Norðanfari - 22.02.1867, Blaðsíða 1

Norðanfari - 22.02.1867, Blaðsíða 1
O. ÍR AKUHEYHI 22. FEBRÚAH 1867. M 7-8, NOKKRAR GREINIR UM FJÁRHAGSMÁLIÐ eptir A r n 1 j ó1 0 1 a f s s o n. Audnrinn er ufl þeirra lduta sein (jjöra skal. (Framliald). En, þrátt fyrir alla Itosti fritntvarpsins og umbætur nefndarinnar, og þrátt fyrir þá iífsnaufesyn landsins a?) fá for- ræbi fjár síns og þaþ sem allra fyrst, þá var þá málib feílt nieb tveini uppástunguin, cr á atltvæbasltránni voru eignaíar Eirílti Kiíld; en liann átti þó eigi nema meiri hluta fyrri uppá- Sltingunuar, en forseíi sjálfur enda hennar og alla hina síbari. Uppástnngurnar eiu þannig (E. K ii I d); Bl. Ab alþingi rábi lians hálign Iton- unginum fiá afc gjöra 'frtinnaip þetta ab lög- nm“ (f o r s e t a): „í því fórini sem þab nú er. 2. Ab aiþingi lýsi því yíir í álitsskjali sínu til konnngs a& þab ineb þaltklálsemi til lians liátignar taki á móti þrí tilbobi um al- gjört fjárforræbi fyrir alþirig osfrv., sem lýsir sjcr í grundvallarregltmiim í frumvarpsins 1—4. grein* (sjá alþ. 18G5 I. 823., 1. uppást., sbr. II. 475 , 1. og 2. oppást.), þessi uppástunga E. Kúlds, er lijer stendur og er hann á meb rjettu, er í rauninni engin uppástunga, meb því ab hdn fer eigi öbru fram en rába þing- inu til ab gefa atitvæbi á móti fruirivarpinu, og til þess þurfii sannariega enga uppástungu. Ilún hefbi því aldrei átt ab koma á atkvæba- skrána. þetta heíir forseti líklega fundib, og því leyft sjer „ab setja á iiana ne(ib“, „í þvf formi scm þab ntí er“; enda sver þetta „nef“ sig grcinilcga í ætt vib þessi orb fovseta: „Jcg sje þess vegna ekki hvernig alþingi get- ur forsvarab ab fallast á frtimvarpib þannig 1 a g a b s e m n ú e r“ (alþ. I. 834 ). þessi orb : „í því formi scnr þab nú er“ og „þannig iagab tcm nú et “ crti alveg söniu þýbingar; en aptur á mótmunu engin orb finnast í undirhúriingsræbum E. Kúlds, er þessum sje lík. En látum nú nefib vera svo sem þab er, þvf „sameign bræbra er bczt ab sjá“ ; en skobum hitt, hvort forseti sjehöf- undur ab síbari uppástungunni. þó menn leiti meb loganda Ijúsi, jiá cr svo langt fráabþeir fái nokkurstabar fundib í allri hinni löngu und- búniugsunnæbu málsins, ab E. Iíúld ebtir nokk- urr annarr þingmabur Itafi meb einu orbi ráb- gcrt slíka nppástungu, Iivab þá beldtir komib meb hana, ab eigi verba fundin nein þau orb er geti bent lil þess ab homim liafi komib slík uppásturga lil bugar. En hins vegar eru orb forseta Ijús vottur þess ab hann sje einmitt Löfundurinn, þau eru þessi: „þó þingib taki ekki 2—4 (á líklega ab vera 1 — 4) grciri, svo þab vilji rá<a (il þær konti út sem greinir í lagabotij þ á v i b u r k e n n i r þ a b s a m t t i I b o b i b s e m í þ e i m e r f ó 1 g i b, o g þ a k k a r f y r i r þ a b, og þá er allt gjört sem þarf“ (alþ. I. 902.) Ritböfundi nokkrum í Nýjutn Fjelagsritum (VII 191.), er almæli lcikur á ab verib liafi forseti í eigin persónu, þótti fyrrum næsta lítil heimild til þcss, cr Brandur Geirs byskups skrcib til fóla þeirra IJrólfs og Narfa Sigurbar Pjeturssonar, þótt þeir Geir og Sigutbnr liefbi vcrib aldavinir; en forseta hefir nú einbvern veginn þótt betri og meiri heim- ild til þess ab uppástunga sín skyldi fá ab stinga inn „nefinu“ bjá vini sínum E. Kuld. En ef ab er gáb, þá er sá Ijóti hængur á beim- jld þessari, ab forseli befir engan rjett til ab gjiira uppástungur, breytingaratkvæbi cbur vib- auka vib þingmál, svo sem aubsætt er af 59. og 69. gr. í alþingisíilskipuninni, því ab þar er e i n g ö n g u þ i n g m ö n n u m („meblim- unum“) gefinn sá rjettur, en hvergi er hann vcittur forseta. þessu hafa og abrir forsetar alþingis fylgt stabfastlega ab undanförnu, og einn þeirra befir vib tækiíæri játab berlega ab hann hefbi eigi þenr.a rjett (alþ, 1849, 435.); þab var Hannes sálugi Stephensen, er forseta þeim er síbást var liefir þó sæma þótt ab hnýta í hann dauban fyrir regluleysi í forsetastörfum (Ný fjel. XVIII. 13. bls). Eigi vcibur þab varib, ab foiseti liefir meb þessari uppástungu sirini og vibaukanum vib hina fyrri gjört sig sekan í þingsafglöpun, er getur meb rjettu, svo scm hjer á stób, valdib því ab stjórnin reki málib heim aptur til alþingis t i 1 1 ö g- 1 e g r a r m e b f e r b a r. Eigi bætir þab úr skák fyrir forseta, þótt þingínenn tæki eigi eptir þessu, er eflaust liefir komib af því ab enginn í minna hluta þingsins gat eptir sínu hugar- fari ætlab forseta slíkt gjörræbi og ódrengskap. þab má og cnn teija því tii sonnunar ab bábar þessar uppáslungur sje eigi eptir sama mann, ab þær eru alveg tvísaga og sundutþykkar innbyrbis, meb þvf ab liiri fyrri uppástimgan vill meb engu inóti hafa þab er hin sí'ari tekur mcb þökkum; þó verb jeg ab geta þess fyrir þá er cigi þekitja E Kúld, ab þessi eig- inleiki uppástungnanna er í rauninni cigi úsvip- abur honum, ab minnsta kosfi á þingi. En slepptim nú þessu, þab er nú komib undir Stjórninni ab meta þessa nieinbugi; en hitt geta menn þó sagf, ab forsefa befbi verib nær ab varba betur sitt hib litla skarbib ab þab hefbi vcrib f rjettu fornii, en gjöra minni fortngiennu á frumvarpinu, ebur meb öbrum orbum, ab gæta þess ab verk sín hefbi verib meb rjettu lagi, en rífast minna um skapnab frumvarpsins. En gætum nú ab hverjar ástæfur meiri hiuti þingsins bar fram til ab fciia málib svo gjör- samlega. Iljer getur eigi sú ástæba komib til greina, ab sumum þólti tillagib of lítib, þvf eigi þurfti nema ab gjöra breytingaratkvæbi vib frumvarpib tii ab hækka þab, enda var þab og gjört dyggilega. 'Hjer sleppi jeg og ab sinni ab tala um ástæftt þá, er sumum þótti aiþingi eigi þcss umkomib ab ræba málib, meb þvf ab þab ætti þjóbfundur ab gjöra. Jeg sný mjer því ab uppástunguiunn sjálfnm. þ>akk- lætisuppástungan mnn nú þykja of meinleys- isleg til þess ab hún hafi getab velt svo þungu hlassi; en fyrri uppástungan hefir bein í „nefi“. „Opt verbtir mikib bál af iitlum neista“, nefib varb þá bengingarólin. þjúbóifur, er fæiir allt á betra veg fyrir forseta, lætur sem bænd- ur haíi ntisskiiib ieiftoga sinn, og fellt málib af cintómum misskilningi. í þessu get jeg þó eigi verib þjóbólfi samdóma. Jeg er reynd- ar á því ab cigi muni allir fyigendur forseta hafa haft sem ljósasta hugmynd um þetta „f o r rn“, er bann var jafnan ab kiifast á, og ab cnda sumir þcirra liafi liaft nokkurs konar leyndardómsfullan átrúnab á jiví og einblínt á þab sem einhvern makalausan k e r t a f o r m u p p- iýsingarinnar í h á * p e k i s t j ó r n- vizbunnar. — En í fullri alvöru sagt, þá miir.u flcstir þeirra liafa fylgt forscta öllu fremur í einfeldni hjarta sfns, og í þvf trausti ab bann miindi þó sjá máiinu befur — 13 — borgib en allir þeir til samans er í móti mæitu, beldur en af nákvæmri skobun og þekkingu á röksemdum hans og hinna. þ>etta er náttúr— legt og enda sjálfsagt, því eigi er vib því ab búast ab aliir geti verib sjálffærir ab finna hvab rjettast er í slíku vandanaáli, og þá verba þeir — jég skal hafa einiægni til ab segja bæbi þab og annab, itvort setn abrir bafa einlægni til ab játa þab ebur cigi — í mciri ebur minni blindni ab fyigja þeim er þeir treysta bezt. En þess ber og ab gæta, ab því meiii sibferbislcg ábyrgb iiggur á þeim tnanni, því nieira mannfylgi er hann lsefir. Jeg álit mjer þvf skyit ab aihuga fyrst og fremst gaumgæfilega ástæbur forseta, af því ab hann var böfubsmabur meira hiuta þiitgs- ins; því ab þútt E Kúld og Halldór Fribriks- son lölubu fullt svo mikib ab vöxtunum, þá voru þeir þú eigi annab en besefar forseía, erhann s!ó út eptir vild sinui, ebur ef þetta skyidi þykja heldur dvirbuiegt nafn lianda siíkum mönnum, þá peb hans innan þings, en post- ular utan, ásamt mcb hinum fóthvata Ásgeiri, Nú er þá ab skoba ástæbur forseta. í ræbum sínum um málib sagbi forseti: „Ríkisþing Dana befir aidiei ab löguro haft skattgjafarvald eb- ur fjárliagsráb yflr Islandi, og liefir því e n g- an rjctt(?I) tii ab afsala sjer þab sem þab bcfir aldrci átt“; „þ ó greinir f r u tn - varpsinssje góbar ab efninu, og v j e r h ö f u m e k k e r t m ó t i þ v í (o : frumvarpinu), þá er eptir ab vita iivort form frumvarpsins leyfir oss ab faliast á þab, og úr því gjöri jeg ir.ikib; jeg segi fyrir mig, ab jeg gæti ekki gcfib atkvæbi fyrir frumvarpinu e i n m i t t þ e s s (o : formsins) v e g n a“; þab væri „ab gefa sjálfur atkvæbi til ab halla r j e 11 i s { n u m“ (alþ. 848. bls.). „þeíta frumvarp ætlast til þe?s ab ákveba, ab ríkis- þingíb í Ðanmörku hætti ab fara meb fjár- i hagsmál vor og ab alþingi taki vib þeim, cba meb öbriim orbum, ab ríkisþingib í Ð a n m ö r k a f h e n S i a 1 þ i n g i f j á r - iiagsrábirt hjcr á landi osfrv“. „AI- þingi tæki vib valdi sínu af ríkisþinginu í Dan- mörku, sem ekki hefir freíuur t jett til ab rába yfir oss, en vjer yfir því“; „ineb því aö fallast á frum- varpib þannig lagab, samþykkir alþingi ab forminu tii, ab ríkisþingib í Danmörku iiafi haft skattveitingarvald yfir þcssu landi“ (?!) (alþt. 833.-34. bls ). „Allir, þeir sem nokkru 1 á t a sig varba um rjettindi Iandsins, niunu nrótmæla þessari málsmebferb“ (868. bls). „Ef menn fallast á frumvarpib, þá taka menn móti kostum þess semgjöf frá ríkis- þ i n g i n u í DanmÖrku". „Vjer sjáum enga naubsyn tii ab ríkisþingib f Danmörku s k u i i afsala sjcr í lagaformi þab sem þab aldrei liefir haft meb lögum“ (901.—902 ). þessu samhljóba kallabi forseti þab ab skerba rjettindi aiþingis og landsins og ab afneita rjettindum vornm, ef frumvarpib væri samþykkt svona lagab (1006. og 1007. hls). Af þessum orbum forseta er Ijóst, ab liann hafÖi eiginlega ekki á móti efni frumvarpsins Iieldur allt í móti „formi" þess, er hann svo kallabi. En ástæbnr hans, er hann tók upp ( hverri ræbu sinni, eru stuttlega þessar: Ef vjer föllumst á frumvarpib, þá töktim vjer á móti fjárforræbi voru sem gjöf af ríkisþing- inu; cn ríkisþingib hefir aldrei haft Iögleg yfir-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.