum framförum í lærdómi og kunnáttu, ab hvern mann furbabi. En því meir sem honuin fór fram, þess ákafari lmg lagbi liann á gufuskips smíbina. Urn þab var hann ab hugsa nótt og riýtan dag og rábgabist tun þetta vib meist- ara sitin og marga vitra rnenn. En allir ráb- lögbu honum ab hitgsa,.ekki til þessa því þeir álitu engan kost ab koma því í verlc. {iá frjeitist þessi rábagerb út um borgina ab Ró- bert vildi smíba skip, sem gufuafi knýfci áfram móti straum og stormi. Varb þotta ærib um- talsefni nubil ifcjulausra sjervitringa og kom þeiin saman um ab nraburinn væri vitlaus. . þetta var og sýnt og sannab í nokkrum dag- blöbum en Róbert las þau sjaldan, hann hafbi annab ab stunda, enda hirti hann lítib um slíkar ræbur. Um þessar mundir kom herra v. Geel-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.